Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1997, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1997, Blaðsíða 2
16 FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 1997 JLlV í b o ð i á B y I g j u n n i Engar breytingar þar á ferð. Skunk Anansie situr í toppsætinu 4. vikuna i röð með lag sitt Brazen. Islensku sumarútgáfumar eru famar að láta á sér kræla. Það er ein þeirra, Reggae on Ice, sem á há- stökk vikunnar með lagið Ég vil sem er komið í 16. sæti eftir aðeins tvær vikur á lista. Hæsta nýja lagið Það er hljómsveitin Republica sem á hæsta nýja lagið þessa vik- una, Drop Dead Gorgeous. Mariah Carey skilin Mariah Carey og eiginmaður hennar, Tommy Mottola, hafa ákveðið að skilja að borði og sæng. Upplýsingafulltrúi Carey sagði að þau hjú myndu samt sem áður halda áfram að vera vinir. Þau hafa 'unnið mikið saman á hinum far- sæla söngferli Carey og mun sú samvinna halda áfram. Orðrómur um erfiðleika i samlífi þeirra hjóna hefúr verið þrálátur undanfarið og nú er semsagt séð fyrir endann á því. Jackson byggir í Varsja Michael Jackson hefúr sam- þykkt að byggja fjölskyldu- skemmtigarð í Varsjá í Póllandi. Talið er að þessi garður muni kosta Jackson rnn 300 milljónir Banda- ríkjadala (riflega 2 milljarða ís- lenskra krónaj. Hann segir ástæð- una fyrir staðarvalinu vera þá að ékkeit land, sem hann hafi komið til, hafi hrifið sig eins mikið og Pól- land. Gibson í dópinu Steye Gibson, annarnelmingur rappdúettsins Tag Team, hefúr veriö ákærður af saksóknara í Atl- anta fýrir aö eiga og dreifa maríjúana. Hann verður í haldi þar eitthvað á næstúnhi. Jeff Buckley Lögreglan í Memphis hefur und- anfarið leitað að lagahöfundinum og söngvaranum Jeff Buckley. Buckley sást siðast á sundi við höfnina í Memphis og er talið að hann hafi drukknað þegar bátur sigldi nálægt honum. Faðir Jeffs, T O P P 4 0 Nr. 224 vikuna 5.6. ‘97 - 11.6. '97 g> 1 1 6 .~4 VIKA NR. 1... BRAZEN SKUNK ANANSIE o> 6 12 5 ALRIGHT JAMIROQUAI 3 2 11 3 WHY IS EVERYBODY PICKIN ON ME BLOODHOUND GANG 4 3 2 7 AROUND THE WORLD DAFT PUNK G> 7 9 3 BELLISSIMA DJ QUICKSILVER 6 5 5 3 SUNDAY MORNING NO DOUBT G> 14 14 5 FRIÐUR SÓLDÖGG 8 4 17 5 THE SWEETEST THING REFUGEES CAMP/LAURYN HILL 9 8 8 4 MMM BOB HANSON G2> 10 7 6 BITCH MEREDITH BROOKS O 11 - 2 FOOTPRINT DISCO CITIZENS Œ> 18 18 5 IT'S NO GOOD DEPECHE MODE (31) 9 3 6 THE SAINT ORBITAL 14 13 10 4 ALL FOR YOU SISTER HAZEL Gs> 17 25 3 HYPNOTYZE NOTORIOUS B.I.G. G2 31 2 ... HÁSTÓKK VIKUNNAR... ÉG VIL REGGAE ON ICE Gz> 19 _ 2 YOU'RE NOT ALONE OLIVE GS> 22 29 5 I LOVE YOU CELINE DION Gi> 33 36 3 LET'S MOVE 8 VILLT Go> 21 21 5 SUNNY CAME HOME SHAWN COLWIN 21 15 28 3 PÖDDUR BOTNLEÐJA 22 12 4 6 YOU SHOWED ME LIGHTNING SEEDS (23> 23 23 3 OLD BEFORE I DIE ROBBIE WILLIAMS (2> 28 - 2 HOLE IN MY SOUL AEROSMITH (5) BE 31 1 ..i NÝTTÁ USTA... \ ■' V-v:. . DROP DEAD GORGEOUS RfPUBLICA Gfi> 29 31 4 MIDNIGHT in chelsea jon bqn jovi 27 16 6 12 STARING AT THE SUN U2 28 20 27 4 SOMETIMES BRAND NÉW HEAVIES 29 25 - 2 SUSAN'S HOME EELS 30 36 40 3 HOW COME, HOW LONG BABYFACE/STEVIE WONDER 31 24 15 10 I DON'T WANT TO TONl BRAXTON Í32> 34 _ 2 CHANGE WOULD DO YOU GOOD SHERYL CROW 33 30 19 4 LOVE SHINE