Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1997, Qupperneq 7
MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ 1997
23
DV
Knattspyrnan 1997
Kvennaknattspyrnan 1997:
Deildin að
jafnast
neðan frá
- konurnar skortir hraða og kraft
Leikmenn Breiðabliks, sem sigr-
uðu í öllum leikjum og mótum síð-
asta sumars, sýndu það og sönnuðu
að það að það er æfingin sem skap-
ar meistarann. Breiðablik æfði oft-
ar og lengur en önnur lið og náði
betri árangri en áður hafði gerst í
deildarkeppni á Islandi.
Nú hafa önnur félög fetað í fót-
spor Blikastúlkna hvað æfingar og
ástundun varðar og því má gera ráð
fyrir því að deildin verði mun jafn-
ari en í fyrra. Vanda Sigurgeirs-
dóttir, fyrrverandi þjálfari
Breiðabliks sem nú stýrir kvenna-
landsliðinu, hefur enda lagt á það
ríka áherslu við þjédfara deild-
arinnar að sjá til þess að stúlkumar
dragist ekki meira aftur úr öðrum
þjóðum Evrópu á knattspymusvið-
inu. Hún hefur hvatt þjálfarana til
þess að æfa mun meira og markviss-
ar en áður.
Deildin jafnast neöan frá
Miðað við leikina i deildabikam-
um virðast þó ekki vera mörg lið
sem geta att kappi við Breiðablik í
sumar, en í deildinni er mikill efni-
viður ungra leikmanna, sem eiga
áreiðanlega eftir að láta verulega að
sér kveða í sumar og á næstu árum.
Metnaður leikmanna í 1. deild
hefur eflst og aukist og flestir þeirra
þjálfara sem DV ræddi við vegna
þessarar kynningar töldu að deildin
myndi jafnast neðan frá, liðin sem
höfnuðu i sætum 3-7 í fyrra eiga eft-
ir að klípa stig hvert af öðm. Einn
þjálfaranna orðaði þetta svo: „Deild-
in verður mjög jöfn. KR er þó eina
liðið sem á eftir að veita Blikunum
einhverja keppni og hin liðin reyna
að hanga í skottinu á þeim.“
Annar þjálfari sagði: „Við rúUum
ekki yfir liðin, sem eru af svipuðum
styrkleika og við, en við eigum eftir
að standa í þeim liðum sem koma til
með að berjast um sigurinn í deild-
inni, gegn þeim leikum við alltaf
best.“
Hraðar - hærra - sterkar
Það sem helst skortir á til þess
bestu lið 1. deildar kvenna geti
keppt við lið í efstu deildum ná-
grannalandanna er hraði, kraftur
og leikskilningur. í deildinni er
mikill fjöldi leikmanna sem býr yfir
mikilli tæknilegri getu, en vantar
enn þann hraða og leikskilning sem
er ríkjandi annars staðar. Flestir
þjálfarar 1. deildar kvenna hafa
mætt þessu með því að leika gegn
leikmönnum 3. flokks karla, en þar
eru leikmenn sem enn hafa ekki
skotist langt fram úr stúlkum hvað
líkamlegan styrk og hraða varðar.
Það má því segja að kjörorð Ólymp-
íuleikanna eigi vel við um kvenna-
knattspyrnu á íslandi: „Hraðar -
hærra - sterkar".
Það verður erfitt að hnekkja veldi Breiðabliks í sumar en að öðru leyti má
búast við því að keppnin verði jafnari en áður.
Helstu breytingar
Ragna Lóa Stefánsdóttir úr Val
fór til KR sem þjálfari og leikmað-
ur. Guðrún Sæmundsdóttir, Krist-
björg Ingadóttir, Erla Sigurbjarts-
dóttir og Soffia Ámundadóttir,
verða í barneignarfríi og Helga Rut
Siguröardóttir verður erlendis.
Halldóra Hálfdánardóttir og
Snædís Hjartardóttir fóru úr Aftur-
eldingu í Hauka.
Silja Rán Ágústsdóttir fór úr Aft-
ureldingu í ÍA.
Frá Stjörnunni fóru Steinunn H.
Jónsdóttir í ÍBA, Hanna Kjartans-
dóttir fór í Reyni úr Sandgerði og
Sirrý Hrönn Haraldsdóttir er hætt.
