Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1997, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1997, Blaðsíða 7
 Irjn helgina ** * -F FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 1997 T>V FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 1997 i&jln helgina » VEITINGASTAÐIR A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., s. 565 1693. Opið 11.30-22.30 alla daga. Amigos Tryggvagötu 8, s. 551 1333. Op. 17.30-22.30 v.d. og sd„ 17.30- 23.30 fd. og ld. Argentína Barónsstíg lla, s. 551 9555. Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um helgar. Asía Laugavegi 10, s. 562 6210. Opið 1U0- 22.30 v.d., 12-22.30 sd., 11.30- 23.30 fd. og ld. Askur Suðurlandsbr. 4, s. 553 8550. Op. 11-22 sd.-fid., 11-23.30 fd. og ld. Austur Indía Qelagið Hverfisgötu 56, s. 552 1630. Opið a.d. frá kl. 18. Á næstu grösum Laugavegi 20, s. 552 8410. Opið 11.30-14 og 18-22 v.d., 18-22 sd. og lokað ld. Banthai Laugavegi 130, s. 552 2444. Op. 18-22 md.- fid. og 18-23 fód.-sd. Carpe Diem Rauðarórstíg 18, s. 562 3350. Opið 11-23 alla daga. Caruso Þingholtsstræti 1, s. 562 7335. Opið sd.-fid. 11.30-23.30. Fd. og ld. 12.-2. Grænn kostur Skólavörðustíg 8b, s. 552 2028. Opið md.-ld. frá 11.30-21 og sd. frá 16-21. Hard Rock Café Kringlunni, s. 568 9888. Opið 11.45-23.30 md.-ld., 12-23.30 sd. Hornið Hafnarstræti 15, s. 551 3340. Opið 11-23.30 alla daga. Hótel Borg Pósthússtræti 11, s. 551 1440. Opið 8-23.30 alla daga. Hótel Esja Suðurlandsbraut 2, s. 568 9509. Opið 11-22 alla daga. Hótel Holt Bergstaðastræti 37, s. 552 5700. Opið 12-14.30 og 19-22.30 v.d., 12-14.30 og 18-22 fd. og ld. Hótel Loftleiðir Reykjavíkurflug- velli, s. 552 2322. Opið í Lóninu 5-23, í Blómasal 18.30-22. Hótel Óðinsvé v/Óðinstorg, s. 552 5224. Opið 12-15 og 18-23 v.d., 12-15 og 18-23.30 fd. og ld. Hótel Saga Grillið, s. 552 5033, Súlnasalur, s. 552 0221. Skrúður, s. 552 9900. Grillið opið 19-22.30 a.d., Súlnasalur 19-3 ld., Skrúður 12-14 og 18-22 a.d.. Humarhúsið Amtmannsstíg 1, s. 561 3303. Opið 10-23.30 v.d., 10-1 ld. og sd. Indókína Laugavegi 19, s. 552 2399. Opið 11.30-22.30 alla daga, ld. frá 11.30- 23.30. Ítalía Laugavegi 11, s. 552 4630. Opið 11.30- 23.30 alla daga. Jónatan Livingston Mávur Tryggvagötu 4-6, s. 551 5520. Opið 17.30- 23 v.d., 17.30-23.30 fd. og ld. Kínahofið Nýbýlavegi 20, s. 554 5022. Opið 17-21.45 v.d., 17-22.45 fd., ld. og sd. Kína-húsið Lækjargötu 8, s. 551 1014. Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d., 17.30- 23 fd., 15-23 ld., 17-22 sd. Kínamúrinn Laugavegi 126, s. 562 2258. Opið fd., Id., 11.30-23.30, sd.-fid. 11.30-22.30. Kofi Tómasar frænda Laugavegi 2, s. 551 1855. Opið 10-01 sd.-fid. og 11- 03 fd. og ld. Kringlukróin Kringlunni 4, s. 568 0878. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og ld. Lauga-ós Laugarásvegi 1, s. 553 1620. Opið 11-22 og 11-21 um helgar. Lækjarbrekka Bankastræti 2, s. 551 4430. Opið md.