Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1997, Blaðsíða 7
1-
JjV FÖSTUDAGUR 13. JÚNÍ 1997
#1 helgina
sögu í söngleiknum en aöalhlutverk eru í
Egils Ólafssonar og hins unga leikara,
Fjölskyldu- og húsdýragaröinum í sumar.
ús í sumar
arinnar 19. júli. Þetta leikrit er byggt á bók-
um eftir Sigrúnu Eldjám og tónlistin er eft-
ir Valgeir Skagfjörð.
Þann 26. júlí verður leikritið um Hlina
kóngsson sýnt. Leikritið er byggt á ís-
lenska ævintýrinu um Hlina kóngsson og
Signýju og hvemig Signý bjargar vini sín-
um úr klóm tröllskessunnar.
Meðlimir Furðuleikhússins era þau
Eggert Kaaber, Gunnar Gunnsteinsson,
Margrét Kr. Pétursdóttir og Ólöf Sverris-
dðttir.
Mynd eftir Jón Inga Sigurmundsson.
Jón Ingi með málverkasýningu í Eden
Jón Ingi Sigurmundsson opnar málverkasýningu í Eden, Hveragerði, á mánudaginn kl. 21. Á sýningunni
eru 60 olíu-, pastel- og vatnslitamyndir. Myndefnið er víðs vegar af landinu, þó mest af Suðurlandi, m.a. eru
nokkrar vatnslitamyndir af kirkjum á Suðurlandi. Þetta er 12 einkasýning Jóns Inga. Síðasta sýning hans
var í Gamla Lundi á Akureyri á síðasta ári. Hann hefur einnig tekið þátt í mörgum samsýningum Mynd-
listarfélags Ámessýslu. Sýningunni lýkur 29. júní.
Sögn í sjón
Á morgun, kl. 15, verður opnuð
sýningin Sögn i sjón - myndlýs-
ingar í íslenskum fomritaútgáf-
um á 20. öld, í sýningarsölum
Norræna hússins. Sýningin er
hin þriðja í röðinni sem opnuð er
undir samheitinu Sögn í sjón og
er hún samstarfsverkefni Lista-
safns íslands, Norræna hússins
og Stofnunar Áma Magnússonar
á íslandi.
í Norræna húsinu verða til
sýnis myndlýsingar í íslenskum
fornritaútgáfum sem íslenskir
myndlistarmenn hafa unnið og
birst hafa á prenti í ýmsum út-
gáfum. Júlíana Gottskálksdóttir
listfræðingur hefúr safnað mynd-
unum
saman
og sér
um
upp-
setn-
ingu
sýning-
arinn-
ar.
Lars
Munthe Lars Munthe sýnir ný grafíkverk í Norræna húsinu.
sýnir ný
grafíkverk sem hann hefur gert í
tilefni af því að nú er að ljúka af-
hendingu síðustu handritanna til
Stofnunar Áma Magnússonar á
íslandi. Hann sækir myndefnið
til handritanna og leitast við að
gefa þeim nýja myndræna tján-
ingu með ætingu í kopar og sink
og öðrum aðferðum.
Milljónamæríngarnir gera víðreist
Milljónamær-
ingamir héldu
upp á fimm ára
afmæli sitt með
pomp og prakt
um síðustu
helgi í Óperu-
kjallaranum og
er nokkuð ljóst,
miðað við þá
stemningu sem
þar ríkti, að
landinn kann
vel að meta suð-
rænar sólar-
sömbur og
gamla slagara í
bland. Milljóna-
mæringamir
eru nú komnir
á fulla ferð og
um helgina ætla
þeir félagar að
gera víðreist. I
kvöld verða þeir á
Kaffi Krók á
Sauðárkróki og
annað kvöld í Nýja
bíói á Siglufirði. Á
mánudaginn tæta
þeir til Akureyrar
og heilla gesti Sjall-
ans upp úr skónum
og síðast en ekki
síst ætla þeir að
spila fyrir Hafnfirð-
inga á sjálfan þjóð-
hátíðardaginn, þ.e.
milli kl. 22 og 24.
Bjarni Arason er
aðalsöngvari Mill-
anna en sérstakur
gestur á Akureyri
og í Hafnarfirði
verður Páll Óskar.
Milljónamæringarnir skella sér noröur yfir heiöar um helgina. Von-
Suðræn rómantík
Á sunnudaginn munu
spænskunemendur í Mennta-
skólanum við Hamrahlíð og
kennarar þeirra bjóða tii róm-
antískrar hátíðar í Gyllta saln-
um á Hótel Borg kl. 14.
