Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1997, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1997, Síða 4
FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1997 20 dagskrá sunnudags 14. september SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdótt- ir. 10.50 Hlé. 15.00 Prinsessa fólksins (The Peoples’ Princess). Ný bresk heimildarmynd frá BBC um aevi Díönu prinsessu af Wales. Áöur sýnd laugardaginn var. 15.50 HM í fimleikum. Samantekt frá heimsmeistaramótinu í fimleikum sem fram fór í Lausanne í Sviss 4.-7. september sl. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Víöavangshlaupiö (1:3) (En god historie for de smá: Távlingen). Finnskur myndaflokkur um Alex, foreldra hans og stóra bróöur. 18.25 Ghana (4:4) (U-landskalender for de smá: Ghana). Danskur myndaflokkur. 19.00 í blifiu og strífiu (5:13) (Wind at My Back II). Kanadískur mynda- flokkur um raunir fjölskyldu i kreppunni miklu. Meðal leikenda eru Cynthia Belliveau, Shirley Douglas, Dylan Provencher og Tyrone Savage. Þýöandi: Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.30 Nærmynd. Vigdís Grímsdóttir rit- höfundur. Ný heimildarmynd um ævi og ritstörf Vigdísar Gríms- dóttur. Umsjón: Áslaug Dóra Eyj- ólfsdóttir. 21.00Zorn (2:3). Sænskur mynda- flokkur um listmálarann Anders Zorn sem stóö á hátindi frægðar sinnar um aldamótin síðustu. Leikstjóri er Gunnar Hellström og hann leikur jafnframt aðalhlut- verk ásamt Lindu Kozlowski, Liv Ullman, Stig Grybe og Jarl Kulle. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Bjarni Felixson mun fara yfir helstu íþróttaviöburöi helg- arinnar. 22.00 Helgarsportiö. 22.30 Gettysburg (2:3) (Gettysburg). -------------- Bandarísk stórmynd í þremur hlutum gerð --------------- eftir Pulitzer-verð- launaverki Michaels Shaara, The Killer Angels. i myndunum er fjallað um ógnþrungin og örlaga- rík átök herja norðan- og sunnan- manna í Þrælastríðinu. Leikstjóri: Ronald Maxwell. Aðalhlutverk: Tom Berenger, Jeff Daniels, Martin Sheen, C. Thomas Howell og Sam Elliot. Þýðandi: Haf- steinn Þór Hilmarsson. 00.00 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. @sróo-2 09.00 Sesam opnist þú. 09.30 Dóri. 09.55 EBIukrílin. 10.05 Kormákur. 10.20 Aftur til framtíöar. 10.40 Krakkarnir í Kapútar. 11.05 Úrvalsdeildin . 11.30 Ævintýralandiö. 12.00 íslenski listinn (e). 13.00 Búöarlokur (e) (Clerks). Gaman- ------------- mynd frá 1994. Aðal- hlutverk: Brian O'Hall- oran og Jeff Anderson. Leikstjóri: Kevin Smith. 14.40 Ekkjuklúbburinn (e) (The Cem- 1— etery Club). Róman- tísk gamanmynd um stöllurnar Ester, Doris og Lucille sem hafa allar misst eiginmenn sína. Aðalhlutverk: Ellen Burstyn, Olympia Dukakis, Diane Ladd og Danny Aiello. Leikstjóri: Bill Duke. 1992. 16.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 17.00 Húsiö á sléttunni. 17.45 Glæstar vonir. 18.05 Howard Hughes í nærmynd (e) (Howard Hughes). Heimildar- mynd um flugkappann, athafna- manninn og sjarmörinn Howard Hughes sem vafði gyðjum Holly- woodmyndanna um fingur sér. Hann var margfaldur milljóna- mæringur sem haföi allt til alls en bjó þó siðustu æviárin við ömur- legar aðstæður, hafði læst sjálf- an sig inni, skar hvorki hár sitt né neglur og neitaði að hafa sam- skipti við nokkurn mann. 19.00 19 20. 