-mid. 11-23.30, fid.-sd. 11-0.30. Madonna Rauðarárstíg 27-29, s. 562 1988. Opið 11.30-23.30 a.d. Marhaba Rauðrárstíg 37, s. 562 6766. Opið a.d. nema md. 17.30- 23.30. Naustið Vesturgötu 6-8, s. 551 7759. Opið 12-14 og 18-01 v.d„ 12- 14 og 18-03 fd. og ld. Ópera Lækjargötu 2, s. 552 9499. Op. 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id. Pasta Basta Klapparstíg 38, s. 561 3131. Opið virka daga frá 11.30 til I. 00 og um helgar til 3.00. Perlan Öskjuhlíð, s. 562 0200. Opið 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og ld. Potturinn og pannan Brautarholti 22, s. 551 1690. Opið a.d. 11.30-22. Primavera Austurstræti, s. 588 8555. Op. 12-14.30, 18-22 v.d„ 18-23 fd„ 18-23.30 ld„ 18-22 sd. Salatbarinn hjó Eika Fákafeni 9, s. 588 0222. Opið alla daga frá kl. II. 30.-20.30. nema ld. frá 11.30.-16. Lokað á sd. Samurai Ingólfsstræti la, s. 551 7776. Opið v.d. 18-22, fd„ ld„ 18-23. Singapore Reykjavíkurvegi 68, s. 555 4999. Opið 18-22 þd.-fid„ 18-23 fd.-sd. Sjanghæ Laugavegi 28, s. 551 6513. Opið 11.30-23.30 v.d„ 12-22.30 sd. Sjö rósir Sigtúni 38, s. 588 3550. Opið 7-23.30 alla daga. Skólabrú Skólabrú 1, s. 562 4455. Opið frá kl. 18 alla daga og í hd. Steikhús Ilarðar Laugavegi 34, s. 551 3088. Opið 11.30-21 v.d. og sd„ 11.30- 23.30 fd. og ld. Tilveran Linnetsstíg 1, s. 565 5250. Opið 11-23 alla daga. Við Tjörnina Templarasundi 3, s. 551 8666. Opið 12-14 og 18-22.30 md.-fd„ 18-23 ld. og sd. Viðeyjarstofa Viðey, s. 568 1045 og ! 562 1934. Opið fid - sud„ kaffist. kl. í 14-17. Veitingasalur kl. 18-23.30. Vitabar Bergþórugötu 21, s. 551 7200. Opið 15-23.30, v.d„ 12-02 a.d. Þrír Frakkar hjó Ulfari Baldurs- götu 14, s. 552 3939. Opið 11-14.30 | og 18-23.30 ld. og sd. Sannir menningarunnendur ættu að líta inn á Sólon íslandus á morgun. Sólon íslandus: Langur listalaugardagur A morgun, kl. 16, verður haldin menningarskemmtun á Sóloni Is- landusi. Meðal annars mun lista- konan Margrét Lóa gefa út bók sína, Ljóðaást, og Sigríður Ólafs- dóttir opnar sýningu í galleríi Gúlpi. Nokkrir rithöfundar lesa úr verk- um sínum og má þar m.a. nefna Magnúx Gezzon, Birgittu Jónsdótt- ur, Gerði Kristnýju, Andra Snæ og Bergsvein Birgisson. Auk þess syngur Guðrún Helga Stefánsdóttir sópransöngkona lög eftir Pál ísólfsson við undirleik Claudio Rizzis. Einnig flytur söng- konan Ósk frumsamin jólalög við ljóð íslenskra skálda. Aðgangur er ókeypis. Borgarleikhúsið: Augun þín blá Þeir bræður Jónas og Jón Múli Ámasynir hafa skemmt þjóðinni í tali og tónum um áratugaskeið. Leikfélag Reykjavíkur rifjar upp kynnin við þá bræður á laugardagskvöldið kl. 20.30 á stóra sviði Borgarleikhússins með skemmtidagskrá byggðri á lögum og textum þeirra úr söng- og gamanleikj- um. Má þar nefna Deleríum búbónis, Allra meina bót, Jámhausinn og Rjúkandi ráð. Auk þess verða flutt nokkur ný lög og textar úr verki sem enn hefur ekki komið á fjalirnar. Söngvunum tengjast leik- og dansatriði