Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1997, Síða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1997, Síða 53
4 4 1 LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER kvikmyndir 61 r HASKOLABIO Sími 552 2140 og 11. B.l.'-W ára. v > SKUGGAR FORTIÐAR F» GHOSTS FROM THE JSfci ALEC BALDWIN) WHOOPI GOLDBERG ii^VlES WOODS Sýnd kl.Y.og 9.15. B.i. 12 ára. ROlllRN RTKINSG ;-.M * H AtH> ^ Sýnd lau. kl. 6. 8 og 10. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sunnud kl. 4. 6. 8 og 10. HORFINN HEIMUR KUN EN PIGE Synd kl. 4.45. Sýnd sunnud. kl. 3 og 5.15. B.i. 12 ára. Ath. ótextað M Laugard. .kl. 9.15. Sunnud. kl 3, 6 og 9.15. SNORRABRAUT 37, SlMI 551 1384 EÍCECR www.samfilm.is Ih'fóarfníin lmkfI'Niingurtk^ í} * Sýnd kl. 3 og 5 m/fsl. tall. ROMY AND MICHELLE Sýnd kl. 3 og 7.15. GROSSE POINT BLANK Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 óra. BATMAN OG ROBIN Sýnd kl. 2.45 og 5. B.i. 10 óra. 111111II11I11ITTTT111 I I I I I I I ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 Sýnd kl.5,6.40,9 og 11 (THX. Sýnd f sal A kl. 5 og9. B.f. 16 ára. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11 ÍTHX. Ný íslensk kvikmynd frumsýnd í næstu viku: María Föstudaginn 26. september verður frumsýnd í Regnbogan- um ný Islensk kvikmynd, Mar- ía. Leikstjóri og handritshöf- undur er Einar Heimisson. Dregur hann fram sögu gleymdra kvenna sem flúðu hörmungar eftirstríðsáranna í Þýskalandi og leituöu uppi von- ina á íslandi. Það var fyrir tilstilli íslensku bændasamtakanna sem þrjú hundruð konur komu hingað til lands frá flóttamannabúðunum í Slesíu. Það sem setti þessa þróun af stað voru auglýsingar sem settar voru í þýsk blöð þar sem helstu gæðum þessa fjar- læga lands var lýst með falleg- um orðum. Eftirspurnin var mikil, stríðshrjáðar konur vildu koma og búa sér til betri örlög. Með vonina í farangrin- um réðu þær sig til ráðskonu- starfa. Sumar fundu það sem þær leituðu að, aðrar ekki, þar á meðal var María. Það er saga hennar sem Einar Heimisson segir okkur. Sögu Maríu byggir Einar á frásögnum þeirra kvenna sem hingað komu 1949 og eru hér enn. í titilhlutverkinu er ein vinsælasta leikkona Þýskalands, Barbara Auer, leikkona sem þykir búa yfir styrk og næmri túlkun. Hún hefur fengið mjög Barbara Auer leikur titilhlutverkiö í Maríu, þýska konu sem leitar gæfunnar á íslandi. lofsamlega dóma fjölmiðla, bæði í heimalandi sínu og utan þess. Eitt stór- blað í Þýskalandi lýsti því yfir eitt sinn að hún yrði líklega sú þýska leikkona sem næst næði heimsfrægð. Þess má geta að fyrir tveimur árum lék Barbara Auer í sjónvarpsmyndinni Nikolaik- irche, en sú mynd var sýnd i íslenska sjónvarpinu í fyrra. María er fýrsta kvikmynd Einars Heimissonar í fullri lengd. Hann hefur að mestu unnið við gerð heimildar- mynda. Eina leikna sjónvarpsmynd hef- ur hann gert, Hvíta dauðann, sem fjall- aði um vistfólk á Vifilsstöðum þegar það var sjúkrahús fyrir berklaveika. Einar er með tvær heimildarmyndir í vinnslu, um íslenska fiskimenn í síðari heimsstyrjöldinni og Sirrý Geirs í Hollywood. ■Mnðu ÁLFABAKKA 8, SlMI 587 8900 BMhALJE www.samfilm.is Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. í THX DIGITAL. B.i. 14 ára Hefðarfntin og UMRENMNGURINN NoThing To |PSE Sýnd kl. 3, 5,9 og 11. ★ ★★1/2DV ★★★ Mbl. Sýnd kl. 3 og 5 m/ísl. tali. í THX DIGITAL Sýnd kl. 2.45 og 4.40 og 6.50. B.i. 10 ára M E N I N B L R C K Sýnd kl. 9.15. 12 ára. TILBOÐ KR. 600 Sýnd kl. 7. B.l. 16 ára. Sýnd kl. 3 f THX. ; Sýnd kl. 2.45 (THX. JJQL iSg -v'< KRINGLU ' i hsi Kringlunni 4-6, simi 588 8808 uiuiuj.samfilm.is fil I I ACff' 'm f , >L H /:' ■ TOy •bestfriénp>s V' Zirinínraus Sýnd laugard. kl. 2.45, 4.50, 6.55, 9 og 11.05. Sunnud. kl 12.50, 2.45, 4.50, 6.55, 9 og 11.05. fRAVOLTA/Cý BATMAN OG ROBIN Sýnd kl. 2.45. B.i. 10 ára. Sýnd kl. 3 og 5 m/isl. tali. Einnig sunnud. kl. 1.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.