20.00 Morögáta (21:22) (Murder She Wrote). 20.50 Endurreisn (Restoration). Bíó- ------------- mynd frá 1995 sem gerist á 17. öld við hirð Karls II. Englandskon- ungs. Sjá kynningu að ofan. Að- alhlutverk: Robert Downey Jr., Sam Neill, Meg Ryan, David Thewlis og Hugh Grant. Leik- stjóri: Michael Hoffman. 22.55 60 mínútur. 23.45 Búöarlokur (Clerks). Sjá um- fjöllun að ofan. 01.15 Dagskrárlok. 16.30 Golfmót í Bandaríkjunum (15:50) (PGA US 1997 - United Airlines Hawaiian Open). 17.25 Suður-ameríska knattspyrnan (6:52) (Futbol Americas). 18.25 Italski boltinn. Bein útsending frá leik Roma og Juventus. 20.20 ítölsku mörkin (2:34). 20.45 Enski boltinn (2:30) (English Premier League Football). Út- sending frá leik Blackburn Rovers og Leeds United í ensku úrvalsdeildinni. Leikifi er á Ewood Park i Blackburn. 22.25 Golfmót i Evrópu (30:36) (PGA European Tour 1997 - One 2 One British Masters). Mulder og Scully hefur enn ekki tekist aö upplýsa eitt einasta mál. 23.20 Ráögátur (36:50) (X-Files). Aðalhlutverk leika David Duchovny og Gillian Anderson. 00.05 Á tæpasta vaöi (Die Hard). John McClane, rannsóknarlögreglu- maður frá New York, er fyrir tilvilj- un staddur í skýjakljúfi þegar hryðjuverkamenn ráðast til at- lögu. Glæpamennirnir eru þaul- skipulagðir og miskunnarlausir en þeir gera sér ekki grein fyrir hvað þeir kalla yfir sig þegar þeir taka eiginkonu Johns sem gísl. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Bonnie Bedelia, Alan Rickman og Paul Gleason. Leikstjóri: John McTiernan. 1988. Stranglega bönnuð börnum. 02.05 Dagskrárlok. Knattspyrnuáhugamenn ættu svo sannarlega aö fá eitthvað fyrir sinn snúð á sjónvarpsstööinni Sýn nú um helgina. Sýn kl. 18.25 og 20.45: Fótboltaveisla áSýn Fótboltaveislan heldur áfram á Sýn í dag með tveimur leikjum. Fyrri leikurinn er bein útsending frá ann- arri umferð ítalska boltans þar sem Roma fær Ítalíumeistarana Juventus í heimsókn. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á liði „Juve“ frá þvi í fyrra en félagið þykir samt líklegt til að verja titilinn. Roma er hins vegar það liðið sem margir spá að muni koma á óvart í vetur með góðri frammistöðu. Seinni leikur dagsins er svo viðureign Blackburn og Leeds í ensku úrvalsdeildinni og þar má líka búast við hörkuleik. Blackburn hefur byrjað vel en Leeds á vafalaust eftir að sækja í sig veðrið þegar á lið- ur. Stöð 2 kl. 20.50: Inn undir hjá kónginum Endurreisn, eða Restoration, nefn- ist þriggja stjömu bíómynd frá 1995 sem Stöð 2 sýnir. Myndin gerist á 17. öld við hirð Karls II Englandskon- ungs. Aðalsögupersónan er ungur læknanemi sem verður að velja á milli þess að leggja rækt við skyldur sínar eða leggjast í ólifnað við hirð konungs. Holdið er veikt og skemmst er frá því að segja að læknaneminn ungi ákveður að koma sér í mjúkinn hjá kónginum og njóta hins ljúfa lífs. Gamanið kárnar hins vegar þegar Karl II lætur pilt- inn giftast hjákonu þess fyrrnefnda en harðbannar þeim að njótast. í aðal- hlutverkum eru Robert Downey Jr., Sam Neill, Meg Ryan, David Thewlis og Hugh Grant. Leikstjóri er Michael Hoffman. Læknaneminn ungi kýs frekar aö stuna ólifnað held- ur en aö rækja skyldur sínar. