Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1997, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1997, Blaðsíða 4
32 MÁNUDAGUR 15. DESEMBER 1997 MÁNUDAGUR 15. DESEMBER 1997 33 íþróttir DV DV íþróttir Kvennakarfa: Keflavík og KR unnu Toppliðin í 1. deild kvenna í körfuknattleik, Kefavík og KR, unnu bæði örugga sigra í viðureignum sínum um helgina. KR sótti Grindavík heim og sigraði, 52-84. í Seljaskóla tapaði ÍR fyrir Keflavík, 58-77, en í hálfleik var munurinn 7 stig, 32-39. ÍR- konur, sem eru án sigurs í deildinni, héldu í við Keflavík i fyrri hálfleik en eftir að þær keflvísku skoruðu fyrstu 12 stigin í síðari hálfleik voru úrslitin ráðin. Tinna Björg Sigurðardóttir skoraði 14 stig fyrir ÍR, Gréta María Grétarsdóttir 13 og Þórunn Bjarnadóttir 10. Anna María Sveinsdóttir var stigahæst hjá Keflavík með 16 stig, Erla Reynisdóttir 12 og Kristín Blöndal 10. -GH 6-7, 11-10, 11-25, 21-34, 2843, 36-62, (47-62). 49-69, 60-78, 62-93, 74-100, 82-104. Stig Tindastóls: Torrey John 29, Sverrir Þór Sverrisson 11, Jose Maria 11, Ómar Sigmarsson 10, Arnar Kára- son 7, Skarphéðinn Ingason 6, Óli Barðdal 6, Lárus Dagur Pálsson 2. Stig Grindavíkur: Darren Wilson 46, Pétur Guömundsson 16, Konstantionos Tasartsaris 15, Helgi Jónas Guöfinnsson 15, Bergur Eð- varðsson 3, Bergur Hinriksson 3, Guðlaugm- Eyjólfsson 3, Rúnar Sæv- arsson 3. Fráköst: Tindastóll 32, Grindavík 45. 3ja stiga körfur: Tindastóll 5, Grindavík 7. Vitanýting: Tindastóll 24/15, Grindavík 29/22. Dómarar: Rögnvaldur Hreiðars- son og Björgvin Rúnarsson, slakir. Áhorfendur: 320. Maður leiksins: Darren Wilson, Grindavík. Stólarnir slappir Grindavík vann auðveldan sigur á Tindastóli en heima- menn voru að leika sinn léleg- asta leik í vetur. Þar stóð ekki steinn yfir steini. Darren Wilson átti stórleik hjá Grindavík. Sverrir Þór Sverrisson var skást- ur hjá Tindastóli. -ÞÁ 7-4, 14-8, 30-36, 37-40, 41-46 (45-52). 55-54, 60-58, 69-64, 78-72, 85-74, 90-86. Stig KFf: David Bevis 32, Marcos Scala 23, Ólafur Ormsson 15, Guðni Guðnason 12, Baldur Jónasson 9, Magnús Gislason 3. Stig Njarðvík: Friðrik Ragnarsson 24, Petey Sessoms 21, Teitur Örlygsson 21, Páll Kristinsson 10, Örlygur Sturluson 6, Logi Gunnarsson 4. Fráköst: KFÍ 46, Njarðvík 32. Dómarar: Jón Bender og Einar Einarsson, ágætir. Áhorfendur: 400 Maður leiksins: David Bevis, KFÍ. KFÍ í þriðja sætið Með sigrinum á Njarðvík eru ísfirðingar komnir i þriðja sætið i úrvalsdeildinni i körfuknattleik. Njarðvíkingar voru með frumkvæðið framan af en í síðari hálfleik tóku heimamenn leikinn i sínar hendur og unnu nokkuð öruggan sigur. David Bevis átti mjög góðan leik fyrir ísfirðinga og Marcos Scala komst einnig vel frá sjnu. Friðrik Stefánsson lék ekki með KFÍ en hann var I leikbanni. Friðrik Ragnarsson var dijúgur fyrir Narðvíkinga en Petey Sessoms hefur oft veriö betri en hann var í strangri gæslu Bevis allan timann. -PG HM kvenna í handknattleik: Danir unnu Danska kvennalandsliðið í hand- knattleik bætti enn einni skraut- fjöðrinni í hatt sinn í gær þegar það tryggði sér heimsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna með því að sigra Norðmenn í úrslitaleik með 13 marka mun, 33-20. Staðan var, 14-11, Dönum í vil, í hálfleik og í þeim síðari réðu dönsku