Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1997, Blaðsíða 40
48
LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 1997 JLlV
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Okkur vantar starfskraft í fullt starf.
Upplýsingar í Kópavogsnesti,
Nýbýlavegi 10, laugard. frá kl. 13-17
og sunnud. frá kl. 12-16.
Starfsfólk óskast í 2 stööur í söluskála.
Afgreiðsla (dagvinna + önnur hver
helgi). Vanur starfskraftur á grill
(vaktavinna). Uppl. í síma 567 7974.
Starfsfólk óskast til starfa við slátur-
húsið í Búðardal nú þegar. Upplýsing-
ar í sima 434 1195 á kvöldin og um
helgina í síma 434 1288 og 852 9688.
Tækifærí - húsmæöur. Til sölu góður
.. sölutum í rótgrónu hverfi. Upplagt
1 fyrir tvær samhentar húsmæður. Gott
verð, góð kjör. Uppl. í síma 897 0150.
Vinnusíminn 905 2211.
1. Vantar þig vinnu?
2. Vantar þig starfskraft?
Vinnusíminn leysir málið! (66,50).
Fyrirtæki í Hafnarfiröi óskar eftir
duglegu fólki í útivinnu. Upplýsingar
í síma 565 1229 á skrifstofutíma.
Húsamíöameistara vantar smið eða
nema í vinnu við mótauppslátt o.fl.
Uppl. í síma 896 3033.
Sölufólk óskast í símsölu á kvöldin.
Unnið er eftir spennandi hvatakerfi.
Sími 515 5531. Fróði hf.
Óska eftir starfskrafti viö þrif og fleira,
frá kl. 9-17 virka daga og 9-14 um
helgar. Uppl. í síma 893 0019.
Óskum eftir vönum manni til viðgerða
á jámsmíða- og trésmíðavélum.
Upplýsingar í síma 565 5055.
Sandafl ehf. óskar eftir starfskrafti í
sandblástur o.fl. Uppl. í síma 555 1888.
Starfsmaður óskast á áhaldaleigu. Uppl.
í síma 553 2210.
Óska eftir konu til að koma heim og
gæta bams. Uppl. í síma 551 3819.
* fc Atvinna óskast
33 ára fjölskyldumaöur, reglusamur og
þægilegur í umgengni, óskar eftir
framtíðarstarfi, t.d. við sölumennsku,
lagerstörf eða útkeyrslustörf. Margt
annað kemur til greina. Starfar sem
smiður. Góð enskukunnátta. Uppl. í
síma 566 7870 og 846 3132.
Dugleg, samviskusöm og ábyrg 22 ára
gömuT stúlka óskar eftir vinnu. Hefur
margt til brunns að bera, s.s. góða
tungumálakunnáttu. Allt kemur til
gr. A sama stað óskast tvíbreiður
svefnsófi, eldhúsborð + stólar gefíns
V eða á vægu verði. S. 551 4053. Birgitta.
Óska eftir skrifstofustarfi, er 37 ára, hef
lokið skrifstofutækninámi og hef
reynslu af skrifstofustörfúm. Er reyk-
laus og hef bíl til umráða. Uppl. í síma
565 3225 eða 898 9925. Sigríður,
24 ára karlmaöur, reyklaus meö meira-
próf og 5 ára starfsreynslu við bifvéla-
virkjun, óskar eftir atvinnu strax.
Uppl. í síma 564 4560.
Vinnusíminn 905 2211.
1. Vantar þig vinnu?
2. Vantar þig starfskraft?
Vinnusíminn leysir málið! (66,50).
23 ára húsasmiöur óskar eftir atvinnu
á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í
síma 896 8779.,
Aöhlynning. Kona vön aðhlynningu
óskar eftir að annast sjúkt fólk í
heimahúsum. Uppl. í síma 554 1164.
Kona á miöjum aldri vill taka að sér
fámennt heimili á landsbyggðinni.
Upplýsingar í síma 5515778.
Kona óskar eftir starfi. Upplýsingar í
síma 553 7859.
Vanur bifreiöarstjóri óskar eftir vel
launuðu starfi. Uppl. í síma 567 9045.
Ráðskona óskast. Vanti konu veglegt
skjól, við mig skal hún tala, ég er
bóndi, bý á hól, á bújörð inn til dala.
Uppl. í síma 467 1046 e.kl. 19.
Vinátta
International Pen Friends útvega þér
a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms-
um löndum. Fáðu umsóknareyðublað.
I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 881 8181.
1Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kL 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir ki. 17
á fóstudag.
Síminn er 550 5000.
_ Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.
IINKAMÁL
f/ Enkamál
Haust '97. Eg er fertug, fremur lágvax-
in og þybbm, brosmud, heiðarleg og
reglusöm. Eg er fjárhagslega sjálfstæð
og orðin leið á að fara ein í leikhús,
bíó, á tónleika og í gönguferðir. Ég
væri til í að kynnast þér, þ.e.a.s. ef
þú ert heiðarl. og mjúkur rólegheita-
maður á svipuðu róli. Fullur trúnað-
ur. Svör send. DV, m. „Vinur-7829.
Myndarlegur karlmaöur vill kynnast
snyrtilegri konu, 30-45 ára, með góða
vináttu og jafnvel sambúð í huga. Er
fjárhagslega sjálfstæður, traustur, já-
kvæður og hress. 100% trúnaður.
Vinsamlega sendu svarbréf með helstu
uppl. til DV, Þverholti 11,
sem fyrst, merkt „A-7825.
