Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1997, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1997, Blaðsíða 8
22 FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1997 T>V Síðasta R.E.M.-lagi^ j Bill Berry kveður félaga sína '; hljómsveitinni R.E.M. með því a^ taka upp með þeim lagið Live for ; Today sem er að finna á smáskifu sem inniheldur líka lag með hljóm- : sveitinni Pearl Jam. Smáskifan verður samt iiifáanleg fyrir hinn al- ( menna plötukaupanda þar sem hún{ verður eingöngu seld til aðdáen klúbba hljómsveitanna. Þetta ] báðar hljómsveitimar gert að nok urs konar hefð því fyrir hver jóT” gera þær lag sem er eingöngu ætl- að aðdáendum þeirra sem tilheyra aðdáendaklúbbum. Umslagið prýtt mynd af meðlimum Pearl Jam og REM. Það er annars að frétta af Pearl Jam að ný breiðskífa, Yield, aur út þriðja febrúar næstkonj- andi. Að sögn talsmanns hljóm-“''\ sveitarinnar er nýja platan þung og rokkuð. Marilyn Manson sagður bera ábyrgð á sjálFsmorði Maður nokkur í Norður-Dakota hefúr sagt að tónlist Marilynsl sons hafi valdið því að sonur ] framdi sjálfsmorð í desember á síð- asta ári. Richard Kuntz var fimmt- ára skóladrengur sem fyrirfór sér eftir að hafa skrifað ritgerð \ Marilyn Manson. Faðir i kom fyrir nefiid þingmannas sem aðgangur bama og unglingá áö kiámi og ofbeldisftdlu efni var til umræðu. Á fúndinum var blööum með textum Marilyns Mansons dreift til fúndarmanna og texti sem áðir drengsins vitnaði í var The Reflecting God sem var uppáhaltj lag sonar hans. í texta lagsins erab finna þessar llnur: „One shot and the world gets smaller/Let’s jump on the sharp swords and cut awaj^ our smiles/Without the threat | death there is no reason to livé”at “ Raymond Kuntz, faðir drengs- , sagði blaðamönnum Associated Press að tónlist Mansons væri ástæðan að baki sjálfsmorðinu. Öld- ungadeildarþingmaðurinn Joe Lieberman hvatti útgefendur til að gefa ekki út tónlist sem innihéÖ texta af þessu tagi. „Þjóðfélagsle ábyrgð hvílir líka á þeirra herðum,“ sagði þingmaðurinn. í boði [~Sæti * * * Vikur Lag Fiytjand^ 1 i 3 9 3 JAMES BONDTHEME MOBY 2 1 1 8 SPICE UPYOUR LIFE SPICE GIRLS i 3 4 - 2 M0RTAL KOMBAT SUBTERRANEAN j 1 4 6 7 4 HITCHIN’A RIDE GREEN DAY 5 14 17 4 0N HER MAJESTYS SECRET S.. PROPELLERHEAD & DAVID A.. 1 I 6 16 - 2 BACHEL0RETTE BJÖRK 7 1 THE RAPS0DY WARREN F & SISSEL 1 8 7 15 3 SANG FÉZI WYCLEF JÉAN 1 9 2 2 5 THUNDERBALL QUARASHI 1 10 10 16 3 KÆDDU PlG NÝ DÖNSK 11 20 - 2 COSA DELLA VITA7CANT ST0P T.. ER0Z RAMAZ0TTI 8> TINA T.. 1 12 5 3 9 JÓGA BJÖRK 1 13 1 HÆÐ 1 HÚSI 200.000 NAGLBITAR ft 14 11 11 3 M0UTH BUSH 1 1 15 8 5 7 REYKJAVÍKURNÆTUR BOTNLEÐJA F 16 9 6 7 TRÚIR PÚ Á ENGLA BUBBI MORTHENS 17 24 - 2 T0M0RR0W NEVER DIES SHERYL CROW 18 12 4 5 PRUPMUFÓLKIB DR.GUNNI 1 19 40 - 2 1WILLCOMETOYOU Hástskk vikunnar HAN"s"ÖN 1 20 \ | fiHKJ ; 1 PERFECT DAY ÝMSIR LISTAMENN 21 21 - 2 POPPALDIN MAUS [ 22 18 40 4 DEADWEIGHT BECK I 1 23 34 - 2 FLÓKIÐ EINFALT VÍNYLL 1 24 13 8 10 SÆLAN SKÍTAMÓRALL 1 25 15 19 8 ANYBODY SEEN MY BABY ROLLING STONES 1 1 26 27 30 3 ÉG SKRIFA PÉR UÓÐ Á K... HELGI BJÖRNSSON I 27 , ... 