Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1997, Side 35
JJV LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 1997
43 <
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
jjt, Skemmtanir
Kántrísveitin Útlagar. Skemmtana-
haldarar, ath. Erum aö taka niður
pantanir f/dansleiki vetrarins. Um-
boðss. Útlaganna: 893 6007/567 5999.
Ódýrt þakjárn.
Lofta- og veggklæðningar. Framleið-
um þakjám, lofta- og veggklæðningar
á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt,
hvítt, koxgrátt og grænt. Timbur og
stál hf., Smiðjuvegi 11, Kópavogi, sím-
ar 554 5544 eða 554 2740, fax 554 5607.
Þakstál - heildsöluverð. Bárujám,
trapisujám og stallastál í öllum litum.
Þakrennur, kjöljám, þaktúður og
áfellur. Mjög gott verð, öll blikk-
smíði. Blikksmiðja Gylfa, Bíldshöfða
18, sími 567 4222.
Drápuhlíðargrjót o.fl.l Til sölu hinar
eftirsóttu steinflögur úr Drápuhlíð, ca
8 fm. Einnig eldhúsinnrétting, AEG-
eldavél og fataskápahurðir fyrir fólk
í framkvæmdum. Uppl. í síma 898 8181.
Þakrennur og niðurföll. Höfum fyrirl.
hvítar járnþakrennur og hvítar, grá-
ar, svartar og brúnar plast-þakrennur
á mjög góðu verði. Blikksmiðja Gylfa,
Bíldshöfða 18, s. 567 4222.
Áhaldaleiga Kópavogs, Hávegi 15.
Jarðvegspjöppur, fleygar, flísaskerar
og flísasagir. Óll tæki til bygginga.
Sími 554 1256. Opið kvöld og helgar.
Tll sölu notaðar uppistöður, ca 1100
metrar. Ymsar lengdir. Verð 35 þús.
Upplýsingar í síma 564 1771.
yAffy Tónlist
Góð rokkhljómsveit með frumsamið
efni óskar eftir hressum og góðum
bassa- og hljómborðsleikurum. Uppl.
í síma 557 8305, 5812875 og 551 6710.
Til sölu 16 rása studio mixer (Tascam
M-16), í góðu standi, selst ódýrt.
Tilboð óskast. Upplýsingar í síma
421 2717. Rúnar Júlíusson.
Vikutilboð í Megabúð.
Megabúðin, sannkallaður
forystuaðili í kjarabaráttunni...
• Assault Rigs,
verð áður: 4.999,
verð nú: 999.
• Magic The Gathering,
verð áður: 4.399,
verð nú: 1.599.
• Counterstrike - Red Alert aukad.,
verð áður: 1.499,
verð nú: 1.099.
• Judge Dredd,
verð áður: 3.899,
verð nú: 999.
• Jagged Alliance,
verð áður: 4.999,
verð nú: 999.
• Allied General
verð áður: 4.699,
verð nú: 999.
• D
verð áður: 4.299,
verð nú: 999.
• Syndicate Wars,
verð áður: 3.499,
verð nú: 999.
Hringið og spyijið starfsfólk okkar
um þessa og aðra leiki.
Megabúð... magnað verð.
Mesta úrval landsins!!!
Laugavegi 96, s. 525 5066.
Sendum hvert á land sem er!!
Nýttlnýttlnýttlnýttlnýttlnýttlnýttlnýtt!
PC
• Speedboat Attack.
• OutPost 2.
• Birthright.
• Legacy of Kain.
• Constructor
• Encyclopedia of Nature 2,0.
PlayStation.
• Bubsy 3D.
• NHL Powerplay Hockey.
• Fantastic Four.
• Lifeforce Tenka (komin aftur).
• Soul Blade (komin aflur).
• Intem. Soccer Superstar Pro.
Megabúð...magnað verð.
Mesta úrval landsins!!!!
Laugavegi 96, s. 525 5066.
Sendum hvert á land sem er!
AMD K6 233 MX.
24x geisladrif,
64 Mb EDO-minni,
CL 5480 skjákort, 4 Mb,
17” stafrænn Target-skjár,
32 radda 16 bita hljóðkort,
240 vatta hátalarar,
3,5 Gb Ultra DMA harður diskur,
Intel TX móðurborð
með 512k flýtiminni og
Ultra DMA diskstýringum.
Windows 95 uppsett.
Geisladiskur fýlgir.
33,6 b.á.t. mótald.
Aðeins 169.900 kr. staðgreitt.
Tæknisýn, Grensásvegi 16, s. 588 0550.
