Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1997, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1997, Blaðsíða 40
48 LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 1997 JLlV smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Okkur vantar starfskraft í fullt starf. Upplýsingar í Kópavogsnesti, Nýbýlavegi 10, laugard. frá kl. 13-17 og sunnud. frá kl. 12-16. Starfsfólk óskast í 2 stööur í söluskála. Afgreiðsla (dagvinna + önnur hver helgi). Vanur starfskraftur á grill (vaktavinna). Uppl. í síma 567 7974. Starfsfólk óskast til starfa við slátur- húsið í Búðardal nú þegar. Upplýsing- ar í sima 434 1195 á kvöldin og um helgina í síma 434 1288 og 852 9688. Tækifærí - húsmæöur. Til sölu góður .. sölutum í rótgrónu hverfi. Upplagt 1 fyrir tvær samhentar húsmæður. Gott verð, góð kjör. Uppl. í síma 897 0150. Vinnusíminn 905 2211. 1. Vantar þig vinnu? 2. Vantar þig starfskraft? Vinnusíminn leysir málið! (66,50). Fyrirtæki í Hafnarfiröi óskar eftir duglegu fólki í útivinnu. Upplýsingar í síma 565 1229 á skrifstofutíma. Húsamíöameistara vantar smið eða nema í vinnu við mótauppslátt o.fl. Uppl. í síma 896 3033. Sölufólk óskast í símsölu á kvöldin. Unnið er eftir spennandi hvatakerfi. Sími 515 5531. Fróði hf. Óska eftir starfskrafti viö þrif og fleira, frá kl. 9-17 virka daga og 9-14 um helgar. Uppl. í síma 893 0019. Óskum eftir vönum manni til viðgerða á jámsmíða- og trésmíðavélum. Upplýsingar í síma 565 5055. Sandafl ehf. óskar eftir starfskrafti í sandblástur o.fl. Uppl. í síma 555 1888. Starfsmaður óskast á áhaldaleigu. Uppl. í síma 553 2210. Óska eftir konu til að koma heim og gæta bams. Uppl. í síma 551 3819. * fc Atvinna óskast 33 ára fjölskyldumaöur, reglusamur og þægilegur í umgengni, óskar eftir framtíðarstarfi, t.d. við sölumennsku, lagerstörf eða útkeyrslustörf. Margt annað kemur til greina. Starfar sem smiður. Góð enskukunnátta. Uppl. í síma 566 7870 og 846 3132. Dugleg, samviskusöm og ábyrg 22 ára gömuT stúlka óskar eftir vinnu. Hefur margt til brunns að bera, s.s. góða tungumálakunnáttu. Allt kemur til gr. A sama stað óskast tvíbreiður svefnsófi, eldhúsborð + stólar gefíns V eða á vægu verði. S. 551 4053. Birgitta. Óska eftir skrifstofustarfi, er 37 ára, hef lokið skrifstofutækninámi og hef reynslu af skrifstofustörfúm. Er reyk- laus og hef bíl til umráða. Uppl. í síma 565 3225 eða 898 9925. Sigríður, 24 ára karlmaöur, reyklaus meö meira- próf og 5 ára starfsreynslu við bifvéla- virkjun, óskar eftir atvinnu strax. Uppl. í síma 564 4560. Vinnusíminn 905 2211. 1. Vantar þig vinnu? 2. Vantar þig starfskraft? Vinnusíminn leysir málið! (66,50). 23 ára húsasmiöur óskar eftir atvinnu á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í síma 896 8779., Aöhlynning. Kona vön aðhlynningu óskar eftir að annast sjúkt fólk í heimahúsum. Uppl. í síma 554 1164. Kona á miöjum aldri vill taka að sér fámennt heimili á landsbyggðinni. Upplýsingar í síma 5515778. Kona óskar eftir starfi. Upplýsingar í síma 553 7859. Vanur bifreiöarstjóri óskar eftir vel launuðu starfi. Uppl. í síma 567 9045. Ráðskona óskast. Vanti konu veglegt skjól, við mig skal hún tala, ég er bóndi, bý á hól, á bújörð inn til dala. Uppl. í síma 467 1046 e.kl. 19. Vinátta International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms- um löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 881 8181. 1Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kL 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir ki. 17 á fóstudag. Síminn er 550 5000. _ Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. IINKAMÁL f/ Enkamál Haust '97. Eg er fertug, fremur lágvax- in og þybbm, brosmud, heiðarleg og reglusöm. Eg er fjárhagslega sjálfstæð og orðin leið á að fara ein í leikhús, bíó, á tónleika og í gönguferðir. Ég væri til í að kynnast þér, þ.e.a.s. ef þú ert heiðarl. og mjúkur rólegheita- maður á svipuðu róli. Fullur trúnað- ur. Svör send. DV, m. „Vinur-7829. Myndarlegur karlmaöur vill kynnast snyrtilegri konu, 30-45 ára, með góða vináttu og jafnvel sambúð í huga. Er fjárhagslega sjálfstæður, traustur, já- kvæður og hress. 