Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1997, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1997, Blaðsíða 10
I FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 1997 1.(2) 2(1 ) 3. (3) 4. (4) ;» 5.(i2) i 6 <«» | 2(15) | 8.(7) » 9.(10) p) 10.(5) »11.(9) | 12(11) * 13. ( 8 ) | 14.(14) » 15(13) » 16.(17) » 17. (20) | 18.(16) | 19. ( - ) » 20.(18) Hurricane#! ísland - plötur og diskar - Pottþótt jól Ýmsir Jólastjarna Diddú Let'sTalk Celine Dion Quarashi Quarashi Pottþótt 10 Ýmsir Spico World Spice Girls Trúir þú á engla? Bubbi The Best Of Eros Ramazotti Sigga Sigga Beinteins Homogenic Björk The Best Of Enya Reload Motallica Pottþétt '97 Ýmsir Diana Tribute Ýmsir Abba Babb Dr. Gunni Pottþótt vitund Ýmsir Bergmál hins liðna Ellý og Vilhjálmur Central Magnetizm Subterranean Bros Geirmundur 1987-1997 Nýdönsk London 1. (- ) Teletubbies Say Eh-Oh Teletubbies Z (2 ) Perfect Day Various 3. ( 3 ) Barbie Girl Aqua 4. ( 5 ) Never Ever All Saints 5. ( 7 ) Angels Robbie Williams 6. ( 4 ) Together Again JanetJackson | 7. ( 6 ) Baby Can I Hold You/Shooting Star Boyzone » 8. ( 9 ) Torn Natalie Imbruglia | 9. ( 8 ) Wind Boneath My Wings I Steven Houghton t 10. (11) Something About the Way../Candle. Elton John New York 1. (1) Candle in the Wind 1997 Elton John 2. ( 2 ) How Do I Live Leann Rimes 3. ( 3 ) You Make Me Wanna Usher 4. ( 4 ) My Body LSG 5. ( 5 ) Feel so Good Mase 6. ( 6 ) My Love Is the SHHHI Somethin'for the People 7. ( 8 ) Tubthumping Chumbawamba 8. (10) It's all aboutthe Benjamins Puff Daddy & The Family 9. (- ) Together Again Janet 10. ( 7 ) Show Me Love Robyn Wham! 5. ( 7 ) All Saints All Saints 6. ( 9 ) Paint the Sky...The Best of... Enya 7. (10) Like You Do...The Best of... Lightning Seeds 8. ( 8) White on Blonde Texas 9. ( 6) Greatest Hits Eternal 10. ( 5 ) Backstreet's Back Backstreet Boys Bandaríkin -plöturog diskar- 1. (1 ) Sevens Garth Brooks 2. ( 3 ) Let's Talk about Love Celine Dion 3. ( 4 ) Higher Ground Barbra Stroisand 4. ( 6 ) You Light up My Life Loann Rimes 5. ( 2 ) R U Still Down? (Remember Me) 2 Pac 6. ( 9 ) Spiceworld Spice Giris 7. ( 8 ) Tubthumping Chumbawamba 8. ( 5 ) Reload Motallica 9. ( 7 ) Como on Over Shania Twain 10. (- ) Middle Of Nowhere ,Við verðum mjög stórir" Hurricane#l var stofnuð í fyrra og hefur komið verulega á óvart með fyrstu plötu sinni. í forsvari sveitarinnar er Andy Bell gítarleik- ari og lagasmiður. Það er kraftur í meðlimum sveit- arinnar eða eins og Bell segir: „Mér líður eins og ég hafi verið á náms- samningi síðustu sex árin. Nú er komið að alvörunni." Gítarleikari sveitarinnar, Skotinn Alex Lowe, uppgötvaði gítarinn þegar hann var fimmtán ára og hóf feril sinn á öld- urhúsum og næstu tíu árin eða svo ferðaðist hann á milli staða, lék lög eftir aðra og dundaði við eigin laga- smiðar. Örlögin tóku síðan í taumana þegar kærasta hans sendi demóupp- töku til Bell sem hafði auglýst eftir gítarleikara. Lowe var síðan boðið til Oxford þar sem Bell og Gareth Farmer trommari höfðu aðsetur. Eftir klukkutíma prufu báðu þeir hann að fá sér hamborgara og vís- -uðu öllum öörum umsækjendum frá. Bassaleikarinn mætti síðan stuttu seinna í prufu en það var fyrrverandi meðlimur The Hypno- tics að nafni Will Pepper. Frá byrjun var það engin spum- ing um hver myndi