Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1997, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1997, Qupperneq 6
6 MIÐVIKUDAGUR 23. JÚLÍ 1997 Viðskipti Bresk hlutabréf: Leiðrétting á næsta leiti Spumingin er ekki hvort heldur hvenær hlutabréfamark- aðurinn í Bretlandi verður leið- !réttur. Jafnvel er talið að hið litla hikst sem varð á föstudag geti verið örlítill formáli að því sem koma skal. í dag stendur hlutabréfavísitalan hærra en nokkru sinni í sögunni. Það í sjálfu sér er ekki jafn uggvæn- legt og að markaðurinn hefur hækkað miklu meira heldur en Ilangtimavaxtarferill hans gerir ráð fyrir. í núverandi stöðu stendur vísitalan 50% yfir ferl- inum. Markaðurinn er því tal- inn hressilega ofmetinn. Talið er að vaxtahækkanir, hvort sem það væri í Bretlandi eöa Banda- Iríkjunum, gætu gert útslagið og komið af stað sölulotu. Taugaveiklun á Wall Street Eftir að hafa nýlega brotið 8000 stiga múrinn í fyrsta sinn tók Dow Jones vísitalan 130 stiga dýfu niður fyrir 7900 stig- in á föstudag. Þeir eru dálítið taugastrekktir í kauphöUinni þessa dagana og ástæða tauga- veiklunnar svarar nafninu Alan ; Greenspan. Þannig er mál með vexti að í gærkvöld flutti Green- span Humphrey-Hawkins skýrsluna sem er sameiginleg skýrsla seðlabankastjóra fylkja Bandaríkjanna um efnahagsá- standið. Sérfræðingar hafa verið aö spá því vikum saman að banka- stjóri alrikisseðlabankans myndi hækka vexti á næstunni tU að hafa hemU á verðbólgu- þróun. Neytendasprengja er nú ' í Bandaríkjunum. Landsfram- leiðslan er yfir þeim mörkum sem talið er að hún geti best verið til langs tíma, atvinnu- leysi er því sem næst ekkert og eftirspum neytenda hefur ekki verið jafn mikU í 30 ár. Það er því ekki nema von að einhver verðbólguuggur sé í mönnum fyrir vestan. AUt eins var því búist við því að Greenspan ýj- aði að vaxtahækkun og eins og aUtaf þegar minnst er á stóra V- oröið er markaðurinn með önd- ina í hálsinum. Á mánudag hækkuöu bláflögurnar þegar fjárfestar færðu sig yfir á örugg- ari mið. Menn eru sem sé komn- ir í skotgrafirnar. Launin hækka Samkvæmt tilkynningu frá Hagstofunni hækkaði launavísi- talan um 0,3% í júní. Þetta jafn- gUdir um 4,5% hækkun á árs- grundveUi. íslandsbanki rokselst Hlutabréf í íslandsbanka hafa rokselst síðustu vikuna. Hluta- bréfin hækkuðu um 11,5% pró- sent í síðustu viku og héldu áfram að hækka eftir helgi. Al- gengt er að bréf á þinginu rjúki upp um einhvern tug prósenta en oftar en ekki liggur aðeins ein sala þar að baki og mikið um að upphæðimar séu fá hundrað þúsunda. Svo er aldeilis ekki með þessa hækkun. Rúmar 77 miUjónir skiptu um hendur í 58 sölum með bréf bankans í síðustu viku. Ofan á það bætist að 6 milljónir seldust af bréfunum á mánudag þegar bréfin hækkuðu enn um 1,6%. Ávöxtunarkrafán fellur enn Ávöxtunarkrafa húsbréfa heldur enn áfram að faUa. Á mánudag stóð ávöxtunarkrafan í 5,33% sem er lækkun um 36 punkta síðan um miðjan maí. Hlutabréfavísitalan er að reyna að slefa upp í 3000 stigin aftur og stóð í 2945,4 á