sem einnig era ættuð úr leikverkum þeirra bræðra. Þau eru flest með yfir- bragði þar sem skopast er að ýmsu í íslensku þjóð- lffi. Valinkunnum lista- mönnum hefur verið falið að flytja dagskrána: Andreu Gylfadóttur, Bergþóri Pálssyni, Selmu Björnsdóttur, Víði Stefánssyni og leikurun- um Jóhönnu Jónas, Kjartani Guðjónssyni og Teódóri Júlíussyni. Hljóðfæraleikarar eru Kjartan Valde- marsson, píanó- og harmóníkuleikari, Matthías Hemstock trommuleikari, Sig- urður Flosason blásturshljóðfæra- leikari og Þórður Högnason kontrabassaleikari. í Hafnarborg getur aö líta margt fallegra muna. Ráðhús Reykjavíkur: Úr heið- skírn lofti Neskirkja: Okkur til gleði og Guði til dýrðar Á sunnudaginn, kl. 17, verða haldnir kamm- ertónleikar nýstofnaðs kammerhóps við Nes- sókn í Neskirkju á Seltjarnamesi. Tónleikamir bera yfirskriftina Okkur til gleði og Guði til dýrð- ar. Á efnisskrá era píanókonsert eftir Bach, jólaar- ía eftir Telemann, tónlist eftir Jón Ásgeirsson og útsetningar á jólasálmum eftir Jón Leifs, Sigursvein D. Kristinsson og Ferdin- and Rauter. Flytjendur eru strengjakvin- tett, skipaður Hildigunni Hall- dórsdóttur, Sigurlaugu Eð- valdsdóttur, Herdísi Jónsdótt- ur, Ásdísi Amardóttur og Há- varði Tryggvasyni. Helga Jóns- dóttir og Ragnheiður Haralds- dóttir leika á blokkflautur og Amar Magnússon á píanó. Auk þess kemur Marta Guðrún Halldórsdóttir sópransöngkona fram á tónleikunum. Sýningin Úr heiðskíra lofti hefur verið opnuð í Tjamarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Sýningin er haldin í tilefni af því að 60 ár era liðin frá því farið var að taka loftmyndir vegna kortagerðar hér á landi. Myndimar á sýningunni era all- ar úr myndasafni Landmælinga ís- lands. Þar era geymdar um 140.000 loftmyndir. Vignir Jóhannsson myndlistar- maður hefur sett sýninguná upp. Á henni era myndverk þar sem hann notar loftmyndir sem efnivið. Auk þess er að finna hefðbundnar loft- myndir, saman- burðarmyndir og sögulegar myndir. Uppsetning sýningar- innar er mjög frá- brugð- in því sem tíðkast venju- legum ljósmynda- sýningum því á henni sést landið frá öðra sjónarhomi en við eigum að venjast. Sýningin verður opin til 15. des- ember. Vignir Jóhannsson myndlistarmaöur setti sýninguna upp Marta Guörún Halldórsdóttir sópransöngkona. Ný aðföng á Kjarvalsstöðum Á Kjarvalsstöðum hafa verið opnaðar tvær nýjar sýningcu. í austursal safnsins get- ur að líta úrval verka Jóhannesar S. Kjarvals úr eigu Kjarvalsstaða. í vestursal og miðrými era sýnd verk sem Kjarvalsstaðir hafa eignast á árinu 1997. Sú sýning nefn- ist Ný aðfóng. Skart í Hafnarborg Á morgun, kl. 18, verður opnuð í Hafnarborg, menningar- og lista- stofnun Hafnarfjarðar, sýning á verkum tveggja listiðnhönnuða sem heita Ása Gunnlaugsdóttir og Taru Harmaala. Á sýningunni getur að lita skartgripaseríu þar sem hver gripur er hluti af púsluspili. Hlutun- um er raðað saman eftir smekk hvers og eins. Serían