Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1997, Side 8
22
FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1997 DV
Bilts heldur lausræður einungis
trommara til að spila á nýrri breið-
skíFu sveitarinnar og ítónleikaferð
sem R.E.M. ætlar að halda í um
heimsbyggðina árið 1999. Félagar
Bills J R.E.M. segjast virða ákvörð-
un háns um að hætta í hljómsveit-
,inni og virða hann fyrir það hugrekki
að geta hætt f einni vinsælustu
hljómsveit veraldar. „PríFættur
hundur er enn þá hundur. Hann
verður bara að læra að hlaupa öðru-
vísi,“ sagði Michael Stipe, söngvari
R.E.M., þegar hann var spurður um
framtíð hljómsveitarinnar.
Manic Street
Preachers raFrænir
Manic Street Preachers hefur upp
á síðkastið verið að taka upp efni
með hljómsveitinni Apollo 440.
Petta samstarf sveitanna er til-
raunaverkefni og frumraun Manic
Street Preachers á sviði rafeinda-
tónlistar. Hljómsveitin er um þess-
ar mundir stödd f Frakklandi við
upptökur á nýrri breiðskífu sem ^ð
sögn upptökustjóra hljómsveitár-
innar, Mike Hedges, er á hefð-
Gus Gus í
myndbandagerð
Fjöllistahópurinn Gus Gus, sem nó'
er á tónleikaferðalagi sínu um
hnöttinn, hefur lokið við að c|era
myndband við lagið Farðu nu að
sofa sem er að finna á sdldplöíu
Welga Björns. Farðu nú að sofa e|
annað laqið á breiðskfFu Helga og*
er það Ellen Kristjánsdóttir sem
syngur með honum f laginu. HeW
Björnsson kemur fram f mynd-
bandinu ásamt dóttur sinni enda er
lagið samið sem vögguvfsa fyrir
hana. Myndbandið er afar nýstár-
Jegt og nefur mjög frumlegan stíl.
Ánnars er það af myndbandagerð
Gus Gus að Frétta að hópurinn er
að vinna að gerð auglýsingar Fyrir
Coca Cola sem er ætluð Fvrir vetr-
arólympfuleikana 1998. Viðtökur
fyrstu sólóplötu Helga Björnss'ðni,
ar hafa verið afar lofsamlegar.
Aitlar hann að fylgja plötunni eftir
jneð ferð umlandið ogýmsum upp-
ákomum, heimsóknum og tónleik-
um fram að jólum. .. f
Spice Girls
að hætta?
Prátt fyrir að hafa rekið umboðs-
mann sinn á dögunum og verið pú-
aðar af sviði á tónleikum sfnum f
Bapcelona segja Spice Girls að
■fngin upplausn sé á meðal þeirra
og að þljómsveitin sé ekki að
liætta. Á einungis átján mánaða
ferli sfnum sem ein vinsælasta
popphljómsveit heims hafa Spice
Girls selt yfir tuttugu milljónir ein-
taka af pfötunni Spice. Minnkandi
áhugi á hljómsveitinni í Bretlandi
og dræm sala á nýju plötunni Spice
World hefur samt ekki dregið úr
stúlkunum sem eru um þessar
mundir á tónleikaferðalaqi um Ital-
fu. Kvikmyndin Spiceworld verður
frumsýnd í Bretlandi um jólin.
Unun í Melody Maker
Breska tónlistarblaðið Melody Ma-
ker Fjallaði á döcjunum um hljónrW
sveitina Unun i tilefni þess að
hljómsveitin var að senda frá sér
smáskíFuna You Do not Exist.
BJaðamaður Melody Maker dregúr
nokkur samansemmerki milli Un-
unar og Sykurmolanna. Hann gef-
ur hljómsveitinni annars góða ein-
kunn. Nýjasta smáskffa Ununar fyr-
ir enskan markað er komin út og
ber heitið You Do not Exist. Pað er
breska útgáfufyrirtækið Deceptive
sem gefur hana út.
Bill Berry að
hætta í R.E.M.
Bill Beriy, trommuleikari R.E.M.,
hefur ákveðið að hætta í hljóm-
sveitinni eftir 17 ára spilamennsku.
