Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1997, Page 36
> 44
LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 1997 UV
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
ítölsk húsgögn úr Casa til sölu, lítið
notuð: leðursófasett, sófaborð, borð-
stofuborð, stofuskápur o.fl. Uppl. í
síma 4213188 og 896 1701.____________
Antíkhúsgögn. Seljum virðulegan skáp
írá 1920, sófa, 2 stóla og 12 manna
matarstell. Uppl. í síma 565 8404.
Glæsileat, grátt, pluss-sófasett (3+2) til
sölu. Mjög fallegt og vel með farið.
Upþlýsingar í síma 567 1311.
Til sölu borðstofuborð (króm og gler)
og 6 stólar (króm og leður). Uppl. í
síma 565 0849 eftir kl. 18 eða 896 6027.
Til sölu er hvítt viðarrúm, 1,20x2, verð
8 þúsund. Upplýsingar í síma 554 5162
og 588 6678.___________________________
Hillusamstæða og hilla til sölu.
Upplýsingar í síma 587 2708.
Hjónarúm, símastóll, Ijós og fleira til
sölu. Uppl. í sfma 567 1443.
Málverií
Sænskt gæðaparket til sölu.
Margar viðartegundir. Tilboð í efni
og vinnu. Visa/Euro. Upplýsingar í
síma 897 0522 og 897 9230.
Q Sjónvörp
Radióverkstæðið, Laugavegi 147.
Samdægurs viðgerð og/eða hreinsun
á öllum teg. sjónvarps- og myndbands-
tækja. Lánssjónvörp. Sækjum-
sendum. Loftnetsþjónusta. S. 552 3311.
Radíóhúsið, Skipholti 9, s. 562 7090.
Loftnetsþjónusta og viðgerðir á öllum
tegundum sjónvarps- og videotækja.
Allar almennar rafeindaviðgerðir.
Radíóverk, Ármúla 20, s. 55 30 222.
Viðgerðaþjónusta á öllum gerðum af
sjónvörpum og videóum, einnig ör-
bylgjuofhum. Seljum notuð tæki.
' Málverk. Óska eftir að kaupa góð verk
eftir t.d. Kjarval, Asgrím, Blöndal, Jón
Stefánsson, Kristínu Jónsdóttur o.fl.
Staðgreiðsla í boði fyrir góðar mynd-
ir. Ahugasamir leggi inn skrifl. svör
hjá DV með nafni og símanr., merkt
„Málverk-7815”, eða hringi 1 svarþj.
DV, sími 903 5670, tdlvnr. 21466.
Öb Parket
Gæða-Gólf ehf. Slípum,
leggjum og lökkum ný og gömul gólf.
Fagmennska í fyrirrúmi.
Sími 587 1858,898 8158 eða 899 7720.
Nýtt 20” sjónvarpstæki til sölu. Uppl. í
síma 554 6969.
r-.
* i-Z fj r4
ÞJÓNUSTA
-*
Vinningaskrá
19. útdráttur 18. sept. 1997.
Bifreiðavinningur
Kr. 2.000.000__________Kr. 4.000.000 (tvöfaidur)
61502
Kr. 100.000
Ferðavinningur
Kr. 200.000 (tvöfaldur)
45180
58505
71031
75662
Ferðavinningur
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfald ur)
2280 8085 12101 200331 32889 46624
7948 10053 18514 271641 41392 63173
Húsbúnaðarvinningur
Kr. 10.0 00 Kr. 2C 1.000 (tvöfaldur)
326 10773 23711 33068 45386 54217 67303 76320
2056 11736 23844 34056 45629 54303 67409 76562
3860 15076 26523 35666 46678 55296 67753 76942
5203 15383 27108 35737 46900 55948 68208 77363
S6S0 15842 27127 35968 48916 56945 68551 77412
5966 17062 28051 36899 49527 59054 69274 77682
6387 17344 28524 37353 50178 61497 69633 77725
6795 19020 29013 39260 50424 61832 71780 79172
7775 20365 30050 39353 51104 62756 72779 79839
9921 21627 30275 39695 51643 62904 72813
9982 22196 31701 42136 52525 62974 72980
10212 22507 32521 43225 53549 65625 75628
10502 . 23386 32936 44394 54126 65972 76190
Húsbúnaðarvinningur
I
f
i
í
I
í
'M
t
I
t
4
1070 10146 20586 29455 41791 54373 62983 73249
1299 10336 20600 29847 41897 54857 63066 73872
1485 10594 20886 30070 41903 55183 63329 74023
1536 10990 21382 30311 42883 55200 63546 75179
