Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1997, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1997, Blaðsíða 6
FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 1997 helgina VEITINGASTAÐIR i) A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., s. 565 !i 1693. Opið 11.30-22.30 alla daga. Amigos Tryggvagötu 8, s. 551 1333. Op. 17.30-22.30 v.d. og sd., 17.30-23.30 fd. og ld. Argentína Barónsstíg lla, s. 551 ij 9555. Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um | helgar. § Asía Laugavegi 10, s. 562 6210. Opið 1 11.30- 22.30 v.d., 12-22.30 sd„ 11.30-23.30 fd. og ld. Askur Suðurlandsbr. 4, s. 553 8550. Op. 11-22 sd.-fid., 11-23.30 fd. og ld. Austur Indía fjelagið Hverfisgötu 56, s. 552 1630. Opið a.d. frá kl. 18. Á næstu grösum Laugavegi 20, s. 552 8410. Opið 11.30-14 og 18-22 v.d., 18-22 sd. og lokað ld. Banthai Laugavegi 130, s. 552 2444. Op. 18-22 md - fid. og 18-23 fód.-sd. ‘ Carpe Diem Rauðarárstíg 18, s. 562 3350. Opið 11-23 alla daga. Caruso Þingholtsstræti 1, s. 562 7335. Opið sd.-fid. 11.30-23.30. Fd. og ld. 12.-2. ? Grænn kostur Skólavörðustíg 8b, s. 552 2028. Opið md.-ld. frá 11.30-21 % og sd. frá 16-21. I Hard Rock Café Kringlunni, s. 568 ; : 9888. Opið 11.45-23.30 md.-ld„ 12-23.30 sd. Hornið Hafnarstræti 15, s. 551 1 3340. Opið 11-23.30 alla daga. ? Hótel Borg Pósthússtræti 11, s. 551 1440. Opið 8-23.30 alla daga. ■ Hótel Esja Suðurlandsbraut 2, s. 568 9509. Opið 11-22 alla daga. ! Hótel Holt Bergstaðastræti 37, s. 552 5700. Opið 12-14.30 og 19-22.30 v.d„ 12-14.30 og 18-22 fd. og ld. í Hótel Loftleiðir Reykjavxkurflug- velli, s. 552 2322. Opið í Lóninu 5-23, í Blómasal 18.30-22. ■; Hótel Óðinsvé v/Óðinstorg, s. 552 5224. Opið 12-15 og 18-23 v.d„ 12-15 og 18-23.30 fd. og ld. S Hótel Saga Grillið, s. 552 5033, | Súlnasalur, s. 552 0221. Skrúður, s. 552 9900. Grillið opið 19-22.30 a.d„ | Súlnasalur 19-3 ld„ Skrúður 12-14 j? og 18-22 a.d.. 5 Humarhúsið Amtmannsstíg 1, s. 561 3303. Opið 10-23.30 v.d„ 10-1 | ld. og sd. | Indókína Laugavegi 19, s. 552 2399. I Opið 11.30-22.30 alla daga, ld. frá S 11.30-23.30. ! Ítalía Laugavegi 11, s. 552 4630. Opið 11.30- 23.30 alla daga. ) Jónatan Livingston Mávur ’ Tryggvagötu 4-6, s. 551 5520. Opið ! 17.30-23 v.d„ 17.30-23.30 fd. og ld. ; Kínahofið Nýbýlavegi 20, s. 554 5022. Opið 17-21.45 v.d„ 17-22.45 ! fd„ia.ogsd. ■; Kína-húsið Lækjargötu 8, s. 551 1014. Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d„ I 17.30-23 fd„ 15-23 ld„ 17-22 sd. I Kínamúrinn Laugavegi 126, s. 562 2258. Opið fd„ ld„ 11.30-23.30, | sd.-fid. 11.30-22.30. :! Kofi Tómasar frænda Laugavegi 2, í s. 551 1855. Opið 10-01 sd.-fid. og : 11-03 fd. og ld. Kringlukráin Kringlunni 4, s. 568 0878. