Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1997, Side 8
í rigningunni á Hróaskeldu nú um
daginn var ekki nóg með það að
drullan næði fólki upp undir mið
læri. Hljómsveitin Wu-Tang mætti
ekki á svæðið. Það ætlaði allt að
verða vitlaust þegar einhver „lazy“
þungarokkshljómsveit mætti á svið-
ið í stað sniÚinganna í Wu-Tang.
Eggjum og tómötum rigndi yfir sveit-
ina og þeir voru hreinlega púaðir
niður. Sögur herma að Wu-Tang hafi
ekki mætt á svæðið þar sem þeir
lentu í innbyrðis slagsmálmn á flug-
vellinum áður en þeir ætluðu að
leggja af stað.
Aðra vikuna í röð eru það Puff
Daddy og Faith Evans með lagið I’ll
Be Missing You sem trónir í efsta sæti
listans.
Lagið er upprunalega eftir Sting en
þau skötuhjú hafa samið við það nýj-
an texta með góðfúslegu leyfl Sting.
Lagið er til minningar um raþparann
B.I.G sem var skotinn til bana í Los
Angeles fyrr á þessu ári.
Hástökk vikunnar
Hástökkið þessa vikuna á Alexía
með lagið Uhh La La La. Lagið stekk-
ur úr 22. sæti í það 11.
Nýtt frá Stones
The Rolling Stones hafa nýlokið
við að taka upp nýja plötu hljóm-
sveitarinnar. Platan er unnin í sam-
vinnu við The Dust Brothers og taka
ýmsir utanaðkomandi tónlistar-
menn þátt í gerð plötunnar. Meðal
þeirra eru Me’Shell Ndeg á selló,
Wayne Shorter á saxófón og Lili
Haydn á fiðlu.
Það eru 13 ný lög á plötunni sem
er væntanleg í ágúst
Svo er bara að sjá hvort The Roll-
ing Stones haldi áfram að slá í gegn.
Hæsta nýja lagið
Hæsta nýja lagið á listanum eiga
íslandsvinimir The Prodigy með lag-
ið Smack My Bitch up. Lagið er af ný-
útkominni plötu þeirra félaga sem
ber nafnið The Fat of the Land.
Oasis
Gallagher-bræðm-nir og Oasis sitja
þessa dagana ekki aðgerðalausir.
Þann 7. júlí síðastliöinn kom út smá-
skífa með hijómsveitinni og 21. ágúst
kemur út ný plata sem hefúr hlotið
nafnið Be Here Now. í framhaldi af
útgáfú plötunnar hafa Oasis ákveðið
að spila á hvorki fleiri né færri en 11
tónieikum í Bretlandi auk þess sem
þeir fara í tónleikaferð mn Norður-
löndin.
Er ekki bara málið að skreppa á
tónleika?
Sinead O'Connor hátað
Sinead O’Connor varð aö hætta við
að koma fram á friðartónleikum sem
voru haldnir í Jerúsalem í síðustu
viku. Ástæðan var sú að öfgahópur
gyðingal ísrael hótaði henni lífláti ef
hún kæmi fram á tónleikurium. Þetta
er sami hópurinn og hótaði starfs-
mönnum breska sendiráðsins í Jerú-
salem lifláti tíu dögum áður.
Sinead lét hópinn aldeilis fá þaö
óþvegið í bréf! sem hún sendi til fjöl-
miðla. Hún sagðist ávallt hafa haft
mikla samúö með gyðingum og hún
kenndi til með þeim vegna alls sem
þeir hafa mátt þola í gegnum aldim-
ar. En hvemig getur verið friður á
jörðinni ef það er ekki friður i Jerú-
salem?
Sinead hefúr löngum barist fyrir
friði í heiminum og var síðasta plata
hennar tileinkuð stríöshxjáðu fólki i
ísrael, Rúanda og N-írlandi.
Bara þrír „toppar" eftir
Lawrence Payton, fyrrverandi
söngvari hljómsveitarinnar, The
Foúr Tops, dó heima hjásérí Detroit
eftir margra ára baráttu við lifrar-
krabbamein. Haxm var 59 ára gam-
The Four Tops urðu vinsælir á 8.
áratugnum og vinsælustu lög þeirra
em Baby, I Need Your Lovijig, I Can’t
Help Myself, Something About You,
Bemadette, Reach Out og Mountain
High. Eftir átta ára hlé skaut þeim
aftur upp á vinsældalistann 1981 meö
lagið When She Was My Girl.