1654 11467 21766 30593 43379 55407 63980 75243
2261 11689 21769 31148 43417 55507 64018 75268
2529 11759 22511 31256 43741 55524 64050 75443
3504 11873 22623 31375 44977 55610 64664 75490
3826 13344 22898 31464 45543 55975 64895 75961
3960 13881 23187 31992 46155 56045 65108 76154
4403 14428 23232 32618 46176 56301 65398 76478
5050 14449 23343 32628 46774 56564 65534 76924
5214 14589 23636 33038 46864 56582 65933 77929
5756 14717 23740 33564 47370 57144 65983 77938
5840 14814 23746 33869 47751 57405 66028 78000
5946 15454 23759 34049 47844 57740 66571 78015
6095 15509 24130 34219 48132 59280 66770 78170
6240 15685 24419 34282 49287 59852 68537 78340
6374 15753 24451 34333 49391 60163 68629 78576
6431 16121 25015 34475 49719 60705 69198 78810
7338 16798 25629 34547 50029 60762 69539 78811
7744 16967 25716 35482 50534 61048 69705 78918
7765 17347 26023 36247 51254 61600 70324 79126
8276 17859 26061 36273 51439 61721 70813 79367
8369 17876 26867 36280 52024 61915 71254 79514
9127 18032 27391 37199 52271 61994 71667 79921
9165 18076 27614 37735 52564 62253 71725
9645 18285 28459 39615 53526 62297 71827
9651 18418 28646 39931 53585 62502 72135
9716 18474 28756 40185 54236 62671 72172
9934 18787 28862 40638 54274 62851 73041
10114 18811 29009 40964 54342 62973 73098
Næstl útdráttur fer fram 25. sept. 1997
Heimasíða á Interneti: Http://www.itn.is/das/
+/+ Bókhald
Bókhalds- og framtalsþjónusta. Veitum
alla þjónustu sem snertir bókhald og
laun. Mikil reynsla og góð þjónusta.
AB bókhald, Grensásvegi 16, 588-9550.
Bókhaldsþjónusta. Færum bókhald
fyrir einstaklinga m/rekstur og fyrir-
tæki. Annar ehf. Reikningsskil og
rekstrartækniráðgjöf, s. 568 1020.
\JJ/ Bólstrun
Allar klæöningar og viðg. á bólstruðum
húsg. Verðtilboð, fagmenn vinna
verkið. Form-Bólstrun, Auðbrekku 30,
sími 554 4962, hs. Rafn, 553 0737.
Áklæðaúrvalið er hiá okkur, svo og
leður og leðurlíki. Einnig pöntunar-
þjónusta eftir ótal sýnishornum.
Goddi, Smiðjuvegi 30, s. 567 3344.
Alhliöa bólstrun, nýsmíöi og viðgerðir.
JKG, Lyngás 10, Garðabæ, s. 565 4772.
Garðyrkja
Túnþökur, s. 892 4430 og 852 4430.
Túnþökur til sölu. Gerið verð- og
gæðasamanburð. Útv. mold í garðinn.
Fljót og góð þjónusta. 40 ára reynsla
tryggir gæðin. Túnþökusalan sf._____
Hellulagnir og lóðavinna.
Uppl. í síma 893 1940 og 554 5209.
Hreingerningar
Hreingerning á íbúðum, fyrirtækjum,
teppum, húsgögnum, rimlagardínum.
Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða
898 4318.___________________________
Tökum að okkur alhliöa hreingerningar
á íbúðum og fyrirtækjum. Uppl. x síma
899 3170 eða 899 3120.
^ Kennsla-námskeið
Nýi Músíkskólinn auglýsir. Innritun á
haustönn stendur yfir. Gítar, rafgítar,
rafbassi, hljómborð, píanó, trommur,
söngur, saxófónn og flauta, harmon-
íka, tónfræði, hljómfræði, techno-
tónlistamámskeið, hlj óðupptökunám-
skeið. Nýi Músíkskólinn er skóli fyrir
alla þá sem vilja komast í vandað og
lifandi tónlistamám. Upplýsingar í
síma 562 1661 milli ki. 17 og 20
(símsvari utan skrifstofutíma).
Námsaðstoö við grunn-, framhalds- og
háskólanema í flestum greinum.
Reyndir réttindakermarar. Uppl. í s.
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan.
Haustönn, 11 vikur: Prófáfanqar
framhsk., fomám & námskeið.: ENS,
Í>ÝS, SPÆ, FRA, DAN, NOR, STÆ,
ISL, ICELANDIC. FF, s. 557 1155.
