Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1997, Síða 47
t
Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
Lára Pálsdóttir,
Lyngbrekku 20,
áður búsett á Lundargötu 17,
Akureyri,
lést aðfaranótt 18. september. Kistulagning og kveðjuat-
höfn verður í Fossvogskapellu miðvikudaginn 24. septem-
ber, klukkan fjögur. Jarðsett verður frá Akureyrarkirkju
föstudaginn 26. september, klukkan 13.30.
Böm, tengdaböm, bamaböm og bamabamaböm.
LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 1997
éttir
111 hamingju
með afmælið
21. september
95 ára
Ingveldur Einarsdóttir,
Hringbraut 50, Reykjavík.
90 ára
Kýrunnur Guðjónsdóttir,
Kleifum, Saurbæjarhreppi,
verður níræð á mánudaginn.
Hún tekur á móti gestum í
dvalarheimilinu Silfurtúni i
Búðardal, sunnudaginn 21.9.
eftir kl. 15.00.
80 ára
Guðmundur Þorgrímsson,
Höfðavegi 1,
Höfn í Homaflrði.
Hulda Sveinbjörnsdóttir,
Sogavegi 105, Reykjavík.
70 ára
Sigurður Jósefsson,
Bjarmastíg 7, Akureyri.
60 ára
Halldóra Hilmarsdóttir,
Hvassaleiti 30, Reykjavík.
Margrét Þórarinsdóttir,
Hvassaleiti 26, Reykjavík.
Hjördís Sigurðardóttir,
Baldursgötu 33, Reykjavík.
Sævar Hannesson,
Goðatúni 9, Garðabæ.
50 ára
Stefanía Jónasdóttir,
Stóragerði 7,
Vestmannaeyjum.
Vignir Albertsson,
Efstasundi 81, Reykjavík.
Ingibjörg Sigxu-steinsdóttir,
Illugagötu 48,
Vestmannaeyjum.
Stefán H. Finnbogason,
Krosseyrarvegi 7, Hafnarfirði.
Gunnar Karl Guðjónsson,
Brekkutanga 9, Mosfellsbæ.
Hrafnhildur Magnúsdóttir,
Æsufelli 2, Reykjavík.
Albína Unndórsdóttir,
Heiðarhrauni 8, Grindavik.
40 ára
Ása Kristín Jónsdóttir,
Baughóli 48, Húsavík.
Gunnhildur Arnardóttir,
Laugalæk 52, Reykjavík.
Svanhvít Guðrún
Jóhannsdóttir,
Klukkurima 25, Reykjavík.
Guðbjörg Linda
Rafnsdóttir,
Leirubakka 8, Reykjavík.
Agnar Logi Axelsson,
Grófarsmára 30, Kópavogi.
Vélsmiðja á Flateyri:
Gott að gera
- segir Valgeir Jónasson, einn eiganda
DV, Rateyri:
„Við komum hingað til Flateyrar
fyrir tveimur árum og keyptum
þessa smiðju sem staðið hafði ónot-
uð um nokkum tíma,“ sagði Valgeir
Jónasson, einn af eigendum vél-
smiðjunnar Þryms. Vélsmiðjan
Þrymur á ísafirði rekur nú einnig
vélsmiðju á Flateyri eftir að hafa
keypt vélsmiðjuna Kubba hf. sem
hætt hafði rekstri nokkrum misser-
um áður.
„Það hefur gott hjá okkur að gera
hér líkt og á ísafirði. Hér höfum við
annast viðhald fyrir bátaflotann og
fyrirtæki á staðnum auk þess sem
nokkuð hefur verið að gera við aö
Starfsmenn vélsmiðjunnar Þryms á ísafiröi í útibúi fyrirtækisins á Flateyri.
DV-mynd Guðmundur
þjónusta almenning," segir Vcdgeir
ennfremur.
Vélsmiðjan Þrymur var stofnuð á
ísafirði 1991 í kjölfar þess að Vél-
smiðjan Þór varð gjaldþrota. Jónas
Pétursson stofnaði Þrym ásamt son-
um sínum tveimur, þeim Valgeiri
og Pétri. Jónas hafði starfað frá 1946
hjá Vélsmiðjunni Þór og er enn á
fullu eftir liðlega hálfa öld í grein-
mm.
„Það sem háir okkur einkum
núna er vöntun á menntuðu vinnu-
aíli í málmiðnaði eins og t.d. renni-
smiðum og vönum vélsmiðum. Við
erum þegar með 15 manns í vinnu
og þurfum tilfinnanlega að bæta við
okkur mönnum,“ sagði Valgeir.
GS
Andreas Schmidt tekur lagiö í íslandsheimsókn sinni árið 1983.
Schubert-helgi í íslensku óperunni
- 26. til 28. september
Væntanlegur er til landsins hinn
heimskunni baritónsöngvari og ís-
landsvinur, Andreas Schmidt, í
tengslum við Schubert- helgi sem
Styrktarfélag íslensku óperunnar
mun gangast fyrir dagana 26. til 28.
september.
Andras er kunnur af flutningi
sínum og túlkun á Schubert. Nú
gefst ljóðaunnendum tækifæri til að
hlýða á hann syngja tvo af fegurstu
ljóðaflokkum tónskáldsins í ís-
lensku óperunni, Winterreise á
laugardaginn og Die Schöne Múller-
in á sunnudaginn. Miðaverð á
hvora tónleikana um sig er kr. 1800.
Andreas mun halda námskeið
fyrir söngvara i æfingasal óperunn-
ar fostudaginn 26. september. Þar
mun hann leiðbeina söngvurum en
áheym er öllum opin.
Miðapantanir eru í íslensku ópe-
runni en miðasala hefst 23. sept-
ember.
DAGVIST BARNA
REYKJAVÍK
Dagvist barna hefur fengið nýtt símanúmer
563-5800
Sjá nánar í símaskrá
Dagvist barna
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu, sími 563-5800
i
i