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og ld. | Lauga-ás Laugarásvegi 1, s. 553 1620. Opið 11-22 og 11-21 um helgar. Lækjarbrekka Bankastræti 2, s. í 551 4430. Opið md.-mid. 11-23.30, « fid.-sd. 11-0.30. Madonna Rauðarárstíg 27-29, s. 562 1988. Opið 11.30-23.30 a.d. | Marhaba Rauðrárstíg 37, s. 562 6766. Opið a.d. nema md. | 17.30-23.30. Naustið Vesturgötu 6-8, s. 551 7759. Opið 12-14 og 18-01 v.d„ 1 12-14 og 18-03 fd. og ld. I Ópera Lækjargötu 2, s. 552 9499. Op. 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og ld. : Pasta Basta Klapparstíg 38, s. 561 i 3131. Opið virka daga frá 11.30 til 1.00 og um helgar til 3.00. Perlan Öskjuhlíð, s. 562 0200. Opið ; 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og ld. ! Potturinn og pannan Brautarholti ] 22, s. 551 1690. Opið a.d. 11.30-22. 'i Primavera Austurstræti, s. 588 8555. Op. 12-14.30, 18-22 v.d„ I 18-23 fd„ 18-23.30 ld„ 18-22 sd. j Salatbarinn hjá Eika Fákafeni 9, s. 588 0222. Opið alla daga frá kl. | 11.30.-20.30. nema ld. frá 11.30.-16. J Lokað á sd. Samurai Ingólfsstræti la, s. 551 7776. Opið v.d. 18-22, fd„ ld„ 18-23. Singapore Reykjavíkurvegi 68, s. : 555 4999. Opið 18-22 þd.-fid„ 18-23 I fd.-sd. i Sjanghæ Laugavegi 28, s. 551 6513. i Opið 11.30-23.30 v.d„ 12-22.30 sd. : Sjö rósir Sigtúni 38, s. 588 3550. S Opið 7-23.30 alla daga. Skólabrú Skólabrú 1, s. 562 4455. Opið frá kl. 18 alla daga og í hd. Steikhús Harðar Laugavegi 34, s. | 551 3088. Opið 11.30-21 v.d. og sd„ f 11.30-23.30 fd. og ld. ij Tilveran Linnetsstíg 1, s. 565 5250. ;í Opið 11-23 alla daga. i Við Tjörnina Templarasundi 3, s. | 551 8666. Opið 12-14 og 18-22.30 i:i md.-fd„ 18-23 ld. og sd. ;; Viðeyjarstofa Viðey, s. 568 1045 og 562 1934. Opið fid,- sud„ kaffist. kl. i 14-17. Veitingasalur kl. 18-23.30. Vitabar Bergþórugötu 21, s. 551 1 7200. Opið 15-23.30, v.d„ 12-02 a.d. s Þrír Frakkar hjá Úlfari Baldurs- | götu 14, s. 552 3939. Opið 11-14.30 J og 18-23.30 ld. og sd. Þrjátíur ár síðan Sgt Peppers Lonely Hearts Club Band kom vf: Tímamótaverk Bítlanna flutt á Islandi í tilefni þess að nú eru þrjátíu ár síðan hljómplata Bítlanna, Sgt. Pepper’s Lonely Hearts Club Band, var gefin út verða haldnir veglegir hljómleikar í Háskólabíói þar sem þessi víðfræga hljómplata verður flutt í heild sinni. Með útkomu plötunnar árið 1967 varð bylting í tónlistarheiminum sem tónsmíðar dagsins í dag bera enn merki um. Það er Nótt og dagur - Listasmiðja íslands sem stendur að tónleikun- um. Margir af okkar bestu hljóðfæra- leikurum og söngvurum koma við sögu en flytjendur ásamt Sinfóniu- hljómsveit íslands verða Stefán Hjörleifsson, sem leikur á gítar, Björgvin Gíslason á gítar og sítar, Jón Ólafsson á hljómborð, Róbert Þórhallsson á bassa, Jóhann Hjör- leifsson á trommur og Steingrímur Guðmundsson á tablatrommur. Þeir söngvarar sem flytja lögin eru Daníel Ágúst Haralds- son, Stefán