Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1997, Page 4
4
MIÐVKUDAGUR 23. JÚLÍ 1997
Préttir
Orlofsmálahringekja dómara er enn hjá sérstökum umboðsmanni Alþingis:
Núverandi Kjaradómur
vinveittari dómurum
- en sá gamli svipti dómara orlofi af fastri yfirvinnu
Q 1993:
Kjaradómur úrskuröar dómurum
fastan flölda yfirvinnutíma.
® Dómarar vilja fá greitt orlof
af föstu yfirvinnunni.
Q Kjaradómur synjar á þeirri forsendu
aö um tvíborgun yröi aö ræöa.
a 1996:__________________________
Dómarar fara meö oriofsmáliö fyrir
Félagsdóm.
& Félagsdómur úrskuröar í október aö
dómarar skuli fá orlofsgreiöslur
af fastri yfirvinnu.
& Kjaradómur breytir úrskuröi Félagsdóms
í nóvember og setur máliö í fyrra horf.
* i '? ■
O 1997:__________________________
Dómarar kæra ólöglega málsmeöferö
í Kjaradómi fyrir umboösmanni Alþingis.
Núverandí Kjaradómur:
Garöar
Garöarsson hrl.
(formaöur)
Margrét
Guömundsdóttir
viösklptafræöingur
Magnús
Óskarsson hrl.
M
Jón
Sveínsson hrl.
Þorsteinn
Júlíusson hrl.
„Málið er til meðferðar og það er
beðið eftir ákveðnum upplýsingum.
Að þeim fengnum skýrist væntan-
lega hversu langt er í að niðurstaða
fáist en á þessu stigi er ekkert hægt
að segja um það,“ sagði Tryggvi
Gunnarsson hrl. Hann hefur, sem
umboðsmaður Alþingis, til meðferð-
ar svonefnt „orlofsmáT dómara en
Tryggvi var á sínum tíma skipaður
í máliö sökum vanhæfls Gauks Jör-
undssonar.
Dómarar hafa verið nokkuð ötul-
ir við að berjast fyrir eigin kjarabót-
um. „Orlofsmálið" áðurnefnda er
skýrt dæmi um það. Forsögu þess
máls má rekja allar götur til ársins
1993. Þá ákvað Kjaradómur að hér-
aðs- og hæstaréttardómarar skyldu
fá fastan fjölda yfirvinnustunda
greiddan í hverjum mánuði fyrir
alla yfirvinnu og óreglulegan vinnu-
tíma. Þetta rökstuddi Kjaradómur
með því að gildistaka laga um að-
skilnað dómsvalds og umboðsvald
legði dómurum breyttar og auknar
starfsskyldur á herðar.
Vildu orlof á yfirvinnuna
í framhaldi af þessu fóru dómar-
ar fram á að fá greitt orlof af þeirri
fóstu yfirvinnu sem Kjaradómur
hafði úrskurðað þeim. Kjaradómm-
leit hins vegar svo á að ekki bæri
að greiöa orlofsfé af yfirvinnunni,
þar sem dómarar fengju hana
greidda er þeir væru í orlofi. Með
því að greiða orlofsfé til viðbótar
væri um tvíborgun orlofs að ræða.
Dómurinn var á þessmn tíma
þannig skipaður; Þorsteinn Júlíus-
son hrl., formaður, Hólmfríður
Ámadóttir viðskiptafræðingur,
skipuð af Hæstarétti, Jón Sveins-
son hrl. og Magnús Óskarsson hrl.
skipaðir af Alþingi og Guðrún
Zoéga verkfræðingur, skipuð af
fjármálaráðherra.
Þorsteinn út og inn
í október sl. fór Dómarafélagið í
mál fyrir Félagsdómi vegna ofan-
greindrar synjunar Kjaradóms um
orlofsgreiðslur á yfirvinnu. Þama
kom til kasta dómara að dæma dóm-
ara og Félagsdómur dæmdi dómur-
unum í hag.
