Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1997, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1997, Qupperneq 6
FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1997 T*^V 20 um helgina '*•* i \l [| INGJ STAÐIR i A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., s. 565 1693. Opið 11.30-22.30 alla daga. Amigos 'IVyggvagötu 8, s. 551 1333. Op. 17.30-22.30 v.d. og sd., 17.30- 23.30 fd. og ld. Argentína Barónsstíg Ua, s. 551 | 9555. Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um | helgar. Asía Laugavegi 10, s. 562 6210. Opið 11.30- 22.30 v.d., 12-22.30 sd., 1 11.30-23.30 fd. og ld. Askur Suðurlandsbr. 4, s. 553 8550. Op. 11-22 sd.-fid., 11-23.30 fd. og ld. s Austur Indía fjelagiö Hverfisgötu 5,6, s. 552 1630. Opið a.d. frá kl. 18. Á næstu grösum Laugavegi 20, s. 552 8410. Opið 11.30-14 og 18-22 í v.d., 18-22 sd. og lokað ld. Banthai Laugavegi 130, s. 552 2444. Op. 18-22 md.- fid. og 18-23 fdd.-sd. Carpe Diem Rauðarárstíg 18, s. 562 i 3350. Opið 11-23 alla daga. Caruso Þingholtsstræti 1, s. 562 i 7335. Opið sd.-fid. 11.30-23.30. Fd. og ld. 12.-2. Grænn kostur Skólavörðustíg 8b, s. | 552 2028. Opið md.-ld. fró 11.30-21 og sd. frá 16-21. Hard Rock Café Kringlunni, s. 568 | 9888. Opið 11.45-23.30 md.-ld., [ 12-23.30 sd. Hornið Hafnarstræti 15, s. 551 f 3340. Opið 11-23.30 alla daga. Hótel Borg Pósthússtræti 11, s. 551 1440. Opið 8-23.30 alla daga. Hótel Esja Suðurlandsbraut 2, s. 568 9509. Opið 11-22 alla daga. ' Hótel Holt Bergstaðastræti 37, s. 552 5700. Opið 12-14.30 og 19-22.30 v.d., 12-14.30 og 18-22 fd. og ld. Hótel Loftleiðir Reykjavíkurflug- | velli, s. 552 2322. Opið í Lóninu | 5-23, í Blómasal 18.30-22. i Hótel Oðinsvé v/Oðinstorg, s. 552 5224. Opið 12-15 og 18-23 v.d., 12-15 og 18-23.30 fd. og ld. Hótel Saga Grillið, s. 552 5033, i Súlnasalur, s. 552 0221. Skrúður, s. 552 9900. Grillið opið 19-22.30 a.d., Súlnasalur 19-3 ld., Skrúður 12-14 ; og 18-22 a.d.. Humarhúsið Amtmannsstíg 1, s. ? 561 3303. Opið 10-23.30 v.d., 10-1 'j ld. og sd. Indókína Laugavegi 19, s. 552 2399. 5 Opið 11.30-22.30 alla daga, ld. frá l 11.30-23.30. ; ítalia Laugavegi 11, s. 552 4630. , Opið 11.30- 23.30 alla daga. Jónatan Livingston Mávur I Tryggvagötu 4-6, s. 551 5520. Opið 17.30- 23 v.d., 17.30-23.30 fd. og ld. Kínahofið Nýbýlavegi 20, s. 554 | 5022. Opið 17-21.45 vd., 17-22.45 fd., ld. og sd. ; Kina-húsið Lækjargötu 8, s. 551 1014. Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d., | 17.30-23 fd., 15-23 ld., 17-22 sd. C Kínamúrinn Laugavegi 126, s. 562 [ 2258. Opið fd., ld., 11.30-23.30, sd.-fid. 11.30-22.30. Kofi Tómasar frænda Laugavegi 2, s. 551 1855. Opið 10-01 sd.