Efítrlifandi meðlimir hljómsveit-
arrimar hafa ákveðið að halda sam-
starfinu áfram og hafa endurskírt
hljómsveitina. Hún heitir núna The
Tops.
Kelley Deal og D’Arcy Wretzky,
bassaleikariim I Smashing Pump-
kins, era þessa dagana að endur-
vrima lag Rod Stewarts, Tonight’s
the Night. Lagið er unnið fyrir plötu
sem verður gefin út til heiðurs Rod
Stewart.
-me
Kynnir: ívar Guðmundsson
Islenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Co/a á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunar sem framjcvæmd er af markaðsdeild DV i hverri
viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 tií400, á aldrinum 14 til 35 ára, af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á Islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn
er frumfluttur á fimmtudagskvöldum á Bylgjunni kl. 20.00 og er birtur á hverjum föstudegi í DV. Listinn erjafnframt endurfluttur á Bylgjunni á hverjum laugardegi kl.
16.00. Listinn er birtur, aðhluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. íslenski listinn tekur þátt i vaíi „World Chart" sem framleiddur eraf Radio Express 1 Los
Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er i tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard.
Yfirumsjón með skoöanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunar. Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit heimildaröflun o>g
yfirumsjón meÖ framleiöslu: Ivar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiösla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Utsendingastjórn: Ásgeir Kolbeinsson
og Jóhann Jóhannsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsspn
T O P P Nr. 229 vikúna 10.7. '97 4 O - 16.7. '97
1 1 7 3 ...2. VIKA NR. 1... I'LL BE MISSING YOU PUFF DADDY & FAITH EVANS
2 2 3 3 MEN IN BLACK WILL SMITH
Q 4 6 4 THE END IS THE BEGINNING OF THE END SMASHING PUMPKINS
4 3 2 8 SUNDAY MORNING NO DOUBT
3 9 8 5 PARANOID ANDROID RADIOHEAD
Cfi) 1 ... NÝTTÁ USTA ... SMACK MY BITC UP THE PRODIGY
7 5 1 11 BRAZEN SKUNK ANANSIE
8 8 _ 2 DJÖFULL ER ÉG FLOTTUR Á MÓTI SÓL
9 6 5 11 BITCH MEREDITH BROOKS
10 10 9 10 I LOVE YOU CELINE DION
(B> 22 2 ... HÁSTÖKK VIKUNNAR... UHH LA LA LA ALEXIA
12 12 12 8 HYPNOTYZE NOTORIOUS B.I.G.
© 18 18 3 SKIPTIR ENGU MÁLI GREIFARNIR
m NÝTT 1 ÉG ÍMEILA ÞIG MAUS
15 7 4 7 YOU'RE NOT ALONE OUVE
© NÝTT 1 SUN HITS THE SKY SUPERGRASS
© 19 24 6 SKJÓTTU MIG SKÍTAMÓRALL
© 24 - 2 ENGLAR SÁLIN HANS JÓNS MÍNS
19 16 13 10 FRIÐUR SÓLDÖGG
20 15 15 4 BARBIE GIRL AQUA
21 26 - 2 CALL THE MAN CELINE DION
22 11 10 10 THE SWEETEST THING REFUGEES/LAURYN HILL
23 13 11 10 IT'S NO GOOD DEPECHE MODE
© 33 33 4 MORE THAN THIS 10.000 MANIACS
25 25 30 3 YOU MIGHT NEED SOMEBODY SHOLA AMA
26 14 14 8 WHY IS EVERYBODY PICKIN ON ME BLOODHOUND GANG
27 23 20 8 HOW COME, HOW LONG BABYFACE/STEVIE WONDER
28 20 22 5 ON OUR OWN BLUR
29 29 37 4 HVAÐ ÉG VJL KIRSUBER
30 30 2 IWANNA BE THE ONLY ONE ETERNAL & BE BE WINANS
31 17 16 10 ALRIGHT JAMIROQUAI
32 32 - 2 SÓLÓÐUR BJARNI ARA & MILUÓNAMÆRINGARNIR
33 34 32 3 FLYING OVER THAT'S AWAY
© 1 D'YOU KNOW WHATI MEAN OASIS
35 31 27 3 HVERT LIGGUR LEIÐIN NÚ VIGDÍS HREFNA
36 27 19 7 CHANGE WOULD DO YOU GOOD SHERYL CROW
37 37 28 5 HERE IN MY HEART CHICAGO
38 28 38 3 HALO TEXAS
39 39 - 2 WEAR MY HAT PHIL COLLINS
© NÝTT 1 TO THE MOON AND BACK SAVAGE GARDEN
t