„Miglangarað fara að fástvið áðfa
hluti f lfrinu,“ sagði hann frétta-,
mönnum á blaðamannafundi á
dögunum. Hljómsveitin R.E.M. fær
ekki fastan mann til að fylla f skarð
Taktu þátt I vali list-
ans i síma 550 0044
íslmki iistinn rr vamvUiouveTkefni Bylgjunnar, DV 09 Ccca-Cola
4 íslandi. Hringt rr f 300 til 400 manns i aldrinum 14 til 35 ára,
af ölki Undmu. Einnig grtur fölt hringt í síma 550 0044 o<) trkiá
þittí vali lisUns. íslmski listirm rr frumfluttur i fimmtudags-
n^^cvOldum i Byigjunni kL 20.00 og rr birtur 4 hvrrjum föstudrgi f
DV. Lístinn rr jafnframt rndurfluttur i Bylgjunni 4 hvrrjum
laugardrgi kl 16.00. Listinn rr birtur, að KJuU, f trxtavarpi MTV
sjónvarpsstöðvarinnar. íslmski listinn trkur þitt f vali „World
Chart’ srm framlriddur rr af Radio Exprrss í Los Angrles. Einnig
hrfur harm áhnf 4 Evrópulistann srm birtur rr f tónfcstarblaðinu
Music & Mrdia srm rr rrkið af bandarfska tónlistarblaðinu
Bilfcoard.
Yhrumsjón mrð skoíanakðnoun: Halldóra Hauksdóttir -
Framkvarmd ktanunar. Markaðsdrild DV • Tðhuvtnnsla: Dódó -
Handrit, hrtardUaröfkjn og yfhumsjdn mrð framWslu: (var
• Guðmundsson - Tæknistjóm og framlriðsla: Porstriim
AsgiMrsson og Priinn Strinsson - Útsmcfcngastjóro: Ásorir
Kofcrinsson og Jóham Jóhannsson • Kynnir f útvarpt ívar
S Guðmundsson - Kyrmir f sjónvatpbPóra Dungal S
í sfóustM viki
* * Staðaiffyr«r 2 vikurri
Sætl * * * Vikur Tag Flytjandnl
1 1 8 7 SPICE UPYOUR LIFE SPICE GIRLS
2 2 5 4 THUNDERBALL QUARASHI
í 3 9 - 2 JAMES BOND THEME MOBY |
4 f ÍÉfl Ef i 1 IjglJf 1 MORTAL KOMBAT SUBBTERRANEAN
5 3 1 8 JOGA BJÖRK
■ 6 7 7 3 HITCHI’A RIDE GREEN DAY ]
I 7 15 - 2 SANG FÉZI WYCLEF JEAN
1 8 5 2 6 REYKJAVÍKURNÆTUR BOTNLEÐJA j
9 6 10 6 TRÚIR PÚ Á ENGLA BUBBI MORTHENS
! 10 16 - 2 KLÆDDU PlG NÝ DÖNSK
n 11 - 2 MOUTH BUSH j
12 4 4 4 PRUMPUFÓLKIÐ DR. GUNNI
i 13 8 3 9 SÆLAN SKÍTAMÓRALL
1 14 17 17 3 ON HER MAJESTYS SECRET S.. PROPELLERHEAD & DAVID A.. f
1 15 19 20 7 ANYBODY SEEN MY BABY ROLLING STONES I
r 16 1 BACHELORETTE BJÖRK
17 10 13 6 PERLUR OG SVÍN EMILÍANA TORRINI
18 40 40 3 DEADWEIGHT Hástokk vikunnar BEqK |
19 18 19 5 AS LONG AS YOU LOVE ME BACKSTREET BOYS 1
20 1 COSA DELLA VITA/CANT STOP.. EROZ RAMAZOTTI & TINA T..
21 1 POPPALDIN MAUS
22 13 9 7 PUTYOUR HAND WHERE MY EYES C.. BUSTA RHYMES j
1 23 12 11 9 TURNMY HEAD LIVE
1 24 1 T0M0RR0W NEVER DIES SHERYL CROW
1 25 21 23 8 FLY SUGAR RAY j
1 26 20 21 3 ÉGOGPÚ SIGRÍÐUR BEINTEINSDÓTTIR
f 27 30 - 2 ÉG SKRIFA PÉR SKILABOÐ Á K... HELGI BJÖRNSSON
28 39 - 2 OH LA LA C00LI0
29 28 28 5 XANADU BIRGIR & THE MIND STEALERS
30 23 37 4 1 KNOW WHERE ITS A ALL SAINTS
1 31 QEl 1 ONLY IF ENYA j
1 32 26 29 4 TELL HIM CELINE DION & BARBRA STREISAND
1 33 14 6 6 FLAUELSFÖT NÝ DÖNSK 1
f 34 $]J$ _■ 1 FLÓKIB EINFALT VÍNYLL
35 35 35 3 RAINCLOUD LIGHTHOUSE FAMILY 1
| 36 25 25 4 PHENOMENON LLCOOLJ j
37 38 - 2 YOU’VE GOTAFRIEND BRAND NEW HEAVIES
l 38 32 34 5 LATEINTHE DAY SUPERGRASS
1 39 31 - 2 JUSTFORYOU M-PEOPLE
I 40 iiflui 1 1WILLCOMETOYOU _____ j hansonJ