Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1997, Síða 18
LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 1997 T>V
18 dagurílí fí
■# ' ------
íslandsmeistaradagur í lífi Gísla G. Jónssonar torfærukappa:
„Við vöknuðum kort-
er yfír sjö að morgni
laugardagsins. Morgun-
maturinn fór vel fram
og allir i góðu formi.
Svolítil spenna í loftinu
yfir því hvemig dagur-
inn myndi fara.
Fór næst ásamt kon-
unni á verkstæðið til að
sækja bílinn. Ásamt að-
stoðarmönnum lögðum
við af staö frá Þorláks-
höfii og voram komin á
keppnisstað á Hellu
fimmtán mínútur í níu.
Þetta var tekið i róleg-
heitmn til að byrja með,
farið í brautarskoðun
og allt sem því fylgir.
Allt virtist í stakasta
lagi.
í hádeginu fengu allir
keppendur og starfs-
menn pitsur í boði
mótshaldara. Að sjálf-
sögðu renndi ég henni
niður með kókómjólk!
Þá reið ógæfan
yfir
Torfærukeppnin
hófst um eittleyfið.
Menn voru búnir að
segja mér að ég mætti
alls ekki fóma bílnum,
taka þetta rólega. Ég
gerði það, kannski ein-
um of til að byija með.
Aksturinn gekk ágæt-
lega eða þar til í
fimmtu þraut að milli-
kassinn í „Kókómjólk-
inni“ brotnaði, í fyrsta
sinn á ferlinum. Þá tók óheppnin
að elta mig. Áhyggjumar yfir þvi
hvort ég væri að klikka á þessu
fóm að gera vart við sig. Ég hrap-
Munaði reyndar aðeins
15 sekúndum að ég næði
þessu. Þetta kostaði mig
60 refsistig.
Gleðin braust út
Næsta þraut var í vatni
og ég kláraði hana með
glæsibrag sem og þá síð-
ustu. Ég endaði í þriðja
sæti og það dugði mér
til sigurs um íslands-
meistaratitilinn. Að
sjálfsögðu braust út
mikil gleði i mínum
herbúðum, eins og hjá
flestum á svæðinu.
Keppninni lauk um sex-
leytið og við tók verð-
launaafhending á staðn-
um. Kampavininu var
að sjálfsögðu sprautað
um allt og menn skál-
uðu léttir. Eftir það tók-
um við saman foggur
okkar. Ætluðum að lána
bílinn til myndatöku
fyrir sjónvarpsstöðina
Discovery, sem menn
frá stöðinni vom búnir
að biðja mn, en af ein-
hverjum ástæðum var
hætt við það á síðustu
stundu.
Aðstoðarmenn mínir
fóm með „Kókómjólk-
ina“ til Þorlákshafnar
en ég og konan mín
skelltum okkur í sirnd á
Hellu áður en aðalverð-
launahátíðin fór fram
um kvöldið. í samkomu-
húsi á Hellu var snædd-
ur kvöldverður og dans-
að fram á nótt. Við vor-
um komin heim til Þorlákshafnar
um fiögurleytið um nóttina, alsæl
eftir ævintýradag."
Gísli umkringdur ungum torfæruaðdáendum aö lokinni keppni á Hellu um síðustu helgi. Hafði hann vart undan að gefa eiginhandarárit-
anir. Áhugi á torfæru hefur aukist gífurlega og áhorfendur á Hellu voru í kringum 4 þúsund. DV-mynd JAK
aði niður um nokkur sæti við
þetta.
Við fórum að gera við bilunina.
Virtumst ekki hafa uppgötvað
hvað hafði gerst. Héldum fyrst að
öxull hefði brotnað. Svo var ekki,
heldur hafði hann bara hrokkið úr
drifi. Það tók okkur tíma að finna
bilunina, svo mikinn að ég missti
næstum því af næstu þraut. Mætti
ekki í minn rástíma og þurfti að
fara aftur fyrir aðra keppendur.
Finnur þú fimm
„Ókei, ég veit að hér má bara aka á 60 km hraöa á klukkustund
en þar sem ég fékk bílinn lánaðan í einungis hálftíma fannst
mér í lagi að aka á 120 km hraöa!“
breytingar? 429
Vínningshafar fyrir getraun nr. 427 eru:
Nafn: _
Heimili:
Rebekka Ólafsdóttir,
Hátúni 10a,
105 Reyjavík.
Birgir og Birgitta,
Átfatúni 35,
200 Kópavogur.
Myndimar tvær virðast við fyrstu
sýn eins en þegar betur er að gáð kem-
ur í ljós að á myndinni til hægri hefúr
fimm atriðum verið breytt. Finnir þú
þessi fimm atriði skaltu merkja við
þau með krossi á myndinni til hægri
og senda okkur hana ásamt nafni þínu
og heimilisfangi. Að tveimur vikum
liðnum birtum við nöfn sigurvegar-
anna.
1. verðlaun:
Kalimar-Spirit AF, 35 mm myndavél
frá Radíóbæ, Ármúla 38, að verðmæti
3.995 kr.
2. verðlaun:
Tvær Úrvalsbækur aö verðmæti kr.
1570, Sekur eftir Scott Turow og Kóli-
brísúpan eftir David Parry og Patrick
Withrow.
Vinningamir verða sendir heim.
Merkiö umslagið með lausninni:
Finnur þú Ðmm breytingar? 429
c/oDV, pósthólf 5380
125 Reykjavík