stúlkumar lögum og lofúm á vellinum. Camilla Andersen skoraði 7 mörk fyrir Dani, Anne Dorethe Tanderup 6 og þær Anja Andersen og Anette Moberg 5 hvor. Lauritsen, markvörður Dana, átti stórleik og varði vel á þriðja tug skota. Hjá Norðmönnum stóðu Trine Haltvik og Tonje Sagstuen upp úr en þær skoruðu 5 mörk hvor. Sjö þúsund manns troðfylltu íþróttahöllina í Berlín og fengu mikið fyrir aurana enda leikurinn frábær skemmtun. Það gekk upp og ofan hjá Dönum á þessu heimsmeistaramóti. Liðið átti í nokkrum vandræðum í riðla- keppninni en þegar það komst á beinu brautina var það ósigrandi. Á síðustu 16 mánuðum hafa Danir unnið allar stóra keppninnar. Fyrst urðu þeir Ólympíumeistarar, þá Evrópumeistarar og nú heimsmeist- arar. Þjóðverjar höfnuðu í 3. sæti á mótinu eftir sigur á Rússum, 27-25. S-Kórea, sem átti heimsmeistaratitil að verja, varð að lá sér lynda 5. sæt- ið eftir sigur á Króatíu, 32-33. Makedónía varð svo í 7. sætinu eft- ir sigur á Póllandi, 36-34. í mótslok í gærkvöld var þýska stúlkan Franziska Heinz kjörin besti leikmaður keppninar. -GH Bandaríkjamennirnir Jeramaine Smith, svartklæddur, og Petey Sessoms, hvítklæddur, eigast hér við undir körfunni á Nesinu í gær. Þeir voru stigahæstir í sínum liöum en Njarðvíkingar voru sterkari og unnu öruggan sigur. DV-mynd Brynjar Gauti Bikarkeppnin í körfuknattleik: KR-ingar steinlágu Þýski handboltinn: Duranona goður - Wuppertal tapaöi fyrir meisturum Lemgo Wuppertal tapaði fyrir meisturum Lemgo á útivelli með fjögurra marka mun, 30-26. Norski landsliðsmaðurinn Stig Rask var markahæstur i liði Wuppertal með 6 mörk, Ólafur Stefánsson skoraði 5, Geir Sveinsson 4 og Dmitri Filippov 4. Hjá Lemgo var Daniel Stepham markahæstur með 10 mörk, Zerbe 5, Baumgartner 5. Róbert Sighvatsson og félagar hans í Dormagen töpuðu á heimavelli fyrir hinu sterka liði Magdeburg, 21-28. Róbert skoraði eitt mark í leiknum. Franski landsliðsmaðurinn Abati var markahæstur í liði Magdeburg með 10 mörk. Hameln, lið Alfreðs Gíslasonar, tapaði fyrir Flensburg, 31-24. Staðan var jöfn í hálfleik, 14-14, en í síðari hálfleik hrökk allt í baklás hjá Hameln og Flensburg sigldi fram úr. Róbert Duranona átti góðan leik með Eisenach þegar liðið vann góðan sigur á Wallau Massenheim á heimavelli sínum. Duranona skoraði 6 mörk í leiknum og var næstmarkahæstur í liði Eisenach en Raduta skoraði 7 mörk. Franski landsliðsmaðurinn Volle skoraði 7 mörk fyrir Massenheim, Meyer 4 og rússneski landsliðsmaðurinn, Torgavanov 4. Essen, lið Patreks Jóhannessonar, sigraði Konráð Olavsson og félaga hans í Niederwúrzbach með eins marks mun. Patrekur var ekki á meðal markaskorara Essen en Konráð skoraði 3 mörk. Rheinausen og Kiel gerðu jafntefli í hörkuleik. Júgóslavneski landsliðsmaðurinn Jovanovic gerði 9 mörk fyrir Rhainhausen og Perunicic 8 fyrir Kiel. -GH - fyrir Njarðvíkingum á Nesinu í gær, 65-85 Njarðvikingar hefndu ófaranna í tvennum skilningi er þeir unnu nokk- uð öraggan 20 stiga sigur 85-65 á KR á Seltjarnesinu í gær. Staðan í hálfleik var 45-30 fyrir Njarðvík. Það vora nefnilega KR-ingar sem slógu bæði Njarðvík og Grindavík úr bikarnum í fyrra en þjálfari Njarðvíkinga nú var einmitt þjálfari Grindavíkur í fyrra. Strákarnir skiluðu sínu mjög vel „Þetta var mjög góður