Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1997, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1997, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 15. DESEMBER 1997 35 Atalanta-AC Milan ............1-2 1-1 Sgro (17.)- 1-1 Lucarelli sjálfsm. (2.), 1-2 Kluivert (58.) 25.000 Bari-Udinese..................0-0 23.000 Bologna-Lecce.................2-0 1-0 Cristailini (20.), Kolyvanov 2-0 (87.) 30.000. Empoli-Sampdoria..............4-1 0-1 Franceschetti (9.) 1-1 Tonetto (25.) 1-2 Martusciello (39.), 1-3 Martuscieilo (54.), 1-4 Esposito (65.) 17.000 Inter-Roma ..................3-0 1-0 Djorkaeff (41. víti), 2-0 Branca (49.), 3-0 Zamorano (71.) 75.000. Lazio-Brescia................1-0 1-0 Boksic (27.) 35.000 Napoli-Parma ................0-4 0-1 Blomqvist (17.), 0-2 Baggio (52.), 0-3 Grespo (64.), 0-4 Grespo (72.) 30.000 Piacenza-Juventus............1-1 0-1 Fonseca (77.), 1-1 Piovani (79.) 20.000 Viacenza-Fiorentina .........1-5 0-1 Olivera (6.), 0-2 Batistuta (42.), 0-3, Olivera (54.), 0-4 Serenna (59.), 0-5 Schwarz (65.), 15.000 1-5 Di Napoli (81.) Inter 12 9 3 0 29-12 30 Juventus 12 7 5 0 . 26-9 26 Udinese 12 7 2 3 25-22 23 Parma 12 6 4 2 22-9 22 Roma 12 6 4 2 23-13 22 AC Milan 12 5 4 3 17-12 19 Lazio 12 5 3 4 17-13 18 Vicenza 12 5 3 4 17-22 co r-H Fiorentina 12 4 5 3 24-15 17 Sampdoria 12 4 4 4 18-22 16 Empoli 12 4 1 7 17-21 13 Brescia 12 4 1 7 16-21 13 Bologna 12 2 5 5 20-22 11 Atalanta 12 3 2 7 12-18 11 Piacenza 12 2 5 5 10-17 11 Bari 12 3 2 7 10-22 11 Lecce 12 3 1 8 9-22 10 Napoli 12 1 2 9 8-28 5 ff*) HOLLAND Roda-Maastricht .............3-0 Sparta-Willem................4-1 Heerenvenn-Vitesse...........3-2 Volendam-Ajax................0-3 Groningen-Breda..............1-1 Feyenoord-Twente.............2-2 Waalwijk-Fortuna.............1-2 Staðan: Ajax 19 18 1 0 59H 55 PSV 18 10 7 1 52-21 37 Vitesse 19 10 5 4 47-32 35 Heerenveen 19 10 5 4 31-23 35 Feyenoord 19 9 5 5 31-23 32 Wiilem II 19 9 3 7 33-27 30 Sparta 19 7 6 6 37-33 27 Fortuna 19 8 2 9 26-35 26 Utrecht 17 7 2 8 34-39 23 Twente 18 5 7 6 21-22 22 Roda 19 6 4 9 26-26 22 Breda 19 6 4 9 21-25 22 Nijmegen 19 7 1 11 22-40 22 Graafschap 19 5 6 8 22-19 21 Maastricht 19 5 2 12 19-47 17 Groningen 19 3 7 9 23-35 16 Wallwijk 19 3 6 10 23-40 15 Volendam 19 2 5 12 13-49 11 IXf - FRAKKLAND Nanters-Strashourg...........2-1 Bordeaux-Cannes .............0-1 Monaco-Rennes.................1-0 Guingamp-Auxerre.............1-1 Lens-Marseiile...............0-1 Lyon-Le Havre ...............0-1 Paris SG-Metz .. . ;.........1-1 Chateauroux-Bastia...........1-1 Touluse-Montpelleir .........1-1 Staða efstu liða Monaco 20 13 2 5 34-18 41 Metz 20 12 5 3 31-18 39 PSG 20 11 5 4 32-17 38 Marseille 20 11 4 5 26-14 37 Lens 20 10 4 6 28-23 34 Bordeaux 20 8 8 4 24-20 32 Auxerre 20 9 3 8 32-27 30 Táknræn mynd frá viöureign Inter og Roma í gær. Leikmenn Inter voru miklu ákveönari á öllum sviöum en Roma missti tvo leikmenn af velli í síöari hálfleik. Aron Winter er fyrir miðju meö knöttinn. Reuter-mynd ítalska knattspyrnan: Inter sterkt - hvorki gengur né rekur hjá stórliði Napoli Inter Milan sýnir meistaratakta þessa dagana og hefur liðið ekki tapað leik enn í deildinni þegar tólf umferðum er lokið. Inter var ekki í neinum vandræðum með Roma en tveimur leikmönnum liðsins var vikið af leikvelli í síðari hálfleik. Ronaldo lék ekki með Inter