Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1997, Side 6
FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1997 DV
20 um helgina
VEITINGASTAÐIR
A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., s. 565
1693. Opið 11.30-22.30 alla daga.
Amigos Tryggvagötu 8, s. 551 1333.
> Op. 17.30-22.30 v.d. og sd.,
| 17.30-23.30 fd. og ld.
'í Argentína Barónsstíg lla, s. 551
9555. Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um
helgar.
Asía Laugavegi 10, s. 562 6210. Opið
11.30- 22.30 v.d., 12-22.30 sd.,
| 11.30-23.30 fd. og ld.
Askur Suðurlandsbr. 4, s. 553 8550.
| Op. 11-22 sd.-fid., 11-23.30 fd. og ld.
Austur Indía fjelagið Hverfisgötu
| 56, s. 552 1630. Opið a.d. frá kl. 18.
Á næstu grösum Laugavegi 20, s.
| 552 8410. Opið 11.30-14 og 18-22
1 v.d., 18-22 sd. og lokað ld.
Banthai Laugavegi 130, s. 552 2444.
- Op. 18-22 md.- fid. og 18-23 fód.-sd.
Carpe Diem Rauðarárstíg 18, s. 562
l 3350. Opið 11-23 alla daga.
> Caruso Þingholtsstræti 1, s. 562
7335. Opið sd.-fid. 11.30-23.30. Fd.
3 og ld. 12.-2.
Grænn kostur Skólavörðustíg 8b, s.
| 552 2028. Opið md.-ld. frá 11.30-21
I og sd. frá 16—21.
Hard Rock Café Kringlunni, s. 568
| 9888. Opið 11.45-23.30 md.-ld.,
12-23.30 sd.
Ilornið Hafnarstræti 15, s. 551
j 3340. Opið 11-23.30 alla daga.
; Hótel Borg Pósthússtræti 11, s. 551
5 1440. Opið 8-23.30 alla daga.
Hótel Esja Suðurlandsbraut 2, s.
568 9509. Opið 11-22 alla daga.
Hótel Holt Bergstaðastræti 37, s.
j 552 5700. Opið 12-14.30 og 19-22.30
j v.d., 12-14.30 og 18-22 fd. og ld.
j Hótel Loftleiðir Reykjavíkurflug-
| velli, s. 552 2322. Opið í Lóninu
| 5-23, í Blómasal 18.30-22.
Hótel Óðinsvé v/Óðinstorg, s. 552
I 5224. Opið 12-15 og 18-23 v.d.,
12-15 og 18-23.30 fd. og ld.
f Hótel Saga Grillið, s. 552 5033,
| Súlnasalur, s. 552 0221. Skrúður, s.
j 552 9900. Grillið opið 19-22.30 a.d.,
s Súlnasalur 19-3 ld., Skrúður 12-14
og 18-22 a.d..
Humarhúsið Amtmannsstíg 1, s.
I 561 3303. Opið 10-23.30 v.d., 10-1
:i ld. og sd.
Indókína Laugavegi 19, s. 552 2399.
Opið 11.30-22.30 alla daga, ld. frá
j 11.30-23.30.
; Ítalía Laugavegi 11, s. 552 4630.
ji Opið 11.30- 23.30 alla daga.
* Jónatan Livingston Mávur
s Tryggvagötu 4-6, s. 551 5520. Opið
j 17.30-23 v.d., 17.30-23.30 fd. og ld.
Kinahofið Nýbýlavegi 20, s. 554
5022. Opið 17-21.45 v.d., 17-22.45
í fd., ld. og sd.
Kína-húsið Lækjargötu 8, s. 551
1014. Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d.,
j 17.30-23 fd., 15-23 ld„ 17-22 sd.
Kinamúrinn Laugavegi 126, s. 562
I 2258. Opið fd„ ld„ 11.30-23.30,
{ sd.-fid. 11.30-22.30.
Kofi Tómasar frænda Laugavegi 2,
! s. 551 1855. Opið 10-01 sd.-fid. og
j 11-03 fd.ogld.
Kringlukróin Kringlunni 4, s. 568
j 0878. Opið 12-1 v.d„ 12-3 íd. og ld.
Lauga-ás Laugarásvegi 1, s. 553
* 1620. Opið 11-22 og 11-21 um helgar.
Lækjarbrekka Bankastræti 2, s.
I 551 4430. Opið md.-mid. 11-23.30,
j fid.-sd. 11-0.30.
Madonna Rauðarárstíg 27-29, s.
S 562 1988. Opið 11.30-23.30 a.d.
Marhaba Rauðrárstíg 37, s. 562
J 6766. Opið a.d. nema md.
17.30- 23.30.
j Naustiö Vesturgötu 6-8, s. 551
: 7759. Opið 12-14 og 18-01 v.d„
j 12-14 og 18-03 fd. og ld.
Ópera Lækjargötu 2, s. 552 9499.
Op. 18-23.30 v.d., 18-24.30 fd. og ld.
Pasta Basta Klapparstíg 38, s. 561
: 3131. Opið virka daga frá 11.30 til
1.00 og um helgar til 3.00.
Perlan öskjuhlíð, s. 562 0200. Opið
j 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og ld.
Potturinn og pannan Brautarholti
í 22, s. 551 1690. Opið a.d. 11.30-22.
» Primavera Austurstræti, s. 588
8555. Op. 12-14.30, 18-22 v.d.,
{ 18-23 fd„ 18-23.30 ld„ 18-22 sd.
: Salatbarinn hjó Eika Fákafeni 9,
* s. 588 0222. Opið alla daga frá kl.
j 11.30.-20.30. nema ld. frá 11.30.-16.
;; I.okað á sd.
