Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1997, Page 22
]
22 sérstæð sakamál
LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 1997
Konrad Bergschober, fimmtíu og
átta ára, felldi tár. Þau runnu niður
kinnar hans. Sorgmæddur sagði
hann eiganda gistihússins við Hall-
stadt-vatn í Austurríki, en þar hafði
Bergschober dvalist í nokkra daga
með konu sinni, Maríu, að þau hjón
hefðu komið seint heim kvöldið
áður.
„Tvivegis hefur hún reynt að
fremja sjálfsvíg," sagði hann, og lét
höfuðið ganga fram og aftur. „En nú
held ég að henni hafi tekist það.“
Hann sagðist hafa vaknað klukk-
Bátahúsiö viö Hallstadt-vatn.
hjónin höfðu búið í. Bergschober
hafði sagt að hann hefði saknað
konu sinnair úr rúminu um miðja
nótt. Frú Holle sagði hins vegar að
ljóst væri að enginn hefði verið í
rúminu umrædda nótt. Sængin
hefði verið óhreyfð, koddinn óbæld-
in- og náttkjóllinn legið samanbrot-
inn á sínum stað. í framhaldi af því
sem hún varð vör tilkynnti hún lög-
reglunni að hún teldi að ekki væri
allt með felldu um lát frú Bergscho-
ber.
fyrstu mun lögreglumönnunum
hafa þótt ástæða til að efast um að
hann væri með öllu heill en síðar
sannfærðust þeir um að hann væri
í raun að segja satt.
Vissi ekkert
Ein spuminganna, sem nú var
óskað svars við, var hvemig það
mætti gerast að kona yrði ekki vör
við þrettán morðtilraunir og reynd-
ar enginn annar heldur. Bergscho-
ber kvað
skýringu á
því og
skyldi hann
gefa hana.
Hann sagði
að þau hjón
hefðu verið
gift í 40 ár
og rekið
gistihús. í
byrjun hefði
það verið
mjög vin-
sælt og gest-
ir því marg-
ir. En María
hefði orðið
slæm í skapi
með aldrin-
um og haft
uppi
skammir við
flesta.
Smám sam-
an hefði því
tekið að
halla undan
fæti i rekstr-
inum. Húsa-
kynnin
hefðu hins
vegar þarfn-
ast viðhalds
og endur-
bóta og því
hefði verið
tekið lán í
bankanum.
Láns-
i skyndi. Þar börðust læknar fyrir
lífl hennar og tókst að bjarga henni.
Skömmu síðar var hún send heim.
En þar tók þá það sama við. Bergs-
chober fór á ný að mylja töflur og
sáldra duftinu út í allt sem hún
neytti. En það bar ekki tilætlaðan
árangur frekar en áður.
Er kom fram undir miðjan ágúst
ákvað BergSchober að breyta til. Þá
bauð hann konu sinni í ökuferð.
Þau komu við á veitingahúsi í
Hochfelden. Þar kom hann tvöföld-
um lyfjskammti í
drykk sem hún
fékk sér. En áður
en lyfið fór að
verka kom hann
henni út í bílinn
og ók burt. Rétt á
eftir féll hún í
djúpan svefn.
Enn ein
misheppn-
uð tilraun
Þegar heim til
Annaberg var
komið ók
Bergschober
bílnum rakleitt
inn í bílskúr,
skildi vélina eftir ,, . _ . .
í gangi, tengdiMar,a Bergschober.
slöngu við púströrið, leiddi hana
inn um framgluggann, gekk út og
lokaði dyrunum. Síðan fór hann að
hátta, viss um að í þetta sinn tækist
honum ætlunarverk sitt. En svo fór
ekki.
Einn sona þeirra hjóna var and-
vaka þetta kvöld og fór út til að fá
sér ferskt loft. Hann heyrði vélar-
hljóð úr bílskúrnum, fór inn, sá
móður sína og náði henni út.
