Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1997, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1997, Blaðsíða 7
DV FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1997 0n helgina Iðnnemar sýna í Hafnarborg Þessa dagana stendur yfir nemendasýning hönnunar- brautar Iönskólans í Hafnar- firði. Á sýningunni eru verk sem unnin hafa veriö í vetur. Munirnir sem eru til sýnis eru af ýmsu tagi, allt frá úrum til húsgagna, unnir úr ýmsu efni. Tilgangur sýningarinnar er Karlakór Dalvíkur á Norðurlandi Karlakór Dalvíkur heldur vortónleika á þremur stöðrnn á Norðurlandi um helgina. Hinir fyrstu verða í Dalvíkur- kirkju í kvöld kl. 21. Á morg- un verða tónleikar kl. 16 í Blönduóskirkju og annað kvöld í Miðgarði i Skagafirði. Tónleikarnir hefjast kl. 21. Efnisskrá tónleikanna er fjöl- breytt; einsöngur, tvísöngur og fjöldi innlendra og er- lendra laga. Sljórnandi kórs- ins er Jóhann Ólafsson, und- irleikari er Helga Bryndís Magnúsdóttir og einsöngvari er Jónas Þór Jónasson. að kynna verkin og höfunda þeirra en jafnframt að kynna hönnunarbrautina við Iðnskól- ann í Hafnarfirði og það nám sem þar er hægt að stunda. Sýningin er í Hafnarborg í Hafnarfirði og lýkur á mánu- dag. Hún er opin frá kl. 12-18. Tónskóli Sig- ursveins flytur í dag flytur Tónskóli Sigur- sveins höfuðstöðvar sínar í nýtt húsnæði skólans við Engjateig í Reykjavík. Af því tilefhi verður efnt til skrúðgöngu með blásara- sveit skólans í broddi fylkingar. Gengið verður frá gamla skóla- húsinu við Hellusund inn að Engjateigi 1. Gangan leggur af stað kl. 17. Gengið verður upp Hellusund, út Bergstaðastræti, upp Skólavörðustíg, niðm- Frakkastíg, inn Bergþórugötu, niður Snorrabraut, upp Lauga- veg, niður Kringlumýrarbraut og inn Engjateig. Tónskóli Sigursveins var stofnaður 30. mars árið 1964 og fór kennslan fyrst fram heima í stofu hjá stofhandanum og skóla- stjóranum, Sigursveini D. Krist- inssyni, og öðrum kennurum skólans. Nú 33 árum síðar fagna nemendur og kennarar skólans, 700 talsins, þessum tímamótum. Á nemendasýningunni er aö finna marga glæsilega muni á borö viö þennan stól sem er hannaöur af Kára Frey Unnsteinssyni. Ríkey í Ráðhúsinu Á morgun, kl. 15, opnar Ríkey Ingimundardóttir myndlistarkona 37. einkasýningu sína í Ráðhúsi Reykjavíkur. Á þessari sýningu eru aðallega brenndar leirlágmyndir sem lýsa Reykjavík og ýmsum frægum persónum en einnig er þar að finna skúlptúra og mál- verk. Ríkey hefur unnið sem myndhöggvari, listmálari og keramiker á eigin vinnustofu síðan hún útskrifaðist úr Myndlista- og handíðaskóla ís- lands árið 1983. Listakonan hefur unnið með ólík efni og form. Ríkey hefur haldið sýningar víða erlend- is, s.s. i Bandaríkjunum, Lúxem- borg, Noregi og Færeyjum. Brennd leirlágmynd af Árna Tryggvasyni ieikara og þeim Bessa Bjarnasyni og Arna í hlutverkum Mikka refs og Lilla klifurmúsar eftir Rík- eyju Ingimundardóttur. Vinningshafar í spurninga- og lita leik Krakkakiúbbs DV og Kjöríss. Toon Struck-tölvuleikir. 1.-2. Sigurður Rúnar, nr. 3277 Tómas A. Rizzo, nr. 2619 BTgTHvur Litabók, endurskinsmerki, límmiðar og Hlunkaávísun frá Kjörís. 3.