Hilmarsson, K.K., Ari Jóns- son, Sigurjón Brink, Rúnar Júlíusson og Björn Jörund- ur Friðbjörns- son. Bjöm Jör- undur hefur undanfarið ár stundað leik- listamám í Paul McCart- ney skólanum í Liverpool. Jón Ólafsson sér um hljómsveitar- stjóm og útsetning- ar fyrir Sinfóníu- hljómsveitina em í höndum Ólafs Gauks. AIls verða haldn- ir fernir hljómleik- ar og; í kvöld kl. 20, á morgun kl. 17 og 20 og á sunnudag-i inn kl. 17. Síðustu sýningar Á sunnudaginn lýkur sýningu Birgis Snæbjöms Birgissonar og Sigtryggs Bjama Baldvinssonar í Nýhstasafhinu við Vatnsstíg 3b í Reykjavik. Sýningu Hafsteins Austmanns í setustofúnni, Jóns Gunnars Ámasonar og Péturs Amars Friðrikssonar í Bjarta og Svarta sal lýkur ennfremur sama dag. Birgir og Sigtryggur sýna Tvær víddir. Á sýningunni em málverk og teikningar unnar á síðastliðn- um tveimur árum, þar á meðal verk sem listamennimir hafa unn- ið saman. í Bjarta sal er til sýnis verkið Blómið eftir Jón Gunnar Ámason og í Svarta sal sýnir Pét- ur Öm Friðriksson leikritið Tempest eða Ofviðrið eftir Will- iam Shakespeare. Flytjendur era hópur úreltra tölva. Hafsteinn Austmann, gestur safhsins, sýnir vatnshtamyndir í setustofu. Hlaupið á Akranesi um helgina bestu tímunum í 10 km hlaupi fá Reebok-hlaupaskó og þeir sem ná bestu tímunum í hálfmaraþoni fá Reebok- hlaupaskó og gómsætt sjávarfang frá H.B. hf. Skráning fer fram á Akranesi í versluninni Ozone, Kirkjubraut 8, og á skrifstofu UMFÍ, Fellsmúla 26. Skráningu lýkur 6. júní og fá allir keppendur keppnisbol. Það er Spölur sem styrkir Akraneshlaup og vemdari Hvalfjarðar- ganga, einbúinn Staupa-Steinn, sýnir sig í fyrsta sinn á maga hlauparanna. -DVÓ DV.Akranesi:_____________________________________________ Hið árlega Akraneshlaup fer fram á morgun og verð- ur keppt í þremur vegalengdum, 3,5 km, 10 km og 21 km. Hjólreiðaakeppni hefst kl. 11 og verður keppt í 10 km. Allir þátttakendur fá verðlaunapening og sigurveg- arar í öllum flokkum í 10 km og 21 km og hjólreiða- keppni fá áletraða bikara. Viðurkenningar fýrir 2.-3. sæti eru áletraðir verðlaunapeningar. Þeir sem ná Karlakórinn Heimir á Austurlandi Karlakórinn Heimir í Skagafirði verður á tónleikaferðalagi um Austm-land um helgina. í kvöld kl. 21 verður hann með tónleika í Félagsheimilinu Valhöll, Eskiflrði. Á morgun verða tvennir tónleikar. Fyrri tónleikarnir verða í kirkjunni á Stöðvarfirði og heflast kl. 15 en hinir síðari verða í Egilsstaðakirkju annað kvöld og heflast kl. 21. Söngskráin er fjölbreytt en einsöng og tvísöng með kómum syngja Einar Halldórsson og Álftagerðisbræðumir Gísli, Óskar, Pétur og Sigfús Péturssynir. Söngstjóri er Stefán R. Gíslason og undirleikarar eru Thomas Higgerson og Jón St. Gíslason. Kórinn mun halda tónleika með Sinfóníuhljómsveit Islands þann 21. júní