Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1997, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1997, Blaðsíða 20
20 LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 1997 fréttaljós Félag íslenskra leikskólakennara og launanefnd sveitarfélaga: Langvinn kjaradeila - seinagangur í deilunni vakti furðu Ljóst er að þrýstingur á gerð samninga milli Félags íslenskra leik- skólakennara og launanefndar sveit- arfélaga fór verulega vaxandi þegar liða tók á vikuna. Hér á eftir verða ýmsir þættir hinnar langvinnu deilu, svo og viðbrögð við henni úti í þjóð- félaginu skoðuð. Svo virðist sem fólk hafi loks vaknað upp í vikunni við þann vonda draum að til verkfalls gæti komið, enda benti flest til þess að leikskóla- kennarar myndu leggja niður vinnu frá og með mánudeginum nk. ef marka mátti gang samningavið- ræðna í vikunni. Þegar liða tók ískyggilega nærri verkfalli leikskólakennara var eins og fólk færi loks að gera gætu hafist því margþætt samræm- ingarvinna þurfti að fara fram áður en deiluaðilar gætu gengið til við- ræðna. Þrir samningafundir voru þó haldnir í júni en á þeim gerðist næsta lítið. Samningaviðræöur lágu svo niöri þar til 7. ágúst en þá boðaði ríkissáttasemjari deiluaðila tO fund- ar. Síðan voru haldnir fundir aðeins einu sinni í viku þar tO nú i vikunni að aOt var sett á fuOan damp. Af samtölum DV við leikskóla- kennara hefur mátt ráða að þeim hef- ur þótt sá tími frá því að deOunni var vísað tO sáttasemjara verulega iOa nýttur þótt mikið lægi við. Hefur ríkt mikil óánægja í herbúðum þeirra með seinaganginn. ræddi einnig við DV um að starfsfólk þar á bæ myndi skipta vinnu og bamapössun á mOli sín „með skyn- samlegum hætti“. Hann viðraði einnig hugmynd þess efnis að farið yrði með Hagkaupsböm og fleiri verkfaOsböm í Húsdýragarðinn tO að hafa ofan af fyrir þeim. Jóhannes Pálmason, forstjóri Sjúkrahúss Reykjavíkur, sagði hins vegar við DV að starfsfólk spítalans yrði einfaldlega að vera heima hjá börnum sínum ef það hefði engin önnur úrræði fyrir þau. Ragnar Þor- steinsson, skóla- stjóri Breiðholts- skóla, sagði að iað hefði engin WSM . ' ■ -• Um 15000 börn eru í hinum ýmsu leikskólum landsins. ljóst að það myndi valda mikOli rösk- un í þjóðfélaginu. Félagsmenn em um 1100 talsins en auk þeirra vinna á leikskólunum starfsmenn sem ekki hafa réttindi sem leikskólakennarar. Þeir era nær 60% alira sem starfa á leikskólunum. Rætt var um lokun i um 200 leik- skólum en í þeim era um 1.500 börn. Þá era leikskólakennarar að störfum í grunnskólum þar sem starfræktur er heOsdagsskóli, í sérdeildum grannskólanna og á sambýlum fyrir faOaða. Þá kom fram aö rúmlega 30 leikskólar yrðu opnir þrátt fyrir verkfall, þar af 20 einkareknir og um 10 þar sem leikskólastjórar era ekki félagsbundnir í Félagi íslenskra leik- skólakennara. Þá yrðu leikskóli stúd- entabama og leikskólinn Mýri lík- lega opnir skv. upplýsingum frá Dag- vist bama. Seint af staö Raunar hefur það vakið furðu margra viðmælenda DV hve mikiO seinagangur var í upphafi á ýmsum þáttum er varða lausn kjaradeilu leikskólakennara og launanefndar sveitarfélaga. Það var í byrjun júnímánaðar sl. sem Félag íslenskra leikskólakenn- ara boðaði verkfaO. í kjölfarið var kjaradeilunni vísað til ríkissátta- semjara. Fram tO þessa hafði sá háttur ver- ið hafður á að leikskólakennarar sömdu annars vegar við borg og ríki en hins vegar við sveitarfélögin. í sumar brá hins vegar svo við að borgin vísaði sínu samningsumboði tfl launanefndar sveitarfélaganna þannig að samningamir nú era í ein- um pakka. Þetta útspfl borgarinnar tafði fyrir þvi að samningaviöræður Vonbrigöi Því var það að samninganefnd leikskólakennara freistaði þess að skerpa á gangi viöræðnanna með því að lækka kröfu sína um byrjunar- laun úr 110 í 105 þúsund krónur á mánuði. Þá var rétt vika í að verkfafl skyOi á. Taldi samninganefndin að með þessari lækkun á kröfunni um byrjunarlaun sýndi hún ákveðinn samningsvOja og gæfi ákveðið svig- rúm til þess að samningar gætu tek- ist. Það urðu henni mikO vonbrigði þegar samninganefnd launanefndar sveitarfélaganna hélt sínu striki hvað varðaði kröfur leikskólakenn- ara um launaliðinn og röðun í launa- flokka og hafnaði þeim algerlega. Á hinn bóginn var heldur farið að þok- ast í samkomulagsátt hvað sérkröf- umar varðaði undir helgina. Samninganefnd leikskólakennara var þó alveg hörð á þvi að upphaf- legu