Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1997, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1997, Blaðsíða 8
+ ; j.36 MÁNUDAGUR 15. DESEMBER 1997 íþróttir NBA’DEILDIN Þýski hnefaleikakappinn Dariuz Michalczewski fagnar hér heimsmeistaratitli sínum f léttþungavigt eftir aö hafa sigraö Daren Zenner frá Kanada f úrslitum f sjöundu lotu. Aðfaranótt laugardags: Boston-Washington .........97-88 Walker 23, Billups 15, Mercer 13 - Howard 22, Webber 20, Cheaney 14. Charlotte-Chicago .........79-77 Rice 21, Divac 10, Curry 9 - Jordan 28, Kukoc 14, Harper 13. Philadelphia-Denver......106-91 Stackhouse 32, Iverson 24, Jackson 19 - Washington 14, Newmann 14, D. Gamett 13. Indiana-Miami.............104-89 Smits 29, Miller 28, A. Davis 14 - Hardaway 28, Mashbum 18, Lenard 11. Utah-Dallas ...............68-66 Mone 23, Anderson 13, Homacek 9 - Scott 21, Finley 21, Reeves 10. Seattle-Portland .........111-98 Hawkins 21, Payton 21, Baker 20 - Rider 21, Anderson 17, Wailace 15. Vancouver-Golden State . . . 95-88 Rahim 30, Mack 13, B. Edwards 13 - Smith 23, Marshall 14, Dampier 14. LA Clippers-Atlanta.......74-83 Closs 15, Murray 12, Wright 12 - Smith 2, Laettner 21, Corbin 16. LA Lakers-Houston.......109-102 Fox 30, Bryant 27, Jones 15 - Drexler 21, Barkley 18, Willis 15. Dell Cyrry skoraði sigurkörfu Charlotte gegn Chicago þegar 6 sekúndur vom til leiksloka. Dallas tapaði 16. leik sinum í röð á heimavelli gegn Utah Jazz. Stigaskorið í þeim er það 5. lægsta í sögu NBA og Utah hefur aldrei fyrr skorað jafnfá stig í einum leik. Kevin Johnson, leikmaður Phoenix Suns, þarf að fara í hnéaðgerð og leikur þvi ekki næstu 6 vikumar. Þetta er skarð fyrir skildi fyrir Phoenix enda Johnson sterkur leikmaður. Aðfaranótt sunnudags: Indiana-Washington .... 109-102 Smits 25, Miller 22, D. Davis 13 - Webber 31, Howard 18, Cheaney 13. New York-Philadelphia . . . 95-83 Starks 28, Houston 23, Ewing 17 - Iverson 29, Jackson 11, Thomas 11. Cleveland-Charlotte.......84-85 Kemp 25, Hgauskas 15, Henderson 14 - Rice 32, Divac 12, Curry 11. Detroit-Boston.............93-77 B. Wiiliams 31, Hill 19, Dumars 10 - Mccarty 19, Walker 19, Billups 12. New Jersey-Denver ........133-95 Van Hom 30, Douglas 19, J. Wiiliams 18 - Newmann 21, Jackson 18, Fortson 15. Minnesota-Phoenix .... 112-101 Mitchell 24, K. Gamett 20, Carr 18 - Ceballos 20, Kidd 20, Mccloud 16. Chicago-Toronto............97-70 Harper 20, Kukoc 15, Wennington 12, Jordan 11 - Wailace 14, Campbell 11. SA Spurs-Orlando .........107-78 Ðuncan 32, Robinson 18, Del Negro 12 - Grant 14, Seikaly 12, Price 10. Milwaukee-Miami ...........84-87 Robinson 28, Perry 15, Johnson 13 - Austin 22, Hardaway 21, Lenard 21. Golden State-Sacramento . . 95-91 Smith 25, Marschall 16, Shaw 12 - Richmond 30, Polynice 18, C. Williams 14. Phil Jackson, þjálfari Chicago, tók sína menn i gegn eftir tapið gegn Charlotte. Hann tók leikmenn sína á fund þar sem hann lét þá fylgjast með upptöku af leiknum og skammaði þá i tvær klukkustundir. Meistaramir hafa hikstað mikið á leiktiðinni og tapieikir liðsins era orðnir átta. -GH Norski skföagöngukappinn Björn Dæhlie sigraöi á tveimur heimsbikarmótum um helgina. Hér er hann fyrir miöju á verölaunapalli ásamt landa sfnum Thomasi Alsgárd, til vinstri, og Austurríkismanninum Botvinov. Michael von Gruningen frá Sviss varö hlutskarpastur f stórsvigi á heimsbikarmóti sem fram fór f Frakklandi f gær. Hér er Gruningen á fleygiferö f brautinni, einbeittur á svip. Michael Jordan sækir hér aö Marcusi Camby í viðureign Chicago og Toronto. Jordan fann sig alls aöeins 11 stig. Paö kom þó ekki aö sök þvf Chicago fór meö sigur af hólmi. ekki og skoraði Bland í noka Adrian Ilie, leikmaður Galatasaray í Tyrklandi og rúmenskur landsliðsmaður, skrifaði um helgina undir fjögurra og hálfs árs samning við spænska liðið Valencia. nie er framherji og er honum ætlað að fyUa skarð Brasilíumannsins Romario. Björn Dcehlie frá Noregi sigraði