á Jónsmessuvöku á Hofsósi. Karlakórinn Heimir syngur og syngur og syngur... Alain Mikli kynnir það nýj- asta f hönnun sinni f Lins- unni f dag og á morgun. Linsan 25 ára - Alain Mikli í heimsókn Gleraugnaverslunin Lins- an er 25 ára um þessar mund- ir og í því tilefhi mun hinn frægi hönnuður Alain Mikli koma í heimsókn. í dag og á morgun mim hann kynna það nýjasta í hönnun sinni i versl- un Linsunnar, Aðalstræti 9. í Gallerí Borg verða til sýnis á annað hundrað umgjarðir sem hann hefúr hannað síð- astliðin 20 ár og í Stöðlakoti við Bókhlöðustíg verða til sýnis handtöskur sem hann hóf að hanna og framleiða á síðasta ári. Alain Mikli hóf sjálfur að hanna umgjarðir árið 1978. Hann vakti strax athygli fýrir óhefðbundna hönnun enda skoðun hans sú að gleraugu væru meira en hjálpartæki í dagsins önn. Mikli vildi láta gleraugun njóta sín því þau væra hluti af persónuleika hvers og eins. í gegnum árin hafa þekktir tískuhönnuðir leitað til hans en hann hefúr einnig fengist við aö hanna fyrir kvikmyndir, t.d. hann- aði hann sólgleraugu Glenn Close í Disney-myndinni 101 Dalmatians. í I IV FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 1997 helgina > SÝNINGAR Galleri Homið, Hafnarstræti 15. Sýning Hildar Waltersdóttur listmálara á fjölda málverka sem unn- in eru á sl. 12 mánuðum. Sýningin er opin alla daga kl. 11-23.30 til 18. júní. Gallerí, Ingólfsstræti 8. Sýning á verkum Roni Hom til 29. júní. Galleríiö er opið aUa fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14 til 18. Galleri Listakot, Laugavegi 70. Sýning á verkum finnsku grafíklistakonunnar Ninu Kerola. Opið virka daga 10-18 og laug. 10-16 til 14. júní. Gallerí Regnbogans, Hverfisgötu 54. Sýning á verk- um Sigurðar örlygssonar opin virka daga frá kl. 16-24 og frá kl. 14-24 um helgar. Gallerí Sýnirými. í Galleríi Sýniboxi: Morten Kild- evæld Larsen: í Galleríi Barmi: Stefán Jónsson, ber- andi er Yean Fee Quay; GaUerí Hlust: HaUdór Bjöm Runólfsson og „The Paper DoUs“; í GaUerí 20 m-: veggmálverk eftir Tuma Magnússon. Opið kl. 15-18 miöv.-sun. tU 8. júní. Gallerí Sölva Helgasonar, Sölvabar í Lónkoti, Sléttuhlið í Skagafirði. Sýning á verkum Brynju Ámadóttur tU 28. júní. Gerðuberg. Jón Jónsson er með málverkasýningu. Opið fimmtud. tU sunnud. frá kl. 14-18. Hafnarborg, menningar- og Ustastofitun Hafnar- fjarðar. Laugardaginn 7. júní kl. 14 veröur opnuö norræna farandsýningin Flóki án takmarka, sex lönd - tíu raddir. Á sama tíma er sett upp sýning á verk- um Bjargar Pjetursdóttur í Sverrissal. Opið kl. 12-18 aUa daga nema þriðjudaga. Handverk & hönnun, Amtmannsstig 1. Sýning á handprjónuöum peysum eftir Elísabetu Thoroddsen. Sýningin stendur tU 16. júní og er opin virka daga frá kl. 11-17 og laugardaga kl. 12-16. ísafoldarhúsið, Þingholtsstræti 5. Heidi Kristian- sen