-10. Sólveig Ólafsdóttir, nr. 10278 Ragnhildur Björgvinsdóttir, nr. 9119 Hlynur Freyr Þorgeirsson, nr. 9089 Tryggvi Rúnar Guðnason, nr. 5677 Ólafur Hjörtur Kristjánsson, nr. ! Óskar Elías Sigurðsson, nr. 5950 Hjördís Pétursdóttir, nr. 6906 Karólína Árnadóttir, nr. 5230 Krakkaklúbbur DV og Kjörfs þakka öllum sem tóku þátt i leiknum kærlega fyrir. Vinningarnir veröa sendir vinningshöfum f pósti næstu daga. m Kór íslensku óperunnar heldur tónleika á sunnudaginn til fjáröflun- ar fyrir söngferö til Ítalíu. r Tónleikar í Islensku óperunni Kór íslensku óperunnar mun halda tvenna tónleika í ís- lensku óperunni á sunnudag- inn, kl. 16 og 20. Tónleikamir eru haldnir í tilefni af söngferð sem kórinn leggur upp í þann 9. júní til Norður-Ítalíu. Þar mun kórinn halda alls ferna tónleika. Stjómandi kórsins er Garðar Cortes, John Beswick leikur á píanó og einsöngvari er Ólöf Kolbrún Harðardóttir. Efnisskrá tónleikanna er fjöl- breytt en þar er m.a. að finna ís- lensk lög eftir Jón Ásgeirsson, Jón Leifs, Jón Nordal, Kalda- lóns, Árna Thorsteinsson og Sig- fús Einarsson. Einnig óp- erukóra eftir Carl Orff, Mascagni, Verdi, Wagner, Gers- hwin og Jón Ásgeirsson. SÝNINGAR Gallerí Homið, Haöiarstræti 15. 31. mai kl. 17-19 opnar Hildur Waltersdóttir listmálari sýningu á fjölda málverka sem unnin eru á sl. 12 mánuðum. Sýningin er opin alla daga kl. 11-23.30 til 18. júní. Gallerí, Ingólfsstræti 8. Roni Hom opnar sýningu á verkum sínum 31. mai kl. 17 og henni lýkur 29. júní. Galleríið er opið aila fimmtudaga til sunnudaga fi-á kl. 14 tU 18. Gallerí Listakot, Laugavegi 70. Sýning á verkum frnnsku grafíklistakonunnar Ninu Kerola. Opið virka daga 10-18 og laug. 10-16 til 14. júní. Gallerí Regnbogans, Hverfisgötu 54. Sýning á verkum Sigurðar Örlygssonar opin virka daga frá kl. 16-24 og Crá kl. 14-24 um helgar. Gailerí Slunkarlki, Aöalsúæti 22 fsa- firði Sýning á kolateikningum og grafikverk- um eftir Ragnheiði Jónsdóttur er opin fimmtudaga til sunnudaga kl. 16-18 til 1. júní. Gallerí Sýnirými. í Galleríi Sýniboxi: Morten Kildevæld Larsen; í Galleríi Barmi: Stefan Jónsson, berandi er Yean Fee Quay; Galleri Hlust Halldór Bjöm Runólisson og „The Paper Dolls"; í Gallerí 20 m2: veggmál- verk eftir Tuma Magnússon. Opið kl. 15-18 miðv.-sun. til 8. júní. Gallerí Sölva Helgasonar, Sölvabar i Lónkoti, Slcttuhlið í Skagafirði. Sýning á verkum Brynju Ámadóttur til 28. júni. Gerðuberg. Föstudaginn 30. maí kl. 15 opn- ar Jón Jónsson málverkasýningu. Opið fimmtud. til sunnud. frá kl. 14-18. Gimli, Stokkseyri. Sýning á verkum eftir Elfar Guðna opin um helgar frá kl. 14-22 og virka daga frá kl. 17-22 til 1. júní. Hafnarborg, Hafharfirði Nemendasýning hönnunarbrautar Iðnskólans í Hf. til 2. júní. Opiö kl. 12-18 alla daga nema þriöjudaga. ísafoldarhúsið, Þingholtsstræti 5. Heidi Kristiansen sýnir myndteppi. Vinnustofan er opin alla virka daga frá kl. 12-18. Kjarvalsstaðir Sýningin íslensk myndlist til 31. ágúst. Opið alla daga frá kl. 10-18. Listasaíh ASÍ, Ásmundarsalur, Freyju- götu 41.Sigríður Sigurjónsdóttir og japanski ljósmyndarinn Takashi Homma opna sýningu á verkum sínum laugardaginn 31. maí. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18 til 15. júní. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7. Sýn- ing á verkum safnsins til 1. júní. Opiö þriö. til sun. kl. 11-17. _ Listasafn fslands, Bergstaðastræti 74. Safti Ásgríms Jónssonar, vatnslitamyndir, febrúar-mai. Safitið er opið um helgar, kl. 13.30-16. Listasafh Kópavogs, Gerðarsafn, Hamraborg 4. Málverk og teikningar Önnu- Evu Bergmann til 8. júní. Opiö alla daga nema mánud. frá 12-18. Listhúsið í Laugardal. Gallerí Sjöfn Har. Myndlistarsýning á verkum eftir Sjöftt Har. Opið virka daga kl. 13-18 og laugardaga kl. 11-14. Lástasafh Siguijóns Ólafssonar, Laugar- nesi. Sérstök skólasýning með völdum verk- um eftir Sigurjón. Opið lau. og sun. kl. 14 og 17 og eftir samkomulagi. Listhús Ófeigs, Skólavörðustfg 5. Finn- inn Harri Syrjánen er með sýningu á verkum sinum. Opið mán.- fós. frá kl. 10-18 og lau. frá kl. 11-14. Listasetrið 1 Kirkjuhvoli, Akranesi. Sýn- ing á textílverkum eftir Philippe Ricart. Stendur til 8. júní. Opið daglega frá kl. 15-18. Mokka, Skólavöröustíg 3A. Sýning Helga Sigurðssonar stendur til 6. júní. Opið alla daga nema sunnudaga frá kl. 14-23.30. Norræna húsið. Sýning á skartgripum eft- ir 56 norræna gullsmiði opin daglega kl. 14-19 til 8. júní. Nýlistasafnið, Vatnsstíg. Sýning á mál- verkum og teikningum eftir Birgi Snæbjöm Birgisson og Sigtrygg Bjama Baldvinsson. Opin alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18 til 8. júni. Ráðhús Reykjavíkur. 31. maí verður opn- uð sýning á verkum Ríkeyjar Ingimundardótt- ur myndlistarkonu. Opið frá kl. 15-18 til 9. júní. Safnhúsiö í Botgamesi. Sýning Gríms Marínós stendur til 2. júni. Sjóminjasafh íslands, Hafharfirði. 31. maí verður opnuð sýning á 20 olíumálverkum eftir Bjama Jónsson listmálara. Sýningin stendur yfir sumartímann. Frá 1. júni til 30. september er Sjóminjasafhiö opið aúa daga frá kl. 13-17. Snegla listhús, Grettisgötu 7. í gluggum stendur yfir kynning á verkum Sigríðar Erlu úr jarðleir. Opið virka daga kl. 12-18 og kl. 10-14 laugard. SPRON, Álfabakka 14, Mjódd. Sýning á verkum Aðalheiðar Valgeirsdóttur til 8. ágúst. Opið frá mánudegi til fóstudags, frá kl. 9.15-16. Stofnun Áma Magnússonar, Ámagarði. Sunnudaginn 1. júní kl. 13 hefst sumarsýning handrita 1997. Opið daglega kl. 13-17 til ágúst- loka. Tehúsið, Vesturgötu 3. Laugardagskvöld- ið 31. mai opnar Þórdís Alda Siguröardóttir myndlistarmaður sýningu á verkum sínum sem stendur til 29. júni og er opin allan sólar- hringinn í gegnum glugga Tehússins. ASH Gallerí Lundi, Varmahlfö Skaga- firði. Sunnudaginn 1. júní opnar Sigurrós Stefánsdóttir sýningu á verkum sínum. Opið alla daga kl. 10-18 til 20. júní. Safhaðarheimili Reykholtssóknar. Sýn- ingar dr. Jónasar Kristjánssonar um Snorra Sturluson og verk hans og málverkasýning Vignis Jóhannssonar myndlistarmanns standa til 15. júní. Opið daglega ftá kl. 10 til 20. Gunnar Þorleifsson heldur málverkasýn- ingu í menningarmiöstööinni Grindavik frá 29. maí til 9. júni. Opið kl. 17-22 virka daga og kl. 14-22 um helgar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.