Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1997, Page 4
18
jjfln helgina
FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1997
■ ■
Gunnar Orn sýnir
í Stöðlakoti
Myndlistarmaðurinn Gunnar fyrstu sýningu í Unuhúsi árið
Orveru-verur eftir Gunnar Orn.
Örn opnar sýningu á verkum sín-
um í Stöðlakoti á morgun kl. 15. Á
sýningunni eru vatnslitamyndir,
flestar frá árinu 1993 er listamað-
urinn dvaldi í Norrænu menning-
armiðstöðinni á eyjunni Svea-
borg.
Sýningin nú er 38. einkasýning
Gunnars Arnars sem hélt sína
1970. Hann hefur einnig tekið þátt
í samsýningum hérlendis og er-
lendis.
Gunnar var m.a. fulltrúi íslands
á tvíæringnum i Feneyjum árið
1988.
Sýningin i Stöðlakoti verður opin
daglega mill kl. 14 og 18. Henni lýk-
ur sunnudaginn 30. nóvember nk.
W»í«wa,nn*
tórPStundW] 1- W';\
rrv taúúta*!)
\ ^vettvanQUJI
4* öinkai®i VJ£/.
i . p? - -■■■■
Þú fiianair það
sem þig vantar
í Smáauglýsingum DV á Netinu
Yfir 2000 smáauglýsingar á einum staö.
Öflug leitarvél sértil þess að þú finnur
það sem þig vantar strax.
Einn öflugasti smáauglýsingavefur á Norðurlöndum.
/
Allar smáauglýsingar sem birtast í DV birtast án
aukakostnaðar á Netinu.
Pöntunarsími smáauglýsinga er 550 5000.
Frjúiét eitéö
rnmii 0
smáauglýsin
#ir
>
Elín Osk Oskarsdóttir.
Söngperlur
á Seifossi
Elín Ósk Óskarsdóttir sópran-
söngkona og Hólmfríður Sigurðar-
dóttir píanóleikari halda tónleika á
morgun kl. 16 í Selfosskirkju. Flutt
verður efni af nýútkomnum geisla-
diski þeirra sem ber heitið Söng-
perlur. Á diskinum eru vinsæl ís-
lensk og norræn sönglög ásamt ít-
ölskum óperuaríum.
Elín Ósk stundaði m.a. nám við
Söngskólann í Reykjavík og lauk
einsöngvaraprófi þaðan 1984. Hún
stundaði síðan framhaldsnám á ítal-
íu og á Englandi.
Hólmfríður stundaði framhalds-
nám við Tónlistarháskólinn í
Múnchen og hefur komið víða við
sem einleikari og meðleikari.
Húfur
sem
hlæja
í dag kl. 11 verður opnuð sýning-
in Kátir krakkar í galleríi Hand-
verks og hönnunar að Amtmanns-
stíg 1.
Þar eru til sýnis handmálaðir
púðar og rúmfot frá Textilkjallaran-
um, líflegar bamahúfúr frá fyrir-
tækinu Húfum sem hlæja, fyrir-
bura- og smábarnafatnaður frá
Saumagalleríi JBJ og flísfatnaður
frá Blanco y Negro.
Þetta eru allt smáfyrirtæki sem
rekin eru af konum sem hafa skipað
sér ákveðna sérstöðu með hönnun
sinni og handverki.
Sýningin verður opin þriðjudaga
til fostudaga milli kl. 11 og 17 og
laugardaga mifli kl. 12 og 16.
i