þar sem hann er að leika með brasilíska landsliðinu á móti í Rihad. Patrick Kluivert er kominn á bragðið hjá AC Milan en hann skoraði mark í öðrum leik sínum í röð. Juventus virkaði þreytt frá leiknum við Manchester United fyrr i vikunni og varð að láta sér lynda jafntefli gegn Piacenza eftir að hafa komist yfir í leiknum. Udinese er það lið sem komið hefur hvað mest á óvart í vetur. Udinese sótti meira gegn Bari en allt kom fyrir ekki. -JKS Þýska knattspyrnan: Hertha á siglingu Bayem Miinchen náði að saxa á forskot Kaiserslautern á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar um helg- ina. Kaiserslautem tapaði, 2-0, fyrir Eyjólfi Sverrissyni og félögum hans í Herthu Berlin sem hafa verið á mikilli siglingu upp á síðkastið. Bæjarar unnu hins vegar 3-2 sigur á Bomssia Mönchengladbach eftir að þeir höfðu náð þriggja marka for- skoti. „Ég var orðinn svolítið órólegur undir lokin enda pressaði Gladbach okkur stíft. Ég var ánægður með sigurinn og það sem meira er; mín- ir menn vor að spila vel,“ sagði Giovanni Trappatoni, þjálfari Bayem, eftir leikinn. Austurriski landsliðsmaðurinn Anton Polster var maður helgarinn- ar en hann skoraði 3 mörk gegn Evrópumeisturum Dortmund sem gengur illa í deildinni. Búlgarinn snjalli, Krassimir Bala- kov, sýndi enn einu sinni snilli sína í aukaspyrnum þegar hann skoraði sigurmark Stuttgart. -GH BELGÍA Westerlo-Aalst................0-3 Beveren-Ekeren................0-1 Antwerpen-Lokeren.............1-2 Lierse-Mouscron...............2-0 Genk-Standard ................1-1 Gent-St. Truiden..............1-1 Molenbeek-Charleroi...........1-2 Club Brugge-Lommel............2-0 Harelbeke-Anderlecht..........1-1 Brugge 15 13 2 0 42-10 41 Harelbeke 16 8 7 1 31-16 33 Genk 16 9 3 4 36-22 30 Ekeren 16 8 3 5 25-21 27 Lierse 16 7 4 5 28-19 25 Lommel 16 7 3 6 27-23 24 Anderlecht 16 7 3 6 21-19 24 Þóróur Gudjónsson átti ágætan. með Genk en liðið var ekki á skotskónum í þetta skiptið því þrívegis átti liðið skot í stöngina. Þórður átti skallabolta sem fór naumlega framhjá markinu á upphafsmínútum leiksins. Strupar skoraði mark Genk en Jaskulski jafnaði fyrir Standard. -JKS/KB-Belgla rr»' spánn Bilbao-Celta..................2-1 Vailadolid-Oviedo .............1-0 Real Madrid-Merida ............1-0 Santander-Zaragoza.............2-3 Barcelona-Espanyol.............3-1 Mallorca-Real Betis............1-2 Valencia-Compostela...........4-1 Tenerife-Atl. Madrid...........2-2 La Couma-R. Sociedad .........1-1 Sp. Gijon-Salamanca...........1-1 Staða efstu liða: Barcelona 16 12 1 3 35-19 37 Real M. 16 10 5 1 28-11 35 Atletico 16 8 6 2 36-18 30 Espanyol 16 7 7 2 24-10 28 Soociedad 16 7 7 2 23-11 28 Celta 16 8 3 5 27-20 27 Betis 16 7 5 4 23-21 26 Bilbao 16 6 7 3 21-18 25 Zaragoza 16 6 5 5 26-27 23 Oviedo 16 5 8 3 17-18 23 Mallorca 16 5 6 5 22-15 21 Santander 16 5 4 7 18-22 19 Merida 16 4 4 8 13-25 16 Valladolid 16 4 4 8 13-25 16 Valencia 16 4 3 9 16-23 15 Pétur Marteinsson: Leikmaður ársins hjá Hammarby Pétur Marteinsson var um helgina kjörinn leikmaður árs- ins hjá Hammarby. Hann lék vel með félaginu á afstöðnu tímabili og tryggði liðið sér sæti í sænsku úrvalsdeildinni. Það er mikill hugur innan herbúða fé- lagsins að standa sig vel í efstu deild og hafa nokkrir sterkir leikmenn verið keyptir að und- anfórnu til liðsins. Framganga Péturs hefur vakið athygli annarra liða og hafa sum þeirra fylgst með honum um hríð. Pétur gerði eigi ails fyrir löngu eins árs samning við Hammarby. Pétur sagði fyrir helgina við DV að líklegast myndi hann leika með Hammar- by á næsta tímabili. -JKS íþróttir OÝSKAUND Karlsruhe-1860 Múnchen ... 