Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1997, Side 15

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1997, Side 15
J Hoh l I InK.iliindiit ♦ V.Hnsíjörótir * 4f»1 Palreksíjöröur • Sími: 4.ri(» 2U M • l a\: 45ö 2050 MIÐVIKUDAGUR 23. JÚLI 1997 Er bíllinn þinn tilbúinn í feröalagiö ? Hefuröu athugaö ? Bnemsumar □ Demparana □ Stýrisendana □ Spindlana □ Pústkerfiö □ Rafgeyminn □ Ljósabúnaðinn □ Oyggisbeltin □ Dráttarbeislið □ Rúðuþurrkumar □ Q o> o* 0) Á FJÓRUM STÖÐUM FJÓRUM SINNUM BETRI Borgartúni 26 Rvík Bildshöföa 14 Rvík Sími 562 2262 Sími 567 2900 Skeifunni 5A Rvik Bæjartirauni 6 Hafn Sími 5814788 Sími 565 5510 naust „Þetta eru lítil fjölskyldufyrir- tæki sem eru að veita skemmtilegri þjónustu úti á landi en stærri fyrir- tæki gætu nokkurn tíma gert. Þetta er fólk sem býr á staðnum og þekk- ir allt. Þjónustan er persónuleg og hjá fólki sem er að leggja sig fram í sínu eigin fyrirtæki," segir Paul. Börn í björgunarvesti Kirkjubæjarklaustur: Dagskrá fyrir fjölskylduna Dagskráin á Kirkjubæjar- klaustri um verslunarmannahelg- ina verður sniðin að þörfum allr- ar fjölskyldunnar. Farið verður i gönguferðir og leikir verða fyrir ! börn. Þá verður ýmis tónlist Qutt L og dansað í félagsheimilinu á laugardagskvöldið. Á sunnudag- inn verður varðeldur og fjölda- söngur. Nánari upplýsingar hjá Upplýsingaþjónustunni á Kirkju- bæjarklaustri í síma 487 4620. / Flókalundi er ýmislegt í boði fyrir alla fjölskylduna. Á svæðinu er ný sundlaug, falleg tjaldstæði, fjallahjólaleiga, skipulagðar sjókajakferðir og einstakar gönguleiðir, auk þess sem golfáhugamenn geta spilað frítt á golfvelli Patreksfjarðar. Hótelið leggur metnað sinn í heimilislegt andrúmsloft þar sem saman fer heimabakstur, góð þjónusta og vandaður matseðill. Blossaði upp aftur „Sumir voru samt áfram að fást við þetta, en þeim fækkaði eitthvað milli áranna 1970 og 1980. En svo blossaði áhuginn upp aftur. Það voru menn eins og Kristleifur á Húsafelli sem vildu drífa þetta af stað. Þeir gerðu mikið átak til að fá bændasamtökin og Qeiri aðila til að taka þessa hug- mynd alvarlega. Upp úr því fengu þeir árið 1982 starfsmann í hálft starf í Bændahöllinni. Það var Odd- Paul Richardson, framkvæmdastjóri Feröaþjónustu bænda. DV-mynd JAK að við urðum að stofna ferðaskrif- stofu sem við gerðum 1991.“ Markaðurinn réð þróuninni okkur var um 24% aukning í fyrra og eitthvað svipað árið þar áður.“ „Þróunin hefur verið eftir því sem markaðurinn vildi. Þeir sem ráðleggja eru líka í sölu þannig að Þjónustan persónuleg En hverjir skyldu vera helstu kostir þess fyrir ferðalanga að gista hjá Ferðaþjónustu bænda? Dánartíðni vegna drukknana barna hér á landi á undanförnum árum hefur verið með því hæsta sem gerist meðcd vestrænna þjóða. Forráðamenn bama verða því að vera vel á varðbergi. Tómas J. Gestsson hjá Slysa- vamafélaginu segir að böm eigi að vera í björgunarvestum þegar þau em við ár og vötn. Þegar farið er í bátsferö verða allir bátsverjar að vera í björgunarvesti. Einnig er gott að klæðast hlýjum fatnaði og góðum hlífðarfötum í áberandi lit. Ekki skal ofhlaöa bátinn og jafna skal þunganum rétt. Hreyfa skal sig sem minnst og sýna sérstaka varúð þeg- ar skipta þarf um sæti. Áfengi og bátsferð eiga enga samleið. Böm geta einnig dmkknað í grunnu vatni. Menn verða því að vera vak- andi fyrir stöðum þar sem vatn get- ur safnast fyrir. Ófullkomnir kútar Full ástæða er til að vekja athygli foreldra á að hringlaga kútar, sem hingað til hafa verið mikið notaöir, eru um margt ófullkomnir. Hætta er á að böm hvolfist úr þeim og lendi á kaf eða festist i þeim og lendi und- ir yfirborð vatns. Sundjakkar hafa verið að ryðja sér til rúms en kostir þeirra era að lítið fer fyrir þeim og því auðvelt fyrir bömin að synda í þeim og leika sér. Ef jakkarnir era rétt festir á börnin á ekki að vera nein hætta á að þau renni úr þeim. Ferðaþjónusta bænda er orðin stór og ómissandi þáttur í gistiþjón- ustu á íslandi. Fjölmargir íslending- ar sem og útlendingar dveljast ár hvert í góðu yfirlæti á bóndabæjum landsins og komast þannig i náin tengsl við fallega náttúrana. En hvernig skyldi Ferðaþjónusta bænda hafa orðið til? „Það var í kringum 1966 sem nú- verandi formaður Ferðamálaráðs, Birgir Þorgilsson, kom heim frá Danmörku. Hann var að vinna hjá Flugfélagi íslands og kom með þessa hugmynd um að úvega bændagist- ingu fyrir útlend- inga,“ segir Paul Richardson fram- kvæmdastjóri. „Það var Flugfé- lag íslands sem dreif þetta áfram þar til félagið sam- einaðist Loftleiðum og Flugleiðir urðu til. Þá datt þetta upp fyrir. Áhersl- urnar hjá Flugleið- xun vora aðrar. Þeir vora ekki að pæla mikið í þessari bændagistingu.“ ný Björgvinsdóttir. Hún byrjaði að þróa þessa þjónustu," segir Paul. „Upp úr miðjum síðasta áratug varð mikil þörf fyrir atvinnutæki- færi í sveitum. Loðdýraræktin og fiskeldið virtist ekki æOa að ganga. Um þetta leyti hóf ég störf og það var ákveðið að fara í markaðssetn- ingu og þróun bændagistingar. Við fengum stuðning Framleiðnisjóðs landbúnaðarins til þess verkefnis. Svo var salan það mikil hjá okkur þeir gefa ráð miðað við raunveru- leikann, hvað markaðurinn raun- verulega vill,“ segir Paul. „Það sem er að gerast á þessu ári er að gistiaðilamir era að stækka við sig. Þeir fá reynslu og þar sem vel gengur stækka þeir við sig. Nán- ast undantekningarlaust er sú við- bót sem kemur herbergi með baði. í ár bætast 84 herbergi með baði við framboð í bændagistingunni. Starfsemin er mjög vaxandi. Hjá Ennfremur er talin lítil hætta á því að börn geti hvolfst i þeim. Ferðaþjónusta bænda: Persónuleg þjónusta heimamanna - segir Paul Richardson framkvæmdastjóri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.