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Ingiberg J. Hannesson, prófastur aö Hvoli í Búðardal, flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miönætti.) 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Heimsmynd. Annar þáttur: Upp- haf og þróun menningar. Baldur Óskarsson ræöir viö Gunnar Dal rithöfund. (Endurfluttur nk. miö- vikudag.) 11.00 RúRek 1997. Djassmessa í Ár- bæjarkirkju. Prestur séra Sigurjón Árni Eyjólfsson. Tónlistarflutning- ur: Egill Ólafsson og Tríó Björns Thoroddsens. Flutt veröa djass- tónverk í staö heföbundins sálmasöngs og messusvara. Um- sjón Guömundur Emilsson. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Fyrirmyndarríkiö - litiö til fram- tíöar og lært af fortíö. Jón Ormur Halldórsson ræöir viö Jón Baldvin Hannibalsson. (Endurflutt nk. fimmtudaa kl. 15.03.) 14.00 Stalín á íslandi. Fyrri þáttur. Um- sjón lllugi Jökulsson. 15.00 Þú, dýra list. Umsjón Páll Heiöar Jónsson. (Endurflutt nk. þriöju- dagskvöld kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.08 Fimmtíu mínútur. Umsjón Berg- Ijót Baldursdóttir. (Endurflutt nk. þriöjudag kl. 15.03.) 17.00 „Þegar maöur er ungur vex manni ekkert í augum.“ Þórar- inn Björnsson heimsækir Agnesi Löve píanóleikara í Tjaldhólum. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Laufskálinn. (Endurfluttur þátt- ur.) 20.20 Hljóöritasafniö. Tónlist eftir Jón Þórarinsson. - Sónata fyrir klar- ínett og píanó. Siguröur I. Snorra- son og Guörún A. Kristinsdóttir leika. - Of Love and Death. Simon Vaughan syngur meö Sin- fóníuhljómsveit íslands, Jean-Pi- erre Jacquillat stjórnar. - Tveir þættir fyrir strengjakvartett. Kaup- mannahafnar-strengjakvartettinn leikur. - Prelúdía, kórall og fúga. Ragnar Björnsson leikur á orgel Dómkirkjunnar í Lundi. 21.00 Lesiö fyrir þjóöina: Góöi dátinn Svejk eftir Jaroslav Hasék í þýö- ingu Karls ísfelds. Gísli Halldórs- son les. ÁÖur útvarpaö 1979. (Endurtekinn lestur síöustu viku.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. Jón Oddgeir GuÖmundsson flytur. 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. , Umsjón Sigríöur Stephensen. (Áöur á dagskrá sl. miövikudag.) 23.00 RúRek 1997. Beint útvarp frá Kringlukránni. Alþjóölegt spuna- kvöld. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (End- urtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 7.00 Fréttir og morguntónar. 8.00 Fréttir. 8.07 Gull og grænir skógar. Blandaöur þáttur fyrir börn á öllum aldri. Um- sión Sigurlaug M. Jónasdóttir. (Áöur flutt á rás 1 í gærdag.) 9.00 Fréttir. 9.03 Milli mjalta og messu. Anna Kristine Magnúsdóttir fer í morg- unkaffi til viömælenda sinna. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liö- innar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Froskakoss. Kóngafólkiö krufiö til mergjar. Umsjón Elísabet Brekkan. (Endurflutt nk. miöviku- dagskvöld.) 14.00 Umslag. Efni úr ýmsum áttum. 15.00 Sveitasöngvar á sunnudegi. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. 16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland. Umsjón Ólafur Páll Gunnarsson. (Endurflutt nk. föstudagskvöld.) 17.00 Lovísa. Unglingaþáttur. Umsjón Gunnar Örn Erlingsson, Herdís Bjarnadóttir og Pálmi Guömunds- son. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Tónlist og aftur tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Tengja. Heimstónlist og þjóölag- arokk. Umsjón Kristján Sigurjóns- son. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rás- um til morguns Veðurspá. Frétt- ir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 2.00 Fréttir. Auölind. (Endurflutt frá föstudegi.) 3.00 Úrval dægurmálaútvarps. (End- urtekiö frá sunnudagsmorgni.) 4.30 Veöurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 6.45 Veöurfregnir. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Morgunkaffi. ívar Guömundsson meö þaö helsta úr dagskrá Bylgj- unnar frá liðinni viku og þægilega tónlist á sunnudagsmorgni. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir meö góöa tónlist og fleira á Ijúfum . sunnudegi. 17.00 Pokahorniö. Spjallþáttur á léttu nótunum viö skemmtilegt fólk. Sérvalin þægileg tónlist, íslenskt í bland viö sveitatóna. 19.30 Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á sunnudagskvöldi. Um- sjón hefur Jóhann Jóhannsson. 22.00 Þátturinn þinn. Ásgeir Kolbeins- son á rómantísku nótunum. 01.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur- vaktin. Aö lokinni dagskrá Stööv- ar 2 tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. STJARNANFM 102,2 9.00 Albert Ágústsson leikur tónlist- ina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. KLASSÍK FM 106,8 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 10.00-10.35 Bach-kantatan: Jesu, der du meine Seele, BWV 78. 13.00- 13.35 Strengjakvartettar Dmitris Sjostakovits (14:15). 14.00-16.20 Ópera vikunnar: Fidelio eftir Ludwig van Beethoven. Meðal söngvara: Jani- ne Altmeyer, Siegfried Jerusalem og Si- egmund Nimsgern. Kurt Masur stjórnar Gewandhaus-hljómsveitinni og Út- varpskórnum í Leipzig. 22.00-22.30 Bach-kantatan (e). FM957 10.00-13.00 Valli Einars ó _ hann er svo Ijúfur. Símin er 587 0957 12.00 Há- ! degisfréttir frá frétta- stofu 13.00- 16.00 Sviös- f Mpai Ijósiö helgarútgáfan. Þrír | pjppjij / tímar af tónlist, fréttum og slúöri. MTV stjörnuviötöl. ' | / MTV Exlusive og MTV _ I fróttir. Raggi Már meö allt á hreinu 16.00 Síödegisfréttir 16.05- 19.00 Halli Kristins hvaö annaö 19.00- 22.00 Einar Lyng á léttu nótun- um. 19.50-20.30 Nítjánda holan geggjaöur golfþáttur í lit. Umsjón. Þorsteinn Hallgríms & Einar Lyng 22.00-01.00 Stefán Sigurösson og Rólegt & rómatískt. Kveiktu á kerti og haföu þaö kósý. 01.00-07.00 T. Tryggva siglir inn í nýja viku rfieö góöa FM tónlist. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 10.00 - 16.00 Tónlistardeild Aöal- stöövarinnar 16.00 - 19.00 Rokk í 40 ár. Umsjón: Bob Murray. 19.00 - 22.00 Magnús K. 22.00 - 00.00 Lífslindin. Þáttur um andleg málefni í umsjá Krist- jáns Einarssonar. X-ið FM 97,7 10:00 Bad boy Baddi 13:00 X-Domin- oslistinn Top 30 (e) 16:00 Hvíta tjald- iö Ómar Friöleifsson 18:00 Grilliö- Ókynnt tónlist 19:00 Lög unga fólks- ins Addi Bé & Hansi Bjarna 23:00 Sýröur rjómi Árni Þór 01:00 Ambient tónlist Örn 03:00 Nætursaltaö LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Stjörnugjöf Kvikmyndir Stjdnusiiffrál-S^inu. 1 Sjónvarpsmyndir tMawnwöHrál-l Ýmsar stöóvar Discovery 15.00 Wings Over the World 16.00 Top Guns 17.00 Seven Wonders oi the World 18.00 Ghosthunters I118.30 