Jón Hallur Stefánsson fjallar
um rómantík og skáldið Pablo
Neruda. Karl Guðmundsson,
Ingvar Sigurðsson, Baltasar
Kormákur og Hilmir Snær
Guðnason lesa upp úr bókinni
Tuttugu ljóð um ástina og einn
örvæntingarsöngur eftir Pablo
Neruda. Gerður Kristný og
Andri Snær lesa upp úr verkum
sínum um ástina og í lokin sýn-
ir Carlos Sanchez salsadans og
býður síöan viðstöddum upp í
dans. Á milli atriða verður
sýndur tangódans og leikin tón-
list úr hinum víða spænsku-
mælandi heimi. Á borðum verð-
ur úrval spænskra smárétta.
SÝNINGAR
Galleri Homið, Hafoarstraeti 15. Síöasta sýningar-
helgi á sýningu Hildar Waltersdðttur listmálara á flölda
| málverka sem unnin eru á sl. 12 mánuöum. Sýningin er
■*! opin alla daga kl. 11-23.30.
M Galleri, Ingólfsstræti 8. Sýning á verkum Roni Horn
til 29. júní. Galleríið er opið alla fimmtudaga til sunnu-
| daga frá kl. 14 til 18.
Gallerí Listakot, Laugavegi 70. Sýning á verkum
jj finnsku grafíklistakonunnar Ninu Kerola. Síðasta sýn-
ingarhelgi. Opið virka daga 10-18 og laug. 10-16.
| Galleri Myndás, Skólavörðustíg. Vegna mikillar að-
sóknar hefur verið ákveðið aö framlengja pinhole-ljós-
| myndasjmingu Vilmundar Kristjánssonar til 20. júní.
f' Galleri Regnbogans, Hverfisgötu 54. Sýningáverk-
um Sigurðar Örlygssonar er opin vúka daga frá kL 16-24
og frá kl. 14-24 um helgar.
Gallerí Sölva Helgasonar, Sölvabar í Lónkoti,
Sléttuhlíð í Skagafirði. Sýning á verkum Brynju Áma-
dóttur til 28. júní.
Gerðuberg. Jón Jónsson er með málverkasýnmgu.
| Opiö fimmtud. til sunnud. frá kl 14-18.
Hafnarborg, menningar- og listastofhun Hafnar-
Qarðar. Norran farandsýning „Flóki án takmarka, sex
| lönd - tíu raddir“. Á sama tíma er sýning á verkum
| Bíjargar þjetursdóttur í Sverrissal. Opið kl. 12-18 alla
j daga nema þriðjudaga
Handvork & hönnun, Amtmannsstig 1. Sýning á
| handprjónuðum peysum eftir EUsabetu Thoroddsen. Sýn-
j bigm stendur til 16. júní og er opin virka daga frá kl.
11-17 og laugardaga kl. 12-16.
' ísafoldarhúsið, Þingholtsstræti 5. Heidi Kristiansen
I sýnir myndteppi. Vinnustofan er opin aila virka daga frá
kl. 12-18.
Kjarvalsstaðir Sýningin ísiensk myndlist, tii 31.
i| ágúst Opið alla daga frá kl. 10-18.
Listasafh ASÍ, Ásmundarsalur, Freyjugötu 41.Sig-
ríður Sigurjónsdóttir og japanski ijósmyndarinn Takashi
Homma eru með sýningu á verkum sínum. Opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 14-18 til 15. júní.
gListasafn íslands. Sýning á myndlist og miðaldabók-
um tslands. Á sýningunni eru málverk, grafik og högg
myndir sem byggöar eru á fslenskum fomritum.
Listasafn Kópavogs. Laugardaginn 14. júni kl. 15
opnar Ása Ólafsdóttir myndlistarkona sýningu sem ber
heitið Brot af fomum arfi. Sýningunni lýkur sunnudag-
inn 6. júlí. Hún er opin alla daga nema mánudaga frá kl.
12-18.
Íris Elfa Friðriksdóttir opnar sýningu laugardaginn
14. júní kl. 15. Sýningin er opin daglega frá kl. 12-16 og
henni lýkur 6. júli.
8 Á sama tíma verður opnuð sýning á málverkum eftir
j Sigurbjöm Jónsson og stendur hún einnig til 6. júií.
Listhúsið í Laugardal. Gallerí Sjöfti Har. Myndlistar-
j sýming á verkum eftir Sjöfh Har. Opið virka daga kl.
13-18 og laugardaga kl. 11-14.
Listasafn Sigutjóns Ólafssonar, Laugarnesi. Sér-
í: stök skólasýning með völdura verkum eftir Siguijón.
1 Opið lau. og sun. kl. 14 og 17 og eftir samkomulagi.
Listhús Ófeigs, Skólavörðustig 5. Finninn Harri
SjTjánen er með sýningu á verkum sinum. Opið mán,-
j fós. frá kl. 10-18 og lau. frá kl. 11-14.