sýnir myndteppi. Vinnustofan er opin aUa virka daga frá kl. 12-18. Kirkjulistahátið, Hallgrimskirkju. Sýning á hug- myndum að nýjum myndverkum i kirkjur hefur ver- iö framlengd tU 10. júni. Kjarvalsstaðir Sýningin íslensk myndlist, tU 31. ágúst. Opiö aUa daga frá kl. 10-18. Listasafn ASÍ, Ásmundarsalur, Freyjugötu 41.Sig- ríður Sigurjónsdóttir og japanski ljósmyndarinn Takashi Homma eru með sýningu á verkum sínum. Opið aUa daga nema mánudaga frá kl. 14-18 tfl 15. júní. Listasafn íslands. Laugardaginn 7. júní kl. 16 verður opnuð sýning á myndlist og miðaldabókum íslands. Á sýningunni eru málverk, grafik og höggmyndir sem byggðar eru á íslenskum fomritum. Listasafii Kópavogs, Gerðarsafii, Hamraborg 4. Málverk og teikningar Önnu-Evu Bergmann tfl 8. júní. Opiö aUa daga nema mánud. frá 12-18. Listhúsiö i Laugardal. GaUerí Sjöfh Har. Myndlist- arsýning á verkum eftir Sjöfh Har. Opið virka daga kl. 13-18 og laugardaga kl. 11-14. Listasafii Sigutjóns Ólafssonar, Laugarnesi. Sér- stök skólasýning með völdum verkum eftir Siguijón. Opiö lau. og sun. kl. 14 og 17 og eftir samkomulagi. Listhús Ófeigs, Skólavörðustig 5. Finninn Harri Syijánen er með sýningu á verkum sínum. Opið mán,- fós. frá kl. 10-18 og lau. frá kl. 11-14. Listasetriö í Kirkjuhvoli, Akranesi. Sýning á textfl- verkum eftir PhUippe Ricart. Síöasta sýningarhelgi. Opið daglega frá kL 15-18. Matstofan Á næstu grösum. í júnímánuði verða tU sýnis oliupastelmyndir SvanhUdar VUbergsdóttur. Opið virka daga kl. 11.30-14 og 18-22, laugardaga kl. 11.30-21 og sunnudaga kl. 17-21. Mokka, Skólavörðustíg 3A. Sýning Helga Sigurðs- sonar stendur tU 6. júní. Opiö alla daga nema sunnu- daga frá kl. 14-23.30. Norræna húsiö. Sýning á skartgripum eftir 56 nor- ræna gullsmiði. Síöasta sýningarhelgi. Opið daglega kl. 14-19. Nýlistasafiiið, Vatnsstig. Síðasta sýningarhelgi á málverkum og teikningum eftir Birgi Snæbjöm Birg- isson og Sigtrygg Bjama Baldvinsson. Opin alla daga nema mánudaga frá ki. 14-18 tU 8. júní. Ráöhús Reykjavikur. 31. mai verður opnuð sýning á verkum Ríkeyjar Ingimundardóttur myndUstarkonu. Opiö frá kl. 15-18 tU 9. júní. Sjónarhóll, Hverfisgötu 12. Valgarður Gunnarsson opnar sýningu á verkum sínum laugardaginn 7. júní kl. 15 og stendur hún tU 29. júní. Opiö fimmtudaga tíl sunnudaga kl. 14-18. Sjóminjasafn Islands, Hafharfirði. Sýning á 20 olíu- málverkum eftir Bjama Jónsson listmálara. Sýningin stendur yfir sumartímann. Frá 1. júni tU 30. septem- ber er Sjóminjasafhið opiö alla daga frá kl. 13-17. Snegla listhús, Grettisgötu 7. I gluggum stendur yfir kynning á verkum Sigríðar Erlu úr jarðleir. Opið virka daga kl. 12-18 og kl. 10-14 laugard. SPRON, Álfabakka 14, Mjódd. Sýning á verkum Að- alheiðar Valgeirsdóttur tU 8. ágúst. Opið frá mánu- degi tU fostudags, frá kl. 