„Hvað er að koma fyrir?“ spurðu
nágrannar þeirra hjóna þegar þeir
fréttu af atvikinu. Bergschober
yppti öxlum, rétti fram handleggina
drekkt henni. Og að lokum taldi
hann sig hafa fúndið hann, rétt við
bátaskýli eitt. Og nú gerði hann
lokaáætlunina.
Þau María fóru i ferð til Salzburg
en á leiðinni aftur til Hallstadt-
vatns komu þau við i veitingahúsi í
Bad Goisem. Þá var komið kvöld.
Þar kom hann aftur tvöfóldum
skammti af lyfinu í glas hennar.
Nokkmm mínútum síðar héldu
þau áfram ferðinni. En það leið ekki
á löngu þar til María sofnaði og fór
að hrjóta
með opinn
munninn.
Klukkan
var um ell-
efu þegar
Bergscho-
ber kom
niður að
vatninu. Þá
bar hann
konu sina
út úr bíln-
um og ýtti
henni út í
vatnið. í
nokkur
augnablik
lá hún á
bakinu, en
svo rann
vatnið inn
um munn
hennar og
hún snerist á
magann. Og rétt á eftir bai- straum-
urinn hana út i myrkrið.
Hann sneri aftur
Um stund stóð Bergschober við
vatnið en svo þótti honum best að
koma sér burt. Hann settist upp í
bílinn og ók áleiðis til gistihússins.
En á miðri leið staðnæmdist hann.
Var María í raun og vem dáin?
Hafði þessi fjórtánda tilraun tekist?
Eða hafði kona hans borist aö landi
og bjargast?
an fimm að morgni hins 11. septem-
ber 1990 og séð að konan hans var
ekki lengur í rúminu við hlið hans.
„Leitið í vatninu," sagði hann við
gisthúseigandann. Ég er viss um að
hún hefur reynt að drekkja sér.“
Svo neri hann hendumar.
Nokkrum klukkustundum
síðar fékkst staðfesting á því
að Bergschober hefði haft rétt
fyrir sér. Lík konu hans
hafði fundist í vatninu og
hann var beðinn að koma að
því. Það gerði hann og þegar
hann hafði séð líkið og stað-
fest að það væri af henni
bað hann lögreglumenn-
ina, sem kvaddir höfðu
verið til, um aö flytja það +il
gistihúss þeirra hjóna í þorpinu
Annaberg, mitt á milli Vínar-
borgar og Salzburg í Austur-
ríki.
Frekari grunsemdir
og játning
Um svipað leyti og frú Holle var
að segja sögu sína kom til lögregl-
unnar maður að nafni Rudolf Krum-
bock. Hann skýrði svo frá að um-
rædda nótt, er klukkan var stund-
arfjórðung gengin í eitt, hefði
hann heyrt i bíl við vatniö. Hann
hefði farið út að glugga
og séð lágvaxinn, búst-
inn mann ganga í
fjöraborðinu. Sá hefði
haft vasaljós og lýst með
þvi út á vatnið. Krumbock
vildi vita hver væri þarna á
ferð og fór út til að líta á
skrásetningar-
númer
bílsins. sxfo--
þörfin hefði svo aukist og loks
hefði skuldin verið orðin jafn-
virði fjörutíu milljóna króna.
Er hér hefði verið komið,
sagði Bergschober, hefði Mar-
ía farið að tala um skilnað.
Hann hefði hins vegar haft i
for með sér að hann hefði orð-
ið að selja gistihúsið til þess
að geta greitt henni hennar
hlut í hreinni sameign þeirra.
Er sú staðreynd hefði orðið
sér ljós hefði hann spurt sig til
hvers hann hefði verið að
strita alla ævina ef hann ætti
að lokum að standa uppi nær
alveg eignalaus. Eftir að íhuga
vandamálið hefði hann komist
aö þeirri niðurstöðu að ein-
ungis væri um að ræða
eina lausn; að ráöa konu
sína af dögum.
