Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1997, Page 10
10
MÁNUDAGUR 26. MAÍ 1997
Fréttir
DV
Skógarströnd:
Kvartað yfir
ágangi illa fóðr-
aðra hrossa
Guðmundur Jónsson, oddviti Skóg-
arstrandarhrepps, hefur lagt fram
kvörtun til landbúnaðarráðuneytis
vegna iila haldinna hrossa frá Stóra-
Langadal sem gangi á aðra bæi og
valdi þar usla. Hann hefur óskað eft-
ir túlkun frá ráðuneytinu á þeim lög-
um sem um slík mál gilda en engin
svör fengið enn. Ráðunautur yfir-
forðagæslu Snæfellinga gerir lítið úr
kvörtunum oddvitans og segir hér
einkum um að ræða ósætti milli bæja
í sveitinni.
„Landgræðslan hefur haft málið til
meðferðar í sjö ár en lítið sem ekkert
gerst. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir
hjá mér til að beita þeim lögiun sem
til eru hefúr meirihluti ekki fengist
til þess í sveitarstjóm Skógarstrand-
ar. Yfirforðagæslu sýslunnar hefur
verið fengið eftirlit með jörðinni en
þar hefur verið ofbeitt árum saman,“
segir Guðmundur Jónsson, oddviti
Skógarstrandarhrepps.
Lárus G. Birgisson, ráðunautur yf-
irforðagæslu svæðisins, skoðaði jörð-
ina fyrir nokkrum dögum og segir
þar allt vera í stakasta lagi. Hann seg-
ir hrossin ekkert verr haldin en geng-
ur og gerist með útigangshross á
þessum árstíma. „Varðandi ágang
veit maður það að hross geta verið
girðingavargar og þarf ekki mörg
hross til,“ segir Láms.
Landgræðslan vildi ekkert segja
um málið að svo stöddu. -VÁ
Breska sjónvarpsstöðin BBC gerir sjónvarpsþátt um mannræktarmiðstöö undir jökli. DV-mynd Jak.
BBC gerir sjónvarpsþátt um Snæfellsás-samfélagið:
Hvalfjarðargöng: Fl/|cfct IMA^
Heitt vatn í smásprungu rJlS°1, IMCU 1 wu
samfélags
DV, Akranesi:
Bormenn sunnan megin í Hval-
fjarðargöngum komu að sprungu
með heitu vatni fyrir skömmu.
Erum flutt að Síðumúla 33
(hliðarhús)
Verslanir
fyrirtæki - heimili
Tego, metal hillukerfi
Sokkastandar ofl.
Panilplötur—fylgihlutir
b í 11 áTe f s I í í
Sími 568 7680
Voru þeir þrjá daga að þétta bergið
áður en hægt var að halda spreng-
ingum áfram. Sprungan var aðeins
um tveir sentímetrar á breidd og úr
henni komu 10 til 15 sekúndulítrar
af um 40 stiga heitu vatni.
Fossvirkismenn urðu varir við
lekann þegar boraðar voru könnun-
arholur fyrir næsta áfanga spreng-
inga í göngunum. Vatnið var ekki
jafnheitt og það sem vart hefur orð-
ið við annars staðar en nokkru salt-
ara. Þetta var grunnvatn úr berginu
sjáifu, án tengsla við sjóinn ofan
við. Atvikið var hvorki óvænt né
dramatískt á nokkum hátt, enda við
því búist frá upphafl að slíkar
sprangur yrðu á vegi bormanna
undir firðinum. í síðustu viku mið-
aði hægar að sunnanverðu en oftast
áður vegna lekans. Norðanmenn
bættu við 50 metrum hjá sér en
sunnanmenn 41 metra. -DVÓ
DV, Patreksfirði:
„Bankastjóramir hér hafa brugðist.
Ef þeir hefðu tekið sig saman um að
lána nokkrum fjölskyldum 20 milljónir
króna eða svo þá stæði smábátaútgerð
með mun meiri blóma hér. Þá hefðu
margar fiölskyldur af þessu atvinnu,"
segir Helgi Pálmason, trillukarl á Pat-
reksfirði, um þann samdrátt sem orðið
hefúr í smábátaútgerð á staðnum.
Helgi hefur starfað sem trillukarl sl.
ingu
BBC hefur haflð tökur á sjón-
varpsþætti um Snæfellsás-samfélag-
ið. Búist er við að hann verði sýnd-
ur 31. maí nk. á BBC.