-fid. og | 11-03 fd. og ld. I Kringlukráin Kringlunni 4, s. 568 | 0878. Opið 12-1 v.d., 12-3 fd. og ld. Lauga-ás Laugarásvegi 1, s. 553 | 1620. Opið 11-22 og 11-21 um helgar. Lækjarbrekka Bankastræti 2, s. 551 4430. Opið md.-mid. 11-23.30, \ fid.-sd. 11-0.30. í Madonna Rauðarárstíg 27-29, s. i 562 1988. Opið 11.30-23.30 a.d. Marhaba Rauðrárstíg 37, s. 562 6766. Opið a.d. nema md. í 17.30-23.30. Naustið Vcsturgötu 6-8, s. 551 I 7759. Opið 12-14 og 18-01 v.d., 12-14 og 18-03 fd. og ld. : Ópera Lækjargötu 2, s. 552 9499. v Op. 18-23.30 v.d., 18-24.30 fd. og ld. Pasta Basta Klapparstíg 38, s. 561 j 3131. Opið virka daga frá 11.30 til I. 00 og um helgar til 3.00. t Perlan Öskjuhlíð, s. 562 0200. Opið 18-23.30 v.d., 18-24.30 fd. og ld. Potturinn og pannan Brautarholti ; 22, s. 551 1690. Opið a.d. 11.30-22. 'i Primavera Austurstræti, s. 588 i 8555. Op. 12-14.30, 18-22 v.d., ;| 18-23 fd., 18-23.30 ld., 18-22 sd. S Salatbarinn hjá Eika Fókafeni 9, s. 588 0222. Opið alla daga frá kl. II. 30.-20.30. nema ld. frá 11.30.-16. j Lokað á sd. Samurai Ingólfsstræti la, s. 551 j 7776. Opið v.d. 18-22, fd„ ld„ 18-23. ; Singapore Reykjavxkurvegi 68, s. i 555 4999. Opið 18-22 þd.-fid„ 18-23 j fd.-sd. j Sjanghæ Laugavegi 28, s. 551 6513. 3 Opið 11.30-23.30 v.d„ 12-22.30 sd. Sjö rósir Sigtúni 38, s. 588 3550. I Opið 7-23.30 alla daga. Skólabrú Skólabrú 1, s. 562 4455. j Opið frá kl. 18 alla daga og í hd. Steikhús Harðar Laugavegi 34, s. 551 3088. Opið 11.30-21 v.d. og sd„ 3 11.30-23.30 fd. og ld. Tilveran Linnetsstíg 1, s. 565 5250. j Opið 11-23 alla daga. Við Tjömina Templarasundi 3, s. j 551 8666. Opið 12-14 og 18-22.30 md.-fd„ 18-23 ld. og sd. Viðeyjarstofa Viðey, s. 568 1045 og 562 1934. Opið fid.- sud., kaffist. kl. 3 14-17. Veitingasalur kl. 18-23.30. % Vitabar Bergþórugötu 21, s. 551 7200. Opið 15-23.30, v.d„ 12-02 a.d. Þrír Frakkar hjá Úlfari Baldurs- götu 14, s. 552 3939. Opið 11-14.30 og 18-23.30 ld. og sd. Myndlist handa Islendingum: Tímaritið Fjölnir mun í sam- vinnu við menningarfyrirtækið art.is standa fyrir sýningunni Myndlist handa íslendingum sem verður opnuð á morgun, kl. 16, í Hafnarhúsinu. Á sýningunni verða um 300 verk eftir 75 íslenska lista- menn og veröur sýningin því ein stærsta myndlistarsýning sem hald- in hefur verið hérlendis um langt skeiö. Meðal sýnenda eru Kristján Davíðsson, Guðmunda Andrésdótt- ir, Hafsteinn Austmann, Helgi Þor- gils Friðjónsson, Tumi Magnússon, Hallgrimur Helgason, Brynhildur Þorgeirsdóttir og Hulda Hákon. Fyrirkomulag sýningarinnar er um margt sérstakt. Myndverkin verða hengd upp eins og tiðkaðist á svokölluðum saloon-sýningum fyrr á öldinni þar sem verkum var raðað þétt saman frá gólfi og upp í rjáfur. Öll verkin verða verðmerkt, bæði miðað við staðgreiðslu og 36 mán- aða visa-raðgreiðslur. Áhorfendum býðst að taka þátt í vali á besta verki sýningarinnar