Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1997, Qupperneq 25
MIÐVIKUDAGUR 23. JÚLÍ 1997
45
DV
Á Akureyri er blomlegt iistalíf.
Kammer-
tónleikar
í Deiglunni
á Akureyri
í kvöld kl. 20.30. verða haldnir
kammertónleikar í Deiglunni á
Akureyri. Þar munu Þórunn
Ósk Marinósdóttir lágfiðluleik-
ari, Jeroen Robbrecht fiðluleik-
ari og Kristinn Öm Kristinsson
píanóleikari leika tónlist eftir
Brahms, Mozart, Hindemith og
Áskel Másson. Þórunn Ósk er
Akureyringur og stundaði nám
við Tónlistarskólann á Akur-
eyri. Hún stundaði framhalds-
nám í Hollandi og Belgíu og lauk
meistaragráðu árið 1996. Jeroen
Robbrecht er belgískur. Hann
hefur starfaö víða um Evrópu
með kammersveitum og
strengjakvartettum.
Kristinn Öm Kristinsson hef-
ur starfað á Akureyri og haldið
tónleika þar bæði einn og með
öðrum.
Aðgangseyrir er 1000 krónur.
Tónleikar
ftölsk tónlist mun hljóma I Vest-
mannaeyjum.
Orgeltónar
í Vestmanna-
eyjum
Annað kvöld verða haldnir
orgeltónleikar í Landakirkju í
Vestmannaeyjum. Tónleikarnir
hefjast kl. 20.30. Organleikari er
ítalinn Mario Duella. Hann er
virtur orgelleikari og hefur
haldið tónleika víða um heim. Á
efnisskránni em m.a. verk eftir
J.S. Bach, César Frank, F.
Mendelssohn og G. Galimberti.
Aðgangseyrir er 1000 krónur.
Nýrokk á
Rósenberg
í kvöld kl. 22 verða haldnir
tónleikar á skemmtistaðnum
Rósenberg. Þar koma fram
hljómsveitimar Emmet, Sigur-
rós og Dan Modan. Aðgangseyr-
ir er 200 krónur.
ítalskir tónar
ítalski píanóleikarinn Pietro
Massa heldur tónleika í Nor-
ræna húsinu í kvöld kl. 21. Á
efnisskránni eru m.a. verk eftir
Chopin, Casella og C. Franck.
Pietro, sem er aðeins 24 ára,
hefur komið fram á fjölda tón-
leika á Ítalíu og einnig haldið
tónleika í Búlgaríu. Hann lauk
einleikaraprófi frá Tónlistar-
skólanum í Genova og hefur síð-
an þá notið leiðsagnar einka-
kennara. Hann er sagður búa
yfir miklum tónlistarlegum
þroska og afbragðstækni.
Aðgangseyrir er 400 krónur.
Franska djasshljómsveitin
Cadavre exquis leikur
Sólon íslandus í kvöld:
Tríó Ólafs Stephensens leikur meó Cadavre exquis í kvöld.
í kvöld kl. 22 mun franska djass-
hljómsveitin Cadavre exquis leika á
kaffíhúsinu Sólon íslandus. Sveit
þessi er ein sú vinsælasta í París
um þessar mundir. Meðlimir sveit-
arinnar em fimm talsins. Þeir em
Laurent Plegelatte saxafónleikari,
Georges Nikolaidis flautuleikari,
Gregory Tigrid píanóleikari, Gérard
Cazenave bassaleikari og Pat Gold-
berg trommuleikari. Þeir félagar
hafa leikið víðs vegar um heim, m.a.
í Brasilíu, Kúbu, Grikklandi, Tékkl-
andi og Tyrklandi.
Skemmtanir
Sveitin hefur verið starfandi frá
árinu 1989. Hún leikur mikið af
frumsömdu efni en einnig talsvert
af sígildum djasslögum sem flestir
þekkja.