Vanda Sigurgeirsdóttir og Mar-
grét Sigurðardóttir, Breiðabliki,
lögðu skóna á hilluna og Vanda tók
við stöðu landsliðsþjálfara kvenna.
Og Þóra Bj. Helgadóttir fór til KR.
Magnea Guðlaugsdóttir úr ÍA
leikur nú með Öster í Svíþjóð.
Leikirnir
í sumar
25.5. Stjaman-ÍBA..........14.00
26.5. ÍA-Valur.............20.00
27.5. ÍBV-Breiðablik ......20.00
27.5. KR-Haukar............20.00
1.6. Breiðablik-ÍBA.......14.00
3.6. Haukar-Stjarnan......20.00
4.6. ÍBV-ÍA ..............20.00
4.6. Valur-KR ............20.00
10.6. ÍA-Breiðablik .......20.00
10.6. ÍBA-Haukar...........20.00
10.6. KR-ÍBV...............20.00
10.6. Stjaman-Valur .......20.00
15.6. Valur-ÍBA . .........14.00 1
16.6. ÍA-KR................20.00
16.6. ÍBV-Stjaman..........20.00
16.6. Breiðablik-Haukar....20.00
24.6. ÍBA-ÍBV .............20.00
24.6. Haukar-Valur.........20.00
24.6. KR-Breiðablik........20.00
24.6. Stjaman-ÍA...........20.00
29.6. ÍA-ÍBA ..............14.00
1.7. ÍBV-Haukar ..........20.00
1.7. KR-Sfjaman ..........20.00
2.7. Breiðablik-Valur.....20.00
13.7. ÍBA-KR...............14.00
15.7. Haukar-tA............20.00
15.7. Stjaman-Breiðablik...20.00
15.7. Valur-ÍBV............20.00
18.7. Breiöablik-ÍBV ......20.00
21.7. ÍBA-Stjaman..........20.00
21.7. Haukar-KR............20.00
21.7. Valur-ÍA.............20.00
25.7. ÍBA-Breiðablik ......20.00
12.8. ÍA-ÍBV ..............19.00 v
12.8. KR-Valur.............19.00
12.8. Stjaman-Haukar.......19.00
17.8. Haukar-ÍBA...........14.00
19.8. ÍBV-KR ..............19.00
19.8. Breiöablik-ÍA .......19.00
19.8. Valur-Stjarnan ......19.00
26.8. ÍBA-Valur............18.30
26.8. Haukar-Breiðablik....18.30
26.8. KR-ÍA . .............18.30
26.8. Stjaman-ÍBV..........18.30
2.9. ÍA-Stjaman...........18.00
2.9. ÍBV-ÍBA .............18.00
2.9. Valur-Haukar.........18.00
3.9. Breiðablik-KR........18.00
9.9. Haukar-ÍBV...........18.00
10.9. ÍBA-ÍA ..............18.00 '
10.9. Stjaman-KR ..........18.00
10.9. Valur-Breiðablik.....18.00
13.9. ÍA-Haukar............17.00
13.9. ÍBV-Valur............17.00
13.9. Breiðablik-Stjarnan..17.00
13.9. KR-ÍBA...............17.00
Breiöablik
Aldur leikir mörk landsl.
Ásthildur Helgadóttir . ... . 21 79 57 26
Bryndís Jónasdóttir . 19 0 0 0
Bára Gunnarsdóttir . 16 0 0 0
Erla Hendriksdóttir . 20 52 16 10
Eyrún Oddsdóttir . 17 0 0 0
Helena Magnúsdóttir . ... . 21 11 0 0
Helga Ósk Hannesdóttir . . . 21 63 9 17
Hildur Ólafsdóttir . 19 0 0 0
Inga Dóra Magnúsdóttir . . . 20 36 8 6
Katrín Jónsdóttir . 20 65 21 21
Kristrún L. Daðadóttir . . . . 26 115 60 0
Linda Mjöll Andrésdóttir . . 18 3 0 0
Margrét R. Ólafsdóttir . . . . 21 76 29 27
Sandra Karlsdóttir . 18 3 0 0
Sigfríður Sophusdóttir .. . . 28 106 1 16
Sigrún A. Gunnarsdóttir . . 18 1 0 0
Sigrún Ingólfsdóttir . 15 0 0 0
Sigrún S. Óttarsdóttir . . . . 26 121 41 23
Stojanka Nikolic . 31 36 22 0
Þjálfari: Siguröur Þórir Þorsteinsson.
