Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1997, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1997
33
Myndasögur
u
<o
<■*-!
S'
fB
E
&>
• rH
co
______________Bridge ]
Bridgefélag ;
Reykjavíkur |
- þriöjudagskvöld
Þriðjudaginn 30. september spil-
uðu 20 pör Mitchell-tvímenning.
Spilaðar voru 9 umferðir með 3 spil-
um á milli para. Meðalskor var 216
og efstu pör voru:
NS
1. Guðjón Sigurjónsson - Rúnar
Einarsson 258
2. Aron Þorfínnsson - Sverrir G.
Kristinsson 239
3. Ingunn Sæmundsdóttir - Vig-
dís Einarsdóttir 232
4. Auðunn R. Guðmundsson -
Loftur Þór Pétursson 231
AV
1. Vilhjálmur Sigurðsson jr. - Jón
Steinar Ingólfsson 265
2. Guðhjöm Þórðarson - Stein-
berg Ríkharðsson 256
3. María Ásmundsdóttir - Stein-
dór Ingimundarson 254
4. Stefán Guðjohnsen - Guðmund-
ur Pétursson 224
Á þriðjudögum gefst þátttakend-
um kostur á að leggja í verðlauna-
pott sem síðan rennur til þeirra sem
ná bestum árangri af þeim sem
borguðu í hann. Síðasta þriðjudag
var potturinn 6000 krónur. 1. verð-
laun voru 4000 kr. og mnnu þau til
Vilhjálms og Jóns Steinars og 2.
verðlaun voru 2000 kr. og þau fengu
þeir Guðjón og Rúnar.
Á þriðjudagskvöldum eru spilaðir
eins kvölds tölvureiknaðir tvímenn-
ingar með forgefnum spilum. Spil-
aðir eru Mitchell- og Monrad-baró-
meter/tvímenningar til skiptis.
Spilamennska byrjar kl. 19.30 og
spilað er í húsnæði Bridgesam-
bandsins, Þönglabakka 1, 3ju hæð.
Minnt er á að spilamennska er
ókeypis fyrir spilara 20 ára og yngri
en enginn spilari úr þeim hópi hef-
ur ennþá séð sér fært að nýta sér
þessa ókeypis spilamennsku sem
BR býður upp á. Keppnisstjóri er
Sveinn R. Eiríksson.
Miðvikudagskvöld
Þriggja kvölda Hausttvímenningi
félagsins lauk 1. október. Hausttví-
menningsmeistarar félagsins eru
Oddur og Hrólfur Hjaltasynir. Þeir
enduðu með +264 og höfðu í 68 stiga
forskot á næsta par þegar að uppi
stóð. Lokastaðan varð annars þessi:
1. Oddur Hjaltason - Hrólfur
Hjaltason +264
2. Hrannar Erlingsson - Júlíus
Sigurjónsson +196
3. Eiríkur Hjaltason - Jakob
Kristinsson +188
4. Gísli Steingrímsson - Sverrir
Kristinsson +167
5. Örn Arnþórsson - Guðlaugur
R. Jóhannsson +138
6. Sveinn R. Þorvaldsson - Stein-
berg Ríkarðsson +134
7. Ásmundur Pálsson - Aðal-
steinn Jörgensen +132
Skor kvöldsins var
1. Guðmundur Baldursson - Jens
Jensson +137
2. Guðbjöm Þórðarson - Stein-
berg Ríkarðsson +128
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Mánabraut 11, neðri hæð, þingl. eig.
Garðar Þór Garðarsson, gerðarbeiðendur
Akraneskaupstaður og Lífeyrissjóður
starfsm. ríkisins, funmtudaginn 16. októ-
ber 1997 kl. 11.00._________
Ægisbraut 13A, þingl. eig. Vesturbúð
ehf., gerðarbeiðandi Fiskveiðasjóður ís-
lands, fimmtudaginn 16. október 1997 kl.