Tek nemendur í pianótfma f vetur, jafnt
byxjendur og nemendxxr á efri stigum.
Uppl. gefur Kolbrún Óskarsd. í s. 554
6102 milli 17 og 20 í dag og sunnud.
Tungumál. Lærðu á einfaldan hátt með
Linguaphone-námskeiðinu það
tungumál sem þér hentar. Frí kynn-
ingarkassetta, s. 525 5065/5040. Skífan.
Get tekiö nokkra nemendur í vetur.
Jakobína Axelsdóttir píanókennari,
Austurbiún 2, sími 553 0211.
0 Nudd
Höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun -
svæðameðferð - slökxmamudd o.fl.
Nuddstofa Rúnars, Heilsuselinu,
Seljabraut 54, s. 898 4377/557 5000.
Nudd og Strata 321
fyrir þá sem ekki nenna í leikfimi.
Snyrti- og nuddstofan Paradís,
Lauganesvegi 82, sími 553 1330.
Höfuðbeina- og spjaldhryggjarjöfnun,
svæðameðferð, djúpnudd og reíkiheil-
xm. Uppl. í síma 564 4827. Þórir.
JJ Ræstingar
Við tökum aö okkur þrif á íbúðum og
fyrirtækjum. Erum vanar, vandvirkar
og reyklausar. Uppl. í síma 565 3417,
Sigríður, og 565 1570, Hjördís.
£ Spákonur
Spásíminn 904 1414! Láttu ekkert
koma þér á óvart. Hringdu í daglega
stjömuspá og þú veist hvað dagininn
ber í skauti sér. Spásíminn (39,90).
/^5 Teppaþjónusta
AB Teppa- og húsghr. Hólmbræöra.
Hreinsum teppi í stigagöngum,
skrifstofum og íbúðum.
Sími okkar er 551 9017. Hólmbræður.
#________________________Þjónusta
Leigjum út: Trimform, ljósabekki,
þrekhjól, þrekstiga, gymbody, sím-
boða, línuskauta og faxtæki. Leitið
upplýsinga í síma 896 8965 og 567 7085.
Tek að mér ýmis smáverkefni í stáli,
svo sem handrið, garðhlið og annað
tilfallandi. Upplýsingar í síma
554 3246 eða 897 1189.________________
Þak- og utanhússklæðningar. Klæðum
steyptar þakrennur, gluggasmíði og
glerjxm, ýmis verktakastarís. Ragnar
V. Sigurðsson ehf., 552 3097, 892 8647.
Ökukennsla
Ökukennarafélag Islands auglýsir:
Látið vinnubrögð fagmannsins
ráða ferðinni!
Knútur Halldórsson, Mercedes Benz
200 E, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro.
Hreiðar Haraldss., Toyota Carina E,
s. 587 9516/896 0100. Visa/Euro.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘95,
s. 557 6722 og 892 1422.
Kristján Ólafsson, Tbyota Carina E
‘95, s. 554 0452, fars. 896 1911.
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento,
s. 565 3068, bílas. 852 8323.
Guðlaugur Fr. Sigmxmdsson, M. Benz
200 C, s. 557 7248 eða 853 8760.
Bjöm Lúðvíksson, Tbyota Carina E
‘95, s. 554 6165 og 897 0346.
Aksturinn/Ökukennslan.
Kenni allan daginn á Benz 220c.
Tímar eftir samkomulagi. Vagn Gxmn-
arsson. S. 894 5200/854 5200/565 2877.
Gylfi Guðjónsson. Subam Impreza ‘97,
4WD sedan. Skemmtilegur kennslu-
bfll. Tímar samkomul. Ökusk., prófg.,
bækur. Símar 892 0042 og 566 6442.
Ökukennsla Ævars 'riörikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu ‘97.
Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr.
Engin bið. S. 557 2493/852 0929.
TÓMSTUNINR
OG UTIVIST
\ Byssur
Allt í gæsaveiöina.
Gervigrágæsir, sérsmíðaðar fyrir ís-
lenskar skyttur, grá-, bles- og heiða-
gæsaflautxm, felulitavöðlur fyrir skot-
veiði 4,5 mm, með einangruðum stíg-
vélum, Gore-tex-felxilitagallar, margar
gerðir skotvopna og úrval þraut-
reyndra haglaskota. Sendum í póstkr.
Sérverslun Skotveiðimanna.
Hlað, Bíldshöfða 12, Rvk, s. 567 5333.