Arthur C. Clarke's Mysterious Universe 19.00 The Truth about Cats and Dogs 20.00 The Truth about Cats and Dogs 21.00 The Truth about Cats and Dogs 22.00 Discover Magazine 23.00 Justice Files 0.00 Wings Overthe World I.OOCIose BBC Prime ý 4.00 Immigration Prejudice and Ethnicity 5.00 BBC World News; Weather 5.20 Prime Weather 5.30 Simon and the Witch 5.45 Gordon the Gopher 5.55 Monty the Dog 6.00 Billy Webb's Amazing Story 6.25 Goggle Eyes 6.55 Blue Peter 7.20 Grange Hill Omnibus 7.55 Top of the Pops 8.25 Style Challenge 8.50 Ready, Steady, Cook 9.20 Prime Weather 9.25 All Creatures Great and Small 10.15 Whatever Happened to the Likely Lads? 10.45 Style Challenge 11.15 Ready, Steady, Cook 11.45 Kilroy 12.30 Wildlife: Bellamy Rides Again 13.00 All Creatures Great and Small 13.50 Bodger and Badger 14.05 Why Don't You? 14.30 Blue Peter 14.55 Grange Hill Omnibus 15.30 Wildlife: Walk on the Wildside 16.00 BBC World News; Weather 16.25 Prime Weather 16.30 Antiques Roadshow 17.00 Lovejoy 18.00 Ballykissangel 19.00 Cracked Actor 20.00 Children of the North 22.00 The Great Famine 22.50 Songs of Praise 23.25 Prime Weather 23.30 Japanese Education 0.00 Open Advice: The Three Degrees 0.30 Child Development 1.00 The Great Picture Chase 3.00 Learning Languages Eurosport |/ 6.30 Mountain Bike: World Cup 7.00 Motorcycling: Grand Prix In Catalunya 8.00 Motorcycling: World Championships - Grand Prix 8.30 Motocross 9.00 Motorcyding: World Championships - Grand Prix 13.00 Cycling: Tour of Spain 14.30 Motocross: Motocross of Nations 15.30 Motorcyding: World Championships - Grand Prix 16.00 Volleyball: Men’s European Championships 18.00 NASCAR: Winston Cup Series - New Hampshire 300 20.30 Motorcycling: World Championships - Grand Prix 22.00 Tennis: ATP Toumament 23.30 Close MTV |/ 6.00 Morning Videos 7.00 Kickstart 9.00 Road Rules 9.30 Singled Out 10.00 Hitlist UK 12.00 News Weekend Edition 12.30 The Grind 13.00 MTV Hitlist 14.00 Festivals Weekend 17.00 European Top 20 Countdown 19.00 So 90's 20.00 MTV Base 21.00 MTV Albums - Smashing Pumpkins 21.30 MTV's Beavis and Butt-Head 22.00 Aeon Flux 22.30 The Big Picture 23.00 MTV Amourathon 2.00 Night Videos Sky News ý 5.00 Sunrise 6.45 Gardening With Fiona Lawrenson 6.55 Sunrise Continues 8.30 Business Week 10.00 SKY News 10.30 The Book Show 11.30 Week in Review 12.30 Global Village 13.00 SKY News 13.30 Reuters Reports 14.00 SKY News 14.30 Target 15.00 SKY News 15.30 Week in Review 16.00 Live at Five 17.00 SKY News 18.30 Sportsline 19.00 SKY News 19.30 Business Week 20.00 SKY News 20.30 Showbiz Weekly 21.00 SKY National News 22.00 SKY News 22.30 CBS Weekend News 23.00 SKY News 23.30 ABC Worid News Tonight 1.00 SKY News 1.30 Business Week 2.00 SKY News 2.30 Week in Review 3.00 SKY News 3.30 CBS Weekend News 4.00 SKY News 4.30 ABC World News Tonight tmV 20.00 The Unmissables: Seven Brides for Seven Brothers (Ib) 22.00 The Unmissables: the Wizard of Oz 23.45 Crazy in Love 1.30 Voices CNN |/ 4.00 World News 4.30 Global View 5.00 World News 5.30 Style 6.00 World News 6.30 World Sport 7.00 Worid News 7.30 Science and Technology Week 8.00 World News 8.30 Computer Connection 9.00 World News 9.30 Showbiz This Week 10.00 World News 10.30 World