Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1997, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1997, Síða 8
22 FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ 1997 JJ ‘V hine, Sneaker Pimps með Marilyn Manson og Apollo 440 með Morp- hine. Orbital er einnig í samvinnu við sinfoníuhljómsveit vegna myndarinnar Event Horizon sem stjaman úr Jurassic Park, Sam Neill, leikur í. Myndin fjallar um geimskip sem er tekið fast af vond- um öflum og á að vera voðalega spennandi. Myndin kemur vænt- anlega út í Bretlandi 5. september. Frelsum Tíbet Noel Gallagher, Beastie Boys, Patti Smith og U2 eiga aliir lög á geisladiski sem kemur væntan- lega út í haust. Lögin voru tekin upp á tónleikahátíð sem var hald- in í San Francisco á síðasta ári undir kjörorðinu Frelsum Tíbet. Adam Yauch úr Beastie Boy og vinur hans Erin Potts komu verk- efninu af stað til hjálpar Tíbetum sem neyðast til að lifa undir kín- verskum kommúnistalögum. Ekki hefur enn verið fundið nafh á diskinn eða lagalistinn endan- lega ákveðixm. Á næsta ári er ráðgert að halda hátíðina í Washington DC en Yauch segir að í framtíðinni vilji hann flytja hátíðina til annarra heimshoma, til dæmis Evrópu. Fita landsins The Jedi Knights ásaka The Prodigy um að hafa stolið einu lagi sem er á nýútkominni plötu þeirra, The Fat of the Land. The Knights segja aö lagið „Climbatíze" sé svip- að og lag þeirra „Air Drums from Outer Bongolia." Það lag var byggt á lagi frá hijómsveitinni The Incredible Bongo Band sem flöl- margar hljómsveitir hafa „endur- nýtt“ í lðgum sínum. Deilan snýst um hvort þeir félagar íThe Prodígy hafa i lagi sínu notað þessa frum- útgáfú eða hvort þeir hafi notað endurbætta útgáfu The Knights. Talsmaður The Prodigy segir mál- ið vera í athugun. Númer eitt! Plata Paul Wellers, „Heavy Soul“, var í raun og veru sölu- hæsta plata Bretlands í síðustu viku. En smámistök voru gerð og platan var tekin út af listanum. Málið er nefhilega það að reglur i Bretlandi segja að ekki megi setja nema fjórar gjafir með hverjum geisladiski. paul hafði stolist tíl aö setjafimmpóstkortmeðdiskinum sinum og vai- hann því tekinn út af vinsældarlistanum. Markaðs- stjóri Pauls er yfir sig reiður og segir að ef kortin hefðú til dæmis verið héftuð saman hefðu þau bara talist ein gjöf. Óréttlæti heimsins er svívirði- legt og í stað Pauls varð Radióhead með OK’Computer söluhæsti diskurinn þrátt fyrir að ,um 2500 færri diskar hafi selst. Þriðju vikuna í röð eru Puff Daddy & Faith Evans með lagið Tll Be Missing You í toppsæti list- ans. Lagið er til minningar um rapparann B.I.G. sem var skotinn til bana fyrr á þessu ári. Hástökk vikunnar Eins og allir hafa tekið eftir er Sálin hans Jóns míns komin fram á sjónarsviðið eftír nokkurt hlé. Þeir félagar taka stærsta stökkið þessa vikuna með lagið Englar. Lagið fer úr 18. sæti í það 6. Cu When You Get There með Coolio er hæsta nýja lagið þessa vikuna. Morrissey, fyrrverandi með- limur hljómsveitarinnar The Smiths, hefur verið bannað að hafa lagið Sorrow Will Come in the End á væntanlegri plötu sinni, Maladjusted. Lagið þykir vera ærumeiðandi fyrir Mike Joyce, fyrrverandi trommuleikara The Smiths, og Andy Rourke, fyrrver- andi bassaleikara hljómsveitar- innar. Á siðasta ári stefhdi Mike Morrissey og neyddist sá síðar- nefiidi til að láta af hendi hvorki meira né minna en eina milljón punda, Rourke studdi við bakið á félaga sínum Mike. Þetta fór víst eitthvað í taugam- ar á Morrissey og hann samdi ansi hreint sniðugt lag til þessara fyrr- um félaga sinna. „You have plea- ded and squealed and think you have won. But sorrow will come to ýou in the end.