Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1997, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1997, Blaðsíða 8
Toppsætíð Aðra vikuna í röð eru það Puff Daddy og Faith Evans með lagið 1*11 BeMissingYou sem trónir í efsta sæti listans. Lagið er upprunalega eftir Sting en þau skötuhjú hafa samið við það nýj- an texta með góðfúslegu leyfi Sting. Lagið er til minningar um raþparann B.I.G sem var skotinn til bana í Los Angeles fyrr á þessu ári. Hástökk vikunnar Hástökkið þessa vikuna á Alexía með lagið Uhh La La La. Lagið stekk- ur úr 22. sæti í það 11. Hæsta nýja lagið 'Hæsta nýja lagið á listanum eiga íslandsvinirnir The Prodigy með lag- ið Smack My Bitch uþ. Lagið er af ný- i útkominni plötu þeirra félaga sem ber nafnið The Fat of the Land. I Oasis ', Qallagher-bræðurnirogOasissitja þessa dagana ekki aðgerðalausir. I Þann 7. júlí síðastliðinn kom út smá- skifa með hljómsveitinni og 21. ágúst kemur út ný plata sem hefur hlotið natnið Be Here Now. í framhaldi af útgáfu plötunnar hafa Oasis ákveðið |ð spila á hvorki fleiri né færri en 11 töníeikum í Breuandi auk þess sem þeir fara í tðnleikaferð um Norður- löndin. Er ekki bara ihálið að skreppa á tónleika? Sinead O'Connor hótaö Sinead O'Connor varð að hætta við að koma fram á friðartónleikum sem voru háldnir í Jerusalem í siðustu vikUiJi^tæðan var sú að öfgahópur gyðinga í ísrael hótaði henni lífláti ef hún l$eini fram á tónleikunum. Þettá er sami hópurinn og hótaði starfs- mönnum breska sendiráðsins í Jeru- salem lífláti ttu döguní áöur. Sinead lét hópinn aldéilis fáþað ; óþvegið í bréfi sem hún sendi tiífjöl- miðla. Hún sagðist ávallt hafa haft mikla samúð með gyðingum og hún kenndi til með þeim vegna alls sem þeir hafa mátt þola í gegnum aldirn- ar. En hvernig getur verið friður á , jörðinni ef það er ekki friður í Jeru- salem? Sinead hefur löngum barist fyrir friði í heiminum og var siðasta plata hennar tileinkuð stríðshrjáöu fólki I ísrael, Ruanda og N-írlandi. í b o ð i % á Bylgjunni o SL O) NYTT "•7. 10 (B 12 10 22 12 ©18 18 3 12 .11 11 10 RTfl NÝTT 15 | 7 | 4 | 7 1C ll'lUl , © ® 19 20 (2lJ 22 23 <2> 25 26 27 28 29 30 31 32 19 24 16 15 26 11 13 33 25 14 23 20 29 30 17 32 35 36 37 38 39 !-40' 24 13 15 10 11 33 30 14 20 22 37 16 10 10 10 T O P 4 O Nr. 229 vikuna 10.7. '97 - 16.7. 97 «2. VIKA NR. 1. I'LL BE MISSING YOU PUFF DADDY & FAITH EVANS MEN IN BLACK WILL SMITH THE END IS THE BEGINNING OF THE END SMASHING PUMPKINS SUNDAY MORNING NO DOUBT PARANOID ANDROID RADIOHEAD NÝTTÁUSTA SMACK MY BITC UP THE PRODIGY BRAZEN SKUNK ANANSIE DJÖFULL ER ÉG FLOTTUR Á MÓTI SÓL BITCH MEREDITH BROOKS I LOVE YOU CELINE DION . HÁSTÖKK VIKUNNAR. UHHLALALA ALEXIA HYPNOTYZE NOTORIOUS B.I.G. SKIPTIR ENGU MÁLI GREIFARNIR ÉG ÍMEILA ÞIG MAUS YOU'RENOTALONE OLIVE SUN HITS THE SKY SUPERGRASS SKJÓTTU MIG SKfTAMÓRALL ENGLAR SALIN HANS JÓNS MÍNS FRIÐUR SÓL DÖGG BARBIE GIRL AQUA CALL THE MAN CELINE DION THESWEETESTTHING REFUGEES/IAURYN HILL IT'S NO GOOD DEPECHE MODE MORE THAN THIS 10.000 MANIACS YOU MIGHT NEED SOMEBODY SHOLA AMA WHYIS EVERYBODY PICKIN ON ME BLOODHOUND GANG HOW COME, HOW LONG BABYFAŒ/STEVIE WONDER ON OUR OWN BLUR HVAÐ ÉG VJL KIRSUBER IWANNA BE THE ONLY ONE ETERNAL & BE BE WINANS 10 ALRIGHT JAMIROQUAI SÓLÓÐUR BJARNIARA & MILUÓNAMÆRINGARNIR 31 27 37 28 27 Í9 28 38 39 NYTT FLYING OVER THAT'S AWAY