Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1997, Blaðsíða 11
I>"V FÖSTUDAGUR 13. JÚNÍ 1997
T
Sleepers:
tyndbönd
29
Sleepers segir frá íjórum strákum
sem ólust upp í Brooklyn á sjöunda
áratugnum. Þeir léku sér á götun-
um og mynduðu sterk vináttubönd
þar til einn daginn að hrekkjabragð
þeirra fer úr böndunum. Fyrir vikið
eru þeir dæmdir í níu til átján mán-
aða vistar á betrunarheimili, þar
sem þeim er misþyrmt og nauðgað
af vörðum undir stjóm kvalasjúks
hrotta að nafni Sean Nokes. Ellefu
árum síðar hefur leiðir skilið. Einn
er orðinn blaðamaður og annar lög-
fræðingur, en hinir tveir eru
skemmdir dópistar og glæpamenn.
Þegar þeir sjá Sean Nokes á bar eitt
kvöld brýst heiftin fram og þeir
drepa hann í allra augsýn. Þegar fé-
lagar þeirra heyra af réttarhöldun-
um setja þeir í
gang áætlun
sem miðar
að því að
fá rétt-
lætinu
full-
nægt
gagnvart
vörðunum
sem kvöldu
þá áratugi
áður. Til þess
þurfa þeir
hjálp Föður
Bobby,
ávallt hefur grátið örlög þeirra.
Nöturleg saga
Umfjöllunarefni myndarinnar
Sleepers er nöturlegt, en sagan
vakti athygli margra stórleikara og
eru þar fremstir í flokki tvöfaldir
óskarsverðlaunahafamir Robert De
Niro, sem leikur prestinn, og Dustin
Hoffman, sem leikur verjanda tví-
menninganna. í hlutverki lögfræð-
ingsins er Brad Pitt, og Jason Pat-
rick leikur blaðamanninn. Þá er
Kevin Bacon í hlutverki hins ógeð-
fellda Sean Nokes. Leikstjóri og
framleiðandi er enn einn ósk-
arsverðlaunahafmn - Barry Levin-
son, en meðframleiðandi hans er
fyrrum félagi Sigurjóns Sighvats-
sonar, Steve Golin.
Barry Levin-
son tryggði sér
strax sess með-
al hæfíleika-
ríkustu leik-
stjóra
Bandarikj-
anna með
fyrstu
mynd
Dustin
Hoffman
leikur lög-
fræðing
sem
óvænt
fær tæki-
færi lífs
síns.
sem
UPPAHALDS MYNDBANDIÐ MITT
■ ■
Einar Orn Benediktsson
„Ég hef átt
mér uppá-
haldsmynd í
ein 17 ár en
ég vissi ekki
að hún væri
til á mynd-
bandi fyrr en
fyrir stuttu.
Myndina
sýndi ég í Fjalakettinum á sínum
tíma á vegum Kvikmyndaklúbbs
framhaldsskólanna. Þetta er klass-
ísk japönsk mynd í svart/hvítu
sem heitir Oni Baba. Hún fjallar
um mæðgur sem lokka samuræja
út í hátt sefgras þar
sem þeir falla ofan í
stóra holu og drepast. Síð-
an hirða þær búning-
ana þeirra og selja þá.
Það kemur hins vegar
babb í bátinn þegar
yngri konan verður
hrifin af einu fóm-
arlambinu.
Ég er annars alæta á
myndir. Ég fer sjaldan í bíó
þannig að ég er alltaf svolítið á eft-
ir. Eg sá t.d.
kvikmyndina
Trainspotting
u.þ.b. hálfu ári
eftir að hún
var sýnd í bíó
og fannst hún
virkilega góð.
Það gekk eitt-
hvert æði yfir
þegar hún var sýnd og fólk löngu
búið að fá leið á þvi að tala um
hana þegar ég loksins sá hana og
fór að tjá mig um hana. Önnur
mynd sem mér er einnig í
fersku minni heitir
Repo Man og er með
Harry Dean
Stanton í aðal-
hlutverki. Hún
fjallar um menn sem
hirða bíla af fólki
sem ekki hefur
staðið í skilum.
