Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1997, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1997, Blaðsíða 3
DV FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 1997 Aleinn heirn Home Alone gerði marga að milljónamæringum, meðal annars Macauley Caulkin sem lék hinn ómótstæðilega Kevin. Culkin varð ein vinsælasta barnastjarna allra tíma í kjölfarið. Milljónir hans hafa þó ekki veitt honum ham- ingju. Foreldrar hans hafa háð grimma deilu fyrir opnum tjöld- um um auðæfi hans sem þessa stundina eru fryst og hann hefur óvíst hvort að tala inn á leiðandi. teiknimyndina -HK Tarzan, talar hann fyrir Tarzan þegar hann var barn að aldri. Það er John Hughes sem framleiðir og skrifar hand- ritið en leik- stjóri er Raja Gosnell sem er nýliði í leik- stjórastólnum, á að baki fimmtán ára starf sem klipþari og hef- Alex Pruitt ver heimili sitt meö öllum ráöum. sinm enn Við skulum vona að þetta verði ekki örlög hins átta ára gamla Alex D. Linz sem tekur við af Macauley Culkin og í ver í mynd- inni heimili sitt og fjölskyldu sinnar fyrir dularfullum nýjum nágrönnum sem ekki eru allir þar sem þeir eru séðir. Alex D. Linz er enginn nýliði á hvíta tjaldinu þótt ungur sé. Stutt er síðan hann sást í One Fine Day, þar sem hann lék son Michele Pfeiffer. Fyrsta hlut- hans var í Cable Guy. Næsta m- mikið starfað með Hughes og starfaði sem slík við báðar fyrri Home Alone mynd- irnar. John Hughes á að baki marga sigra fyrir Walt Disney þar sem hann fær nánast að gera það sem hann vill og starfar jöfnum höndum sem leik- stjóri, handritshöf- undur og fram- Wikmyndir 29 ’ & Átta verð- laun til The fó/eet Hereafter Kanadíski kvikmyndaiðnaður- inn veitti sín árlegu Genie-verð- laun um síðustu helgi. Kvikmynd Atom Egoyan, The Sweet Hereaft- er, einokaði hátíðina og fékk átta verðlaun, þar á meöal var hún valin besta kvikmyndin, Egoyan besti leikstjórinn og breski leikar- inn Ian Holm besti leikarinn i að- alhlutverki. The Sweet Hereafter ijallar um lífiö í smáþorpi eftir að skólabíll fullur af bömum lendir í hörðum árekstri L.A. Confidental besta myndin í LA Þriðji heiöurinn á stuttum tíma féll í hlut L.A. Confidental þegar kvikmyndagagnrýnendur í Los Angeles völdu hana bestu kvikmyndina og voru því sam- mála kollegum sínum i New York að þessu sinni. Curtis Hanson var valinn besti leikstjórinn og fékk handritsverðlaun ásamt Brian Helgeland. Leikaraverðlaunin fék Robert Duvail fyrir leik l The Apostle og Helena Bonham Cart- er fyrir leik í The Wings of Dove. Bestu leikarar i aukahlut- verkum voru valdir Burt Reynolds og Julianne More fyrir leik i Boogie Nights. Stóra helgin Hin mikla og óvænta aösókn á Scream 2 um síðustu helgi hefur valdið miklum ugg I brjósti að- standaenda Titanic og Tomor- row Never Comes en þær verða frumsýndar um helgina. Mikil spenna hafði myndast um það hvor yrði vinsælli. Nú er talið Ijóst að jöfn og góð aðsókn á Scream 2 muni hafa mikil áhrif á helgaraðsóknina, jafnvel svo mikil að aðsókn á þessar tvær stóru myndir muni valda miklum vonbrigðum. IBM flptiva E 20 ) 139.900^1— ——— éiOTíiTiniffTia Skaftahlíð 24 • Sími 569 7700 Slóö: http://www.nyherjl.is Netfang: nyherji@nyherji.is <Q> NÝHERJI Það er sérstakur júlabragur á verðinu á Aptiva E 20. IBM er tákn gæða og áreiðanleika og geíst nú einstakt tækifæri aðeignast hágæða margmiðlunartölvu á veröi sem ekki hefur sést áður. Aptiva tölvurnar eru hannaðar með afköst í huga enda er í þeim allt sem þarf til að vinnslan verði skemmtileg, auðveld og umfram allt hröð. Þeir sem kjósa vandaða vöru velja IBM Aptiva örgitirvi: Intel Penttum 166MHz MMX. Vinnalurainni: 32MB SDRAM, Hnrldiakur: Enhanced IDE 2.1GB. 8k)ár: 15" IBM G51 litaskjár. Skjáminni: 2MB SGRAM. Skjákort: ATi 3D Rage II + . Tongirauiar: 6, þar af 5 lausar. MargmiAlun: 24 hraða gelsladrif, hljóökort og hátalarar. Snmakipli: 33.600 baud mótald. Hugbúnaður: Windows 95, Lotus SmartSuite 97, Simply Speaking, IBM Antivirus.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.