útisigur, strákamir voru að skila sínu mjög vel og þá sérstaklega varnarlega. Við byrj- uðum báða hálfleiki mjög vel og setjum vonandi tóninn fyrir næstu leiki með þessum mikilvæga sigri,“ sagði, ánægður umræddur þjálfari, Friðrik Rúnarsson, við DV eftir leik. Njarðvík hafði allan tímann fram- kvæðið í leiknum og fyrri hálfleikur- inn var sérstaklega vel spilaður vam- arlega hjá liðinu. Það hélt KR-ingum í 30 stigum fyrir hlé. KR-liðið átti enn og aftur við sama vandamál að etja í þess- um leik og í undanfómum leikjum. Alla liðssamvinnu vantar hjá KR-ingum Það virðist sem hverjum leikmanni líki það best að pukrast hver i sínu homi og alia liðssamvinnu vantar í lið- ið. Hinn nýi útlendingur, Jermaine Smith, virðist einnig ýta undir þetta frekar en hitt og spilaði langt fram eft- ir leik í sínum eigin heimi. Hann sem leikstjórnandi átti enga stoðsendingu í fyrri hálfleik, liðið átti aðeins 3 á bak við 11 körfur og tapaðir boltar vora orðnir 13 strax í leikhléi. Þar með vora KR-ingar búnir að missa leikinn úr höndum sér þrátt fyrir að strax mætti sjá bata eftir hlé. Umræddur Smtih sýnir oft góða til- burði en hann vantar að geta að stjómað spili KR. Sterk vörn Njarövíkinga Njarðvíkurliðið var í gær að spila mjög sterka vöm þar sem Teitur Ör- lygsson lék best en hann var nánast úti um allt að trufla og stela af þeim boltum. Þeir Páll Kristinsson, Friðrik Ragnarssn og Petey Sessoms stóðu sig einnig mjög vel í leiknum. Nökkvi Már Jónsson var bestur KR- inga. Stig KR: Smith 20, Nökkvi 12, Ós- valdur 11, Hermann 8, Marel 6, Baldur 4, Sigurður 2 og Ingvar 2. Stig Njarðvíkur: Sessoms 23, Páll 21, Friðrik 20, Teitur 11, Örvar 4 og Kristinn 1. -ÓÓJ Stórskyttan Anja Andersen er hér að brjóta sér leiö fram hjó norsku vörninni í úrslitaleiknum og skora eitt af 5 mörkum sínum í leiknum sem Danir unnu stórsigur í, 33-20. Andersen hefur veriö lykilmaöur þessa sterka danska liös um árabil. . Reuter Þýsku stúlkurnar ráöa sér ekki af kæti eftir aö þær höföu tryggt sér Dönsku stúlkurnar dansa strfösdans og fagna heimsmeistaratitlinum eftir bronsverölaunin á HM eftir sigur á Rússum. Reuter sigurinn á Norömönnum í gær. Reuter I ÞYSKALAND Eisenach-Massenheira . . . . . 28-26 Nettelstedt-Gummersbach . . . 33-27 Dormagen-Magdeburg . . . . . 21-28 Flensburg-Hameln . . . 31-24 Lemgo-Wuppertal . . . 30-26 Rheinhausen-Kiel . . . 26-26 Essen-Niederwúrzbach . . . . . 27-26 Grosswallstadt-Minden . . . . . 27-22 Staðan: Kiel og Lemgo eru efst og jöfn meö 18 stig, Flensburg 16, Magdeburg 15, Wallau Massenheim 14, Nettelsted 14, Minden 13, Grosswallstadt 12, Wuppertal 11, Niederwúrzbach 11, Hameln 10, Eisenach 10, Essen 7, Gummersbach 7, Rheinhausen 6, Dormagen 6. Handbolti: Ungt og óreynt lið til Svíþjóðar I íslendingar tefla fram ungu og óreyndu liði á æfmgamóti í handknattleik sem fram fer í Svíþjóð í byrjun janúar. Þorbjöm Jensson lands- liðsþjálfari tilkynnti á fóstu- daginn 19 manna landsliðshóp til æfinga og í honum era fimm leikmenn sem ekki hafa verið í landsliðinu áður. Landsliðs- hópurinn lítur þannig út: Markverðir Reynir Reynisson..........Fram Hlynur Jóhannesson......., . HK Ingvar Ragnarsson....Stjömunni Elvar Guömundsson . . . Breiðabliki Aðrir leikmenn Páll Þórólfsson ...Aftureldingu Guðmundur Pedersen .........FH Davíð Ólafsson ............Val Gunnar Berg Viktorsson .... Fram Hilmar Þórlindsson .... Stjömunni Ragnar Óskarsson............