syngja, Alex Lowe lýsti eins og viti í gegnum sortann. Örlögin voru ráðin og Hurricane#l var orðin að veruleika. Afleiðingar samstarfins litu síðan dagsins ljós i plötu sem var „prodús- eruð“ af fyrrum samstarfsmánni Kula Shaker, Steve Harris. Eftir útkomu plötunnar var eins og aliir þyrftu að skilgreina hana og setja á bás. Vinsælasta skilgreining- in var sú að sveitin væri Oasis eft- iröpun en við nánari hlustun á plöt- irnni kemur í ljós að það er mjög fjarri sannleikanum. Meðlimir sveitarinnar eru fullir af sannfæringu og reyndar útgáfú- fyrirtæki þeirra líka, Creation. Framkvæmdastóri Creation, Alan McGee segir Andy Bell að mörgu leyti líkjast Liam Gallagher. „Það kæmi mér mjög á óvart ef Hurri- cane#l er ekki orðin súpergrúppa innan árs“. Alex Lowe dregur held- ur ekkert undan: „Við verðum mjög stórir. Ég hef líka beðið allt of lengi eftir þessu. Og læt ekkert gerast sem kemur í veg fyrir það.“ -ps DitchiCroaker Bretland ——iplötur og diskar-r—-- 1. (2) Let's Talk about Love Celine Dion 2. ( 1 ) Spico World Spice Girls 3. ( 3) Urban Hymns The Verve 4. ( 4 ) The Best of Borgin Hoboken í Bandaríkjun- um virðist ætla að geta af sér framsæknar rokksveitir á færi- bandi og taka við af góðu gömlu Seattle. Yo La Tengo er upprunnin í Hoboken en minna þekkt sveit úr borg- inni - enn ein frábær Hoboken-sveit Ditch Croaker. Reyndar er sveitin tríó og stuttu eftir að hún var stofnuð 1992 komu þeir á laggimar eigin útgáfufyrirtæki, Fine Cor- inthian. Sveitin hefur gefið nokkr- ar plötur út og lagt ótrúlega mikið í tónleikaferðalög. Tónlist sveitarinnar minnir á stundum á Sonic Youth og Pavem- ent en oft á tíðum er eins og gítar- inn sé orðinn að bassa og öfugt. Það setur líka nokkum svip á tón- listina að bassaleikarinn notar WahWah pedal, svokallað Spit Wah. Nýir útgefendur Það kom aðdáendum sveitarinn- ar nokkuð á óvart að sveitin skyldi gera samning við Reprise records nýverið, sem gaf út nýj- ustu plötu sveitarinnar, Secrets Of The Mule, í september síðastliðn- um. Sveitin notaði þó afrakstur samningsins til að gera vínylút- gáfu af plötunni, eitthvað sem þeir vildu ekki að Reprise kæmi ná- lægt. „Ein af ástæðum þess að við gerðum samning við svo stórt fyr- irtæki var að rekstur okkar eigin útgáfu var farinn að há tónlist- inni“, segir segir Tim Barnes, trommuleikari sveitarinnar. „Það er samt augljóst að vinnan hættir ekki, því engum er eins annt um tónlistina og okkur sjálfum" Ekki útpæld lög Ditch Croaker em grafalvarleg- ir þegar minnst er á tónlistina annars vegar og markaðinn hins- vegar. „Við viljum láta hlutina koma af sjálfu sér og reyna að halda frumleikanum í lögunum. Alls ekki útpæld lög en samt byggð á góðum grunni“, segir gít- arleikari sveitarinnar, Tim New- man. „Við tökumst á við tónlistina á ómeðvitaðan máta,“ segir bassa- leikarinn Floyd. „Þegar við hlust- um á góða plötu, segjum við ekki, “Semjum svona lag,“ heldur hækka markmið okkar í samræmi við gæði tónlistarinnar." „Allt frá því Ditch Croaker var stofnuð hefur þetta verið stöðugur þroskaferilT, segir Bames. „Við höfum reynt aö vera nokkurs kon- ar nemendur í tónlistinni. Án þess að vera sífellt borin saman við aðrar sveitir höfum við reynt að skapa sveitinni sess sem er bara hennar. -ps

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.