Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1997, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1997, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1997 41 Myndasögur Tilkynningar Leikhús .a Betri línur komin út Ný bók fyrir alla sem vilja kom- ast í gott form og kveðja aukakílóin og er hún komin í allar verslanir Hagkaups. Betri línur er fyrsta bók- in í nýjum flokki bóka fyrir almenn- ing um heilsu, líkamsrækt og bar- áttuna fyrir betri línum. Bókin Betri linur er gefin út í samvinnu Ritsmiðjunnar, Stúdíós Ágústu og Hrafns, Polar-pústmæla, Mgic orku- drykkjarins og samtakanna Iþróttir fyrir alla. Bókin er innbundin og 160 bls. að lengd. Þýðandi er Soffía Ófeigsdóttir. Kvenfélag Kópavogs Kvenfélag Kópavogs er með fund fimmtudaginn 16. október kl. 20.30 í húsi félagsins. Stjórnin. Umsjónarfélag einhverfra Umsjónarfélag einhverfra vekur athygli á símaráðgjöf sem stendur aðstandendum einhverfra og ein- staklinga með Asperger heilkenni til boða þriðjudagskvöld í október milli kl. 20 og 22. Þriðjudagskvöldið 14. október mun Páll Magnússon sálfræðingur veita ráðgjöf. Síminn er 562 1590. Leikfelag Akureyrar Hart í bak eftir Jökul Jakobsson Á Renniverkstæðinu 3. sýning föstudaginn 17. október. örfá sæti laus. 4. sýning laugardaginn 18. október. UPPSELT Vió bendum leikhúsgestum á aö enn gefst tækifœri til aö kaupa aögangskort á allar sýningar leikfélagsins, tryggja sér þannig sœti og njóta Ijúfra stunda i Leikhúsinu á einstaklega hagstœöum kjörum. 5. 462 1400 LEIKFELAG MOSFELLSBÆJAR Bœjarleikhúsið Mosfellsbœ Unglingaleikritiö: SVINDLIÐ eftir Patrik Bergner og Ursulu Fogelström. 3. sýn. þri. 14/10, kl. 20.30, 4. sýn. fim. 16/10 kl. 20.30, 5. sýn. fös. 17/10 kl. 20.30. Miöapantanir í síma 566-7788 allan sólarhringinn. LEIKFÉLAG MOSFELLSBÆJAR Vöruflutningar Sauðárkrókur - Skagafjðrður ) Vörumóttaka hjá HSH í tollvörugeymslunnl Héðinsgötu 1-3 - Simi 581 3030 Bjarni Haraldsson Blaðbera vantar í Vesturbæ Kópavogs. Einnig í Haga-og Melahverfi í Reykjavík. Vélskóli Islands Vélgæslumannanámskeiö Námskeið sem veitir réttindi til vélgæslu (VM) á bátum verður haldið í Vélskóla íslands dagana 27. október til 4. nóvember næstkomandi (kennt verður laugardag). Heildarlengd námskeiðs með prófi er 60 kennslustund- ir. Námskeiðið er í samræmi við lög um atvinnuréttindi vélfræðinga, vélstjóra og vélavarða á íslenskum skipum og veitir 220 kW réttindi. Innritun fer fram í Vélskóla íslands, Sjómannaskólanum v/Háteigsveg, 105 Reykjavík. Sími 551 9755. Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8 til 16 alla virka daga. Umsókn þarf að staðfesta með greiðslu námskeiðsgjalds, kr. 35.000. Hámarksfjöldi nemenda er 12. Umsækjendur þurfa að vera 18 ára eða eldri. Námskeiðsgögn eru seld á staðnum. Skólameistari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.