Ætli það eigi ekki eft-
ir að verða algengt á
íslandi í kjölfar
nýju bílalánanna.“
sinni, Diner, sem gerðist í heimabæ
hans, Baltimore, eins og tvær af öðr-
um mynda hans, Tin Men og
Avalon. Hann fékk óskarsverðlaun-
in 1988 sem besti leikstjórinn fyrir
Rain Man og 1991 gerði hann Bugsy,
sem tilnefnd var til 10 óskarsverð-
launa. Aðrar myndir hans eru Good
Morning Vietnam, The Natural,
Young Sherlock Holmes, Toys, Jim-
my Hollywood og Disclosure, en
næsta mynd hans er Sphere, sem
eins og Disclosure er byggð á sögu
eftir Michael Crichton.
Fyrsta hlutverk Kevin Bacon í
kvikmynd var í National Lampoon’s
Animal House, en stuttu síðar fékk
hann hlutverk undir stjóm Barry
Levinson í Diner og síðan í Footlo-
ose, og þá var hann orðinn stjama.
Síðast var hann í hlutverki fanga
sem sætir illri meðferð í Murder in
the First, en meðal annarra mynda
hans eru Criminal Law, Apollo 13,
The River Wild, A Few Good Men
og JFK.
Tvöfaldir óskarsverð-
launahafar
Robert De Niro hóf leikferil sinn
undir stjóm Brian De Palma í The
Wedding Party 1969. Fjórum árum
síðar hafði hann tvisvar hlotið
gagnrýnendaverðlaun New York
fyrir hlutverk í Bang the Dmm
Slowly og Mean Streets. 1974 hlaut
hann óskarsverðlaun fyrir besta
leik í aukahlutverki í myndinni The
Godfather Part II, og 1980 hlaut
hann óskarsverðlaunin fyrir túlkun
sína á boxaranum Jake La Motta í
Raging Bull. Þá hefur hann hlotið
óskarsverðlaunatilnefningar fyrir
leik sinn í Taxi Driver, The Deer
Hunter, Awakenings og Cape Fear.
Á löngum leikferli hefur hann m.a.
leikið í Once Upon a Time in Amer-
ica, Goodfellas, Casino, Brazil, The
Mission, The Untouchables, Angel
Heart, Midnight Run, Guilty By
Jason
Pat-
rick
(Rush,
Geroni-
mo), sem
von er á í að
alhlutverki í
hasar-
myndinni
Speed II, en
fremstur í
flokki
ungu
mann-
anna
Suspicion, Night and the City, Back-
draft, This Boy’s Life, Mad Dog and
Glory, A Bronx Tale, Mary Shelley’s
Frankenstein, Heat og The Fan, en
nýjustu myndir hans eru Marvin’s
Room og Copland, þar sem hann
leikur á móti Sylvester Stallone.
Dustin Hofftnan hefur einnig hlot-
ið óskarsverðlaun tvisvar,
fyrir Kramer vs. Kramer og
Rain Man. Hann hlaut ósk-
arsverðlaunatilnefningu fyrir
fyrstu mynd sína, The Graduate,
og einnig fyrir myndirnar Midn-
ight Cowboy, Lenny og
Tootsie. Meðal annarra mynda
hans eru Little Big Man,
Straw Dogs, Papillon, All the
President’s Men og Marat-
hon Man.
Blaðamanninn
Brad Pitt, sem er kominn í hóp
fremstu leikara sinnar kynslóðar
eftir hlutverk í Thelma and Louise,
Kalifomia, A River Runs Through
It, Interview with the Vampire,
Legends of the Fall, Johnny Suede,
Cool World, True Romance, Seven
og 12 Monkeys.
Robert De Niro leikur
prest sem er trúnaðarvin-
ur drengjanna fjögurra.