Listasetrið í Kirkjuhvoli, Akranesi. LasseS frá
Sorvági í Færeyjum opnar málverkasýningu laugardag-
inn 14. júní. Sýningunni lýkur 29. júní. Opið daglega frá
kl. 15-18.
Matstofan Á næstu grösum. 1 júnímánuði verða til
sýnis olíupastelmyndir Svanhildar Vilbergsdóttur. Opið
| virka daga kl. 11.30-14 og 18-22, laugardaga kl. 11.30-21 og
sunnudaga kl. 17-21.
Mokka, Skólavörðustig 3A. Hijóðir hælar Sigurdis-
í ar. Sýning á verkum Sigurdísar Amardóttur myndlistar-
konu.
Norræna húsið. Laugardaginn 14. júni kl. 15 verður
opnuð sýningin Sögn í sjón - myndlýsingar í íslenskum
f fomritaútgáfúm á 20. öld. Sýningin veröur opin daglega
kl 13-19 og henni lýkur sunnudaginn 6. júlí.
Nýlistasafiúð, Vatnsstíg. Opin sýning hefst laugar-
daginn 14. júní kl. 16. Öllum er boöið að sýna meðan hús-
rúm leyfir. 1 setustofúnni á annarri hæð er sýning á verk-
um Ásgerðar Búadóttur. Sýningamar em opnar daglega
I nema mánudaga frá ki. 14-18. Lokað 17. júní.
Sjónarhóll, Hverfisgötu 12. Valgarður Gunnarsson
g heldur sýningu á verkum sfnum og stendur hún til 29.
júní. Opið fimmtudaga til sunnudaga kl. 14-18.
Sjóminjasafn fslands, Hafharfirði. Sjmmg á 20 olíu-
málverkum eftir Bjama Jónsson listmálara. Sýningin
stendur yfir sumartímann. Frá 1. júní tii 30. september er
Sjóminjasafnið opið alla daga frá kl 13-17.
Snegla listhús, Grettisgötu 7. í gluggum stendur jfir
kynning á verkum Sigríðar Erlu úr jarðleir. Opið virka
3 daga kl. 12-18 og kl. 10-14 laugard.
SPRON, Álfabakka 14, Mjódd. Sýning á verkum Að-
I alheiðar Valgeirsdóttur til 8. ágúst Opiö frá mánudegi til
: fóstudags, frá kl. 9.15-16.
i Stofnun Áma Magnússonar, Ámagarði. Sumarsýn-
ing handrita 1997. Opið daglega kl. 13-17 til ágústloka.
Stöðlakot við Bókhlöðustig. Nú stendur yfir sýning
Íá töskum, veskjum og gleraugum eftir hinn kunna
franska listhönnuð, Alain Mikli. Opið daglega kl. 14-18.
| Sýningunni lýkur 17. júní.
Tehúsið, VesWrgötu 3. Þórdís Alda Sigurðardóttir
| myndlistarmaöur er með sýningu á verkum sínum sem
8 stendur til 29. júní og er opin allan sólarhringinn í gegn-
’í um glugga Tehússins.
Guðrún Lára Halldórsdóttir „Glára“ er með mynd-
| listarsýningu i njjum sýningarsal, Á hæðinni, á efri hæð
verslunar Jóns Indíafara í Kringlunni. Sýningin stendur
út júnímánuð og er opin á hefðbundnum versluanrtíma.
Rebeklta Gunnarsdóttir er með sýningu á litium
vatnslitamyndum í Ferstikluskála í Hvalfirði. Sýningin
stendur til 1. júli.
Vorhugur, sýning á skúlptúrverkum Þorgerðar Jör-
undardóttur og Mimi Stallbom stendur yfir í húsnæði
Kvennalistans aö Pósthússtræti 7, 3. hæð. Opiö á skrif-
:f stofutima kl. 13-17 alla virka daga.
ASH Gallerí Limdi, Varmahlið, Skagafirði. Sigur-
rós Stefansdóttir er með sýningu á verkum sínum. Opið
i'f aila daga kl. 10-18 til 20. júni.
Eden, Hveragerði. Jóni ingi Sigurmundsson opnar
málverkasýningu mánudaginn 16. júní kl. 21. Sýningunni
iýkur 29. júní.
Safhaðarheimili Reykholtssóknar. Sýningar dr.
Jónasar Krisfjánssonar um Snorra Sturluson og verk
| hans og málverkasýning Vignis Jóhannssonar myndlist-
armanns standa til 15. júní. Opið daglega frá kl. 10 til 20.
8 Skálholt. Laugardaginn 14. júní kl. 14 verður opnuö
sýningin Kristnitaka sem er samvinnuverkefhi Mynd-
höggvarafélagsins Í Reykjavik, Skálholtsstaðar og Skál-
K holtsskóla. Sýningin stendur til 14. október.