samanstendur af nokkrum litlum einingum og passa skartgripir úr mismunandi eining- um saman. Skartgripimir eru miilistig milli fjöldaframleiðslu og módelsmíði. Taru Harmaala lauk BA-prófi frá Lahti Design Institute í Finnlandi árið 1991. Hún hefur unnið að list sinni í heimalandi sínu, Svíþjóð, Nor- egi, Þýskalandi og á íslandi. Ása Gunnlaugsdóttir lauk BA-prófi frá Lahti Design Institute árið 1994. Hún hefur unnið að list sinni hérlendis, í Finnlandi og Þýskalandi. Féll fyrir íslandi Hinn landskunni ljósmyndari Mats Wibe Lund hefur opnað ljósmyndagallerí með verkum sínum á vinnustofu sinni að Lauga- vegi 178. Sýningin mun standa fram að jól- um. Mats er m.a. þekktur fyrir átthagamynd- ir sínar af íslandi. En hvert er meginviðfangsefni sýningar hans nú? Nú sýni ég fyrst og fremst lands- lagsmyndir af öllum stærðum og gerðum. Sýningin sem er sölusýning er í og með ætl- uð til þess að vekja athygli á því stóra Ijós- myndasafni sem ég hef komið mér upp,“ seg- ir Mats. Aðspurður um hvað honum fmnist svona heillandi við islenskt landslag segir Mats: „ísland er bara alveg stórkostlegt viðfangsefhi. Ég kom fyrst hingað árið 1954 og það var fyrst og fremst af einskærri forvitni. Á þeim árum fóru fáir til íslands og mér fannst ísland vera mjög framandi. Ég varð strax bergnuminn. Það var heldur ekki amalegt að verða aðnjótandi þeirrar gestrisni sem mætti mér hér á íslandi. Ég held að fólkinu hafi þótt jafn gaman að fá ungan norskan pilt í heimsókn eins og mér og samstarfsmanni í Ijósmyndagalleríinu. að heimsækja það. Við eigum líka svo margt sameiginlegt, íslendingar og Norðmenn, að það vantaði aldrei umræðuefnin." Ferðir Mats til Islands urðu æði margar þar til hann settist að hér á landi árið 1966. Frá 1980 hefúr hann aðallega tekið myndir úr lofti og þá sérstaklega átthaga- myndir. „Það er alveg frábær lífsreynsla að sjá landið úr lofti. Það getur verið svo friðsælt og fallegt," segir Mats að lokum. -glm Mats Wibe Lund, ásamt syni sínum Fagrir tónar munu óma um Langholtskirkju á sunnudagskvöldiö. Langholtskirkja: Aðventutánleikar Fílharmóníu Söngsveitin Fílharmónía heldur. aðventutónleika sína í Langholts- kirkju á sunnudaginn kl. 20.30 og á þriðjudaginn á sama tíma. Þar verður flutt hátíða- og jólatónlist af ýmsu tagi. Á tónleikunum nýtur kórinn fulltingis kammersveitar. Stjómandi er Bemharður Wilkinson. Einsöngvari með kómum verður Jón Rúnar Arason tenórsöngvari sem lauk námi frá Söngskólanum í Reykjavíki árið 1991. Síðan hefur hann numið víða í Evrópu. Jón Rún- ar starfar nú við óperuna í Gauta- borg. Jafnhliða því hefur hann sung- ið í Ósló og London. Síðast heyrðist til Jóns Rúnars hér á landi á Laugar- dalsvelli er hann söng þjóðsönginn við upphaf Smáþjóðaleikanna síðast- liðið sumar. Miðar að tónleikunum eru seldir hjá kórfélögum, í bókabúðinni Kilju við Háaleitisbraut og við inngang Langholtskirkju. MESSUR ;; Árbæjarkirkja: Guðsþjónusta kl. 11. f Bamaguðsþjónusta kl. 13. Aðventusam- koma kl. 20.30. Kirkjugestur boðið upp á I veitingar í safnaðarheimilinu á eftir. I Prestarnir. Áskirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Ámi Bergur Sigurbjömsson. j Breiðholtskirkja: Bamaguðsþjónusta i kl. 11. Messa kl. 14. Altarisganga. Kaffi- f sala til styrktar orgelsjóði aö messu lok- f inni. Félagar úr Tónhorninu í Geröubergi leika létt jólalög. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Bamamessa kl. 11. | Foreldrar hvattir til þátttöku með böm- ! imum. Guðsþjónusta kl. 14. Heimsókn fé- 'i laga úr Oddfellowstúkunni Þórsteini. f Ræðumaður Böðvar Páll Ásgeirsson. ; Pálmi Matthíasson. Digraneskirkja: Fjölskylduguðsþjón- | usta, útvarpsguðsþjónusta með þátttöku f: sunnudagaskólans. Léttur hádegisverður f eftir messu. Aðventustund kl. 20.30. Kaffi- i sala til styrktar ABC-hjálparstarfi. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Altaris- f ganga. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. I Bænaguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. f Hjalti Guðmundsson. Bamasamkoma kl. f 11 í safnaðarheimilinu í umsjá Auöar f Ingu Einarsdóttur. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. ! 10.15. Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónusta kl. í 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Bama- f starf á sama tíma. Prestamir. Flateyrarkirkja: Aðventuhátíð kl. ! 11.15. Sr. Gunnar Bjömsson. Fríkirkjan i Reykjavík: Guðsþjónusta í kl. 14. Prestur sr. Magnús B. Bjömsson. Glerárkirkja: Hátíðarmessa kl. 14, ; fimm ára vigsluafmælis kirkjunnar s minnst. Sr. Bolli Gústavsson vígslubiskup prédikar. Kirkjukaffi kvenfélagsins að | messu lokinni. Grafarvogskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Grafarvogskirkju. Bamaguðsþjón- usta kl. 11 í Engjaskóla. Guðsþjónusta kl. I 14. Prestamir. Grensáskirkja: Bamasamkoma kl. 11. | Guðsþjónusta kl. 11. Ólafúr Jóhannsson. Hafnarfj arðarkirkj a: Sunnudagaskóli ! kl. 11 í Setbergsskóla, Hvaleyrarskóla og f kirkju. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. f Gunnþór Ingason. Aðventu-tónlistarguðs- \ þjónusta kl. 18. Prestur sr. Þórhallur • Heimisson. Hallgrímskirkja: Bamasamkoma og I messa kl. 11. Sr. Sigurður Pálsson. Háteigskirkja: Bamaguðsþjónusta kl. j 11. Nemendur úr Ballettskóla Eddu Schev- ing dansa og leika. Sr. Helga Soffia Kon- ; ráðsdóttir. Messa kl. 14. Sr. María Ágústs- 1 dóttir. Hjallakirkja: Almenn guðsþjónusta kl. 3 11. Sr. Sigurjón Ámi Eyjólfsson þjónar. ; Bamaguðsþjónusta kl. 13. Farið verður í f heimsókn í Árbæjarkirkju. Aöventuhátið kórs Hjallakirkju kl. 20.30. Prestamir. Hveragerðiskirkja: Sunnudagaskóli f kl. 11. Messa og altarisganga kl. 14. Jón 5 Ragnarsson. Innri-Njarðvíkurkirkja: Aventusam- koma kl. 17. Ræðumaður Sigurður Sigurð- f arson, vígslubiskup Skálholtsstiftis. Kópavogskirkja: Fjölskylduguðsþjón- Íusta kl. 11. Bamakór syngur. