Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1997, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1997, Blaðsíða 17
JD \ LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 1997 fólk Magnús áttræöur á heimili Sigríöar dóttur sinnar aö Grjóta- götu 12. Eftir lát Magnúsar var húsið selt Reykjavíkurborg. Fyrsti blaðamaðurínn? Það verður eflaust lengi þrætuepli hvem eigi að kalla fyrsta blaðamann á íslandi, en Ámi Óla, fyrsti blaða- maður Morgunblaðsins, hefur gert ákveðið tiikall til þess. Þegar hann rifjar upp hvemig hann hóf störf hjá Morgunblaðinu árið 1913 segir hann: „Um þessar mundir vora engir blaða- menn til hér á íslandi, heldur ein- göngu ritstjórar. íslenzku vikublöðin, vora þá ekki viðameiri en svo, að einn maður gat séð um útgáfu þeirra. Kæmi það fyrir, að tveir menn væra við sama blað, þá hétu þeir báðir rit- sfjórar. Og eina dagblaðið, sem hér var þá, Vísir, var enn eigi svo úr grasi vaxið ,að ritstjórinn gæti haft aðstoð- armann.“ Svo mikið er víst að Ámi Óla er fyrsti blaðamaðurinn sem gerir blaða- Thorsteinsson, sá hinn sami og kenndi Magnúsi ljósmyndun. Ein- söngvarar syngja oft þetta lag og tíð- um er það flutt við jarðarfarir. Ámi Thorsteins- son segir í endur- minningum sínum Harpa vindanna: „Fjórði nemandinn var Magnús Gisla- son skáld, en lítið mun hann hafa unnið að ljós- myndastörfum eft- ir að hann lauk námi. Magnús var ágætismaður, skemmtilegur í Tvö kvæði Magnúsar Hið þekkta kvæði Nótt, sem birtist hér fyrir neðan, fær ítar- lega umfjöllun í megintextan- um. Talið er að Magnús hafi hér í huga Helgadal í MosfeOs- sveit því þar dunar foss í gljúfrasal. Nú ríkir kyrrö í djúpum dal, þótt duni foss í gljúfrasal; í hreiórum fuglar hvíla rótt, þeir hafa boðiö góöa nótt. Nú saman leggja blómin blöó, er breiddu faöm mót sólu glöö, í brekkum fjalla hvíla hljótt, þau hafa boöiö góöa nótt. Nú hverfur sól vió segulskaut og signir geisli hœö og laut, en aftanskiniö hverfur hljótt, þaö hefur boðiö góöa nótt. Sigurður Þórðarson hefur gert fallegt lag við næsta kvæði sem ber titilinn Að jólum: Stjarna stjörnum fegri stráir geislum jörö. Öllu yndislegri ómar þakkargjöró. Helgar himins sveitir herrans birta ráö: Vitió drottinn veitir veikum börnum náö. Dýrö sé drottni sönnum! Drottins fagra borg! Miskunn guðs er mönnum mild í gleöi og sorg. Kóngi konunganna krýpur barnahjöró. Himins hósíanna helgar lýö og jöró. lagmótun, bæði í undirspili og lag- rödd, sem verður að órjúfanlegri heild fyrirmyndarsönglags, enda var hvort- tveggja, bæði ljóð og lag, samið löngu áður en gaddavír lagðist að manns- hjartanu eins og nú á dögum vill verða..." Það sem vitað er um starfsferil Magnúsar að öðra leyti þá mun hann hafa verið í Verslunarskóla íslands í einn vetur. Eftir að hann hætti að starfa sem ljósmyndari vann hann sem málari og við rafmagnsiðnað. Hann keypti húsið Laugaveg 24B, sem síðar varð eign Fálkans hf. og þar versl- aði Magn- ús með ýmiskon- ar vam- ing, meðal annars bækur. Hann átti litla prentvél fyrir sjálfan sig og prentaði líka fyrir ýmsa aðra. Þegar Magnús seldi húsið og hætti verslun fór hann að mála myndir, enda handbragðið listrænt eins og segir í minningargrein um Magnús. En þó fór svo um siðir að sjónin tók að daprast enda þótt hann yrði aldrei með öllu blindur. Magnús gaf út nokkrar bækur, einkum ljóðabæk- iu, þá síðustu Ljóðmæli árið 1942. Magnús tók mik- inn þátt í störfúm hjá Guðspekifélag- inu og var einnig virkur stúkumaður. Fjölskyldan Magnús kvæntist Jófríði Guð- mundsdóttur árið 1912, en missti hana árið 1919 og höfðu þau þá átt 5 böm. Elstur var Haukur, þá Sigríð- ur, Eva, Hrefna og Jósteinn. Magn- ús bjó einn eða í skjóli ættingja sinna það sem eftir var ævi. Af börnum Magnúsar er Hrefna ein á lífi. Hún er ekkja, eignaðist fimm börn með Ólafi Jónssyni sem lengi vann hjá Tryggingastofnun ríkisins. Ég hitti Hrefnu og Pálínu systurdóttur hennar að máli. Pálína sagði m.a. að afi sinn hefði alltaf verið að læra eitthvað nýtt en haft síðan minni áhuga að starfa við það sem hann hefði lært. Þegar ég spurði Hrefnu um föður hennar þá kom í ljós að hún þekkti ekki mikið til hans því Hrefna var tekin í fóstur af Andrési Runólfs- syni og Maríu