Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1997, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1997, Page 11
LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 1997 sviðsljós Steven Spielberg, Tom Hanks og hjónin Tom Cruise og Nicole Kidman mæta til jaröarfararinnar í Westminster Abbey. Margt frægt fólk við jarðarför Dionu Yfirburðir PHILIPS Frægt fólk úr öllum stigum sam- félagsins var ásamt þjóðarleiðtogum og stjómmálamönnum víðs vegar úr heiminum við jarðarfór Díönu prinsessu í Westminster Abbey. Leikstjórinn Steven Spielberg var gestur við jarðarforina ásamt leik- urunum Tom Hanks, Tom Cruise og Nicole Kidman. Söngvurunum Ge- orge Michael, Sir Cliff Richards, Dí- önu Ross, Chris de Burgh, Sting og eiginkonu hans, Trudie Styler, var öllum boðið. Einnig voru ítalski stórtenórinn Luciano Pavarotti og unnusta hans, Nicoletta Mantovani, meðal gesta. -RR Sara eftirsótt í auglýsingar Sara Fergu- son, her- togaynj- an af Jór- vík, er eftirsótt um þess- ar mund- ir hjá auglýs- inga- mönnum. Hvert til- boðið á fætur Hin fjáöa Ferguson. öðru streymir inn og upphæðimar eru ekkert slor. Þannig bauð ónefndur bilaframleiðandi henni 120 milljónir króna fyrir að taka þátt í auglýsingaherferð. Eftir um- hugsun mim umboðsfyrirtæki hennar hafa hafnaö boðinu! Frú Ferguson getur hins vegar ekki kvartað yfir peningaleysi. Hún hefur halað inn stórar fjárhæðir í Ameríku að undanfómu með þvi að koma fram í auglýsingum. Þannig fékk hún 72 milljónir fyrir að aug- lýsa megranarkúr, 60 milljónir fyrir að auglýsa ávaxtasafa og rúmar 2 milljónir frá Olympus fyrir að stilla sér upp til myndatöku við fætur Frelsisstyttunnar. Söngvarinn Sting og eiginkona hans, Trudie Styler. Umboðsmenn: Akureyri, Radionoust Akranes, Hliómsýn, Byggingahúsið Blönduós, Kf Húnvelninga Borgarnes, Kf Borgfirðingo Búðardolur, finor Stefónsson Djúpivogur, KAS.K. vöruhós Drangsnes, Kf Steingrímsfjorðor Egibstoðir, Kf Héroðsbúa bkifjörður, Elis Guðnoson Fúskrúðsfjörður, Viðarsbúð Flaleyri, Björgvin kórðarson Grindavik, Rofborg Grundofjörður, Guðni Kallgrimsson Hofnurfj, Roítækjav. Skúía Þórss, Rofmætti Hello, Mosfeli HelBsondur, Btómsturvellir Hólmovik, Kl Steingrimsfjorðor Húsovík, Kf Þingeyingo Hvamnrslongi, Kf Veslur- Hónvetningo Hvolsvöllur, KR Rafmognsverkstæði Höfn Hornofirði, K.A.S.K. vöruhús ísofjörður, Pólftrtn Kefkrvík, Samkoup, Rodiókjallarinn Heskaupsstoður, Verstunin Vik Ólofsfjörður, Valberg, Rodióvinnustofon Reyðorfjöiður, KfHéraðsbúo Reykjovik, Heimskringlan Kringlunni Sauðórkrókur, Kf Skogfirðinga Selfoss, Heimsteekni Siglufjörður, Rofbær Veslmtmneyjor, Eyjorodió Þorlókshöfn, Rós Vopnafjörður, Kf Vopnfirðinga Vik Mýrdol, Klokkur Nú býðst PHILIPS PT 4523 sjónvarpstæki með Black Line myndlampa á sérstöku tilboði. Þetta eru hágæða 28" stereo tæki sem eru búin myndgæðum sem finnast aðeins hjá PHILIPS. Aðeins 73.900 PHILIPS PT 4523 • Black Line myndlampi • CTI litastýring • Nicam stereo • íslenskt textavarp • Easy logic fjarstýring með aðgerðastýringu á skjá • 2 scarttengi • Beintenging fyrir hljómt. (Surround) • Spatial hljómbreytir Stgr. <ö> Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SÍMI 569 15 OO http.//www.ht.is umboðsmenn um land allt TIL 36 MANAÐA TIL ALLT AÐ 36 MANAÐf — Fyrir þá sem vilja komast í vandað tónlistarnám og læra að spila rokk, blús eða dægurlagatónlist er rétti skólinn. Við leggjum metnað okkar í öfluga undirbúningskennslu í hljóðfæraleik og söng, hvort sem er fyrir spilamennsku eða frekara tónlistarnám og allir kennarar eru í fremstu röð. Kennsla er jafnt fyrir byrjendur sem og lengra komna og fyrir alla aldurshópa. Kennt er í einkatímum, nemendur fá bóklega tónmenntakennslu og einnig geta nemendur valið um að vera í nemendahljómsveitum. í iMýjja liásíkskóíaiíMin er fullkomið 24ra rása hljóðver, þar sem nemendahljómsveitirnar hljóðriðta lög sem æfð hafa verið. Skólanum lýkur með stórtónleikum nemendahljómsveita. Gítar/ rafgítar• Hljómborð • Trommur (trommusett) • Rafbassi Söngur • Saxóf ónn og flauta • Harmónikka / Midiharmónikka Technotónlistarnámskeið • Stúdíóupptökunámskeið Innritun stendur yfir á haustönn. Allar upplýsingar ísíma 5621661 milli kl. 17 og 20 alla virka daga (símsvari Utan skrifstofutíma) Laugavegi 163 • 105 Reykjavík • Sími 5621661 IKSKOLINN PHILIPS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.