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands f biskups. Messa kl. 11. Fermingarböm ;; lesa. Prestm- sr. Jón Helgi Þórarinsson. Bamastarf kl. 11 í safnaðarheimili. Um- I sjón Lena Rós Matthíasdóttir. Laugameskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Bamastarf á sama tíma. Jón Dalbú Hró- bjartsson. Lágafellskirkja: Messa kl. 14. Ræðu- maður sr. Bjami Þór Bjamason, aðstoðar- prestur í Garðaprestakalli. Kirkjukaffi í skrúðhússalnum. Bamastarf í safnaðar- heimilinu kl. 11. Jón Þorsteinsson. Neskirkja: Fjölskylduguðsþjónusta kl. !11. Opið hús frá kl. 10. Kirkjubíllinn ekur. Guðsþjónusta kl. 14. Rúnar Reynisson guðfræðinemi prédikar. Sr. Halldór Reyn- isson. Aðventutónleikar kl. 17. Seljakirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. 1 Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Aðventutónlistarkvöld kl. 20.30. j Sóknarprestur. Seltjamarneskirkja: Messa kl. 11. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. . Bamastarf á sama tíma. Ytri-Njarðvíkurkirkja: Aðventusam- I koma kl. 20.30. Ræðumaður Sigurður Sig- urðarson, vigslubiskup Skálholtsstiftis. Einnig koma fram nemendur úr Tónlist- | arskóla Njarðvíkur. Sunnudagaskóli kl. 11. brúðuleikhús. Baldur Rafn Sigurðsson. SÝNINGAR Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Kynning á verkum Margrétar Sveins- dóttur til 5. janúar. Gallerí Art-Hún, Stangarhyl 7. 6. desember kl. 13 til 18 bjóða lista- konumar 7 í hiö árlega opna hús á aöventu. Opið alla daga frá kl. 12-18 nema sunnudaga i desember. Gallerí Fold, Rauðarárstig. Sýn- ing Haraldar (Harry) Bilson stendur til 7. desember. t kynningarhorni eru olíuverk Kristbergs Ó. Péturssonar. Opiö daglega frá kl. 10-18, ld. kl. 10-17 og sud. kl. 14-17. Gallerí Horniö, Hafnarstræti 15. 6. desember kl. 15-17 opnar Bjami Þór Bjamason einkasýningu. Opiö alla daga kl. 11-23.30 til 23. desember. Gallerí Ingólfsstræti 8, Reykja- vík. Toon Michiels sýnir rósir til 14. des. Gallerí Ramma og Mynda, Kirkjubraut 17, Akranesi. 6. des. kl. 10 opnar Guöjón Ólafsson sýnmgu á 70 teikningum af húsum á Akra- nesi. Gallerí Regnbogans, Hverfis- * götu 54. Sýning á verkum Siguröar Orlygssonar er opin virka daga frá kl. 16-24 og 14-24 um helgar. Gallerí Sýnirými við Vatnsstíg. 6. desember kl. 12 opnar André Trib- bensee sýningu. Gallerí Barmur: Ráö- hildur Ingadóttir. Gallerí Hlust: Gunnar Magnús Andrésson, simi Gallerí Hlustar er 551-4348. í 20m2 Vesturgötu 10A stendur yfir sýning Gabrielu til 14. des. og er opið kl. 15-18 frá miövikudegi til sunnudags. Gerðuberg. Sýning Valdimars Bjarnfreössonar (V.Vapen). Sýning Ragnars Erlendssonar til 9. febr. 1998. Opið mán.-fun. 10-21; fös.