Business This Week 11.00 World News 11.30 World Sport 12.00 World News 12.30 Pro Golf Weekly 13.00 Larry King Weekend 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 Science and Technology 16.00 Late Edition 17.00 World News 17.30 Moneyweek 18.00 World Report 19.00 World Report 20.00 World News 20.30 Best of Insight 21.00 Early Prime 21.30 World Sport 22.00 World View 22.30 Style 23.00 Asia This Day 23.30 Earth Matters 0.00 Prime News 0.30 Global View 1.00 Impact 3.00 World News 3.30 Pinnacfe NBC Super Channel ✓ 4.00TravelXpress 4.30 Inspiration 6.00 Hour of Power 7.00 TimeandAgain 8.00 European Living 9.00 SuperShop 10.00 Gillette World Sport Special 11.00 inside the PGA Tour 11.30 Inside the Senior PGA Tour 12.00 Major League Baseball 14.00 Dateline NBC 15.00 The McLaughlin Group 15.30 Meet the Press 16.30 Scan 17.00 Europe á la carte 17.30 Travel Xpress 18.00 Tlme and Again 19.00 This is the PGA Tour 20.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 21.00 TECX 22.00 Talkin’ Jazz 22.30 The Best of the Ticket NBC 23.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 0.00 MSNBC Internight 1.00 VIP 1.30 Europe á la carte 2.00 The Best of the Ticket NBC 2.30 Talkin' Jazz 3.00 Travel Xpress 3.30 The Best of the Ticket NBC Cartoon Network / 4.00 Omer and the Starchild 4.30 Ivanhoe 5.00 The Fruitties 5.30 Blinky Bill 6.00 The Smurfs 6.30 Wacky Races 7.00 Scooby Doo 7.30 The Real Adventures of Jonny Quest 8.00 Dexter’s Laboratory 8.30 Batman 9.00 The Mask 9.30 Johnny Bravo 10.00 Tom and Jerry 10.30 2 Stupid Dogs 11.00 The Addams Family 11.30 The Bugs and Daffy Show 12.00 Johnny Bravo 12.30 Cow and Chicken 13.00 Droopy: Master Detective 13.30 Popeye 14.00 The Real Story of... 14.30 Ivanhoe 15.00 2 Stupid Dogs 15.30 Dexter’s Laboratory 16.00 The Mask 16.30 Batman 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Scooby Doo 18.30 Cow and Chicken 19.00 Johnny Bravo 19.30 The Bugs and Daffy Show Discovery Sky One 5.00 Hour of Power. 6.00 My Little Pony 6.30 Delfy And His Fri- ends 7.00 Press Your Luck 7.30 Love Connection 8.00 Quant- um Leap 9.00 Kung Fu: The Legend Continues. 10.00 Hit Mix. 11.00 World Wrestling Federation Superstars. 12.00 Code 3 12.30 Sea Rescue 13.00 Star Trek: Originals. 14.00 Star Trek: Next Generation. 15.00 Star Trek: Deep Space Nine. 16.00 Star Trek:Voyager 17.00 The Simpsons.17.30 The Simpsons 18.00 Early Edition. 19.00 The Cape 20.00 The X-Files. 22.00 Forever Knight. 23.00 Canjt Hurry Love 23.30 LAPD. 0.00 Ci- vil Wars. 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.45 Curse of the Viking Grave8.45 The Pagemaster.10.30 Hercules 12.30 Yankee Zulu14.30 The Care and Handling of Roses 16.30 The Pagemaster 18.00 Jumanji20.00 Tremors II: Af- terschocks 22.00 Cold Fever23.30 Girls in Prison Omega 7.15 Skjákynningar 14.00 Benny Hinn 15.00 Central Message 15.30 Step of faith. 16.00 A call to freedom 16.30 Ulf Ekman 17.00 Orö lífsins 17.30 Skjákynningarl8.00 Love worth finding 18.30 A call for freedom 19.00 Lofgjörðartónlist. 20.00 700 klúbburinn 20.30 Vonarljós, bein útsending frá Bolholti. 22.00 Central Message. 22.30 Praise the Lord. 1.30 Skjákynningar FJÖLVARP l/ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.