Athugið, opið til 21 á kvöldin virka
daga og 12 til 18 laugar- og sunnudaga.
Ný sending ÞC CDR, m.a.:
• Linux Slackware 3.3.
• Linux 6 CD.
• World Wide Soccer.
• XCar Experimental Racing.
• XCOM 3 Apocalypse.
• Outpost 2 Colonial Reb.
• Ecstatica 2.
• Imperialism.
• Enemy Nations: Last Planet.
• Dark Colony.
• Blood Omen Legacy Kain.
• MS Ent. Pack Puzzle.
Til 27.09. ‘97 fylgir QS189-stýripinni
með öllum þessinn forritum.
Þór hf., Armúla 11, sími 568 1500.
Tölvuíhlutir.
AMD K6 200......................23.900 kr.
IBM M2 MMX166..................13.900 kr.
32 Mb SDRAM lOns...............14.900 kr.
TX móðurborð...................11.900 kr.
Tölvukassar frá.................4.900 kr.
Tómir geisladiskar................450 kr.
10 tómir geisladiskar..........3.800.
24x geisladrif Tfeac............9.900 kr.
Úrval af geislaskrifurum.
Tæknisýn, Grensásvegi 16, s. 588 0550.
Athugið, opið til 21 á kvöldin virka
daga og 12 til 18 laugar- og sunnudaga.
200 MX tilboö.
• IBM 200 MMX samhæfður örgjafi.
• Acorp/Intel TX móðurborð 512 k.
• 24 hraða geisladrif.
• 32 Mb EDO-minni.
• ET 6000 128 bita skjákort.
• 15” stafrænn skjár.
• 3,5 Gb Ultra DMA/33 harður diskur.
• 16 bita hljóðkort og hátalarar.
• Windows ‘95 geisladiskur.
• 119.900 kr. staðgreitt.
Tæknisýn, Grensásvegi 16, s. 588 0550.
Fartölvur - borötölvur. Einstakt verð á
multi media fartölvum á lager. Erum
einnig að fá hreint magnaðar Fujitsu-
borðtölvur, fullbúnar frá verksmiðju
á mjög góðu verði. Euro/Visa-raðgr.
+ stgrsamn. Glitnis. Leitið uppl.
Nýmark, Armúla 36, 3. hæð,
sími 5812000, fax 5812900.
http://www.hugmot.is/nymark
Hvundai Pro Pentium, 200 MHz, 128
Mb vinnsluminni, 4,3 Gb SCSI-diskur,
6x SCSI-geisladrif, 2 SCSI-kort, ISDN-
kort, hljóðkort, 4 Mb Stealth-slqá-
kort, 21” NEC-skjár, Windows 95 og
NT4 fylgir auk forrita. Uppl. í síma
587 8769 e.kl. 12. Kristófer.__________
Hyundai DX 2, 66 MHz, 240 Mb, 8 Mb
innra minni. Frábær til ritvinnslu og
forritunar. Verð 35 þús. stgr. Uppl. í
síma 562 7703.
486-tölva til sölu, 66 MHz, 12 Mb
vinnsluminni, 520 Mb harður diskur.
Uppl. í síma 565 3961._________________
Macintosh 630 með innbyggðum
CD-spilara og 15” skjá tíl sölu, einnig
HP 320 prentari. Uppl. í síma 897 0055.
Til sölu 486 SX 66, 8 mb, 270 mb disk-
ur, 14” skjár, hljóðkort og 8xgeisla-
drif, Verð 35 þús. Úppl. í síma 557 6421.
Fistölva til sölu. Macintosh power-
book 190. Upplýsingar í sfma 561 6804.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tfekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudögum.
Síminn er 550 5000.
Vélar ■ verkfærí
Til sölu eru trésmíðavélar: Sambyggð
Roblandsög og fræsari, tveggja mot-
ora, sterkbyggð hulsuborvél, Emco-
Rex þykktarhefill og afréttari, Elu-
veltisög. S. 566 6647 eftir kl. 20.____
Smíöavél til sölu. Sambyggð einfasa
Roland vél, lítið notuð og góð vél á
góðu verði. Ath. full kista af fylgihlut-
um. Upplýsingar í síma 568 4764.
Ýmsir antikmunir til sölu:
hjónarúm, skrifborð, skápur, kista,
teppi, kínverskt postulín o.fl. Upplýs-
ingar í síma 566 8834 eða 896 5024.