mánudag. -vix Gengishækkun kemur fyrirtækjum misvel: Tekjur aukast um 10% á Englandsmarkaði útflutningsfyrirtæki tapa þó 2% að jafnaði 110 90 Gengi margra helstu gjaldmiðla hefm- breyst tölu- vert undanfama mánuði. Breska pundið hefur hækk- að mikið á sama tíma og þýska mark- ið hefúr lækkað og doUarinn er mjög sterkur. Fyrir utan þessar hræringar heíúr islenska krón- ar styrkst og hækk- að á móti gjaldmiðl- um meginlands Evr- ópu. Nú er svo kom- ið að gengi íslensku krónunnar hefur hækkað um 2% frá síðustu áramótum. Þetta hefur haft tölu- verð á áhrif á tekjur íslenskra útflutn- ings- og þjónustufyr- irtækja. Áhriftn eru samt geysilega mis- jöfh, aUt eftir því á hvaða markaði fyr- irtækin eru að selja. Úr tapi í hagnað Fiskiðjusamlag Húsavíkur er eitt þeirra fyrirtækja sem komið hefur hvað best út úr gengishræringum síð- ustu mánaða. Fyrirtækið var í fféttum á dögunum vegna mikils umsnúnings í rekstri. Ásamt hagræðingu hefúr gengisþróunin haft þar einna mest að segja. „Þessi þróun hefur haft töluverð áhrif hjá okkur. Við seljum rúman helming framleiðslu okkar tU Bret- lands. í verksmiðjunni erum við að framleiða fyrir um það bU mUljarð af rækju og af þvi fara um það bU 90% tU Bretland. Þetta er því fljótt að skUa sér þó mjög erfitt sé að áætla einhverjar tölur í sambandi við gengishagnað. Við áttum útistandandi skuldfr í pund- um og þær hafa hækkað á móti. Við höfúm samt á heUdina litið verið mjög heppnir með þessa þróun,“ sagði Em- ar Svansson framkvæmdastjóri. Gengisdreifing borgar sig Það tekur nokkum tíma fyrir geng- ishagnað fyrirtækja að skUa sér. Skuldimar em iðulega í sömu mynt og verið er að versla í. Þær em föst stærð sem hækkar bara einu sinni. Gengis- hagnaður af sölu afurða fer aftur á móti hækkandi eftir því sem á líður og stækkar á móti skuldunum. Frá þessu em þó undantekningar. SR-mjöl nýtur nú þess að hafa áhættu- dreift skuldum sínum mUli gjaldmiðla. Af þeim sökum hafa skuldimar lækk- að i takt við hærri krónu. Á sama tíma er fyrirtækið að flytja megnið af loðn- Prósentubreyting gjaldmiðla - miðað við íslenska krónu síðan í desemberbyrjun 1996 - irsr^ móti höfum við virkUega brennt okkur á því að eiga töluverðar eignir um- fram skuldir í Evrópumynt- unum. Við fundum ekki fyrir þessu að ráði fyrr en síðustu tvo tU þrjá mánuði. Nú erum við famir að sjá einhvem kostnað í þessu sam- bandi þó ómögulegt sé að segja tU um það núna ná- kvæmlega hversu háar upphæðir um er að ræða,“ sagði Brynjar. unni tU Bretlands og lýsið er selt í doU- urum. Þar em því jólin þessa dagana. Eignarýrnunin verst „Við erum á Evrópumarkaði fyrst og fremst og höfum verið að versla í Evrópumyntum. Þetta hefur því eng- an veginn komið sér vel fyrir okkur,“ sagði Brynjar Gunnarsson, fjármála- stjóri SÍF. Stærstu markaðir SÍF em í Suður-Evrópu þar sem einna helst er verslað í ECU. „Það er þó aUtaf hægt að veija sig að einhveiju leyti gagn- vart sveiflum sem þessum. Aftur á Verö sem ekki er hægt aö breyta „Þessi þróun hefúr náttúrlega skemmt samkeppnisstöðu