1 dontgoawáy" OASIS 28 1 HEIMSENDIR PORT 29 29 28 6 XANADU BIRGIR 8(THE MIND STEALERS 30 1 í ENGUM KJÓL GREIFARNIR 1 31 31 - 2 ONLY IF ENYA 1 | 32 37 38 3 YOU’VE GOTAFRIEND BRAND NEW HEACIES 1 33 35 35 4 RAINCLOUD LIGHTHOUSE FAMILY f 34 19 18 6 AS LONG AS YOU LOVE ME BACKSTREET BOYS 33 1 ASKING FOR LOVE EMILÍANA TORRÍNI 1 36 j/J 10 7 PERLUR OG SVÍN EMILÍANA TORRÍNI 1 37 1 BABY CAN 1 HOLD YOU TONIGHT BOYZONE 1 38 36 25 5 PHENOMENON LLCOOLJ 39 28 39 3 OH LA LA C00LI0 f 40 1 TORN NATALIE - IMBRUGLIA M Nóbelsverð- launatón- leikar Mariah Carey, Boyz II Men og Sinead O’Connor em meðal þeirra listamanna sem eiga að koma fram á friðarverðlaunatónleikum Nóbels þann 11. desember næstkomandi í :ló. Tónleikamir em haldnir til að heiðra alþjóðlega baráttu til útrým- ingar á jarðsprengjum. Daginn fyr-’ ir tónleikana mun Jodi Williams taka við friðarverðlaunum Nóbels fyrir starf sitt að átakinu gegn jarð- sprengjunum. lýir Fram- kvæmda- stjórar r Madonnu Bandaríska söngkonan Madonna hefur ráðið til sín nýja fram- kvæmdastjóra sem eiga að vera henni til aðstoðar við reksturinn á hinu gríðarlega veldi sem hún hef- tur komið sér upp í gegnum árin. énnimir sem fyrir valinu urðu báðir hjá umboðsskrifstof-.- Q Prime sem heldur meðal ’annars utan um hljómsveitimar Hole, Smashing Pumpkins og Ivletallica. Fyrsta verkefiii nýráð- iiina framkvæmdastjóra verður að sjá um útkomu nýjustu plötu Madonnu í mars á næsta ári. Aö sögn Madonnu verður hún á aótvmum á henni og ólík öllu Sm sem hún hefur sent fra sér 1 f-jölgar hjá Cranberries Dolores 0. Riordan, söngkoti Cranberries, fæddi fyrsta bam sitt á mánudaginn í Toronto í Kanada. KHún eignaðist lítinn hraustan : og hefúr hann fengiö nafiiið Taylor Baxter Burton. Að sögn tals- manna Island Records, útgáfúfyrir- tækis Cranberries, heilsast mæðginunum vel og engin vand- ræði vom við fæðinguna. Cran- berries hafa verið önnum kafin á ár- inu við að taka upp lög á nýja breið- skífú sem er væntanleg á nýju ári. Taktu þátt í vali list- ans í síma 550 0044 QsWB-2 ísVnski listinn tr vanwinnuvwkf fni Bylgjunnar, DV og Coca-Cola í íilandL Hringterf 300til400nunmialdrinumUtil3Sira. af fiHu landinu. Einniq getur f dl( hringt f síma SSO 0044 og tf kiS t f vaí listans. í&Iemkl listinn er fTumfkittur i fimmtudags- rfildum i Bylgjunni kL 20.00 og tr birtur i hverjum fðstudegi f DV. Listinn rr jafnframt endurfkittur i Bylgjurmi i hvtrjum laugardegi kl 16.00. Ustkm rr birtur, að hluta, f trxtavarpi MTV sjónvarpsstfiðvarinnar. íslmski hstinn trkur þitt í vali .World Chart’ srm framlriddur rr af Radio Exprrss í Los Angrlrs. Einnig hrfur hann ihrif i Evrópuhstann srm birtur rr f tónlistarblaðinu Music & Mrdia srm rr rrkið af bandarfska tdnlístarfclaðinu Bilfeoard. Yfirumsjón mrð skoðanakfinnuru Halldóra Hauksdóttir - Framkvarmd kfirmunar Markaðsdrild DV - Tökuvinnsla: Oódó - Handrtt, hrimildarflHun og yfkumsjón mrð fTamlriðsIu: ívar Guðmundsson - TarknWjóm og framlriðsla: Þorstr Asgrirsson og FViim Strinsson - Utsmdingastjóm: k Kofcrktsson og Jóharw Jóhamsson - Kymér f útvarpí - Kynnir f sjónvarpi: Þóra Dungal

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.