^ Bamagæsla
Okkur vantar góða ömmu I Noröurmýrí
eða Hlíðunum til að taka á móti
tveimur stelpum, 6 og 10 ára, úr skól-
anum kl. 14.30 á miðvikudögum og
gæta þeirra fram eftir degi. Uppl. í
síma 551 9859 eftir kl. 18._______
Halló! Eg er 3 ára stákur sem óskar
eftir góðri skólastelpu í Sundahverfi,
ekki yngri en 12 ára, til að passa mig
í 2 tíma á dag. Uppl. í síma 557 3829.
Au pair á Spáni vantar sem fvrst.
Hafið samband í síma 565 8509 e.kl. 17.
^ Bamavörur
Marmet-barnavagn með bátalaginu,
grár að lit, mjög vel með farinn, notað-
ur eftir 1 bam. Verð 20 þús. A sama
stað Emmaljunga-kerra, flöskugræn.
Verð 10 þús. S. 4811391.___________
Til sölu dökkblár Silver Cross-bama-
vagn með bátalaginu, svalavagn,
Crago-kerra, Chicco-bílstóll með
fylgihlutum fýrir 0-9 kg. Uppl. í síma
554 6023 eða 896 6913. Asta.________
Leikgrind (ekki úr tré), 3.500, stillanlegur
ömmubamastóll m/hörðu þaki, 2.500,
og Emmaljunga-kerra m/skermi, regn-
plast fylgir, 4.000. S. 586 1154/581 1270.
Mjög góö og vel meö farin Simo-bama-
kerra með svuntu til sölu, einnig karl-
mannsreiðhjól, kr. 1 þús. Upplýsingar
í síma 554 2007.____________________
Til sölu kerruvagn, kr. 6.000, kerra, kr.
2.500, regnhlífarkerra, kr. 8.000 (svo
til ný). Á sama stað óskast ódýrt píanó
fyrir byijanda. Uppl. í sfma 554 6184.
Vönduö regnhlífarkerra með skermi,
svuntu og innkaupagrind til sölu, sem
ný, keypt í MotherCare. Upplýsingar
í síma 421 6105.____________________
Gott barnarúm fyrir 0-6 ára til sölu,
tvær hæðarstillingar. Upplýsingar í
síma 587 4895.
cGO^ Dýrahald
Alþjóöleg kattasýninq. Kynjakettir
minna á sýningar félagsins 1. og 2.
nóv. í reiðhöll Gusts. Skrifstofa
kynjakatta, Síðumúla 15, verður opin
miðvikud. 20-22 og laugard. 13-16.
Skráningu lýkur 5. okt.______________
English springer spaniel-hvolpar til
sölu, frábærir bama- og ftölsknundar,
blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir,
greindir og fjörugir. Dugl. fuglaveiði-
hundar, sækja í vatni og á landi, leita
uppi bráð (fugl, mink). S. 553 2127.
Til sölu eru persneskir kettlingar.
Yndislega mjúkir og hvítir kelubangs-
ar. Skráðir hjá Kattaræktarfélagi
íslands. Upplýsingar í síma 567 5563,
vs. 560 1996, Helga Ivarsdóttir.______
Amerískur cocker spaniel. Ein vinsæl-
asta hundategundin, hvolpar undan
innfl. foreldrum frá einum topprækt-
anda U.S.A. S. 487 4729 og 487 4829,
Ljónshjartaræktun. Gullfallegur,
hreinræktaður og ættbókarfærður
Colourpoint persakettlingur til sölu.
Upplýsingar í síma 896 2886.__________
Mjallahvítir, bláeygir balinese-kettlingar
til sýnis og sölu í Gæludýrahúsinu,
Fákafeni, ld. 13-16 í dag. Ættbókar-
færðir (mamman meistari). S. 565 5298.
Óska eftir hvolpi eöa unaum hundi af
smáhundakyni, hreinræktuðum eða
blendingi. Upplýsingar í síma 561 2251
eða 896 7076._______________________
Frábærir irish setter-hvolpar til sölu.
Foreldrar margverðlaunaðir sýning-
arhundar. Uppl. í síma 565 1541,_____
Peking-tík til sölu.
Uppl. í síma 557 5501.
Heimilistæki
Isskápar, frystikistur, þvottavélar,
sófaborð, tölvíi, hjónarúm o.fl. úr bú-
slóð til sölu. Á sama stað vantar fata-
skáp og örbylgjuofn, S. 567 8883.____
Lítiö notuö heimilistæki til sölu á góðu
verði. Gullborg, Bíldshöfða 18, sími
587 1777.____________________________
Rainbow-ryksuqa til sölu, lítið notuð.