KR
Aldur leikir mörk landsl.
Anna Lovisa Þórsdóttir . . . 20 16 2 0
Ásdís Þorgilsdóttir . 23 70 11 3
Ásta Sóley Haraldsdóttir . . 25 89 3 0
Edda Garðarsdóttir . 18 16 2 0
Guðlaug Jónsdóttir . 26 96 32 18
Guðrún S. Gunnarsdóttir .16 3 0 0
Guðrún Jóna Kristjánsd. . . 25 125 58 18
Helena Ólafsdóttir . 28 127 99 7
Hrefna Jóhannesdóttir . . . . 17 15 5 0
Irene Hustad . 25 14 0 0
Olga Færseth . .22 57 65 13
Olga Soffia Einarsdóttir . . . 24 48 2 0
Ólöf Helga Helgadóttir .. . . 25 28 9 0
Ragna Lóa Stefánsdóttir . . . 31 131 35 33
Sara Smart .23 42 5 0
Sigríður F. Pálsdóttir .. .. . 25 110 0 14
Sigrún Gréta Helgadóttir . 26 32 0 0
Sigurlin Jónsdóttir . 30 192 11 8
Þóra Björg Helgadóttir .... 16 6 Þjálfari: Ragna Lóa Stefánsdóttir. 0 0
Aldur leikir mörk landsl.
Anna S. Smáradóttir .... . 19 16 2 0
Berglind Þráinsdóttir .... .22 43 0 0
Berta Ellertsdóttir . 16 1 0 0
Ella María Gunnarsdóttir . . 23 0 0 0
Ema Björg Gylfadóttir ... . 16 11 1 0
Helena Steinsdóttir . 15 0 0 0
Helga Lind Björgvinsdóttir . 17 20 4 0
Hrefna Rún Ákadóttir .. . . 16 0 0 0
Hrönn Ágústsdóttir . 16 0 0 0
Ingibjörg Ólafsdóttir . 19 58 13 0
Jófríður Guðlaugsdóttir . . . 16 1 0 0
Kristín Ósk Halldórsdóttir . 17 19 2 0
Laufey Jóhannsdóttir .... . 15 0 0 0
Laufey Sigurðardóttir .... . 34 162 137 18
Margrét Ákadóttir . 24 99 14 4
Silja Rán Ágústsdóttir . .. . 19 13 1 0
Steindóra Steinsdóttir ... . 25 103 0 6
Þjálfari: Brandur Siguijónsson.
Valur |
Aldur leikir mörk landsl.
Ásgerður H. Ingibergsd. .. . 21 63 21 9
Bergþóra Laxdal . 24 24 11 4
Birna M. Björnsdóttir .. . . 23 43 0 2
Elísabet Gunnarsdóttir .. . . 21 16 0 0
Ema Erlendsdóttir . 16 0 0 0
Eva Halldórsdóttir . 18 11 0 0
Hera Ármannsdóttir . 31 90 9 1
Hildur Guðjónsdóttir .... . 15 0 0 0
Hjördís S. Símonardóttir . .21 53 16 7
íris Andrésdóttir . 18 10 5 0
íris B. Eysteinsdóttir .... . 23 43 6 0
Kristín Ó. Garðarsdóttir . . . 18 1 0 0
Laufey Ólafsdóttir . 16 2 0 0
Margrét Jónsdóttir . 17 0 0 0
Ragnheiður Á. Jónsdóttir . . 17 1 0 0
Rakel Logadóttir . 16 0 0 0
Rósa Júlía Steinþórsdóttir . 21 24 5 1
Soffia Ámundadóttir . 24 81 2 0
Þjálfari: Ragnhildur Skúladóttir.
Stjarnan
Aldur leikir mörk landsl.
