Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1997, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1997, Side 10
FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER 1997 *'w t 1.(6) Trúir þú á engla? Bubbi t 2. ( 3 ) Portishead Portishead 4 3. ( 2 ) Homogenic Björk | 4. ( 4 ) Urban Hymns Vorve t 5. (- ) Quarashi Quarashi t 6. ( - ) 1987-1997 Nýdönsk t 7. (11) Bestof Death The Pixies $ 8. ( 6 ) Pottþétt Partý Ýmsir | 9. ( 9 ) OK computer Radiohead 4 10. ( 7 ) Abba Babb Dr. Gunni t 11. (13) Spice Spice Girls t 12. (10) Secret Samadhi Live , | 13.(12) PottþóttRokk Ýmsir | 14. ( 8 ) StrumpastuA 2 Strumparnir t 15. (Al) The Fat of the Land The Prodigy t 16. (15) Pottþótt ást Ýmsir t 17. (- ) Megasarlög Ymsir 4 18. ( 7 ) Bridges to Babylon The Rolling Stones t 19. (20) Very bestof Elton Jolin « 20. (19) Gling Gló Björk London t 1.(2) Barbie Girl Aqua I 2. ( 1 ) Spice Up Your Life Spicc Girls | 3. ( 3 ) Something Aboutthe Way... Elton John | 4. ( 4 ) Stay Sashl 1 5. (- ) Party People 911 t 6. ( 5 ) Sunchyme Dario G 4 7. (- ) Da Ya Think l'm Sexy? N-trance featuring Rod Stewart | 8. ( 6 ) As Long As You Love Me Backstreet Boys t 9. (- ) Phenomenon LL Cool J t 10. ( 8 ) Tubthumping Chumbawamba New York -lög- t 1.(1) Candle in the Wind 1997 Elton John J 2. ( 2 ) You Make Me Wanna... Usher i I 3.(3) How Do I Live Leann Rimes | 4. ( 4 ) 4 Seasons of Loneliness Boyz II Men I t 5. ( 5 ) All Cried out t Allure Featuring 112 t 6. ( 9 ) My Love Is the SHHH | Somethin' for the People t 7. ( 8 ) Foolish Games/You were meant... Jewel t 8. ( 7 ) Quit Playing Games (Whh My...) Backstroot Boys i t 9. ( 6 ) Honey ! Mariah Carey t ^ t 10. (- ) Tubthumping i Chumbawaba Bretland —plötur og diskar i J 1. ( 1) Urban Hymns The Verve t 2. (-) Postcards From Heavon Lighthouse Family 3. ( -) Greatest Hits Etomal ; 4. ( 2) Fresco M People 5. ( 3) Be here now Oasis t 6. (-) lt*s My Live - The Album Sashl t 7. ( -) Talk On Corners The Corrs t 8. ( 6 ) White on Blonde Texas t 9. ( 4) The Big Picture Elton John t 10. ( -) Their Greatest Hits Hot Chocolate k * Bandaríkin - plötur og diskar ——• t 1. ( 3 ) You Light up My Life Loann Rimos | 2. (1 ) The Velvet Rope Janet Í 3. ( 2 ) Gang Rolated Soundtrack t 4. ( 7 ) The Danco Fleotwood Mac t 5. ( 5 ) Soul Food Soundtrack | 6. ( 6 ) Butterfly Mariah Carey t 7. ( - ) Phonomenon LL Cool J t 8. ( 4 ) Evolution Boyz II Men t 9. ( 8 ) Aquarium Aqua tlO. (- ) Nimrod Green Day krakka Ein alskemmtilegasta platan fyrir jólin er hin snilldarlega barnaplata Dr. Gunna sem er einnig í hijómsveitinni Unim. DV rakst á hann niðri við Tjöm þar sem hann klappaði svaninum Kára. Við tókum við hann stutt spjall um nýju plötuna. það.“ Af hverju er foreldrum svona upp- sigaö við hana? „Hún hleypir svo miklu lífi í krakkana. Sem er nú kannski ekki það sem foreldramir vilja alltaf. Þeir hefðu kannski fílað þetta betur ef textamir væra um hvernig mað- ur tannburstar sig og helmingur Af hverju ákvaðstu aó gera barna- plötu? „ Aðallega vegna þess að mig langaði til þess og hafði tíma. Svo fannst mér vera pláss á markaðnum fyrir barnaplötu með frumsömdu efni.“ Hún er dalítiö í anda hrekkjusvín- anna: „Uppáhaldsbarnaplötumar mínar voru Ómar Ragnarsson og Eniga meniga. Hrekkjusvín þekkti ég ekki fyrr en síðar. Þetta er grallara- og prakkaraplata. Hún er ekki vinsæl hjá foreldrum og á ekki að vera laganna vögguvísur. Eins veit ég að Pmmpufólkið virðist særa blygðun- arkennd sumra af einhverjum óskiljanlegum ástæðum. En krakk- amir em hæstánægðir með prump- ið.