11.30.______________________
SÝSLUMAÐURINN Á AKRANESI
3. Oddur Hjaltason - Hrólfur
Hjaltason +127
4. ísak Örn Sigurðsson - Jón Þor-
varðarson +107
5. Vilhjálmur Sigurðsson jr. -
Ómar Olgeirsson +87
Næsta keppni félagsins er 7
kvölda Frakklandstvímenningurv
Hann verður spilaður með svipuðu
sniði og heimsmeistara- eða Evr- :
ópumót. Fyrstu 2 kvöldin eru notuð
til að skipta pörunum í tvo hópa.
Næstu 2 kvöld eru síðan notuð til að
endurskipta i A-, B- og C-úrslit. Þó
þannig að fleiri pör komast í A-úr- ,
slit úr efri hópnum en þeim neðri.
Verðlaunin eru mjög vegleg í ;
þessu móti og skiptast þau þannig:
A-úrslit
1. verðlaun: 2 farseðlar á heims-
meistarmótið í Lille í Frakklandi
1998.
2. verðlaun: Veitingar á Hótel
Holti, 15.000.
3. verðlaun: Veitingar á Þremur
Frökkum hjá Úlfari, 10.000 kr.
4. verðlaun: Bókaúttekt hjá BSÍ,v
5.000 kr.
5. verðlaun: Rauðvín.
B-úrslit
1. verðlaun: Hótel Holt, 15.000 kr.
2. verðlaun: Veitingar á Þremur
Frökkum hjá Úlfari, 10.000 kr.
3. verðlaun: Bókaúttekt hjá BSÍ,
5.000 kr.
C-úrslit
1. verðlaun: Veitingar á Þremur
Fi'ökkum hjá Úlfari, 10.000 kr.
2. verðlaun: Bókaúttekt hjá BSÍ,
5.000 kr.
3. verðlaun: Rauðvín.
Auk þess eru veitt bókaverðlaun
fyrir þá sem leiða eftir 2 kvöld og j
líka fyrir að leiða sinn hópinn hvor
eftir 4 kvöld.
Þeir sem ákveða strax að vera
með öll 7 kvöldin fá 500 kr. í aflsátt
af keppnisgjaldi og borga aðeins
3.000 kr. fyrir allt mótið.
Briðdgefélag Breiðfirðinga
og Bridgefélag Breiðholts
Sameiginleg bridgekvöld hjá BFB
og BF Breiðholts eru spiluð á
fímmtudagskvöldum í vetur. Eftir
slælega byrjun var ákveðið að spila
eins kvölds tvímenninga út október-
mánuð og byrja síðan á mótum fé-.
laganna í nóvembermánuði. Sigur-
vegarar eins kvölds tvimenning-
anna fá rauðvínsflösku í verðlaun.
Fimmtudaginn 2. október var
spilaður eins kvölds tölvureiknaður
Howell-tvímenningur með forgefn-
um spilum. Meðalskor var 156 og
efstir voru:
1. Magnús Oddsson - Guðlaugur
Karlsson 196
2. Þorleifur Þórarinsson - Isak
Örn Sigurðsson 182
3. Sigríður Pálsdóttir - Eyvindur
Valdimarsson 173
4. Ragnheiður Nielsen - Júlíus
Sigurjónsson 170
5. Vilhjálmur Sigurðsson jr. -
Andrés Ásgeirsson 169
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Melgerði 31, þingl. eig. Eva María Jónas-
dóttir, Hans Jónas Gunnarsson og Bylgja
Hjartardóttir, gerðarbeiðandi Húsbréfa-
deild Húsnæðisstofnunar ríkisins, föstu-
daginn 10. október 1997 kl. 14.45.
Þinghólsbraut 24, efri hæð, þingl. kaup-
samningshaft Sigríður Gróa Guðmunds-
dóttir, gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Kópa-
vogs, föstudaginn 10. október 1997 kl.
15.30.
^ÝS^IMAÐURIN^ÍÓMVOGI