A LIGHT KATRINA & THE WAVES (2) 1 LEGENDS SACRED SPIRIT 35 37 38 3 DO YOU WANNA BE MY BABY GESSLE (2) 37 1 GROOVY DAY THOMAS HELMIG 1 TOO LATE TOO SOON JON SECADA 38 27 16 10 WOMAN IN LOVE REBEKAH RYAN '39 40 1 TAKE ME AWAY CULTURE BEAT 1 SKJÓTTU MIG SKÍTAMÓRALL r98« rrvmrEKi BOTT ÚTVARP! Tim, sem einnig lét mikið að sér kveða í tónlistinni, lést af of stór- um eiturlyfjaskammti 1975. Neil Younghefur þurft að fresta fimm vikna hljómleikaferð um Evrópu af grátbroslegum ástæð- um. Hann var að skera skinku- samloku heima hjá sér þegar hann sneiddi af vinstri vísifmgri. „Ég hefði borðað samlokuna í heilu lagi ef ég hefði vitað að það stofnaði hljómleikaferðinni í hættu að skera hana,“ sagði Young um óhappið. Búist er við að Young verði orðinn jafngóður aftur um miðjan júlí. Urðu að taka upp aftur Hljómsveitin Spiritualized neyddist til að taka upp aftur tit- Ulag plötunnar „Ladies and Gentlemen, we are Floating in Space.“ Ástæðan er sú að ættingj- ar Elvis Presleys hafa neitað hljómsveitinni um leyfi til að nota hluta lagsins „Can’t Help Falling in Love“ sem Presley gerði svo vinsælt i gamla daga. Þetta varð þess valdandi að útgáfú plötimn- ar seinkaði um tvær vikur. Hún er væntanleg í verslanir í Banda- ríkjunum í dag. Prodigy og Morello vinna saman Næsta plata Prodigy, „The Fat of the Land“, er væntanleg í lok júní eins’og sagt var frá í DV fyr- ir viku. Hljómsveitin, hefúr ný- legalokið upptöku á lokalagi plöt- unnar, „Serial Thrilia", en þar spilar á gítar Tom Morello, gítar- leikari Rage Against the Machine. Verður gaman áð heyra hvemig þessi samvinna gengur upp þeg- ar platan kemur út. Doggy Dogg arair Tyrirreft Fyrrverandi lífivörður Snoop Doggy Dogg, McKinley Malik Lee, sem var sýknaður af morðákæru í fyrra, er aftur kominn fyi'ir rétt. Nú er hann ákærður fyrir að hafa stungið fyrrverandi kærustu sina með hriíf. Lee sagðist ífyrstu ekki eiga þar hlut að máli en hélt því ekki til streitu þegar hann komst áð því að hugsanlega yrði tekið vægar á honum ef hann játaði. Harm á yfjr höfði sér allt að þriggja ára fangelsi Kynnir: ívar Guðmundsson Islenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunar sem framkvæmd er af markaðsdeild DVI hverri viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 tií400. á aldrinum 14 til 3S ára. af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn er frumfluttur á fimmtudagskvöldum á Bylgjunni kl. 20.00 og er birtur á hverjum föstudegi IDV. Listinn eriafnframt endurfluttur á Bylc/junni á hverjum laugardegi kl. 16.00. Listinn er birtur, aðhluta. i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt i vaíi „Worid Chart" sem framleiddur er af Radio Express i Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evropulistann sem birtur er I tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard. Yfirumsjón með skoðanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunan Markaðsdeild DV-Tölvuvinnsla: Dódó- Handrit heimildaröflun og yfirumsjón með framleiöslu: Ivar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Ásgeir Kolbeinsson og Jóhann Jóhannsson - Kynnlr. Jón Axel ólafsson f§§

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.