Cadrave exquis er ekki eina sveit-
in sem leikur á Sólon í kvöld. Þar
kemur einnig fram Tríó Ólafs
Stephensens. Þá sveit skipa auk
Ólafs sjálfs, sem leikur á píanó,
Tómas R. Einarsson, bassaleikari og
tónsmiöur, og Guðmundur R. Ein-
arsson, trommuleikari og básúnu-
leikari.
Tríóið leikur hefðbundna djass-
tónlist, kennda við New York-borg
sjötta áratugarins. Einnig leikur
sveitin þjóðlög, sálmalög og sönglög
með mikilli sveiflu.
Flótti á fyrsta
farrými
í Kringlubíói, Saga-bíói og Bíó-
borginni er enn verið að sýna há-
spennumyndina Flótta á fyrsta
farrými. Söguþráður myndarinn-
ar er á þá leið að verið er að
flytja hættulega glæpamenn með
flugi í nýtt fangelsi. Um leið og
fangamir eru komnir um borð í
flugvélina upphefjast læti þar
sem brjálæðingur sem kallaður
er Cyrus the Virus (leikinn af
John Malkovich) er í fararbroddi
fanga sem ætla að flýja. Um borð
í flugvélinni er einnig Cameron
nokkur Poe sem leikinn er af
Kvikmyndir
Hlýjast á Norðausturlandi
í dag verður suðaustlæg átt, sums
staðar kaldi eða suðvestanátt en
annars heldur hægari. Skýjað með
köflum og yfirleitt þurrt á Norður-
Veðrið í dag
landi. Dálítil súld eða rigning meö
köflum sunnan til og allra vestast á
Vesturlandi. Hiti 10 til 20 stig, hlýj-
ast í innsveitum norðaustanlands.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
suðaustangola eða kaldi og dálítil
súld eöa rigning með köflum. Hiti 11
til 15 stig.
Á Grænlandshafi er kyrrstæð 998
mb lægð sem grynnist smám sam-
an. 1027 mb hæð er skammt suðvest-
ur af Lófót.
Sólarlag i Reykjavík: kl.23.01
Sólarupprás í Reykjavík: kl. 04.05.
Síðdegisflóð í Reykjavík. kl. 20.58
Árdegisflóð á morgun: kl. 09.28
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri skýjaó 12
Akurnes súld 11
Bergsstaöir þoka 11
Bolungarvík skýjaö 11
Keflavíkurflugv. rigning og súld 12
Kirkjubkl. rigning og súld 11
Raufarhöfn skýjaö 12
Reykjavík skýjaö 12
Stórhöföi þoka á síö. kls. 11
Helsinki skýjaö 23
Kaupmannah. þoka í grennd 17
Ósló úrkoma í grennd!9
Stokkhólmur skýjað 22
Þórshöfn þoka 10
Amsterdam léttskýjaö 16
Barcelona léttskýjaö 19
Chicago þokumóöa 20
Frankfurt hálfskýjaö 17
Glasgow mistur 16
Hamborg léttskýjaö 18
London skýjaö 18
Lúxemborg skýjaó 17
Malaga þokumóöa 20
Mallorca hálfskýjaö 22
París skýjaö 18
New York skýjaö 21
Orlando léttskýjað 24
Nuuk léttskýjaö 8
Vín léttskýjaö 18
Winnipeg heiöskírt 20
Nicolas Cage. Hann hefur verið
náðaöur og er á heimleið til þess
að hitta eiginkonu sína og unga
dóttur sem hann hefúr aldrei
séð. Það kemur í hlut Poes að
hafa hemil á fóngunum í flugvél-
inni með hjálp lögreglumanns á
jörðu niðri sem leikinn er af
John Cusak. Leikstjóri myndar-
innar er Simon West.