35 ára einstæð móöir meö tvö börn
óskar eftir að kynnast bamgóðum og
myndarlegum manni á svipuðum aldri
með vináttu eða nánari kynni í huga.
Svör sendist DV, merkt „Y-7826.
Einhleypur 60 ára karlmaður óskar
eftir ao kynnast manni, 40-65 ára, með
vináttu og tilbreytingu í huga.
100% trúnaður. Svör sendist DV,
merkt „Vinur-7820.
Konur frá Rússlandi og Filippseyjum
óska eftir að kynnast karlmönnum
með hjónaband í huga. Svör sendist
DV, merkt „H-7570.
Viltu kynnast konu/manni? Hef fjölda
manns á skrá. 10 ára reynsla. Uppl. í
síma 587 0206. Venjulegt símaverð.
Pósthólf 9370,129 Reykjavík.
V Símaþjónusta
9041666. Nýtt. Raddleynd í boði.
27 ára kona vill kynnast manni.
38 ára kona vill kynnast manni.
Hringdu í Makalausu línuna (39,90).
Date-línan 905-2345.
Hringdu, hlustaðu, leggðu inn auglýs-
ingu eða svaraðu og viðbrögðin koma
á óvart! Síminn er: 905-2345 (66,50).
V Símaþjónusta
Bláa línan 9041100 (39,90 kr. mín.).
Djarfar og æsandi sögur! (66.50).
Draumsýn (66,50 mín.).
Z.þrjár
iheitar!
Heitarfantasíur...hraðspó!...(66,50).
Þjónusta sem slegió hefur
rækilega í gegn!
S. 905 2525
66,50 mín.
Nætursögur
Fyndnar og lostafullar
sögur úr íslenskum
veruleika.
S. 905 2727
66,50 mín.
Eldri nætursögur á
lægra verði.
S. 904 1099
Aóeins 39,90 mín.
Nýtt etni vikulega
a öllum línum;
fyrir miönætti
öll priöjudagskvöld
<3Michelle
* *** ,' ,
66,50 mtn.
“(séTÍtnmi
*** (sinkalíf) kvenna (hljpðtiUmit)
($tólúik afjfneymg
905-2000
Allt sem þú vilt... á einum staö.
Símastefnumótiö er fyrir alla:
Þar er djarft fólk, feimið fólk,
fólk á öllum aldri, félagsskapur,
rómantík, símavinir, villt
ævintýri, raddleynd og
góð skemmtun ef þú vilt
bara hlusta.
Hringdu í síma 904 1626.
(39,90 mín.)
(Eða ættum við að kynna þetta
nýjasta afrek Svölu sem
Tvö Saman?)
Allt sem þú þarft!
------7777773
Smáauglýsinga
deild DV
m
xS
er opin:
• virka daga kl, 9-221
• laugardaga kl, 9-14
905-2000
Ekki búast viö leikriti...
(66,50 kr.tnúvj
• sunnudaga kl, 16-22
Sonja, 905 2666 (66,50 kr. mín.).
Skilafrestur smáauglýsinga
erfyrir kl. 22 kvölaiö fyrir
birtingu,
mtiisöiu
Alh. Smáauglýsingí
Helgarblað DV verður þó að
berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudag.
Smáauglýsingar
DV
550 5000
AMERÍSKAR
DÝNUR.
Sérverslun m/gæöadýnur á góöu veröi.
Amerískar heilsudýnur ffá vinsælustu
framleiðendunum, Sealy, Springwall
og Marshall. Fataskápar á útsölu-
verði, flísar og stólar. Gott verð, mik-
ið úrval. Nýborg, Armúla 23
(við hliðina á pósthúsinu, gengið nið-
ur með hlið), s. 568 6911.
Leigjum í heimahús: Trimform-
rafhuddtæki, Fast Track-göngubr.,
Power Rider-þrekhesta, AB Back
Plus, GSM-síma, ferðatölvur, ljósab.,
teppahreinsivélar o.m.fl. Sendum,
leiðb., sækjum þér að kostnaðarlausu.
Viltu grennast á öruggan og áhrifa-
ríkan hátt? Hringdu og fáðu ráð sem
virkar. Heimaform, sími 898 3000.
Peningaskápar.
Meilink og Winchester. Eldtraust-
ir/þjófheldir. Einstök gæði. Frábært
verð. Gagni, s. 555 0528.
Boxer-hvolpar til sölu. Upplýsingar í
síma 433 8855, 854 1752 eða 894 1752.
Smiðum íbúðarhús og sumarbústaði í
fjölbreyttu úrvali. RC-húsin hafa verið
byggð í öllum landsfjórðungum og eru
löngu þekkt fyrir fallega hönnun,
óvenju mikil efiiisgæði og góða ein-
angrun. Við höfúm fjölbreytt úrval
teikninga að húsum og sumarbústöð-
um á einni og tveimur hæðum. \5ð
gerum þér einnig tilboð eftir þinni
eigin teikningu. Við byggjum ein-
göngu úr sérvalinni þurrkaðri og hæg-
vaxinni norskri furu og íslenskri ein-
angrun. Húsin eru íslensk smíði.
Hringdu og við sendum þér teikningar
og verðlista. Íslensk-Skandinavíska
ehf., Armúla 15, s. 568 5550/892 5045.
http://www.treknet.is/rchus/
Sumarbústaðir
Arnar og kamínur i miklu úrvali.
Framleiðum allar gerðir af
reykrörum. Funi ehf., Dalvegi 28,
200 Kópavogur, sími 564 1633.