Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1997, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1997, Side 30
> Áhugi íslendinga á sumarferöum, bæöi gönguferðum og ökuferðum um byggðir og óbyggðir, er greini- lega vaxandi. Síðastliðið sumar var nýtt met slegið í þátttöku í sumar- leyfisferðum Ferðafélags Islands. „Mörgum finnst að tími ferðalaga um landið sé liðinn þegar sumrinu er lokið og horfa frekar til freist- andi tilboða á utanlandsferðum. Þetta er mikill misskilningur því haustið er oft einn skemmtilegasti tíminn til að kynnast íslenskri nátt- úru og það notar Ferðafélag íslands sér óspart með fjölbreyttu framboði ferða fyrir alla aldurshópa. í sept- ember og fram í október eru í boði helgarferðir og dagsferðir um hverja helgi,“ segir Kristján M. Baldursson, framkvæmdastjóri Ferðafélags íslands. Haustlitaferðir Af helgarferðum Ferðafélagsins ber hæst haustlitaferðirnar. I því sambandi skal einkum bent á hina árlega haustlita- og grillveisluferð í Þórsmörk verður farin 26.-28. sept- ember en nú verður meira lagt í hana en oft áður í tilefni 70 ára af- mælis Ferðafélagsins. Auk göngu- ferða um Þórsmörkina verður kvöldvaka með nýstárlegu sniði því Ferðafélagið hefur fengið til liðs við sig fjögurra manna hljómsveit sem leikur tónlist með irsku ívafí fyrir söng og dansi. Gist er í Skagfjörðs- skála Ferðafélagsins í Langadal. Af öðrum helgarferðum má nefna gönguferð 20.-21. september af Emstrum til Þórsmerkur, sem er síðasta dagleiðin á hinum vinsæla „Laugavegi". Einnig árlega haust- ferð í Landmannalaugar 3.-5. októb- Glymur í Botnsá í Hvalfirði er hæsti foss á Islandi. er en þá er ekið á laugardeginum inn í hið ótrúlega litríka Jökulgil og gengið úr Hattveri til baka i Land- mannalaugar. Gist verður báðar næturnar í sæluhúsinu í Land- mannalaugum. Dagsferðir Af dagsferðum er fjölmargt í boði, til dæmis ferð að Markarfljótsgljúfr- um í dag og gönguferð á Árbókar- slóðir 27. september, þar sem gengið er að eyðibýlum í Sanddal. Árbók Ferðafélagsins fjallar þetta árið um fjalllendið milli Mýra og Dala. Ár- leiö Leggjabrjót, er liggur á milli Þingvalla og Hvalfjarðar, verður 5. október. Útivist fer dagsferðir á hverjum sunnudegi. Hún hefur verið að fara Reykjaveginn í samvinnu við Ferða- félag íslands í sumar og hafa þessar ferðir verið mjög vinsælar. Leiðin liggur frá Heiðabæ á Þingvöllum og út á Reykjanesvita. Henni hefur ver- ið skipt í tíu áfanga og verður sá síðasti genginn á morgun. Fjallasyrpa og árganga Einnig hefur svokölluð fjalla- Fólk á göngu frá Skagfjörösskála Ferðafélags íslands í Langadal í Þórsmörk. bókina geta allir eignast með því að gerast félagar í Ferðafélag- inu. S í ð a s t i áfangi í 70 kílómetra af- mælisgöngu Ferðafélags- ins á Heng- ilssvæðinu verður far- inn á morg- unn. Fjöl- s k y 1 d u - ganga og haustlita- ferð í Heiðmörk er 28. sept- e m b e r . Ferð um hina vin- j s æ 1 u gömlu þ j ó ð - Goðaland er hluti af því svæði syrpa og árganga verið vinsæl. Þess- ar ferðir hafa verið farnar annan hvern sunnudag í sum- ar á móti Reykja- ' október. Þá er gengið frá Botnsdal yfir á Þingvelli. Leiðin er mjög fal- leg og búast má við að margir hafi áhuga á að fara hana. Botnsdalurinn er einkar fal- legur, skógi- vaxinn að hluta. Þar er Glymur, sem lengi vel hefur verið tal- inn hæsti foss á ís- landi,“ seg- ir Guðfinn- ur Pálsson, f r a m - kvæmda- stjóri Úti- vistar. sem í daglegu tali er nefnt Þórsmörk. Myndin er frá Gathillum í Goðalandi. inlega Þórsmörk er þó norðan Krossár en Goðaland er sunnan henn- ar, í krikanum sem Mýrdalsjökull og Eyjafjallajökull mynda. Landið er skjólmikið og stórkostleg náttúru- smið. Hrikalega veðruð móbergsfjöll eru þarna í margvíslegum myndum, gróður og víða kjarr. Hér og þar falla ár og lækir úr fjöllum og jöklum en þó eru gönguleiðir allar mjög greini- legar. Sagt er að ekki dugi mannsald ur til að kanna náttúrufegurð Goða- lands. Mitt í þessum hrikalega heill- andi sköpunarverkum sem bera nöfn fornra goða eru Básar. Þeir eru um- vafðir myndarlegum fellum og stór- brotnum háum fjöllum, klæddum kjarri og lyngi. Þetta er geysistórt svæði sem svo sannarlega leynir á sér. Haustlitaferð verður farin í Bása 26.-28. september. Þetta verður væntanlega vinsæl ferð enda farin um það leyti sem haustlitimir eru farnir að skarta sínu fegursta. Útivist hefur sett á áætlun aukaferð á Við Emstrur. Af Emstrum til Þórsmerkur er síðasta dagleiðin á hinum vinsæla „Laugavegi". veginum. Þá hefur verið gengið á valin fjöll og samhliða því boðin ganga á láglendi, gjarnan meðfram ám. Nokkrar slíkar ferðir verða farn- ar í september. „Leggjabrjótsleið verður farin á vegum Útivistar 5. Básar í Goðalandi Af helgarferðum Útivistar ber hæst ferðirnar í Bása í Goðalandi. Goða- land er hluti af því svæði sem í dag- legu tali er nefnt Þórsmörk. Hin eig- Fimmvörðuháls. Hún verður farin 27.-28. september. Gangan hefst við Skógafoss og er gengið upp með honum og Skógá fylgt langleiðina upp á heiði. Gist verður í Fimmvörðuskála. Ferðin endar svo i Básum seinni daginn. -VÁ I « 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.