To Gillian on Her
37th Birthday
To GiUian on Her 37th Birthday
er stjömum skrýdd kvikmynd sem
fengið hefur ágætar viðtökur hjá
gagnrýnendum. Hér á landi fer hún
beint á myndband án viökomu í
kvikmyndahúsi. Meðal leikara eru
MicheUe Pfeiffer, Peter GaUagher,
Kathy Bates og
hina unga
Claire Danes
sem er svo eftir-
minnUeg í
Romeo and Juli-
et.
Myndin fjall-
ar um David
Lewis sem varð
fyrir því að eig-
inkona hans
lést. David ræð-
ur ekki við eig-
inkonumissinn
og ræðir við hana sem hún væri
enn lifandi, gerir ekki mun á
draumi og veruleika. Þetta hefur
vitaskuld mikU áhrif á fjölskyldu
hans og vini og ekki síst á dóttur
hans sem þarf ekki aðeins að takast
á við móðurmissi heldur einnig að
horfa upp á föður sinn fjarlægjast
sig svo mjög að hætta er á að hún
tapi honum einnig. TU einhverra
ráða þarf hún að grípa en hvemig
er hægt að bjarga þeim sem viU
ekki láta bjarga sér?
Skífan gefur To Gillian on Her 37th
Birthday út og er hún leyfð öllum ald-
urshópum. Útgáfudagur er 18. júní.
•tiscut-a——
rantinniuxsRT
aUKKDLMð."
Michael Collins Unforgettable
Neil Jordan er breskur leikstjóri
sem sendir frá sér hverja úrvals-
myndina á fætur annarri. Fyrstu
tvær kvikmyndir hans, Company of
Wolves og Mona Lisa, fengu gey-
sigóðar viðtökur og komu honum á
blað. Síðan kom smálægð en Jordan
sló síðan eftirminnilega í gegn með
Crying Game. í kjölfarið kom
Interview with a
Vampire og nú
síðast Michael
CoUins sem feng-
ið hefur mjög
góðar viðtökur
hvar sem hún
hefur verið sýnd.
Michael CoU-
ins var íri sem
helgaði líf sitt
baráttunni fyrir
sjálfstæði ír-
lands. Hann
fæddist í lok 19. aldar og hóf
snemma afskipti af stjórnmálum.
Barátta hans fyrir aðskilnaði ír-
lands frá Bretlandseyjum gerði
hann að goðsögn meðal almennings.
Hann var mjög slyngur ræðumaður
og átti auðvelt með að blása í brjóst
samlöndum sínum sigurvUja en það
fór mikið fyrir brjóstið á Englend-
ingum.
Með hlutverk Michaels CoUins
fer Liam Neeson. Aðrir leikarar eru
Julia Roberts, Alan Rickman, Steph-
en Rea og Aidan Quinn.
Warner-myndir gefa Michael Collins
út og er hún bönnuð börnum innan
16 ára. Útgáfudagur er 19. júní.
Unforgettable er vísindaskáld-
sögutryUir sem John Dahl leikstýr-
ir en hann gerði hina eftirminni-
legu The Last Seduction þar sem
Linda Fiorentino sýnd okkur hvern-
ig leika á hættulega konu. Hún
launar Dahl greiðann með því að
leika í Unforgettable taugasérfræð-
inginn Mörthu Briggs, sem hefur
verið að
gera tU-
raunir á
sviði
minnis-
flutn-
inga.
Annar
læknir,
David
Krane,
kemst
að þess-
um til-
raunum
hennar
og þar
sem lát-
in kona
hans er sú eina sem getur sannað
fyrir yfirvöldum að hann myrti
hana ekki þá hefur hann mikinn -
hug á að reyna minnisflutning á lát-
inni eiginkonunni yfir í hans minni
en slíkt hefur ekki verið gert áður.
Það er Ray Liotta sem leikur lækn-
inn.
Sam-myndbönd gefa Unfor-
gettable út og er hún bönnuð
börnum innan 16 ára. Útgáfudag-
ur er 16. júní.