Auður Skúladóttir 26 111 18 23
Elfa Björk Erlingsdóttir . . 15 9 0 0
Ema S. Sigurðardóttir . . . 16 3 0 0
Gréta Guðnadóttir 21 63 5 0
Guðný Guðnadóttir 27 110 57 1
Guðrún Guðjónsdóttir . . . 16 2 0 0
Heiða Sigurbergsdóttir . . . 21 45 10 0
Hulda B. Baldursdóttir .. . 24 20 0 0
Jóhanna Amaldsdóttir . . . 18 3 0 0
Katrín Jónsdóttir 18 0 0 0
Lovisa L. Sigurjónsdóttir . 19 31 8 0
María B. Ágústsdóttir ... 15 0 0 0
Rósa Dögg Jónsdóttir .... 26 106 29 0
Sigríður Á. Jónsdóttir . . . 20 12 0 0
oigríður B. Marinósdóttir . 19 19 0 0
Sigriður Ólafsdóttir 17 13 0 0
Tinna Óttarsdóttir 30 57 0 0
Þórdis Anna Gylfadóttir . . 16 0 0 0
Þórey Smáradóttir 15 0 Þjálfari: Jörundur Áki Sveinsson. 0 0
Aldur leikir mörk landsl.
Ágústa D. Sigmarsdóttir . . 17 11 1 0
Dögg Lára Sigurgeirsdóttir 23 13 1 0
Edda Björk Eggertsdóttir . 21 10 0 0
Elena Einisdóttir 19 24 4 0
Elísa Sigurðardóttir 21 15 1 0
Ema Þorleifsdóttir 25 35 0 0
Fanný Yngvadóttir 19 21 1 0
Guðbjörg Guðmannsdóttir 17 13 0 ö
Helga Sigrún Þórsdóttir . . 19 4 0 0
Hjördís Halldórsdóttir .. . 17 10 1 0
íris Sæmundsdóttir 23 27 7 0
Joan Nilsson 25 12 2 0
Kristín Eva Sveinsdóttir . 23 35 1 0
Lára Dögg Konráðsdóttir . 17 3 0 0
Petra Fanney Bragadóttir . 21 16 0 0
Sigríður Ása Friðriksdóttir 18 24 1 0
Sigríður Kristmannsdóttir 18 1 0 0
Stefanía Guðjónsdóttir . .. 26 35 2 0
Þjálfari: Sigurlás Þorleifsson.
Aldur leikir mörk landsl.
Berglind Björk Tryggvad . . 19 0 0 0
Brynhildur Snorradóttir . . . 23 13 3 0
Ema Lind Rögnvaldsdóttir 21 32 2 0
Eydís Hafþórsdóttir 19 0 0 0
Harpa Frímannsdóttir . . . . 21 18 0 0
íris Fönn Gunnlaugsdóttir . 22 34 0 0
Katrín M. Hjartardóttir . .. 18 23 9 0
Kolbrún Sveinsdóttir 20 18 0 0
Lára Eymundsdóttir 27 95 11 0
Maren Eik Vignisdóttir . . . 20 12 0 0
Margrét Jónsdóttir 23 18 2 0
Margrét Lilja Tryggvadóttir 20 0 0 0
Ragnheiður Pálsdóttir . . . . 21 33 3 0
Rakel Friðriksdóttir 20 17 0 0
Steinunn H. Jónsdóttir .... 28 102 11 0
Tania Li Nellado 17 0 0 0
Þorbjörg Jóhannsdóttir .. . 21 21 2 0
Þóra R. Rögnvaldsdóttir . . . 15 1 0 0
Þórdís Sigurðardóttir Þjálfari: Sigurður Pálsson. 30 85 0 0
Haukar
Aldur leikir mörk landsl.
Ásdís Petra Oddsdóttir .. . 18 20 1 0
Björg Haraldsdóttir 18 1 0 0
Einarína Einarsdóttir.... 30 27 0 0
Eva Björk Ægisdóttir .... 20 20 3 0
Eva Sif Jóhannsdóttir . . . 16 0 0 0
Gréta Rún Árnadóttir .... 19 5 0 0
Guðrún Jóna Jónsdóttir . . 17 1 0 0
Halldóra Hálfdánardóttir . 23 11 0 0
Hanna G. Stefánsdóttir . .. 18 16 5 0
Hildur Sævarsdóttir 18 11 0 0
Hulda K. Hlöðversdóttir . . 22 8 4 0
Ingibj. Ása Gunnarsdóttir 24 28 0 0
Kolbrún E. Sigurðardóttir 23 15 0 0
Kristjana Ósk Jónsdóttir . 17 0 0 0
Ólöf K. Bjamadóttir 19 1 0 0
Ragnhildur Ágústsdóttir .. 16 0 0 0
Snædís Hjartardóttir .... 22 14 0 0
Þóra Lilja Sigurðardóttir . 16 0 0 0
Þjálfari: Jón Óttarr Karlsson.