Konrad Bergschober, fyrir miðju.
Lögreglan
snýr aftur
Akveðið var að verða við
ósk Bergschobers en að sjálf-
sögðu varð réttarlæknir að koma
að málinu og úrskurða um dánar-
orsökina. Hann lauk starfi sínu inn-
an sólarhrings og i kjölfar skýrslu
hans og nýrra upplýsinga komu lög-
reglumenn að ræða við Bergscho-
ber. Og nú gætti ekki sömu samúð-
ar í garð hans og áður. 1 ljós háfði
komið að saga eiginmannsins var
ekki sannleikanum samkvæm og
hann lá nú undir grun um að hafa
komið konu sinni fyrir kattamef.
Fyrstu grunsemdimar höfðu þó
ekki vaknað hjá réttarlækninum
heldur eiganda gistihússins, frú
HoOe, sem sá um herbergið sem
Gerði sér upp
lasleika
Skrif-
aði hann það
hjá sér og reyndist um bíl Bergscho-
bers að ræða. Var nú ljóst að taka
yrði hann til yfirheyrslu. Og hún
hafði ekki staðið lengi þegar hann
féll saman og játaði að hafa stytt
konu sinni aldur.
Saga Bergschobers þótti einstök,
því hann játaöi ekki aðeins á sig
morðið heldur að hafa áður gert
þrettán tilraunir til þess að koma
konu sinni úr þessum heimi. í
Bergschober taldi að
best yrði að koma Mar-
íu yfir landamærin
með því að gefa henni lyf.
Hann gerði sér því upp þung-
lyndi og hélt til læknis sem féllst á
að gefa honum töflur við vandan-
um. Þær muldi hann síðan og kom
stöðugt út í það sem kona hans át og
drakk. Það leið því ekki á löngu þar
til hún fór að haga sér eins og svefn-
gengill og ekki bætti það úr skák að
hún var slæm á taugum og fékk við
þvi lyf. Það mun aftur hafa orðið til
þess að hana gmnaði ekki að maður
hennar væri að byrla henni hættu-
legt lyf.
Seint í júlí 1990 leið skyndilega
yfir Maríu og var hún flutt á spítala
og svaraði: „Hún er að reyna að
fremja sjálfsvíg." En með sjálfum
sér hugsaði hann að þetta gæti ekki
gengið svona til lengur. Og þess
vegna pantaði hann herbergi í gisti-
húsinu við Hallstadt-vatn og fór
þangað með konu sína.
Lák hinn umhyggju-
sama eiginmann
Þau hjón voru fimm daga í gisti-
húsinu við vatnið. Þar lét Bergscho-
ber sem hann væri að hjálpa konu
sinni til að komast yfir misnotkun
lyfia. Hann var stimamjúkur, og
gekk með henni um þorpið og með
vatninu svo að hún gæti fengið
hreyfmgu, að því er hann sagði. En
i raim var hann alltaf öðru hverju
að leita að stað þar sem hann gæti
Um hríð sat hann við stýrið og
íhugaði hvað gera skyldi. Loks tók
hann ákvörðunina. Hann yrði að
vera viss um að nú hefði allt farið
eins og hann hafði ætlað sér.
Þegar að vatninu kom tók hann
fram vasaljós sem hann geymdi í
bílnum, gekk niður i fjömborðið og
fór að lýsa það upp, auk þess sem
hann lýsti út á vatnið. Það var þá
sem Krumbock sá hann út um
gluggann. Bergschober hafði gert
þau mistök, sem margir morðingjar
höfðu gert á undan honum, að fara
aftur á vettvang glæpsins.
Konrad Bergschober virtist létt
eftir að hafa gert játninguna og sagt
sögu sína. Kviðdómendur fundu
hann sekan og hann fékk lífstíðar-
fangelsi.