Nýjar myndir:
Háskólabíó: Horfinn heimur
Laugarásbió: Horfinn heimur
Kringlubíó: Ýktir endurfundir
Saga-bíó: Horfinn heimur
Bíóhöllin: Horfinn heimur
Bíóborgin: Morð í Hvíta húsinu
Regnboginn: One Fine Day
Stjörnubíó: Men in Black
Krossgátan
1 T~ 51 r r~ r
8 n i
, [ *
n FT l r ir
j K
i$ uuí w 5r
W j fc. J pr
<
Lárétt: 1 drif, 4 ávaxtasafi, 8 for-
smán, 9 kvæðið, 11 nes, 13 skóli, 14
Hálendið opið
Þjóðvegir landsins eru víðast hvar greiðfærir. Þó
er sums staðar unnið að vegavinnu og eru öku-
menn því minntir á að virða hámarkshraða hverju
sinni til að forðast skemmdir á bílum sínum vegna
steinkasts. Flestir hálendisvegir eru nú færir. Fært
er orðið um Kjalveg norðan og sunnan til, Sprengi-
Færð á vegum
sandur er fær fjallabílum, fært er í Landmanna-
laugar, Eldgjá úr Skatftártungu, Kaldadal, Öskju-
leið, Kverkfjallaleið, Hólmatungur, Djúpavatnsleið,
Lakagíga, Tröllatimguheiði, Steinadalsheiði, Land-
mannaleið og Snæfellsleið. Öxi, Amarvatnsheiði,
og Fjallabaksleið eru færar fjallabílum.
Ástand vega
E3 Steinkast
o Hálka og snjór
án fyrirstö&u
Lokað
0 Vegavinna-a&gát 0 öxulþungatakmarkanir
ffl Þungfært © Fært fjallabTlum
Rakel og Gísli
eignast dóttur
Litla stúlkan á mynd-
inni er fyrsta barn þeirra
Rakelar Róbertsdóttur og
Gísla Rúnars Sævarsson-
Barn dagsins
ar. Hún fæddist á Land-
spítalanum þann 20. júlí
kl. 9.13. Þegar hún var
vigtuð og lengdarmæld
reyndist hún vera 4280
grömm að þyngd og 53,5
sentímetrar að lengd.
eira, 16 kindin, 18 kát, 20 trygg, 22
kynstur, 23 tíndi, 24 vein.
Lóðrétt: 1 óeirðir, 2 kvenmanns-
nafn, 3 versna, 4 lítil, 5 tvíhljóði, 6
upphefð, 7 glata, 10 hluta, 12 ham-
ingja, 15 trýni, 17 höfða, 19 gangflöt-
ur, 21 friöur.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 brók, 5 sök, 8 lýsing, 9
ámuna, 11 nú, 12 minnugt, 14 aðgæt-
ir, 17 neita, 19 lá, 20 nift, 21 ris.
Lóðrétt: 1 blámann, 2 rýmið, 3 ós, 4
kinn, 5 snautar, 6 ögn, 7 klút, 10
ungi, 13 gili, 15 ætt, 16 rás, 18 ei.
Gengið
Almennt gengi LÍ
23. 07. 1997 kl. 9.15
Elninq Kaup Sala Tollgengi
Dollar 71,350 71,710 71,810
Pund 119,860 120,470 116,580
Kan. dollar 51,770 52,090 51,360
Dönsk kr. 10,2460 10,3010 10,8940
Norsk kr 9,5030 9,5550 10,1310
Sænsk kr. 9,1040 9,1540 9,2080
Fi. mark 13,2360 13,3140 13,8070
Fra. franki 11,5720 11,6380 12,3030
Belg. franki 1,8881 1,8995 2,0108
Sviss. franki 47,9200 48,1900 48,7600
Holl. gyllini 34,6300 34,8400 36,8800
Þýskt mark 39,0100 39,2100 41,4700
It. líra 0,040140 0,04038 0,04181
Aust. sch. 5,5410 5,5750 5,8940
Port. escudo 0,3866 0,3890 0,4138
Spá. peseti 0,4633 0,4661 0,4921
Jap. yen 0,618000 0,62170 0,56680
írskt pund 105,320 105,980 110,700
SDR 97,090000 97,68000 97,97000
ECU 77,2700 77,7400 80,9400
Simsvari vegna gengisskráningar 5623270