-sun. 12-16. Hafnarborg, Hafnarfirði. Sýning á verkum Brians Pilkingtons stendur til 23. desember. Sýning á skartgrip- um til 23. des. Opið 12-18 nema þriðj. Hallgrfmskirkja. Málverk Daða Guðbjömssonar prýöa kirkjuna á aö- ventimni og um jólin. Kirkjan er opin „ almenningi alla daga vikunnar frá kl. 10-18. Intemational GaUery of Snorri Ásmundsson, Akureyri. „To Hell with AU of Us“. Opiö frá kl. 14-18 alla daga. Kjarvalsstaðir viö Flókagötu. t austursal eru verk eftir Kjarval tU áramóta. í öðrum sölum: Ný aðfóng. Opiö kl. 10-18 aUa daga. Listasafn ASÍ, Freyjugötu 41. Gryfja: Hulda B. Agústsdóttir, skart- gripir. Ásmundarsalur: Hafdís Ólafs- dóttir, „ísfletir", tréristur. Opiö alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18 tU 7. desember. Listasafn fslands, Frfkirkjuvegi. Sýning á úrvali úr dánargjöf Gunn- laugs Schevings í öUum sölum safns- ins tU 21. des. í fyrirlestrasal verður sýnd sjónvarpsmynd um Gunnlaug frá 1992. Opið alla daga nema mán. 11-17. Listasafn fslands, Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaðastræti 74. Sýning á uppstiUingum og útimynd- um tU febrúarloka 1998. Opiö kl. 13.30-16 ld. og sd. Lokaö í desember og janúar. Listasafn Kópavogs, Gerðar- safn. Guðný Magnúsdóttir sýnir leir- list á neöri hæð. Á efri hæö: Ný að- föng. Opið aUa daga nema mán. frá kl. 12-18 tU 21. desember. Listasafnið á Akureyri. Sýning á verkum listahópsins CREW CUT, „(un)blin“. Listhús 39, Hafnarfirði. Gunnar í. Guðjónsson sýnir verk sín. Opið virka daga kl. 10-18, ld. 12-18 og sd. 14-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, ' Laugarnesi. Sýning á 27 völdum verkum eftir Sigutjón. Opið aUa daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Listhús Ófeigs, Skólavörðustíg 5. Sýning á verkum Harris Syrjánens. Opiö mán.-fós. frá kl. 10-18 og lau. frá kl. 11-14. Norræna húsiðSýningin „fsland“, skartgripir eftir sjö unga hönnuði sem kaUa sig G7 er í anddyri. Opið 9-18 nema sunnud. 12-18 út desemb- er. Nýlistasafnið. Gestur er að þessu sinni Rúna Gísladóttir listmálari. Sýningin verður opnuð nk. laugardag kl. 16 og verður opin aUa daga frá kl. 14-18 nema mánudaga tU 14. desem- ber. Stöðlakot, Bókhlööustig 6.6. des- ember verður opnuð sýningin „Vetr- arbirta" leirmunir eftir Bjamheiði Jóhannsdóttur. Opið daglega frá kl. 14-18 og lýkur 21. desember. »•' Café Menning, Dalvik. Sýning á verkum Þorfmns Sigurgeirssonar. Hótel Höfði, Ólafsvik. Sýning á samtímalist eftir fjölda íslenskra listamanna. Safnhúsið, Borgamesi. Bjarni Þór Bjamason sýnir málverk. Opið virka daga 14-18 tU 15. desember. Þjóðminjasafn fslands. 6. desem- ber verður opnuð sérstök sýning um þróun jólagjafa og jólaauglýsinga i hundrað ár. Sýningin veröur opin alla daga fram að jólum frá kl. 12-17 nema 8. og 10. desember. Djúpið, Hafnarstræti 15.1nga Sól- veig og Valtýr Þórðarson sýna ljós- myndir. Opið daglega mUli kl. 11 og 23.30 tU 24. des. Kaffi Lefolii.Eggert Kristinsson r sýnir málverk á Kaffi Levolii á Eyr- arbakka. GaUeri Listakot, Laugavegi 70. Jólasýning 14 listakvenna þar sem jólahlaðborð íslendinga er viðfangs- efnið. Opið eftir opnunartíma versl- ana.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.