Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1997, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1997, Page 4
22 helgina FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER 1997 Tónleikar í Hafnarborg: Diddú með Tríói Reykjavíkur í Listasafni Sigurjóns Ólafssoncir á Laugarnesi hefur verið opnuð sýn- ing vetrarins sem ber heitið Svíf- andi form. Sýnd verða 26 verk eftir Sigurjón sjálfan sem spanna tíma- bilið 1937-1981. Nokkur verkanna hafa ekki komið fyrir almennings- sjónir í áratugi. Á öllum listferli Sigurjóns koma fram tvö megineinkenni, annars vegar myndir þar sem efnismass- inn, klumpurinn, er látinn njóta sín og hins vegar mjög fínlegar, næst- um svífandi léttar myndir. Svo virðist sem tvenns konar við- horf hafi togast á því eftir tilraunir með opin form, jafnvægi og hreyf- ingu fylgdu gjarnan myndir með mikilli þyngd og þéttleika, unnar úr efni sem gaf mótstöðu, hörðum viði eða steini. Eins og heiti sýningarinnar gefur til kynna hefur verið leitast við að tefla saman myndum þar sem létt- leikinn ríkir og hin þrívíðu form virðast ögra sjálfu þyngdarlögmál- inu. Fastur opnunartími safnsins yfir vetrartímann er á laugardögum og sunnudögum milli kl. 14 og 17. Gallerí List: íslensk- frönsk list Listakonan Florence Helga Guerin er listamaður mánaðarins í Gallefíi List, Skipholti 50b. Hún opnar sýningu á verkum sínum þar á morgun kl. 11. Florence Helga er fædd í Frakklandi áriö 1971 en hún á íslenska móður og franskan fóöur. Að loknu stúdentsprófi í Frakklandi hóf hún nám í listaskólanum École Supérieure d’Art Neufville í París. Florence Helga lauk prófi þaðan árið 1995. Hún málar myndir og hannar ýmsa muni, s.s. lampa, skartgripi og jóla- skraut. Florence Helga hefur einnig sýnt verk sín í ýmsum galleríum í París og hannaö skartgripi fyr- ir hátískuhús Louis Feraud. r -—nllr111 Sigurjón Ólafsson á vinnustofu sinni. Á myndinni sést m.a. verkið Jafnvægi. Hafnarfjarðar. Tríó Reykjavíkur skipa þau Guðný -Guðmundsdóttir fiðlu- leikari, Gunnar Kvaran selló- leikari og Peter Maté píanóleik- ari. Á tónleikunum verður verk- ið Spor eftir Áskel Másson frumflutt við ljóð Thors Vil- hjálmssonar. Verkið var samið árið 1994 og er fyrir sópran, selló og pí- anó. Önnur verk á efnisskránni eru sónata fyrir selló og píanó eftir Brahms, ensk þjóðlög eftir Vaughan Williams og arívu- eft- ir Dvorak, Mozart, Puccini og Rossini. Þessir tónleikar eru aðrir tónleikarnir í tónleikaröð Tríós Reykjavíkur og Hafnarborgar á þessu starfsári. Miðasala verður í Hafnar- borg í dag og á morgun, milli kl. 12 og 16. Florence Helga Guerin með nokkur verka sinna. Ragnheiður Thorarensen með damaskdúkana. Ragnheiður Thorarensen heldur sýningu á dönskum damaskdúkum um helgina, milli kl. 13 og 18, að Safa- mýri 91. Dúkamir eru frá danska fyrirtækinu Georg Jensen sem er rótgróið vefnaðar- vörufyrirtæki. Fyrirtækið hefur ofið damaskvefnað í um 130 ár og leggur mikla áherslu á listræna hönnun. Árlega koma fram ný mynst- ur og litir. Meðal annars má nefna ævintýradúkinn með myndum úr ævintýrum H.C. Andersens. Diddú verður gestur Tríós Reykjavíkur annað kvöid. un Hin mikilhæfa söngkona Sig- rún Hjálmtýsdóttir, Diddú, verður gestur Tríós Reykjavík- ur á tónleikum annað kvöld kl. 20 í Hafhar- borg, menn- ingar- og lista- stofn- Listasafn Sigurjóns Ólafssonar: Svífandi form Sýning á damaskdúkum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.