I nóvember sl. kom svo Kjara-
dómur saman og tók að nýju
ákvörðun í orlofsmáli dómara.
Breytti hann úrskurði Félagsdóms
um að dómarar skyldu fá greitt or-
lof ofan á yfirvinnulaun. Einn
Kjaradómsmanna, Jón Sveinsson,
skilaði þá sératkvæði þar sem hann
studdi úrskurö Félagsdóms.
Kært til umboösmanns
Alþingis
Dómarar brugðust þannig viö
þessum úrskurði að þeir kærðu
hann til umboðsmanns Alþingis,
Gauks Jörundssonar. Hann taldi sig
ekki hæfan til að fjalla um þetta mál
því hann heyrði þá sjálfur undir
Kjaradóm. Þá var skipaður sérstak-
ur umboðsmaður í málið sem var
Tryggvi Gunnarsson hrl. Hann var
skipaður í málið á þeirri forsendu
að hann hefði í eitt ár verið aðstoð-
armaður umboðsmanns Alþingis.
Hitt hefúr líklega gleymst í hita
leiksins að hann var í tvö ár aðstoð-
armaður hæstaréttardómara og sett-
ur borgardómari í Reykjavík í eitl
ár.
Um síðustu áramót var komið aí
því að skipa nýjan Kjaradóm. Hann
er skipaður til fjögurra ára í senn
og um áramótin var „kjörtímabil-
inu“ lokið. Þeir Magnús Óskarsson
og Jón Sveinsson voru endurskipað-
ir af Alþingi. Guðrún Zoéga hafði
óskað eftir því við fjármálaráðherra
að hætta setu í dómnum vegna van-
hæfi og var farið að þeim tilmælum.
Hæstiréttur venti hins vegar sínu
kvæði í kross og setti báða sína full-
trúa, þau Þorstein, formann Kjara-
dóms, og Hólmfríði, af. í staðinn
skipaði hann Garðar Garðarsson,
núverandi formann Kjaradóms, og
Margréti Guðmundsdóttur við-
skiptafræðing. Þorsteinn Júlíusson
hefur þó ekki þótt slakari en það að
hann fór aftur inn í Kjaradóm, nú
skipaður af fjármálaráðherra í stað
Guðrúnar. En Hæstiréttur hefur
þótt senda skýr skilaboð til fulltrúa
Kjaradóms með því að setja þau
Þorstein og Hólmfríði af eftir úr-
skurðinn í „orlofsmálinu.
Úrskurður nýs Kjaradóms
Kjaradómur er því þannig skipað-
ur í dag að hann skipa viðskipta-
fræðingur og fjórir hæstaréttarlög-
menn sem eiga allt sitt undir dóm-
urum. Og það er þessi nýskipaði
dómur sem tók dómara sérstaklega
út úr og úrskurðaði þeim 5% hækk-
un ofan á 8,5% launahækkún. Enn-
þá betur var gert við héraðsdómara
því þeir fengu einnig 4,5% hækkun
inn í heildarlaun með fjölgun yfir-
vinnutíma. Loks var stofnaður sér-
stakur endurmenntunarsjóður fyrir
dómara þaimig að meginþorri
þeirra hefur nú fengið um 20%
kjarabót. -JSS
Dagfari
Teiknimyndir forsetans
Jú, það er mikið rétt. Forseti ís-
lands er mikill og góöur húmoristi.
En hann er samt alls ekki að grín-
ast þegar hann stingur upp á sam-
eiginlegum hátíðarhöldum Banda-
ríkjanna og íslands í tengslum við
þúsund ára afmæli landafundanna
um aldamótin. Hann vill halda há-
tíð á Eiríksstöðum í Dalasýslu,
ferðast um á víkingaskipum og
fara í ævintýraferðir til Græn-
lands. Honum er fúlasta alvara og
þá alveg sérstaklega er honum
niðri fyrir þegar hann leggur til að
íslendingar og Ameríkumenn geri
kvikmynd um Snorra Þorfinnsson
í anda Pocahontas-myndanna.