Kristjánsdóttur í Hafharfirði. Andrés var faðir hinna kunnu bræðra Kristins og Einars í Máli og menningu og Kristjáns, sem starfaði lengi hjá Bæjarútgerð Hafnaifjarð- ar. Hrefna sagði að faðir hennar hefði skipt sér lítið af bömunum, virtist oft í eigin heimi við að skera út og yrkja. „Hann var dagfarsprúður en sýndi okkur litla blíðu,“ sagði Hrefna. „Þegar ég kom í kjallarann að Grjótagötu 12 og sá hvað þar var þröngt hugsaði ég með mér: Að eiga fhnm börn á þessum stað hlýtur að hcifa verið alveg hræðilegt. Ég man að mamma hafði sagt við uppeldis- foreldra mína að hún hefði eigin- lega átt að fara út að vinna en pabbi að vera heima hjá börnunum." En það er ekki gott að ráða í hug Magnúsar ér hann stendur uppi ekkill með fimm böm eftir 6 eða 7 ára hjónaband. Það hlýtur að hafa sett sitt mark á hann að fjölskyldan skyldi splundrast og bömunum var öllum komið fyrir hjá öðru fólki. Hrefna sagði að Magnús hefði verið góður vinur Kjarvals og þeir fóru oft saman í ferðir. Eitt sinn sagði Kjarval í heimboði hjá Magn- úsi að hann vildi ekki hafa Magnús lengur með sér í þessum ferðum því hann gæti brátt slegið sér við sem listmálari! Sigurjón Jóhannsson mngengni og prýðisvel skáldmæltur." Ámi nefnir ekki hvemig það bar við að hann gerði lag við kvæðið Nótt, en um það samstarf skrifar aftur á móti Hallgrímur Helgason, tónskáld, í Tón- menntasögu íslands (Skákprent 1992). Hallgrímur segir að Nótt hafi komið út í fyrsta sönglagahefti Áma Thor- steinssonar árið 1907 og segir svo: „Eitt af aðaleinkennum Áma er innileiki laglínu og einlægni geðhrifa, sem lykjast þétt að innihaldi kvæðisins. Samruni ljóðs og lags er oft svo fúllkom- inn, að óhugs- andi er, að ann- Þessi málverk eftir Magnús eru frá árinu 1947 og sýna ann- arsvegar Lómagnúp að ofan og hinsvegar Úlfljótsvatn í Ölf- usi hér að neðan. Myndirnar hafa legið lengi í geymslum og því nokkuð skaddaðar. Það má til gamans geta að hin fræga Lómagnúpsmynd Kjarvals, sem var á sumarsýningunni á Kjarvalsstöðum, var gerö sama ár, 1947, og því er líklegt að Magnús og Kjarval hafi verið saman á feröalagi þegar Lóma- gnúpsmynd Kjarvals varð til. Forsíða fyrsta tölu- blaös Dagblaðs- ins sem Magnús gaf út 28. októ- ber 1913. Eini tilgangur útgáf- unnar var aö forða því aö Morgunblað- ið héti Dag- blaöiö! Og síðar seg- ir Hallgrimur: „Eitt þeirra laga, er löngum hefur vakið að- dáun íslend- inga er við ljóð (3 ferhendur) Magnúsar Gíslasonar, Nótt (Nú ríkir kyrrð í djúpum dal). Sennilega hefur aldrei jafhmikil mús- ík rúmast í nokkurri ís- lenskri fer- skeytlu eins og í þessari noct- ume Áma Thorsteinsson, aldrei ríkt eins mikil stemmn- ing... Tárhrein lýrík Magnúsar laðar fram þá Grafning, og margt fleira skrifaði hann í blaðið, og allmörg kvæði eft- ir hann birtust i því.“ Axel segir að Magnús, hafi verið vel meðalmaður á hæð, allþrekinn, óvanalega ennishár og hárprúður, svipurinn hlýr og ljúfmannlegur. Vilhjálmur Þ. Gíslason segir i riti sínu Blöð og blaðamenn að Magnús hafi verið fyrsti sérstaki fréttamaður íslenzks dagblaðs og gegndi starfinu fram til 1914-15. mennskuna að lífsstarfi, en það er al- veg ástæðulaust að gleyma í þessu samhengi Magnúsi Gíslasyni, blaða- manni og ljóðskáldi. Skáldið og þúsundþjalasmið- urínn Nú er komið að því að kynna aðra hlið á Magnúsi, en það er skáldið og þúsundþjalasmiðurinn. Um aldamót- in semur Magnús ljóð, sem átti eftir að ná eyr- um allrar þjóðarinn- ar. Ljóðið er Nótt (Nú ríkir kyrrð i djúpum dal) en lag við kvæðið gerði Ámi borið textann uppi. Sem dæmi má nefna Nótt og Kirkju- hvol, sem bæði eru gimsteinar í íslenskum tón- ' listarbókmennt- um; hið fyrra er undurfm nátt- úrulýsing í húmi heiðrar sumamætur, byggt á einfóldu strófuformi eins og flest af lögum höfund- ar; aftur á móti er Kirkjuhvoll ímynd þjóðtrú- ar, órjúfanlega tengt íslensku hugmyndalífi, og endurspegl- ar í senn djúpa alvöra og barnslega ein- lægni, sem fell- ur saman við klukknahljóm í undirspili..." „...áðuren paddavír lagðistað mannshjart- anu..." í tilefni 5ára afmælis Vikuna 17. - 24. september l»efum vit> l>ol með hverri pizsu meðan birgðir endast ef verslað er fyrir kr. 1.500 eða meira.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.