ÍR Arnar Pétursson .....Stjörnunni Aron Kristjánsson.......Haukum Jason Ólafsson ....Aftureldingu Daði Hafþórsson...........Fram Njörður Ámason ...........Fram Jón Freyr Egilsson ...Haukum Sigfús Sigurðsson .........Val Gústaf Bjamason.........Haukum Rúnar Sigtryggsson....Haukum Elvar Guðmundsson, Guð- mundur Pedersen, Hilmar Þórlindsson, Ragnar Óskarsson og Daði Hafþórsson era nýliðarnir í hópnum en aldurs- forseti og landsleikjahæsti leik- maðurinn í þessum hópi er Haukamaðurinn Gústaf Bjama- son. -GH BIKARKEPPNIN Valur-Höttur...............113-62 Stjaman-Smári..............101-55 ÍA-Reynir..................135-52 Grindavík-Selfoss..........126-72 ÍR-Skallagrímur..............66-62 KR-Njarðvík..................65-85 Haukar-Þór Þorlákshöfn .... 110-72 KFÍ-Keflavík .............frestað Snóker: Jóhannes efstur Fyrri hluta stigamótanna í meistaraflokki í snóker lauk um helgina. í fjögurra manna úrslit- um sigraði Jóhannes B. Jóhann- esson Sumarliða Gústafsson, 3-0, og sömu úrslit urðu í viðureign Kristján Helgasonar og Bern- harðs Bemharðssonar. Jóhannes vann síðan Kristján í úrslitum, 3-0, og er efstur að stigum. -JKS Bikarkeppnin í körfuknattleik: ÍR á uppleið IR-ingar virðast vera á uppleið í körfuboltanum en í gær lögðu þeir Skallagrím í 16-liða úrslitum í bik- arkeppninni í Seljaskóla, 66-62, en í háifleik var munurinn 37-30. „Við töpuðum fyrir því fyrir viku en síðan þá hafa hlutimir breyst. Við unnum okkar fyrsta leik í deild- inni á dögunum og eftir hann feng- um viö aukið sjálfstraust. Við erum famir að leika meira sem lið og stemningin í hópnum er aldrei meiri,“ sagði Eiríkur Önundarson hjá ÍR við DV eftir leikinn. Stig ÍR: Eiríkur Önundarson 20, Kevin Grandberg 18, Guðni Einars- son 6, Daði Hafþórsson 5, Ásgeir Hlöðversson 5, Atli Sigurþórsson 5, Máras Amarsson 5, Hjörleifur Sig- urþórsson 2. Stig Skallagríms: Tómas Holton 18, Bragi Magnússon 18, Christoph- er Gamer 16, Ari Gunnarsson 5, Sig- mar Egilsson 2. Valsmenn áttu ekki í vandræðum með 1. deildar lið Hattar. Lokatölur urðu 113-62. Warren Peebles skoraði 29 stig Tindastóll (47)82 Grindavík (62) 104 fyrir Val og Guðni Hafsteinsson 15 en hjá Hetti skoraði Þorbjörn Björnsson 15 og Agnar Ólsen 15. Haukar fóra létt með lið Þórs á Þorlákshöfn á heimavelli sínum í Hafnarfirði. Simpson skoraði 23 stig fyrir Hauka og Ingvar Þór Guðjóns- son 12 en hjá Þór var Bandaríkja- maðurinn Lee stigahæstur með 24 stig og Bjarki Guðmundsson 22. Skagamenn unnu stórsigur á Reyni í Sandgerði. Damon Johnson skoraði 48 stig fyrir ÍA og Bjarni Magnússon 25 en hjá Reynismönn- um vora Magnús Sigurðsson og Njörður Jóhannsson með 13 stig hvor. Selfyssingar náðu að hanga í Grindvíkingum í fyrri hálfleik en í leikhléi var staðan 57-48. í síðari hálfleik skildu leiðir og heimamenn sýndu styrk sinn. Darrel Wilson skoraði 32 stig fyrir Grindavik, Pét- ur Guðmundsson 20, Konstantin 16 og Bergur Hinriksson 16 en hjá Sel- fyssingum var Birgir Guðfinnsson stigahæstur með 27 stig og Bjöm M. Sverrisson 21. -GH/JKS/ih/ÆMK (45)94 Njarðvík (52)86

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.