Hlað, Árgötu 14, Húsavík, s. 464 1009.
Baikal-haglabvssur.
Einhleypa mnitdragara............9.900.
Tvftfl., hlið/hlið, 2 g, m/útdr..29.900.
Tvflfl., yfir/undir, 2 g, m/útdr..39.900.
Tvflfl., yfir/undir, 1 g, m/útkast....47.900.
Sérverslun skotveiðimanna.
Hlað, Bíldshöfða 12, Rvík, s. 567 5333.
Hlað, Árgötu 14, Húsav., s. 464 1009.
GPS-námskeiö fyrir veiöimenn. Garmin
GPS-námskeið verður haldið mán. 22.
sept. nk. Farið verður í hverrdg Garm-
in GPS-tæki fyrir göngumenn virkar,
uppsetxflngu á tækinu og hvernig á
að nota það við veiðar. Uppl. gefur
Ríkarður í s. 898 8141 og 5611514.
Ný sendina - ódýru haglaskotin frá Hull.
42 g, nr BB-1, verð 8.900 pr./karton.
42 g, nr 3-4, verð 8.500 pr./karton.
Einnig ódýrar haglabyssur, felxmet,
skotabelti o.fl. Opnunart. f. 9-18 og
lau. 10-14. Sportbúð - Títan/Seljavegi
2 - Héðinshúsi/s. 5516080.
Gæsaskyttur, ath.l
Felugallar, kr. 5.500.
Felimet, kr. 5.900.
Einnig skotbelti og skotfærakassar.
Versluifln Arma Supra,
Hverfisgötu 46, sími 562 2322.
Góður í rjúpuna: Er með Indy trail
vélsleða, tek byssur upp í (haglara,
riffil). Upplýsingar í síma 898 6706
milli klukkan 17 og 21.
Leysibyssumið.
Hef til sölu ný leysibyssumið, einnig
leysipenna sem draga 500 m.
Upplýsingar í síma 581 3712.
Winchester byssuskápar á gámaverði.
Tilboðsverð út september. Þyngd frá
211 kg. Verð frá 95.000.
Gagni, s. 555 0528.
Óska eftir nýlegri en ódýrri hagla-
byssu, yfir, unmr eða hálfsjálfyirkri.
Upplýsingar í síma 478 1645.
Fyrirferðamenn
Gistihúsiö Langaholt, Snæfellsnesi.
Gisting í öllum verðfl. Matsala. Fall-
egt umhverfi og stórt útivistarsvæði
við ströndina, 9 holu golfvöllur. lax-
veiðileyfi til 30. sept. Góð aðstaða f.
fjölskyldumót og afmæli. Hjá okkur
er alltaf opið. Verið velkomin.
Sími 435 6719 og 435 6789.
X Fyrir veiðimenn
Litla flugan. Silfurhnýtinga-þríkrækj-
urnar loksins komnar aftur, pantamr
óskast sóttar. Sage, Loop-stangir og
línur, frábært úrval laxa- og silunga-
flugna. Opið eftir vinnu virka daga
17-21 og laugard. 10-14. S. 553 1460.
Vatnasvæði Lýsu, Snæfellsneái. Lax-
veiðileyfi í sept., 2.500 hver dagur.
Einnig seldir hálfir dagar. Sölustaðir
Gistihúsið Langaholt, s. 435 6789.
Verið velkomin. Veiðifelagið Lýsa.
Hörðudalsá. Veiðileyfi í Hörðudalsá í
Dölum. Tvær stangir, gott veiðihús.
Aðeins 6.000 kr. stöngin. Uppl. í síma
588 8961/898 2049 e.kl. 17 og um heigar.
Veiöimenn. Tað- og beykireykjum fisk.
Einnig til sölu beita. Reykhúsið,
Hólmaslóð 2. Uppl. í síma 897 3168 og
heimasíma 565 1706.____________________
Veiöileyfi í Ölfusá, Snæfoksstöðum,
Tannastöðum og Alviðru. Upplýsing-
ar í Veiðisportd, Selfossi, sími 482 1506.
T Heilsa
Heilsuráðgiöf, svæðanudd, vöðva-
bólgumeðferð, efnaskortsmæling.
Heilsuráðgjafinn Sigurdís, Laugavegi
58, sími 551 5770.
Hestamennska
Dómaranámskeið og próf. Dómara-
nefnd HIS heldur námskeið í hesta-
íþróttum sem lýkur með prófi dagana
24,-28. sept. nk. Skráning á skrifstofu
HÍS alla virka daga milli kl. 10 og 13
í síma 581 1103, e-mail his@toto.is. Síð-
asti skráningardagur er 22. sept. ‘97.