og rennur 100 króna aðgangseyrir þeirra óskiptur til höfundar besta verksins. Á meðan á sýningunni stendur mun Illugi Eysteinsson bjóða upp á leiðsögn um sýningarsalinn. -glm Gunnar Dal veltir fyrir sér háleitum spurnir Helgi Þorgils -■ ” Friöjónsson er einn þeirra fjölmörgu listamanna sem eiga verk á sýningunni í Hafnarhúsinu. DV-mynd GVA Hafnarhúsið: Myndlist handa Islendingum Gallerí Hornið og Internetið: Sellout Listamennimir Baldur Helgason og Birgitta Jónsdóttir opna á morgun kl. 18 samsýningu í Galleri Horninu og á vefn- um Sellout: http: //xnet.is/sellout. Opnunin mun standa í 3 tima og verða varpað beint á Intemetið Öll verkin á sýningunni eiga það sam- merkt að vera unnin í tölvum. Yfirskrift sýningarinnar er SELLOUT, sem einnig vísar til undirróta allra sýninga, þ.e. þörfinni á að selja verkin. Þess vegna hafa listamennirnir ákveðið að selja verkin eins ódýrt og hægt er. Jafnframt verður sýningargestum boðið upp á svo- kallaða gleðistund „happy hour“ þar Kirkjan og Á sunnudaginn kl. 14 verður haldinn almennur fundur með Gunnari Dal rit- höfundi að Borgartúni 6. Tilefnið er út- koma nýrrar skáldsögu Gunnars sem ber heitið Lífið eftir lífið. Verkið er sagt vera mystísk skáldsaga, byggt á per- sónulegri upplifun Gunnars. Höfundur lýsir þvi m.a. i bókinni hvað gerist þeg- ar menn fæðast til jarðarinnar. Á fundinum á sunnudaginn mun Sneiðmynd af íslenskri myndlist „í ár eru fimmtíu ár liðin frá fyrstu Septem-sýningimni sem olli vissum straumhvörfum í íslenskri myndlistarsögu. Það virtist enginn hafa munað eftir þessum timamótum og mig langaði að minna á þau með sýningunni nú. Ekki er þó ætlun- in að endurtaka Septem-sýninguna heldur langaði mig að setja upp sýningu sem sýndi hvernig íslensk myndlist væri fimm- tíu árum eftir hana,“ segir Gunnar Smári Egilsson, einn að- standenda sýningarinnar Myndlist handa íslendingum. „Mig langaði líka að halda myndlistarsýningu með nútímaviðskiptaháttum þar sem verkin væru verðmerkt og einnig væri hægt að kaupa myndirnar með visa- raðgreiðslum. Hugsun- komið á sýninguna og skoðað myndimar sem hluti til að taka með sér heim en ekki sem ein- hverja helgihluti inni í musterum listasafn- anna.“ Á sýningin í Hafharhúsinu að höfða til ein- hvers sérstaks áhorfendahóps? „Nei, í raun og veru ekki. Sýningin heitir Myndlist handa ís- lendingum og þar er að finna verk eftir nánast allar gerðir listamanna þannig að ef þessir listamenn eru í raun að búa til list handa íslendingum ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Það má því m var sú að fólk gæti segja að folk geti fengið góða sneið- mynd af íslenskri myndlist á sýning- imni.“ -glm Gunnar Smári Egilsson er einn aðstandenda sýningarinnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.