Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1997, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1997, Síða 11
FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1997 ífénlist 25 Jðhann með breltskfh eða Kaupmannahafnar. Eins eru menn orðnir reynslumeiri og þræl- vanir upptökum hér á landi.“ Gamalt baráttumál Jóhanns G. frá að komið verði upp sjóði sambærileg- um kvikmyndasjóði þar sem tónlist- armenn geta fengið styrki til að vinna að tónlist og ýmsu sem henni tengist. Jóhann G. er sannfærður um að slíkur sjóður yrði til að efla tónhst- arlíf í land- inu. „100 milljónir duga ekki tO ef á að gera bíómynd en slík upphæð myndi gera kraftaverk í tónlistarlíf-'- inu.“ Sam- starfið með Jóni Ólafssyni segir Jóhann G. komast næst því að vera aftur kominn í hljómsveit. Hann getur vel hugsað sér að vinna meira með honum í framtíðinni. „Hann hefur þann skemmti- lega eiginleika sem upptöku- stjóri að hann er opinn fyrir hugmyndum." Meðal þeirra sem koma fram á Asking for Love má nefna Emilíönu Torríni, Daníel Ágúst Har- aldsson, KK o.fl. Jóhann G. Jóhannson hefur ekki látið mikið á sér bera í tónlistarlífinu síðustu ár. Hann hefur verið at- vinnutónlistarmaður í þrjá áratugi auk þess sem hann hefur sinnt myndlist af kappi og meðal axm- ars rekið gallerí á þeim vett- vangi. Jó- hann G. Jó- hannsson var í Óð- mönnum á sínum tíma, Náttúru og Póker. Þegar þessar sveitir gáfu upp önd- ina varð Jó- hann að mestu lagahöfundur og sem slíkur hefur hann ver- ið iðinn í gegn- um tíðina. Það var þegar Jó- hann G. var gest- ur í sjónvarps- þættinum Á ell- eftu stundu að Jón Ólafsson tónlistar- maður stakk upp á því að þeir kæmu lögum Jóhanns á framfæri. Eftir að hafa leitað í lagasafni Jóhanns, sem spannar yfir hundrað lög, voru tuttugu lög valin úr sem ákjósanleg til útgáfu. Að lokum urðu lögin svo tólf sem prýða breiðskífuna Asking for Love. nýútkomnum geisladiski sínum. Sniglabandið á Akureyri Sniglabandið leikur á Hótel Mælifelli á Sauðár- króki i kvöld en annað kvöld leikur sveitin á Hótel KEA á Akureyri. Léttir sprettir Hljómsveitin Léttir ’ sprettir spilar á Kringlu- kránni um helgina. í leik- stofunni spilar hinn víð- frægi trúbador Viðar Jónsson. Scruffy Murphy Hljómsveitin Scruffy Murphy spilár á Rauða ljóninu um helg- ina. Hljómsveit- in spilar írska tónlist. Gleðisveitin Scruffy Murphy. Þeir Jón Ólafsson og Jóhann G. fengu til hðs við sig einvala hð söngvara og hljóðfæraleikara á Ask- ing for Love Árið 1995 tók Jóhann G. þá ákvörð- un að snúa sér enn meir að tónhstar- sköpun og fór að læra að gera tónlist á tölvur. Eins tók hann eft- Woofer Hljómsveitin Woofer spilar á síðdegistónleik- um Hins hússins í dag kl. 17 á kakóbarnum Geysi. Buttercup Hljómsveitin Butt- ercup heldur upp góðri stemningu á Gauki á Stöng um helgina. Spaðar í Risinu Hljómsveitin Spaðar leikur í Risinu að Hverf- isgötu 105 í kvöld. Húsið verður opnað kl. 22. Sveitin leikur m.a. lög af Jóhann G. að samvinnan með þessu fólki hafi verið einstaklega skemmtileg og hann er greinilega stoltur af því að hafa fengið þetta fólk í hð með sér. „Þetta eru flytjendur í fremstu röð og frambærilegir hvar sem er í heimin- um,“ segir hann. „Asking for Love er ætluð fýrir stærri markað og einnig til þess að kynna betur það tónlistar- fólk sem að henni kemur." og hétu. „Framsækin tónhst þrifst betur í dag. Þegar Óðmenn hættu var markaðurinn of þröngur fyrir pro- gressívt rokk.“ En nú virðist loks sem draumurinn um að gera tónlist að lífsstarfi sé orðinn raunhæfari. „Þegar maður var í þessum hljóm- sveitum var ahtaf spurt: Já, en við hvað vinnurðu? Vinnubrögðin hafa líka breyst mikið. Áður þurfti maður að fara utan i upptökur, til London Skondin yfirlýsing Metahica spilar i þessari viku á breska dansklúbbnum Ministry of Sound til að fagna útkomu nýrrar plötu hljóm- sveitarinnar sem ber heitið Reload. Lars Ulrich, trommari sveitarinnar, er reyndar ekki vel inni í danstónlist því að hann lét hafa eftir sér að hann vonaði að tónleikamir yrðu til að auka almennt aðsókn að Ministry of Sound. Þetta finnst fólki í Bretlandi skondið í ljósi þess að Ministry of Sound er einn vinsælasti klúbbur Evr- ópu. Smáskífa allra tíma Smáskífan Candle in the Wind er nú mest selda smáskífa allra tima samkvæmt heimsmetabók Gu- inness. Hún hefur nú selst í 31 mihj- ón eintaka og slær þar með út lagið White Christmas með Bing Crosby sem hingað til hefur haldið metinu í 55 ár. Candle in the Wind hefur náð nífaldri platínusölu í Bandaríkj- unum og er fyrsta gullsmáskífan í ísrael.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.