9.15-16. Stofhun Áma Magnússonar, Ámagarði. Sumar- sýning handrita 1997. Opiö daglega kl. 13-17 tU ágúst- loka. Tehúsið, Vesturgötu 3. Þórdís Alda Sigurðardóttir myndlistarmaöur er með sýningu á verkum sínum sem stendur tU 29. júní og er opin aUan sólarhringinn í gegnum glugga Tehússins. Guðrún Lára Halldórsdóttir „Glára" er með mynd- listarsýningu í nýjum sýningarsal, „Á hæðinni“, á efri hæö verslunar Jóns Indíafara í Kringlunni. Sýn- ingin stendur út júnímánuð og er opin á hefðbundn- um versluanrtíma. Hljóðir hælar Sigurdisar. Laugardaginn 7. júní opn- ar Sigurdís Amardóttir myndlistarkona sýningu á Mokka. Rebekka Gunnarsdóttir er með sýningu á litlum vatnslitamyndum í Ferstikluskála í Hvalfirði. Sýning- in stendur tU 1. júli. Vorhugur, sýning á skúlptúrverkum Þorgerðar Jör- undardóttur og Mimi StaUbom stendur yfir í hús- næði Kvennalistans að Pósthússtræti 7, 3. hæð. Opið á skrifstofutíma kl. 13-17 alla virka daga. ASH Gallerí Lundi, Varmahlíð, Skagafiröi. Sigur- rós Stefánsdóttir er með sýningu á verkum sínum. Opið alla daga kl. 10-18 tU 20. júní. Safnaðarheimili Reykholtssóknar. Sýningar dr. Jónasar Kristjánssonar um Snorra Sturluson og verk hans og málverkasýning Vignis Jóhannssonar myndlist- armanns standa tU 15. júní. Opið daglega frá kl. 10 tU 20. Gunnar Þorleifsson heldur málverkasýningu í menningarmiðstöðinni Grindavík frá 29. maí tU 9. júni. Opið kl. 17-22 virka daga og kl. 14-22 um helgar. 50 ára Heklugoss minnst Heklumiðstöðin á Brúarlandi í Landsveit verður opnuð um helg- ina. Saga Heklu er rakin á veggspjöldum, skyggnimyndum og í kvikmynd. Minnst verð- ur 50 ára Heklugoss með hljóðmyndum Þorsteins Joð: Mikið meira en himinhátt, svart og hvitt og grátt og brúnt ský. Þorsteinn hefur að undanförnu heimsótt fólk sem minnist eld- gossins sem hófst í Heklu þann 29. mars 1947. Gosið stóð í þrettán mánuði og var hið mesta á þessari öld í fjallinu sem þá hafði sofið í heila öld. Afrakstur heim- sókna Þorsteins gefur að heyra og líta á hljóð- myndasýningunni sem boðið verður upp á til 4. júlí. Peysufata- kerlingar Á morgun verður opnuð sýning á handprjónuðum peys- um eftir Elísabetu Thoroddsen í galleríi Handverk & hönnun, Amtmannsstíg 1. Meginþema flestra peysanna er hin íslenska peysufatakerl- ing í mismunandi útfærslum. Elísabet sækir til íslenskra hefða og menningar í hönnun sinni og verk hennar einkenn- ast af léttleika, frábæru hand- verki og líflegri hönnun. Elísa- bet hefur um árabil verið með- limur Þingborgarhópsins og eru allar hennar peysur prjón- aðar úr sérvalinni ull sem unn- in er fyrir hópinn og litir eru úr jurtum. Sýningin stendur til 16. júní og er opin virka daga frá kl. 11- 17 og laugardaga frá kl. 12- 16. SANDRA CHRIS BULLOCK ODONNELL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.