“ Herra Rokk er uppáhaldslagið mitt. Hvernig fékkstu Rúna Júl í dœmið? „Rúnar Júlíusson er náttúrlega snillingur og góðmenni og það var ekki erfitt aö plata hann í dæmið. Að sjálfsögðu kom enginn annar til greina sem herra Rokk en herra Rokk sjálfur. Það þurfti hins vegar mikið juð til að fá fílustrákinn til að vera með.“ Hyað með kynningu á plötunni? „Ég sendi kynningarspólu á öll bamaheimili landsins, 234 talsins, og hef fengið góð viðbrögð við því þó að ég viti af nokkrum fóstrum sem ekki fíla prumpið. Svo er mynd- band við Prumpufólkið tilbúið og er byrjað að sýna það í sjónvarpi. En vegna anna með Unun get ég ekki glatt krakkana í eigin persónu fyrr en um miðjan nóvember, þá set ég saman smáband og reyni að troða mér að sem víðast." - leggur upp í heimsreisu Fjöllistahópurinn GUS GUS legg- ur á næstunni upp í lengstu hljóm- leikaferð sem íslensk hljómsveit hefur farið. Warner-samsteypan í Bandaríkjunum og Virgin- útgáfan í Frakklandi hafa í samvinnu við 4AD, útgáfufyrirtæki GUS GUS, ákveðið að efna til tónleikaferðar um heiminn. Tónleikaferðin, sem hlotið hefur nafnið Polydetour, hófst í Stapa í Keflavík síðastliðið laugardags- kvöld með miklum ágætum. Alls mun GUS GUS ferðast til einna fimmtán landa í fímm heimsálfum. Er þetta langlengsta tónleikaferð sem íslensk hljómsveit hefur farið í síðan Sykurmolarnir voru og hétu. Upphitunarhljómsveitir fyrir GUS GUS eru heldur ekki af verri endanum. Breska hljómsveitin Comershop mun hita upp ásamt Crystal Method, Bentley Rhythm Ace, Finlay Quay, Q. Bums og Carl Craig. í byrjun árs 1998 kemur út safnplata til heiðurs Depeche Mode þar sem margir frægir listamenn endurgera gömul lög hljómsveitar- innar. GUS GUS flokkurinn hefúr verið fenginn til að taka lagið Monument á plötunni. Meðal ann- arra hljómsveita á plötunni má nefna Smashing Pumpkins og Meat Beat Manifesto. í tilefni tónleikaferðarinnar hefúr hljómsveitin sent frá sér nýtt lag sem heitir Barry (Galaxy) og er það endurhljóðblandað af Gi Gi Galaxy, eiganda Tecnotica-útgáfúfyrirtækis- ins í Bandaríkjunum. Þess má að lokum geta að breiðskífa GUS GUS, Polydistortion, hefur nú verið gefm út í öllum heimsálfum. -JAJ Átt þú börn? „Nei, en það er stefnt að því.“ Hefuröu fengið sterk viöbrögö frá foreldrafélögum ? „Nei. Enda er platan ekki fyrir foreldra heldur böm og allir krakk- ar sem ég veit af era hæstánægöir. Svo hafa táningamir líka komið sterkir inn sem kemur mér á óvart og er bara fínt.“ Hvað viltu segja við krakkana sem lesa DV? „Krakkar: mimið að hafa gaman af því!!!“ -JAJ Ofarir Red Hot C hili Peppers Red Hot Chili Peppers hafa átt erfitt uppdráttar upp á síðkastið. Anthony Kiedis, söngvari RHCP, lenti í mótorhjólaslysi á árinu og á einu tónleikum sveitarinnar sem hafa veriö á árinu gerði fellibylurinn Rosie stutt stopp. Red Hot Chili Peppers flúðu af sviöinu á meðan hin ógnvænlega Rosie reið yfír. Þrátt fyrir þessi skakkafóll eru liðsmenn RHCP ekki af baki dottnir. Þeir era með ein tuttugu lög tilbúin á nýja plötu sem er væntanleg á nýju ári. Kjaftasög- ur mn að hljómsveitin sé að syngja sitt siðasta era úr lausu lofti gripnar. Þær fóra á stjá þeg- ar hljómsveitin Jane’s Addiction var endurvakin á dögunum. En Flea, bassaleikari RHCP, og Dave Navarro gítarleikari era í báðum hljómsveitunum. -JAJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.