i 10 km skiðagöngu á heimsbikarmóti á ttalíu um helgina. Landi hans Sture Sivertsen varð annar og Vladimir Smirinov, Kashakstan, þriðji. ígær sigraði Dæhlie svo í 15 km göngunni og er efstur að stigum í keppninni. Bente Martinsen frá Noregi kom fyrst í mark í 5 km skíðagöngu kvenna. Landi hennar, Anite Moen Guidon, varð önnur og rússneska stúlkan Larissa Lasutina þriðja. Michel von Gruningen frá Sviss sigraði i stórsvigi á heimsbikarmóti í gær. Stefan Eberharter frá Austurriki varð annar og Hans Knauss, Austurríki, þriðji. ítalinn Alberto Tomba varð að láta sér lynda 8. sætið. Skövde, andstæðingur Aftureldingar í Evrópukeppninni í handknattleik, gerði jafnteUi, 29-29, gegn Guif í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik um helgina. Þetta var fyrsti leikur liðins eftir fráfaU Ragge Carlssonar þjálfara sem lést úr hjartaslagi í síðustu viku. Skövde er í 5. sæti í deUdinni. Redbergslid er með átta stiga forskot á toppi sænsku úrvalsdeUdarinnar i handknattleik og fátt bendir tU annars en að liðið hampi meistaratiUinum. Liðið vann I gær Drott á útiveUi, 26-28. Lugi er í öðm sæti en liðið sigraði Ystad í gær, 31-25. Jesper Parnevik frá Svíþjóð sigraði á sterku móti atvinnumanna í golfi sem lauk í Tælandi í gær. Pamevik lék á 276 höggum eða 12 höggum undir pari vallarins. Bretinn Nick Faldo varð í öðm sæti á 280 höggum. Fyrir sigurinn fékk Pamevik 100.000 dolla í verðlaun og Faldo fékk í sinn hlut 65.000 doUara. Terry Venables mun stjóma landsUöi Ástrala áfram og hefur hann gert munnlegt samkomulag við forráðamenn ástralska landsliðsins um það. Sögusagnir vom um að Venables væri á fórum og tæki við þjálfun nígeríska landsliðsins. NBA-deildin í körfuknattleik: Jordan iskaldur - skoraði aðeins 11 stig gegn Toronto - Sigurganga Cleveland stöðvuð Eftir að hafa unnið 10 leiki í röð urðu leik- menn Cleveland að játa sig sigraða þegar þeir mættu liði Charlotte í fyrrinótt. Það var einkum og sér í lagi stórleikur Glen Rice sem skóp sigur Charlotte. Hann skoraði 32 stig í leiknum, þar af fimm 3ja stiga körfur og hann hirti 10 fráköst að auki. „Það var gaman að stöðva Cleveland og það á þeirra heimavelli. Og það sem meira er; við höf- um verið að spila vel í undanfomum leikjum og unnið Qóra leiki í röð. Vonandi heldur sigur- gangan áfram,“ sagði Bobby Phills, leikmaður Charlotte, eftir leikinn. Lið Golden State er á mikiili uppleið eftir hræðilega byrjun á leiktíðinni þar sem liðið tap- aði 15 leikjum og vann aðeins einn leik. í siðustu fímm leikjum hefur Golden State unnið fjóra leiki og í fyrrinótt hafði liðið betur gegn Sacra- mento í framlengingu. Joe Smith hefur farið mik- inn í liði Golden State í undanfómum leikjum. Hann skoraði 25 stig og tók 11 fráköst og meðal- skor hans í síðustu fjórum leikjum er 25 stig. Michael Jordan var ískaldur í leik Chicago gegn Toronto. Jordan hitti aðeins úr 4 skotum af 16 utan af velli og endaði leikinn með aðeins 11 stig sem er það minnsta sem kappinn hefur skor- að í mörg ár. Ron Harper tók upp hanskann fyr- ir Jordan og skoraði 20 stig. Nýliðinn Keith Van Hom átti stórleik þegar New Jersey burstaði Denver. Van Hom skoraði 30 stig en þetta var stærsti sigur New Jersey frá upphafi í NBA. Denver hefur enn ekki unnið úti- leik og hefur tapað öllum 12 leikjum sínum. John Starks var maðurinn á bak við sigur New York á Philadelphia. Þessi knái leikmaður skor- aði 28 stig í leiknum, þar af 12 í síðasta leikhlut- anum. Þetta var 8. sigurleikur New York í röð á heimavelli. Hollendingurinn Rik Smits fór fremstur í flokki í liði Indiana sem sigraöi Washington. Smits skoraði 24 stig og tók 15 fráköst. Leikmenn Indiana vom með 97% hittni úr vítaskotum en 31 af 32 vítaskotum rötuðu ofan í körfuna. SA Spurs tók lið Orlando í bakaríið á heima- velli sínum. Enginn lék betur en nýliðinn Tim Duncan. Hann skoraði 32 stig og þvi er spáð að hann verði valinn besti nýliði ársins. -GH i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.