0-0 Stuttgart-Bieldfeld........1-0 Balakov. Bochiun-Leverkusen ........0-0 Schalke-Duisburg .........1-1 de Kock - Osthoff. Köln-Dortmund..............4-2 Polster 3, Azizi - Herrlich, Chapuisat. H. Berlin-Kaiserslautem .... 2-0 Steffen Karl, Michael Preetz. B. Múnchen-Gladbach.......3-2 Jancker 2, Nerlinger - Effenberg, Pettersson. Hamburg-Wolfsburg .........1-2 Schnoor - Reyna, Praeger H. Rostock-Bremen..........1-2 Marco Rehmer - Marco Bode 2. Staðan: Kaisersl 19 13 3 3 39-23 42 B. Múnchen 19 11 5 3 40-23 38 Stuttgart 19 10 5 4 39-22 35 Leverkusen 19 8 7 4 34-22 31 Schalke 19 8 7 4 21-16 31 Wolfsburg 19 8 3 8 25-27 27 H. Rostock 19 7 4 8 29-27 25 Duisburg 19 7 4 8 23-25 25 Bremen 19 7 4 8 23-30 25 Karlsruhe 19 6 6 7 31-36 24 Dortmund 18 5 6 7 28-28 21 1860 Múnch 19 5 6 8 22-33 21 Hamburg 19 5 5 9 25-31 20 Bochum 19 5 5 9 23-30 20 Köln 19 6 2 11 30-42 20 Gladbach 19 4 7 8 30-36 19 Bielefeld 19 6 1 12 23-31 19 Bland í poka Eyjólfur Sverrisson átti mjög góðan leik meö Herthu Berlin þegar liðið gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Kaiserslautem að veili, 2-0. í Rhein- ische Post var Eyjólfur talinn einn af þremur bestu leikmönnum Berlínar- liðsins. Guóni Rúnar Helgason lék síðustu 7 minúturnar með Wattenscheid í þýsku 2. deildinni um helgina þegar liðið sigraði Leipzig, 2-0. Wattenscheid er í 13. sæti af 18 liðum með 18 stig. Andri Sigþórsson og Einar Þór Dan- íelsson fögnuöu einnig sigri en lið þeirra, Zwickau, vann þýðingarmik- inn sigur i botnbaráttu 2. deildarinn- ar. Zwickau lagði topplið Uerdingen að velii, l-O. Þrátt fyrir sigm-inn er Zwickau neðst í deildinni. Einar Þór lagði upp sigurmark Zwic- kau. Hann fór út af á 84. mínútu eftir að hafa orðið fyrir lítils háttar meiðslum. Andri lék ailan fyrri háif- leikinn. Andri og Einar byrjuöu báðir inni á. Andri lék í 48 mínútur en Einar Þór í 85 mínútur og hann var talinn einn besti leikmaður Zwickau i leiknum. Jóhann B. Guómundsson, Keflvik- ingur, lék með varaliði Genk í Belgíu gegn Standard Liege á föstudaginn. Genk vann leikinn, 5-3, og skoraði Jóhann eitt mark i leiknum og iagði upp tvö. Aime Anthunis yfirþjálfari hjá Genk sagði að Jóhann hefði leikið vel og myndi trúlega leika með Genk á móti Sint-Truiden í deildarbikarnum á laugardaginn. Porto er með sex stiga forskot á toppi portúgölsku 1. deildarinnar í knatt- spymu. Porto sigraði Guimaraes, 1-0, en liöið er i öðru sæti deildarinnar. Graeme Souness, þjálfari Benfica, sá sina menn tapa sínum fyrsta leik undir hans stjórn. Benfica sótti Maritimo heim og tapaði, 1-0. Fjórir leikmenn á Ítalíu fengu að lita rauða spjaldið í leikjunum I gær. Það voru Pivotti og Totti hjá Roma, Castelli, Sampdoria, og Longho hjá Napoli. Brasilia og Ástralía geröu marka- laust jafntefli í gær á alþjóðlegu knattspymumóti sem haldið er þessa dagana í Rihad. Á sama móti sigraði Urúgvæ lið Furstadæmana, 0-2, og Tékkland og Suður Afríka gerðu jafntefli, 2-2, í hinum leikjum gærdagsins. í fyrstu umferð haiði Brasilia sigrað Sádana, 3-0, og skoraði Romario tvö markanna. .JKSAGH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.