Verð 100.000. Upplýsingar í síma
4212179 eftir klukkan 19._____________
Fallegur amerískur örbylgjuofn til sölu.
Verð 10 þús. Uppl. í síma 552 4761.
flí___________________________Húsgögn
Ódýr húsgögn, notuö oq ný. Alltaf eitt-
hvað nýtt og spennandi. T.d. sófasett,
hillusamst., sjónv., skrifb., ísskápar,
hljómflt., frystik., rúm o.m.fl. Kaupum
og tökum í umboðssölu, getum bætt
við okkur húsgögnum og heimilis-
tækjum. Skeifan, húsgagnamiðlun,
Smiðjuv. 30, Kóp., s. 567 0960/557 7560.
Vönduö boröstofuhúsgögn úr
palesander; palesander-borð, skenkur
og yfirdekktir 8 stólar, frá Ingvari og
Gylfa. Verð 45 þús. Einnig skápasam-
stæða úr eik; 3 neðri skúffur, skápur
og hillur. Uppl. í síma 587 1820.____
Búslóö. Ódvr notuö húsgögn. Höfiim
mikið úrval af notuðum húsgögnum
og heimilistækjum. Tökum í umboðs-
sölu. Kaup, sala, skipti. Búslóð,
Grensásvegi 16, s. 588 3131._________
Notuð og ný húsgögn. Höfum mikið
úrval af húsgögnum og nýjum mynd-
um og römmum, tökum í umboðssölu
og kaupum. JSG, erum í sama húsi
og Bónus, Smiðjuv. 2, Kóp. S. 587 6090.
Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs
af húsg. - hurðir, tóstur, kommóður,
skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla.
S. 557 6313 e.kl, 17 v.d. eða 897 5484.
Hvítt hjónarúm með springdýnum,
12 þús., glerborð, 3 þús., Dleikt
reiðhjól fyrir 6-8 ára, 3 þús.
Upplýsingar í síma 554 6264._________
Til sölu nýr, rauður sófi og nvlegt sófa-
borð. Einnig til sölu einstaklingsrúm,
selst ódýrt. Upplýsingar í síma
561 0006, Haukur.____________________
Tilboö, ný sófasett. Ný homsett frá
56.800, ný sófasett, 3+1+1, á 65.500,
JSG, emm í sama húsi og Bónus,
Smiðjuvegi 2, Kóp., s. 587 6090.
Opið laugardag frá kl. 10-17/Opiö sunnudag frá kl. 13-17
Bílamarkaöurinn
Nissan Sunny SLX 4x4 station ‘93,
blásans., 5 g., ek. 68 þús. km,
rafdr. í rúöum, hiti í sætum, 2 dekkja-
gangar, gott eintak. V. 1.050 þús.
Nissan Patrol GR dísil túrbó ‘92,
grár, 5 g., ek. 140 þús. km,
Gott eintak. V. 2.150 þús.
Toyota Carina E GLi 2000 ‘95,
5 g., ek. 53 þús. km, álfelgur, spoiler,
o.fl.V. 1.390 þús.
BMW 320 i ‘85, svartur, 5 g., ek. 140
þús. km, álfelgur,
topplúga o.fl. Óvenju gott eintak.
V. 430 þús.
Toyota Camry LE V-6 ‘94,
sægrænn, ek. 30 þús. km, ssk., allt
rafdr., .topplúga, ABS, o.fl.
V. 1.970 þús.
Toyota Corolla XLi 1,6 sedan ‘94, -
vínrauöur, 5 g., ek. 40 þús. km, álfelg-
ur, loftpúöar, nýryövarinn.
V. 980 þús.
Opel Astra 1,4 i 16 V arctica st. 5 g.,
ek. 16 þús. km, álfelgur, upphækkaöur.
V. 1.280 þús.
Toyota LandCruiser GX dfsil túrbó
‘94, grár, 5 g., ek. 131 þús. km,
rafdr. rúöur, o.fl. Gott eintak.
V. 3.290 þús.
Chevrolet Blazer LT 4,3 ‘95,
rauöur og grár, ek. 36 þús. km,
ssk., álfelgur, allt rafdr. V. 2.790 þús.
TILBOÐSVERÐ: 2.490 þús.
Nissan Sunny 1,6 SLX sedan ‘91, ssk., ek. aö-
eins 61 þús. km, rafdr. rúöur, hiti í sætum, 2
dekjagangar, o.fl. V. 690 þús.