100% trúnaður. Vinsamlega sendu svarbréf með helstu uppl. til DV, Þverholti 11, sem fyrst, merkt „A-7825. 35 ára einstæð móöir meö tvö börn óskar eftir að kynnast bamgóðum og myndarlegum manni á svipuðum aldri með vináttu eða nánari kynni í huga. Svör sendist DV, merkt „Y-7826. Einhleypur 60 ára karlmaður óskar eftir ao kynnast manni, 40-65 ára, með vináttu og tilbreytingu í huga. 100% trúnaður. Svör sendist DV, merkt „Vinur-7820. Konur frá Rússlandi og Filippseyjum óska eftir að kynnast karlmönnum með hjónaband í huga. Svör sendist DV, merkt „H-7570. Viltu kynnast konu/manni? Hef fjölda manns á skrá. 10 ára reynsla. Uppl. í síma 587 0206. Venjulegt símaverð. Pósthólf 9370,129 Reykjavík. V Símaþjónusta 9041666. Nýtt. Raddleynd í boði. 27 ára kona vill kynnast manni. 38 ára kona vill kynnast manni. Hringdu í Makalausu línuna (39,90). Date-línan 905-2345. Hringdu, hlustaðu, leggðu inn auglýs- ingu eða svaraðu og viðbrögðin koma á óvart! Síminn er: 905-2345 (66,50). V Símaþjónusta Bláa línan 9041100 (39,90 kr. mín.). Djarfar og æsandi sögur! (66.50). Draumsýn (66,50 mín.). Z.þrjár iheitar! Heitarfantasíur...hraðspó!...(66,50). Þjónusta sem slegió hefur rækilega í gegn! S. 905 2525 66,50 mín. Nætursögur Fyndnar og lostafullar sögur úr íslenskum veruleika. S. 905 2727 66,50 mín. Eldri nætursögur á lægra verði. S. 904 1099 Aóeins 39,90 mín. Nýtt etni vikulega a öllum línum; fyrir miönætti öll priöjudagskvöld <3Michelle * *** ,' , 66,50 mtn. “(séTÍtnmi *** (sinkalíf) kvenna (hljpðtiUmit) ($tólúik afjfneymg 905-2000 Allt sem þú vilt... á einum staö. Símastefnumótiö er fyrir alla: Þar er djarft fólk, feimið fólk, fólk á öllum aldri, félagsskapur, rómantík, símavinir, villt ævintýri, raddleynd og góð skemmtun ef þú vilt bara hlusta. Hringdu í síma 904 1626. (39,90 mín.) (Eða ættum við að kynna þetta nýjasta afrek Svölu sem Tvö Saman?) Allt sem þú þarft! ------7777773 Smáauglýsinga deild DV m xS er opin: • virka daga kl, 9-221 • laugardaga kl, 9-14 905-2000 Ekki búast viö leikriti... (66,50 kr.tnúvj • sunnudaga kl, 16-22 Sonja, 905 2666 (66,50 kr. mín.). Skilafrestur smáauglýsinga erfyrir kl. 22 kvölaiö fyrir birtingu, mtiisöiu Alh. Smáauglýsingí Helgarblað DV verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Smáauglýsingar DV 550 5000 AMERÍSKAR DÝNUR. Sérverslun m/gæöadýnur á góöu veröi. Amerískar heilsudýnur ffá vinsælustu framleiðendunum, Sealy, Springwall og Marshall. Fataskápar á útsölu- verði, flísar og stólar. Gott verð, mik- ið úrval. Nýborg, Armúla 23 (við hliðina á pósthúsinu, gengið nið- ur með hlið), s. 568 6911. Leigjum í heimahús: Trimform- rafhuddtæki, Fast Track-göngubr., Power Rider-þrekhesta, AB Back Plus, GSM-síma, ferðatölvur, ljósab., teppahreinsivélar o.m.fl. Sendum, leiðb., sækjum þér að kostnaðarlausu. Viltu grennast á öruggan og áhrifa- ríkan hátt? Hringdu og fáðu ráð sem virkar. Heimaform, sími 898 3000. Peningaskápar. Meilink og Winchester. Eldtraust- ir/þjófheldir. Einstök gæði. Frábært verð. Gagni, s. 555 0528. Boxer-hvolpar til sölu. Upplýsingar í síma 433 8855, 854 1752 eða 894 1752. Smiðum íbúðarhús og sumarbústaði í fjölbreyttu úrvali. RC-húsin hafa verið byggð í öllum landsfjórðungum og eru löngu þekkt fyrir fallega hönnun, óvenju mikil efiiisgæði og góða ein- angrun. Við höfúm fjölbreytt úrval teikninga að húsum og sumarbústöð- um á einni og tveimur hæðum. \5ð gerum þér einnig tilboð eftir þinni eigin teikningu. Við byggjum ein- göngu úr sérvalinni þurrkaðri og hæg- vaxinni norskri furu og íslenskri ein- angrun. Húsin eru íslensk smíði. Hringdu og við sendum þér teikningar og verðlista. Íslensk-Skandinavíska ehf., Armúla 15, s. 568 5550/892 5045. http://www.treknet.is/rchus/ Sumarbústaðir Arnar og kamínur i miklu úrvali. Framleiðum allar gerðir af reykrörum. Funi ehf., Dalvegi 28, 200 Kópavogur, sími 564 1633.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.