Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1997, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1997, Blaðsíða 2
16 Nr. 223 vikuna 29.5. '97 - 4.6. '97 ' VIKA NR. 1— 1 1 1 5 BRAZEN SKUNK ANANSIE sn 11 - 2 WHY IS EVERYBODY PICKIN ON ME BLOODHOUNDGANG 3 2 2 6 AROUND THE WORLD DAFT PUNK ... HÁS rÖKK VIKUNNAR... SL 17 14 4 THE SWEETEST THING REFUGEES CAMP/LAURYN HILL 5 5 - 2 SUNDAY MORNING NO DOUBT m 12 13 4 ALRIGHT JAMIROQUAI c% 9 - 2 BELLISSIMA DJ QUICKSILVER 8 8 20 3 MMM BOB HANSON 9 3 8 5 THE SAINT ORBITAL 10 7 6 5 BITCH MEREDITH BROOKS 7TÁ usta ... © BX 1 FOOTPRINT DISCO CITIZENS 12 4 5 5 YOU SHOWED ME LIGHTNING SEEDS 13 10 11 3 ALL FOR YOU SISTER HAZEL 14 14 15 4 FRIÐUR SÓLDÖGG 15 28 - 2 PÖDDUR BOTNLEÐJA 16 6 3 11 STARING AT THE SUN U2 17^ 25 - 2 HYPNOTYZE NOTORIOUS B.I.G. 18 18 22 4 IT'S NO GOOD DEPECHE MODE 19 lilTIll 1 YOU'RE NOTALONE OLIVE 20 27 27 3 SOMETIMES BRAND NEW HEAVIES 21 21 23 4 SUNNY CAME HOME SHAWN COLWIN (22) 29 18 4 I LOVEYOU CELINE DION 23 23 - 2 OLD BEFORE I DIE ROBBIE WILLIAMS 24 15 7 9 I DON'T WANT TO TONIBRAXTON ,25 NÝTT 1 SUSAN'S HOME EELS 26 13 4 7 BLOCK ROCKIN' BEATS THE CHEMICAL BROTHERS 27 16 9 .9 WOMAN IN LOVE REBEKAH RYAN (28 1 HOLE IN MY SÖUL AEROSMITH 29 31 33 3 MIDNIGHT IN CHELSEA JON BON JOVI 30 19 19 3 LOVE SHINE A LIGHT KATRINA & THE WAVES I :f3Tvll7PTM"!B 1 ÉG VIL REGGAE ON ICE 32 20 24 7 THE BOSS THEBRAXTONS (33) 36 2 LET'S MOVE 8 VILLT (34) NÝTT 1 CHANGE WOULD DO YOU GOOD SHERYL CROW 35 22 10 7 FIREWATER BURN BLOODHOUND GANG 36 40 - 2 HOW COME, HOW LONG BABYFACE/STEVIE WONDER 38 - 2 DO YOU WANNA BE MY BABY GESSLE 38 37 25 5 UNTILI FIND YOU AGAIN RICHARD MARX 39 26 16 6 LAZY SUEDE 40 24 12 8 EYE SMASHING PUMPKINS Eru heild Foo Fighters hafa lagt ofur- kapp á að koma fjölmiðlum og hlustendum í skilning um að nýja platan þeirra, The Colour and the Shape, sé samstarfs- verkefni alirar hljómsveitar- innar. Platan er þegar farin að gera það gott á íslenska sölulist- anum og rokselst víðast hvar annars staðar. Margir hafa vilj- að eigna höfuðpaumum, David Grohl, fyrrum trommara Nir- vana, allan heiðurinn af gripn- um en hann segir skífuna bera persónuleikaeinkenni alirar hljómsveitarinnar. Radiohead með nýja plötu Radiohead hefur gefið út fyrstu lögin af nýju plötunni OK Computer en sjálf breiðskífan kemur í verslanir um miðjan júní. Fyrstu lögin koma út á vinylplötu sem seld verður í takmörkuðu upplagi. Þar má meðal annars finna lög sem ekki er að finna á breiðskífunni. Oasis Oasis mun gefa út nýja plötu þann 18. ágúst. Hún mun bera nafnið Be Here Now og er ver- ið að leggja lokahönd á verkið. Að sögn talsmanna sveitarinn- ar munu fræg nöfii koma fram í gestahlutverkum á plötunni en engin nöfn hafa enn verið nefnd. Samanáný Fyrrverandi söngvari Stone Roses, Ian Brown, tekur aftlu• upp samvinnu við sinn gamla félaga Reni á sinni fyrstu sóló- plötu en kappinn vinnur að henni núna. Hún mun koma til með að heita Under The Pavem- ent at the Beach en nafiiið vís- ar til slagorðs sem franskir stúdentar notuðu í uppþotun- um 1968. Fyrrverandi bassaleik- ari Stone Roses, Gary „Mani“ Mounfield, mun einnig grípa inn í verkið þegar hann kemur frá Bandaríkjunum þar sem hann hefur verið að ferðast með Primal Scream Annars hefur Brown lýst tón- listarheiminum sem „sóðaleg- asta bransa sem til er“ en kannski hefúr hann skipt um skoðun. Kynnir: ívar Guðmundsson Islenski fistinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunar sem framkvæmd er af markaðsdeild DV i hverri viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 tií400, á aldrinum 14 til 35 ára. af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn er frumfluttur á fimmtudagskvöldum á Bylgjunni kl. 20.00 og er birtur á hverjum föstudegi iDV. Listinn er iafnframt endurfluttur á Bylgjunni á hverjum laugardegi kl. 16.00. Listinn er birtur, aohluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt i vaíi „World Chart" sem framleiddur er af Radio Express 7 Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evropulistann sem birtur er i tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandaríska tónlistarblaðinu Billboard. Yfirumsjón meö skoðanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit heimildaröflun og yfírumsjón með framleiðslu: Ivar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Ásgeir Kolbeinsson og Johann Jóhannsson - Kynnir. Jón Axel Ólafsson Toppsætið Það er Skunk Anansie sem á toppsætið þriðju vikuna í röð með smellinn Brazen. Skunk Anansie selur disk sinn Stoosh í bílformum hér á landi og hef- ur örugglega ekki sungið sitt síðasta á íslenska listanum þrátt fyrir langa veru þar. Hástökk vikunnar Það er annar „Islandsvinur", Lauryn Hill, ásamt félögum í Refugees Camp sem á hástökk vikunnar með The Sweetest Thing. Hæsta nýja lagið Hæsta nýja lagið er með Dis- co Citisens og nefnist Footprint. Hér er lag sem eflaust á eftir að leita hærra. Hí á Kanana Söluhæsta platan á íslandi, Stoosh með Skunk Anasie, var fyrst gefin út í þessari viku í Bandaríkjunum. íslendingar éru greinilega fyrr á ferðinni en vinir okkar handan Atlantsála í þessu efni. Pat Benatar snýr aftur Gamla rokkgyðjan Pat Ben- atar hyggur á endurkomu í sviðsljósið en þann 3. júní nk. kemur út ný breiðskífa hennar og ber hún nafnið Innamorata. Harða gítarhljóminn, sem ein- kenndi tónlist Benatar þegar hún hóf feril sinn 1977, er hvergi aö finna á nýju plötunni en rokkdrottningin mun hafa mýkst 1 áranna rás. Margir hafa þó lýst yfir efasemdum með að endurkoman takist, einfaldlega vegna þess að ólíklegt þykir að plötusnúðar útvarpsstöðvanna sýni gripnum áhuga. Ástæðan mun vera hallærisstimpill átt- unda áratugarins sem enn þyk- ir loða við Benatar. Enn um endurkomur Sammy Hagar, sem yfirgaf Van Halen eftir deilur við aðra félaga sveitarinnar, hefur einnig hugsaö sér til hreyfings. Hann hefur ekki gefið út sóló- plötu siöan á síðasta áratug en nú er ein á leiðinni sem kemur til með aö heita Marching to Mars. Hagar segist hafa töluvert fram að færa, hann sé búinn að vinna vel að skífunni og sé hæstánægður með útkomuna. FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1997 TIV

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.