kröfumar yrðu dregnar upp á borðiö ef til verkfaOs kæmi. Mikill viðbúnaöur í vikunni fór að komast veruleg hreyflng á viðbúnað í fyrirtækjunum og stofnunum ef verkfaO yrði. Það þótti ljóst að slíkt verkfaO myndi víða hafa veralega röskun i for með sér ef ekki yrði reynt að koma tfl móts við starfsfólk sem ætti börn í leikskólum. Samkvæmt upplýsingum sem DV aflaði sér vora forráðamenn margra fyrirtækja famir að huga að húsnæði þar sem starfsfólk gæti skipst á að gæta bamanna. Slíkar ráðstafanir var m.a. farið að ræða hjá Granda hf., að sögn Brynjólfs Bjarnasonar framkvæmdastjóra. Hann sagði aö fyrirtækið hefði yflr að ráöa plássi tfl slíkra nota. Óskar Magnússon, forstjóri Hagkaups, kennarar þar myndu líklega taka böm sín með sér í vinnuna meðan þeir væru að leita annarra lausna. Slíkt fyrirkomulag gæti gengið í ein- hvem tíma en ekki mjög lengi. í sama streng tóku fleiri skólamenn sem DV ræddi við. Af ofangreindu má ráða að verk- faOsviðbúnaður í hinum ýmsu fyrir- tækjum og stofnunum í þjóðfélaginu var fyrir helgi aOt frá núOi og upp í bráðabirgðagæslu fyrir böm starfs- manna á vinnustað. Verkfallsvarsla leikskóla- kennara Leikskólakennarar lögðu einnig sínar línur ef tO verkfaOs kæmi. Þeir skipuðu verkfallsstjóm sem hefur komið saman á fundum og ráðiö ráð- um sínum. Þá vora verkfaOsnefndir skipaðar í öOum deOdum en Félag is- lenskra leikskólakennara er deOda- skipt eftir landsvæðum. Þær nefndir hófu þegar að skipuleggja starf sitt, útvega húsnæði fyrir verkfaOsmið- stöðvar, skipuleggja verkefhi, skO- greina hlutverk sitt og senda upplýs- ingar tO félagsmanna, að sögn Bjarg- ar Bjamadóttur, formanns félagsins. Samkvæmt skilgreiningunni er verkfaOsvarsla leikskólakennara ein- ungis miðuð við að koma í veg fyrir að _____________ jgk^ gengið verði í v . störf félags- \ . manna í leik- skólunum. Helga Magnús- | dóttir, for- 1 maður m verkfalls- stjómar Félags ís- lenskra leikskóla- kennara, sagði að þeir myndu ekki skipta sér af því þótt fyrirtæki eða stofn- anir útveguðu sér húsnæði og skipu- legðu þar gæslu á börnum starfs- manna sinna. Upp kom sú spurning hvemig bregðast ætti við ef DV-mynd JAK úrræðalausir for- eldrar kæmu börn- um sínum inn á einkarekna leikskóla sem opnir yrðu í verkfaOi. „Þar myndi verkfaOs- varslan grípa inn í,“ sagði Björg. Undirskriftarlistar í gangi Eins og fyrr sagði fór að bera á sí- vaxandi þrýstingi á samninga miOi launanefndar sveitarfélaga og leik- skólakennara. í vikunni fóra að sjást undirskriftarlistar á leikskólum og vinnustöðum. í haus þeirra sagði að þess væri krafist „aö gengið verði að sanngjömum kröfum leikskólakenn- ara í kjarabaráttu þeirra, þannig að ekki komi tO verkfalls þann 22. sept- ember sem hafa muni „víðtæk" nei- kvæð áhrO í þjóðfélaginu." Þessir undirskriftarlistar vora settir af stað af einstaklingum, svo og Landssam- tökum foreldra barna á leikskólum. Formaður ReykjavíkurdeOdar sam- takanna, Elísabet Gísadóttir, sagöi að í vikunni hefðu komið fram sterk viðbrögð foreldra, sem margir hverj- ir væra verulega uggandi vegna yfir- vofandi verkfalls og vOdu „grípa tO örþrifaráða". Landssamtök foreldra bama á leik- skólum lögðu þegar í upphafi áherslu á stuðning við leikskólakennara í kjarabaráttu þeirra. Fleiri samtök hafa heitið þeim stuðningi, svo sem systrasam- ___________________ tök þeirra á Norðurlönd- um, sem gáfu vOyrði fyrir flár- stuðningi ef tO verkfaOs kæmi, enda aðeins um 10 midjónir króna í verkfaOssjóði leikskólakenn- ara. Undanþágubeiönir í vikunni varð ljóst að einhverjar undanþágubeiðnir myndu berast Fé- lagi íslenskra leikskólakennara vegna verkfaOsins. Nokkrir aðOar höfðu verið í sambandi við félagið af þeim sökum, þ. á m. forráðamenn leikskóla sem rekinn er í tengslum við Heymleysingjaskólann og for- ráðamenn bama sem njóta sér- kennslu. Af því er fram kemur hér að ofan má sjá að töluverður titringur var farinn að grípa um sig í þjóðfélaginu í lok vikunnar vegna yfirvofandi verkfafls leikskólakennara. Skyldi engan undra svo víða sem þær að- gerðir myndu teygja anga sina. . Innlent fréttaljós — Jóhanna S. Sigþórsdóttir Óskar Magnússon, forstjóri Hagkaups, myndi trúlega ekki vera banginn viö aö taka þátt í barnapössun í verkfalli. Einhverju sinni tók hann son sinn meö sér á aöalfund Eimskips og þótti ekki mikiö, svo sem myndin ber meö sér. DV-mynd GVA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.