okkar á ákveðnum mörkuðum. Þrátt fyrir hag- stæða þróun í Bretlandi og Bandarikj- unum verður niðurstaðan sú að við erum að tapa tekjum á þessari þróun,“ sagði Magnús Oddsson ferðamála- stjóri. Ferðamannaiðnaðurinn hef- ur verið í fréttum undanfarið í tengslum við gengi krón- unnar. „Við erum að selja í erlendum myntum og verðlagningu á þessum mörkuðum verður ekki breytt. Við erum trúlega að tapa 300 til 500 millj- ónum í tekjum, eða 2 til 3 prósentum af heildartekjum ársins." Áfram sterkari króna „Það er enginn vafi á því að jafn- vægið og stöðugleikinn undanfarin ár hafa styrkt þjóðarbúskapinn. Ef hér verður áffarn lág verðbólga, eins og flest bendir til, þá má búast við þvi að gengið verði áfram sterkt. Hin stóru verkefni í stóriðju og auk- inn útflutningur auka líkur á að þessi hækkun verði viðvarandi," sagði Lýður Friðjónsson, forstjóri Þjóðhagsstofnunar, þegar DV innti hann eftir því hvort framhald yrði á sterku gengi krónunnar. Gengi krónunnar gangvart gengi- skörfunni, sem er hlutfall útflutn- ings okkar, hefur hækkað um fast að tvö prósent frá áramótum og það er sú tala sem skiptir atvinnulífið máli. „Ég held aö þjóðarbúið þoli al- veg þessa hækkun geng- isins um lengri tíma og það sé því ekki óeðli- lega hátt miðað við efnahags- horfur. Útflutnings- greinamar, þ.m.t. ferðaþjónusta, eru náttúrlega í lakari stöðu vegna þessa en ættu þó að ráða við þessar aðstæð- ur ef gengið hækk- ar ekki meira en það hefúr gert,“ sagði Þórður. -vix Frakkar reyna að merja EMU Skattahækkun á fyrirtæki Franska ríkisstjórnin hefúr hækkað skatta á fyrirtæki til að díaga úr fjár- lagahalla ríkisins. Hallinn stefnir nú í að verða 3,5 eða 3,7% prósent af lands- framleiðslu, vel yfir 3% í skilmálum evrópska myntbandalagsins. Til að fullnægja skilmálum EMU þarf Strauss-Kahn fjánnálaráöherra að lækkahallann um 32 miiljarða franka. Skattamir á fyrirtækin eiga að skila 22 milljörðum. Fjármálamarkaðir tóku fréttunum tiltölulega rólega enda búist við hækkuninni. Hlutabréfavísitalan í París féll þó um 1,6% þar sem hækk- unin var nokkru meiri en búist var við. Tekjuskattur 41,6% Tekjuskattur fyrirtækja í Frakk- landi er nú 41,6% en var 36,6%. Ofan á hækkun tekjuskatta bætist að fjár- magnstekjuskattar sem voru 19% verða héðan í frá jafn háir tekjuskött- unum. Fyrirtæki sem skilað hafa tapi eru undanþegin sköttunum ásamt litl- um fyrirtækjum. Strauss-Kahn varði ákvörðun sína með því að segja að mið- og hægri- stjómir undanfarinna ára hefðu varið fyrirtæki fyrir skattahækkunum og af- leiðing þess væri að hagnaður fyrir- tækja hefði aldrei verið meiri. Ákvörðunin vakti hörð viðbrögð stjómarandstöðunnar. „Þessar aðgerð- ir ganga gegn þeirri frjálslyndu efoa- hagsstefnu sem er að auka hagvöxt og draga úr atvinnuleysi hvarvetna í heiminum," sagði Alain Madelin, leið- togi frjálslyndra demókrata. „Það er ekki hægt að taka þátt í EMU-leiknum með því að synda gegn Evrópu- straumnum." -vix Dollar Eimskip Islandsbanki

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.