“ Nú er sem sagt búið aö banna lagið en framhald- ið ku vera ansi gróft. Oasis fyrir rétt Tony McCarroll hefúr stefnt Gallagher-bræðrum og hinum tveim sem hafa verið meölimir Oasis frá byrjun. Haim heldur því fram aö hann hafi veriö rekinn úr hljómsveitinni á ólöglegan hátt og því beri honum að fa fimmtung af öllúm gróða hljómsveitarinnar. Engir smápeningar það. Lögfræðingur Tonys, Jen Hill, er enginn nýgræðingur í skaða- bótamálum af þessu tagi. Fyrir tveimur árum vann hann stórfe fyrir fýrrum Bítilinn Pete Best og núna er það spuming hvað hon- um tekst að fa út úr Oasis. Stórir vinna saman Orbital hefúr verið að vinna með Kirk Hammett úr Metallica að endurgerð lagsins Satan. Lag- ið er unnið fyrir nýja kvikmynd, Spawn, sem er væntanleg síðar á þessu ári. Það er ekkert smávegis sem er lagt í tónlist myndarinnar. The Prodigy er að vinna með Tom Morello úr Rage Against The Mac- Kynnir: ívar Guðmundsson Islenski listinn er samvlnnuverkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunar sem framkvæmd er af markaðsdeild DV i hverri viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400. á aldrinum 14 til 35 ára. af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afipilun þeirra éislenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn er frumflutturá fimmtudagskvöldum á Bylgjunni kl. 20.00 og erbirturá hvcrjum föstudegi IDV. Listinn erjafnframtendurfíuttúrá Bylgjunni á hverjum laugardegi kl. 16.00. Listinn er birtur, aðhluta. í textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. íslenski listinn tekur þátt i vaíi „World Chart“ sem framleiddur er af Radio Express i Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evropulistann sem birtur er i tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard. Yfirumsjón meö skoðanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: ÐójJó 'r Handrit heimildaröflun og yfirumsjón með framleiðslu: Ivar Guömundsson - Tæknistióm og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson dg Þráinn Steinsson - Utsendingastjórn: Ásgeir Kolbeinsson og Johann Jóhannsson.........' >n Axel ÓÍafsspn T O F P 4 O Nr. 230 vikuna 17.7. '97 - 23.7. '97 ...3. VIKA NR. 1... 1 1 1 4 l'LL BE MiSSING YOU PUFF DADDY & FAITH EVANS 2 2 2 4 MEN IN BLACK WILL SMITH 3 3 4 5 THE END IS THE BEGINNING OF THE END SMASHING PUMPKINS Q 6 _ 2 SMACK MY BITCH UP THE PRODIGY 5 5 3 6 PARANOID ANDROID RADIOHEAD ... HÁSTÖKK VIKUNNAR ... I Gs) 18 24 3 ENGLAR SÁLIN HANS JÓNS MÍNS 7 4 3 9 SUNDAY MORNING NO DOUBT 8 8 8 3 DJÖFULL ER ÉG FLOTTUR Á MÓTI SÓL G) 14 _ 2 ÉG IMEILA ÞIG MAUS ... NÝTTÁ USTA ... NÝTT 1 C U WHEN YOU GET THERE COOLIO 11 11 22 3 UHH LALALA ALEXIA 12 12 12 9 HYPNOTYZE NOTORIOUS B.I.G. 13 13 18 4 SKIPTIR ENGU MÁLI GREIFARNIR 14 10 10 11 I LOVE YOU CELINE DION Gs) 20 15 5 BARBIE GIRL AQUA 16 9 6 12 BITCH MEREDITH BROOKS © 21 26 3 CALL THE MAN CELINE DION 18 16 ■ - 2 SUN HITS THE SKY SUPERGRASS 19 17 19 7 SKJÓTTU MIG SKlTAMÓRALL (2fl) 25 25 4 YOU MIGHT NEED SOMEBODY SHOLAAMA 21 7 5 12 BRAZEN SKUNK ANANSIE (22) 34 _ 2 D'YOU KNOW WHATI MEAN OASIS (5) NÝTT 1 ALLSNAKINN REGGAE ON ICE 24 24 33 5 MORE THAN THIS 10.000 MANIACS 25 15 7 8 YOU'RE NOT ALONE OLIVE © NÝTT 1 SEMI CHARMED LIFE THIRD EYE BLIND (27) 30 30 3 I WANNA BE THE ONLY ONE ETERNAL & BÉ BE WINANS 29 29 5 HVAÐ ÉG VIL KIRSUBER 29 NÝTT 1 COULD YOU BE LOVED JOE COCKER 30 NÝTT NOTWHEREIT'SAT DEL AMITRI 31 19 | 16 11 FRIÐUR SÓLDÖGG (32) NÝTT 1 ECUADOR SASH : • • 33 32 32 3 SÓLÓÐUR BJARNI ARA & MILUÓNAMÆRINGARNIR <5> NÝ TT 1 (UN, DOS, TRES) MARIA RICKY MARTIN :<3ö> N Ý T T 1 FREE ULTRA NATE (Ífi) 40 [ - 2 TO THE MOON AND BACK SAVAGE GARDEN Gt) NÝ TT 1 SÓL MÍN OG SUMAR SIXTIES 38 27 23 9 HOW COME, HOW LONG BABYFACE/STEVIE WONDER (S) N Ý TT 1 HÆRRA OG HÆRRA STJÓRNIN (S> NÝTT \ NO TENGO DINERO LOS UMBRELLOS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.