Aðdragandinn er sá að síðastliðið
sumar hafði framleiðandi þáttanna
Correspondent hjá BBC, Caroline
Finnigan, samband við Guðrúnu
Bergmann í Snæfellsás-samfélaginu
á Brekkubæ, Hellnum. „Guðrún
tjáði henni þá að varla væri hægt að
tala um samfélag því einungis hún,
maður hennar og sonur þeirra
hefðu þar fasta búsetu. Aftur á móti
væru húsbyggingar fyrirhugaðar
nú í vor og þá flyttu fleiri á stað-
inn,“ segir Guðlaugur Bergmann,
átta ár en er nú atvinnulaus.
Hann segir að Vestfjarðaaðstoðin á
sínum tíma hafi í raun engu skilað til
almennings á Vestfjörðum og þess
vegna ekki orðið til að stemma stigu
við fólksflótta af svæðinu.
„Það voru bara stórfyrirtækin sem
fengu aðstoð og það sjá ailir hver stað-
an er þar. Það hefði verið nær að veita
fjármagn í að styrkja rekstur einstak-
linga."
Helgi segir að smábátaútgerð hafi
eiginmaður Guðrúnar og einn af
stofnendum Snæfellsás-samfélags-
ins.
„Caroline Finnigan sagðist hafa
heyrt um samfélagið i höfuðstöðv-
um alþjóðadeildar BBC frá einum af
fréttariturum útvarpsins og í fram-
haldi af því komst hún í samband
við Guðrúnu. Þannig fór boltinn að
rúlla og hefur undirbúningur þátt-
arins verið í fullum gangi i nokkrar
vikur fyrir komu þeirra til lands-
ins,“ segir Guðlaugur.
Græn ferðamennska
Snæfellsás-samfélagið er samfélag
fólks sem hefur ákveðið að brjóta
bjargað því sem bjargað verður í
byggðarlögum á Vestfjörðum. Hann
segist hafa áhyggjur af byggðaþróun-
inni ef svo fari að smábátaútgerð drag-
ist enn meira saman.
„Það er búið úrelda fjölda báta og
bátar hafa hækkað um helming í verði.
Það verður engin nýliðun í stéttinni og
þeir sem hafa lifað af þessu í áratugi
eru oftar en ekki verst settir. Ég er
svartsýnn á byggð hér ef þessi þróun
heldur áfram," segir hann. -rt
upp fyrra lífsmynstur til að fylgja
draumum sínum. Þar er lögð
áhersla á að efnið og andinn fái að
vinna saman. Hugmyndin er að þar
verði rekin mannræktarmiðstöð
með hliðsjón af „grænni“ ferða-
mennsku.
„Caroline fékk svo mikinn áhuga
á þessu framtaki að hún hélt málinu
vakandi, fékk fjárframlag til ferðar-
innar og kom hingað í byrjun maí
ásamt fréttakonunni Claire Bolder-
son. Þær skoðuðu staðhætti, ræddu
við samfélagsbúana og nágranna
þeirra og 12. maí kom síðan mynda-
tökumaðurinn Mike Gamer og tök-
ur hófust," segir Guðlaugur. -VÁ
„Barkurinn“ í Pollinum:
Tel að
Bretarn-
ir hafi
sökkt
skipinu
DV, Akuieyri:
„Ég man vel eftir þessu skipi,
það lá uppi á fyllingu beint suð-
ur af þar sem Hjalteyrargata
mætir Strandgötu í dag,“ segir
Karl Hjaltason, fyrrum kennari
á Akureyri, um gamalt skip sem
fundist hefur í Pollinum á Akur-
eyri.
Rök hafa verið að því leidd að
þar sé um að ræða svokallaðan
„bark“ en það var samheiti yfir
seglskip, 2-5 mastra, sem voru
reyndar einnig vélknúin. Slíkt
skip lá á uppfyllingu við norð-
anverðan Pollinn upp úr 1920,
og Karl segist muna vel eftir því
skipi.
„Já, ég geri það, og það er
ekkert vafamál að mínu mati að
skipiö sem þeir hafa nú fundið í
Pollinum er þessi barkur. Ég
hef það á tilfinningunni að her-
inn hafi sett skipið fram af upp-
fyllingunni þar sem það lá og
niöur í dýpið þar fyrir framan
sem er um 20 metrar, hann hef-
ur viljað losna við skipið af upp-
fyllingunni," segir Karl. -gk
Helgi Pálmason, sjómaður á Patreksfiröi. DV-mynd Hilmar Pór
Smábátar á Patreksfirði:
Bankastjórarnir og
stjórnvöld hafa brugðist
- segir Helgi Pálmason sjómaður
i
i
(
i
<
(
(
I
(
J
í
f
(
(
f
(
t
f
t
1
I
l
(
l
i
1
i