Ólafi Ragnari hefur dottið margt
snjallt í hug á löngum stjómmála-
ferli sínum. Hann var hugmynda-
ríkur sem formaður Alþýðubanda-
lagsins og satt að segja þótti flokks-
mönnum hans stundum nóg um.
Ólafur átti það til að dvelja heima
hjá sér heila helgi eða stundum í
tvo daga í röð, þegar hann hafði
ekkert annað að gera og þá helltust
yfir Alþýðubandalagið ósköpin öll
af hugdettum og hugmyndum for-
mannsins um nýja stefnu eða
breytta stefhu eða aðra stefnu og
Alþýðubandalagið var alltaf aö
koma með nýjar hugmyndir og
gefa út grænar bækur og rauðar
bækur, þar sem mátti finna hg-
myndir Ölafs Ragnars Grímssonar
um ferskar leiðir fyrir þann gamla
og rótgróna flokk Alþýðubandalag-
ið og raunar þjóðina alla.
En þessar hugmyndir flestar
féflu í grýttan jarðveg og Alþýðu-
bandalagsmenn voru á flótta und-
an Ólafi og kjósendur voru á flótta
undan flokknum og þjóðin öU var
orðin afskaplega þreytt og hvekkt á
þessum hugmyndEU'íka formanni
Alþýðubandalagsins.
Enda fékk flokkurinn lítið fylgi
út á Ólaf og hugmyndir hans og aU-
ir þóttust himin höndum taka, þeg-
ar Ólafur bauð sig fram tfl forseta
lýðveldisins. Þá voru menn loksins
lausir við þennan hugmyndaríka
og atorkusama stjómmálamann og
hann gæti sest í helgan stein og lát-
ið þjóðina í friði með nýstárlegar
hugmyndir. Þjóðin flykktist til að
kjósa hann sem forseta.
Margt hefur vitlausara veriö
gert og það besta við þetta aUt sam-
an er að nú hefur Ólafur snúið sér
að útlendingum og þá einkum og
sér í lagi að Bandaríkjamönnum
með sínar snjöUu hugdettur. Nú er
það Ameríkana að vinna úr þess-
um tiUögum og raunar sló forseti
íslands svo rækilega í gegn í Was-
hington í gær að Clinton má fara
aö vara sig. Ef bandarísku sjón-
varpsstöövarnar hefðu ekki þurft
að senda út sápuóperuru og um-
fjöllum um læknaspitala hefði Ólaf-
ur bókstaflega stolið senunni fyrir
vestan.
Hvers vegna hefur engum dottið
það í hug áður að búa tU mynd um
landafundina og Snorra Þorfinns-
son í anda Pocahontas? Hvar eru
aUir kvikmyndagerðarmennimir
sem Kvikmyndasjóður er að
styrkja tfl að framleiöa myndir
sem enginn hefur áhuga á?
Kvikmyndasjóður á að verja öUu
sínu fé tU styrktar þessari hug-
mynd forseta íslands og spuming
hvort ekki eigi að veita forsetanum
ársleyfi tU að fylgja þessari hug-
mynd sinni eftir? Og berja Kanann
tU hlýðni!
Það getur vel verið að aUabaUar
hafi hafnað Ólafi Ragnari og að
kjósendur hafi hafnað honum sem
stjórnmálmanni. En íslenska þjóð-
in kaus sér forseta og kaus Ólaf
sem forseta tU að nýta hugmynda-
auðgi hans og nema land á nýjan
leik fyrir vestan og knýja Banda-
ríkjamenn tU að viöurkenna bæði
Eirík, Snorra og forsetann sjálfan í
nýrri og vel heppnaðri teiknimynd.
Dagfari