Toyota Camry LE 2,2 ‘94, svartur, ek 73 þús.
km.ssk., allt rafdr. topplúga, geislaspilari o.fl.
Bílalán getur fylgt. V. 1.750 þús.
Ford Escort 1,6 CLX station ‘96, 5 g., ek. 28
þús. km, álfelgur, spoiler, o.fl. V. 1.200 þús.
Isuzu Trooper 2,6 L, langur ‘91,
5 g., ek. 70 þús. km, 32 “ dekk, rafdr. rúöur o.fl.
V. 1.300.000.
Nissan Sunny 1,6 SR ‘94, 5 g., ek. 73 þús. km,
spoiler.allt rafdr., álfelgur, fjarst. læsingar, o.fl. V.
890 þús.
Peugeot 405 1,8 GLX station ‘95,
hvítur, 5 g., ek. 25 þús. km, allt rafdr., dráttarkúla,
2 dekkjagang., o.fl. V. 1.350 þús.
Toyota Tercel 4x4 staton ‘88, 5 g., ek. 165 þús.
km, geislaspilari, 2 dekkgang., Gott eintak.
Tilboösverö 350 þús.
VW Golf GL ‘94, 5 d., ek. 62 þús. km,
V. 890 þús.
Mercury Villager GS 3,3 I 7 manna, minibus
‘93, grænsans, ssk., ek. 88 þús. km, ABS, rafdr.
rúöur, o.fl. Fallegur bíll, V. 1.780 þús.
Ford Explorer Eddie Bauer 4,0 I, ‘94,
vínrauður, ssk., ek. 66 þús .km, leöurinnr., allt
rafdr., o.fl. V. 2.380 þús.
Nissan Terrano SE V-6 ‘94, ssk., ek. 52 þús.
km, 33“ dekk, sóllúga, álfelgur, o.fl.
V. 2,4 milljónir.
Subaru Impreza 2,0 GL station ‘96,
rauöur, 5 g., ek. 10 þús. km. V. 1.550 þús.
Toyota Corolla 1,6 XLi hatchback ‘94,
5 d., rauður, 5 g., ek. 15 þús. km, V. 920 þús.
Toyota 4Runner V-6 ‘91,
5 d., rauöur og grár, ssk., ek. 120 þús. km, sól-
lúga, o.fl. V. 1.560 þús.
MMC Pajer turbo dísil langur ‘86,
5 g., ek. 188 þús. km, mikiö endurnýjaöur, Gott
eintak. V. 690 þús.
Grand Cherokee Limited V-6 ‘93,
ssk., ek. 90 þús. km, leöurinnr. o.fl.
V. 2.650 þús. (Skipti á ód.)
Bíll fyrir vandláta: Cadillac De Ville coupé ‘80,
ssk., ek. 129 þús. mílur, leöurinnr., allt rafdr. o.fl.
V. tilboö (skipti möguleg)
MMC Lancer GLXi ‘93, ek. 80 þús. km, rauöur,
ssk., rafdr rúöur og speglar, samlæs. o.fl.
V. 880 þús.
Toyota Corolla XL hatchback ‘92,
5 g., ek. 68 þús. km. V. 660 þús.
Chevrolet Camaro Z-28 ‘95, ek. aöeins 8 þús.
km, ssk., allt rafdr., læst drif, ABS o.fl. V-8, 225
hö., bíll sem nýr. V. 2.980 þús..
TILBOÐ 2.690 þús. Sk. á ód.
Toyota Corolla touring GL 4x4 station ‘90,
5 g., ek. aöeins 52 þús. km. V. 890 þús.
Toyota Hilux double cab m/húsi ‘94, bensín,
5 g., ek. 60 þús. km, 33“ dekk o.fl. V. 1.950 þús.
Subaru Legacy 2,0 arctic ed. ‘92, 5 g., ek. 90
þús. km, dráttarkr. o.fl. V. 1.260 þús.
Opel Frontera 2,8i dísil turbo (jeppi) ‘95, 5 g.,
ek. 77 þús. km, sóllúga, allt rafdr. V. 2.350 þús.
Honda Accord EX ‘90,4 d., hvítur, ssk., ek. 78
þús. km, sóllúga, álfelgur, allt rafdr. o.fl. V. 870 þús.
•&..
Laugardag
Veriö velkomin
HúsgagnahöMiml
Bndshðfða20 - 112Reyk|avn( - SÍirtÍTÖBÖÍO
___________________________________________________
til okkor
HÚSGAGNAHÖLUN
Bfldshöfðl 20-112 Rvík - S:510 8000