D'YOU KNOW WHATI MEAN OASIS HVERT LIGGUR LEIÐIN NU VIGDfS HREFNA CHANGE WOULD DO YOU GOOD SHERYL CROW HERE IN MY HEART CHICAGO HALO TEXAS WEARMYHAT PHIL COLLINS TQTHÉ MOON AND BACK SAVAGE GARDEN 3M GOTT ÚJVARPI r Kynnir: fvarGu* sson /slenski /ístínn er satrtvinnuverkefni By/g/unnar, DV og Coca-Cota á ísiandi. Ustínn erniðutstaða skoðanakönnunarsem fram^væmd er af markaðsdeild DVi hverri viku. FjÖldí svarenda erá biiinu 300 tiÍ400, á aldrinum 14 til 35 ára, af öllu tandinu. Jafnframter tekið mið afspilun þeirra á tslenskum útvarpsstöðvum. islenski listinn er frumflutturá fimmtudagskvötdum á Bylgjunnikl, 20.00 og er birturá hverjum fostudegiIDV. Listinn eriafnframtendurftutturá Bylgjunniá hverjum laugardegi ki 16.00. Listinn er birtur, aðhtuta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. íslenski listinn tekur þátt í vali „World Charf sem framleiddur er af Radio Express t Los Angeles. Einnig hefur hann éhríf é Evrópulistann sem birtur er i tónlistarblaðínu Music & Media sem er rekið +f bandaríska tónlistarblaðinu Billboard. Yfirumsjón með skoðanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunan Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó.- Handrit heimildaröflun og yfirumsjón með framleiöslu: Ivar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinfi Ásgeirsson og Þróipn Steinsson - Útsendingastjórn: Ásgeir Kolbeinsson og Johann Johannsson - KynninJýn Axel Ólafsson Mætbi ekki á Hróaskeldu í rigningunni á Hróaskeldu nú um daginn var ekki nóg með það að drullan næði fólki upp undir mið læri. Hljómsveitin Wu-Tang mætti ekki á svæðið. Það ætlaði allt að verða vitlaust þegar einhver „lazy" þungarokkshljómsveit mætti á svið- ið í stað snillinganna í Wu-Tang. Eggjum og tómötum rigndi yfir sveit- ina og þeir voru hreinlega púaðir niður. Sögur herma að Wu-Tang hafi ekki mætt á svæðið þar sem þeir lentu í innbyrðis slagsmálum á flug- vellinum áður en þeir ætluðu að leggja af stað. Nýtt frá Stones The Rolling Stones hafa nýlokið við að taka upp nýja plötu hljóm- sveitarinnar. Platan er unnin í sam- vinnu við The Dust Brothers og taka ýmsir utanaðkomandi tónlistar- menn þátt í gerð plötunnar. Meðal þeirra eru Me'Shell Ndeg á selló, Wayne Shorter á saxófón og Lili Haydn á fiðlu. Það eru 13 ný lög á plötunni sem er væntanleg í ágúst Svo er bara að sjá hvort The Roll- ing Stones haldi áfram að slá i gegn. Bara þrír „toppar" eftir Lawrence Payton, fyrrverandi söngvari hJjómsyeitarinnar,, The Foiir'Tops, dó heima hjá sér í Detroit eftir margra ára baráttu við lnrar- krabbaméin. Jiann var 59 ára gam- all. -•; The Four Tops urðu vmsæln- á 8. áratugnum og vinsælustu lög þeirra eru Baby, I Need YourLÓving, I Can't Help Myself, Something About You, Bernadette, Reach Out og Mountain High. Eftir átta ára hlé skaút þeim afturuppávinsældalistann 1981 með lagið When She Was My Girl. EfitrliÉmdi meðlimir hljómsveit- arinnar hafe ákveðið að halda sam- starfinu áfram og hafá, endurskírt 'hljómsveitina. Hún heitir núna The Tops. 111 heiðurs Rod Stewart Kelley Deal og D'Arcy Wretzky, bassaléikarinn I Smashing Pump- kins, eru þessa dágana að endur- vinna lag'Rod Stewarts, Toriighfs the Night. Lagið er unnið fyrir plötu sem verður gefin út til heiðurs Rod Stewart. ,- -,-v \ . .. -me ^>.'..>.__ t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.