Samurai Ingólfsstræti la, s. 551
í 7776. Opið v.d. 18-22, fd„ ld„ 18-23.
Singapore Reykjavíkurvegi 68, s.
j 555 4999. Opið 18-22 þd.-fid„ 18-23
íi fd.-sd.
* Sjanghæ Laugavegi 28, s. 551 6513.
i Opið 11.30-23.30 v.d„ 12-22.30 sd.
< Sjö rósir Sigtúni 38, s. 588 3550.
Opið 7-23.30 alla daga.
Skólabrú Skólabrú 1, s. 562 4455.
Opið frá kl. 18 alla daga og í hd.
{ Steikhús Harðar Laugavegi 34, s.
j 551 3088. Opið 11.30-21 v.d. og sd„
j 11.30-23.30 fd. og ld.
: Tilveran Linnetsstíg 1, s. 565 5250.
‘ Opið 11-23 alla daga.
, Við Tjömina Templarasundi 3, s.
j 551 8666. Opið 12-14 og 18-22.30
j md.-fd„ 18-23 ld. og sd.
j Viðeyjarstofa Viðey, s. 568 1045 og
* 562 1934. Opið fid,- sud„ kafiist. kl.
14-17. Veitingasalur kl. 18-23.30.
j Vitabar Bergþórugötu 21, s. 551
7200. Opið 15-23.30 v.d„ 12-02 a.d.
j Þrír Frakkar hjá Úlfari Baldurs-
götu 14, s. 552 3939. Opið 11-14.30
og 18-23.30 ld. og sd.
Börn sólarinnar er eitt frægasta verk Maxims Gorkis.
Nemendaleikhús Leikiistarskóla Islands:
Börn sólarinnar
Nemendaleikhúsiö hefur leikár sitt meö frum-
sýningu á verkinu Börnum sólarinnar eftir Max-
im Gorki í kvöld í Lindarbæ.
Böm sólarinnar er eitt frægasta verk Maxims
Gorkis. Það fjallar um fjölskyldu eina þar sem
allt úir og grúir af feluleikjum og háleitum hug-
sjónum. Fjölskyldan og vinir hennar lifa og hrær-
ast i mikiili sjálfsblekkingu um lífið og tilveruna
meöan almúginn veikist í hrönnum af völdum
kóleru. Þaö sem gerist utan veggja heimilisins er
hins vegar að þeirra mati þeim algerlega óviö-
komandi.
Öðru hvom er fjölskyldan þó minnt óþægilega
á það sem er að gerast utan hennar þrönga
heims, t.d. þegar almúginn ræðst inn á heimili
hennar með tilheyrandi brambolti. Hvað leysist
eða hverju er svarað er óvíst en svo mikið er víst
að heimilisfólkið vill miklu frekar halda í óbreytt
ástand.
Leikarar í sýningunni eru: Agnar Jón Egils-
son, Edda Björg Eyjólfsdóttir, Friðrik Friðriks-
son, Guömundur Ingi Þorvaldsson, Helga Vala
Helgadóttir, Linda Ásgeirsdóttir, Ólafúr Darri
Ólafsson og Sjöfh Evertsdóttir.
Almúginn er leikinn af 1. bekk Leiklistarskól-
ans.
Leikstjóri er Guðjón Pedersen.
Lög úr lífi og
leikhúsi
Ingveldur Ýr Jónsdóttir
mezzósópransöngkona heldur
söngtónleika í Gerðubergi á
sunnudaginn, kl. 17. Yfirskrift
tónleikanna er „Lög úr lifl og
leikhúsi". Undirleik-
ari er Gerrit
Schuil.
Á efnisskránni
verður m.a. laga-
flokkurinn Ljóð
fyrir böm eftir
Átla Heimi
Sveinsson, lög úr
Tonadillas eftir
spænska tón-
skáldið En-
ricque Grana-
dos, lög eftir
kabaretttón-
skáldið Kurt
Ingveld-
ur Ýr
Jóns-
dóttir.
Weill og aríur úr bandarískum
ópemm.
Ingveldur Ýr stundaði söng-
nám við Söngskólann í Reykja-
vík, Tónlistarskóla Vínarborg-
ar og lauk meistaragráðu frá
Manhattan School of Music í
New York. Hún hefur haldið
flölda einsöngstónleika
hérlendis og erlendis og
sungið fjölda óperuhlut-
verka.
Gerrit Schuil er
hollenskur píanó-
leikari, hljómsveit-
ar- og óperustjóri.
Hann hefur tekið
virkan þátt í ís-
lensku tónlistar-
lífi og m.a.
stjómað Sin-
fóníu-
hljóm-
sveit
ís-
lands.
Vaxtarrækt-
armeistar-
arnir Guð-
mundur
Bragason,
Nína Ósk-
arsdóttir og
Magnús
Bess.
Islandsmeist-
arakeppni í
vaxtarrækt
Á morgun verður haldin íslandsmeistarakeppni í
vaxtarrækt í Loftkastalanum. Forkeppni hefst kl. 12
en úrslitakeppni kl. 19. Að þessu sinni er metþátttaka
í keppninni því um fjörutíu manns taka þátt í henni.
Þar munu sterkustu vaxtarræktarmenn landsins etja
kappi hver við annan. Þar má m.a. nefna Magnús
Bess, Guðmund Bragason, Kristján Ársælsson, Smára
Harðarson, Nínu Óskarsdóttur, Ingu S. Steingríms-
dóttur og Margréti Sigurðardóttiu-.
Óvenjumargar konur taka þátt í keppninni að
þessu sinni.
Heildarverðmæti vinninga er um 720-750 þúsund.
Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvík. Sl
Egilsstöðum. Verslunin Vík, Neskaup