Takmarkaður fiöldi þátttakenda.
7 vetra Kárasonur frá Skarði til sölu,
aihliða, brúnstjömóttur, stór og
myndarlegur. Tilboð óskast. Einnig til
sölu 2 mán. gamall Hrafn-hnakkur,
notaður í örfá skipti, sanngjamt verð.
Uppl. í síma 566 8766 eða 898 2166.
Haustbeit - vetrarfóðrun - heysala.
Tökum alls kyns hross í hagagöngu
allt árið um kring. Gefum úti að vetri
til. Mjög gott land. Klukkutímaakstur
frá Reykjavík. S. 433 8949 og 897 5127.
Til sölu barnahross, brún meri, 6 v.,
gráblesóttur klár, 6 v., undan Hervars-
syni, rauð meri, 5 v., undan Fleyg
f/Flugumýri, brúnskjóttur 4 v. klár
undan Dofra. Gott verð. S. 437 2171.
Aðalfundur kvennadeildar Fáks verður
haldinn fimmtud. 25. sept. kl. 20.30 í
félagsheimilinu. Venjuleg aðalfundar-
störf og lagabreytingar, Stjómin._____
Hef til sölu 7 vetra þægan, rauðblesótt-
an og 6 vetra brúnan með allan gang.
Upplýsingar í síma 899 1757 eða
463 1311. Edda._______________________
Hesthús til sölu. Gott 12 hesta hús
tii sölu á Kjóavöllum, félagssvæði
Andvara. Uppl. í síma 581 2804 eða
551 1444, Inga og Sigurður.___________
Til sölu 5 vetra rauöskjótt meri undan
Pilti, reiðfær, einnig 6 vetra grár foh,
reiðfær. Uppl. í síma 483 1209 eða
897 5972 eftir kl. 20,________________
(talskir fóðraðir kuldareiðskór, verð
4.900, nú er rétti tíminn til að nota
fylprófið. Reiðsport, Faxafeni 10, sími
568 2345. Póstsendum.
Óska eftir hesthúsaplássi til leigu fyrir
4-6 hesta í Mosfellsbæ, getum unnið
upp í leigu. Upplýsingar í síma
552 3478 og 899 1290._________________
Óskum eftir að taka á leiau í vetur hest-
hús fyrir 10-12 hesta í Kópavogi, And-
vara- eða Víðidalssvæðinu. Uppl. í
síma 564 3878 eða 897 4331.___________
Brúnn 9 vetra mjög góður reiðhestur
með allan gang til sölu. Uppl. í síma
566 6179. íris._______________________
Hey til sölu.
Hef rúlluhey til sölu af Snæfellsnesi.
Upplýsingar i síma 438 6809.__________
Til sölu mjög vönduð 2ja hesta kerra,
skráð og skoðuð. Upplysingar í síma
486 8895 e.kl. 19.____________________
Óska eftir 6-12 hesta húsi til leigu í
Víðidal. Toppmaður. Upplýsingar í
síma 557 4932 e.kl, 18._______________
Óska eftir 6-12 hesta húsi í Víðidal til
kaups eða leigu. Upplýsingar í síma
553 0357 og 894 9031._________________
Gott 8 hesta hús til sölu í Andvara.
Uppl, í síma 561 2848 eða 898 5128.
Óska eftir 5-6 piásum til kaups eða leigu
í Reykjavík. Uppl. í síma 587 3437.
BÍLAR,
FARARTÆKI,
VINNUVtLAR O.FL.
• Bátar
Sýnishorn úr söluskrá:
• 19 BT stálbátur m/ 53 TN aflahlutd.
• 20 BT trébátur m/veiðileyfi.
• Vfldng 700 m/351 þorskaflahm.
• Víking 700 m/551 þorskaflahm.
• Mótun 850 m/ 77 t þorskaflahm.
• Krókabátar í sóknardagakerfi.
Vinsamlegast hafið samband.
UNS Skipasala, Suðurlandsbraut 50,
108 R., s. 588 2266 og fax 588 2260.
gignanaust. Báta-, skipa- og kvótasala.
Oskum eftir öllum stærðum og gerðum
fiskiskipa á skrá. Höfum kaupendur
að krókabátum, bæði á aflahámarki
og banndögum. Vanir menn, vönduð
þjónusta. Sími 5518000, fax 551 1160.
J*