Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1997, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1997, Blaðsíða 3
# [ FÖSTUDAGUR 11. JÚLÍ1997 kvikmyndir 17 Hausaveiðarinn í Beowulf Leikarínn geöþekki, maðurinn sem kann ekki að velja sér hlut- verk, Christopher Lambert, mun senn leika í vísindaskáldsögunni Beovralf. Síðast þegar Lambert lék í kvikmynd sem sló í gegn var það Highlander hin ógleymanlega fyrir margt löngu. Það er vonandi að úr fari að rætast hjá kappanum. Leik- stjóri verður Graham Baker sem á að baki Omen 3 og Alien Nation. Nútíma Schindler Disney hefur keypt kvikmynda- réttinn að Falasha sem er sönn saga af kaupsýslumanni frá New York sem stofnaði veitingastað í Súdan. Hann notaði staðinn sem skjól yfir raunverulega starfsemi sína sem var að bjarga gyðingum frá Eþíópíu út úr fangabúðum. Kaupsýslumaðurinn var á ferð í ísrael þar sem Mossad, ísraelska leyniþjónustan, hitti hann og fékk hann til þess að leggja líf og limi að veði. Þegar yfir lauk hafði hann stundað þessa iðju í tíu ár og bjarg- að meir en tíu þúsund gyðingum. Þetta er því nokkurs konar nútíma útgáfa af Schindlers List. Framleið- andi myndarinnar verður Jerry Bruckheimer. út á fyrrum kúreka sem fer til Kúbu til að seh'a vopn til uppreisnar- manna sem berjast gegn yfirráðum Spánverja. Þeir sem til þekkja segja söguna vera einhvers staðar mitt á milli Butch Cassidy and the Sundance Kid og The English Patient hvað svo sem það þýðir. Bækur Leonards þessa hafa verið vinsælar eftir að Get Shorty var kvik- mynduð með góðum ár- angri og nú eru Robert De Niro, George Cloon- ey og Jennifer Lopez að fara að leika í tveimur myndum byggðum á bókum hans. Þetta er í fyrsta sinn sem bræðurnir gera mynd sem ekki er byggð á þeirra eigin handriti. Þeir hafa reyndar einnig verið að íhuga að mynda bók James Dickeys Into the White Sea og þá með Brad Pitt í aðalhlutverki. I I I I I I I I I ¦¦ I I 1 I I I H I ¦ I I I I I ¦ I I I W 1 I I f I I I ¦ I I I ¦ I I I I I I I I I 1 I HSAMJBÉ Spacey á sviðið Kevin Spacey, sem vann óskarinn fyrir Usual Suspects og lék svo eftir- minnilega i Seven, er að fara á svið- ið. Hann hefur samþykkt að leika í uppfærslu af leikritinu Iceman Cometh eftir Eugene O'Neill í London í apríl næstkomandi. Spacey, sem næst sést á hvíta tjaldinu í LA Confidential, er þessa dagana að leika ásamt John Cusack undir leikstjórn Clints Eastwoods í myndinni Midnight in the Garden of Good and Evil. Það næsta sem er á dagskrá hjá leikaranum dag- farsprúða er Mank sem leikstjóri Seven, David Fincher, stjórnar. Þar á hann að leika Herman J. Mankie- wicz, handritshöfund Citizen Kane. p ¦ r r Snjor a sedrusviðnum Skáldsagan frábæra Snow Falling on Cedars, sem trónaði á topp tíu lista New York Times mánuðum og árum saman, hefur nú verið tekin til kvikmyndunar. Ron Bass, sem skrifaði handritið að Rain Man, er handritshöfundur myndarinnar. Sagan gerist í smábæ á lítilli eyju í Washingtonfylki í Bandaríkjunum snemma á sjötta áratugnum. í bæ þessum er töluverður fjöldi jap- anskra innfiytjenda sem búið hafa á eyjunni áratugum saman. Á yfir- borðinu er bókin saga af morðrann- sókn og réttarhöldum en undir niðri kraumar kynþáttahatrið, bit- urleiki stríðsins þegar Japanarnir voru fluttir burtu með valdi í fanga- búðir og gamlar skuldir og gömul deilumál fólks í þessum litla bæ. Cohenbræður á fullu V Þeir eru enn í góðum gír eftir vel- gengni myndarinnar Fargo og óskarinn þeirra fyrir besta frum- samda handritið er enn glansandi finn. Coenbræður láta samt ekki deigan siga. Þeir eru um þessar mundir að h'úka framleiðslu á The Big Lebowski sem er með Jeff Bridges, John Goodman og Steve Buscemi í aðalhlutverkum. Við tekur að gera mynd eftir skáldsögunni Cuba Libre eftir Elmore Leonard. Bók þessi ku eiga að koma út í febrúar og gerast á tímum hins villta vesturs þegar það var enn villt. Söguþráðurinn gengur SAMBÍ SAMWÉ SAMW& SAAmÍ Einn óvæntasti grínsmellur ársins! Romy og Michele eru á leiðinni á 10 ára endur- fundi hjá útskriftarárgangi sínum...Seinheppnar, Ijóshærðar og frekar þunnar tekst þeim að klúðra öllu sem hægt er að klúðra. Hin óborganlega Lisa Kudrow úr Friends og Mira Sorvino (Mighty Aprhodite) fara á kostum. A KUDROW HK5H SCHOOL RÉUNION KRINGLUB 11 ¦ 11111111111111111......iiii....... kringlunni 4-6, sími 588 Sýndkl.5, 7, 9 og 11 , -j£-. i LftunoM ivinnn m» imm* duimiun / o **<* Minn miiiiu lidn raiu n nuivii ami miuntii d mun obnuui ntuniun unntnnt onniiFALO ^ i mm ^DAVIDFINFER ^IUHNHR p£^REYNALDOVILLALOBOS KHlYliff ROBINSCHIFF ^nBBIW ^UUBDMUK ^DAVIDMIRKIN *¦ ¦é» htwt|Wiotiww oimHini "iimi.....iiiiiiiniMiiniiiiiiiiiiiiiii......¦¦¦¦

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.