Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1998, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1998, Page 2
2 FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 1998 Fréttir Dómsmálayfirvöld ákveöa alþjóðlegar aögeröir til aö ná „flóttaföngum“ Framsalskrafa 15 íslendinga heim: á Fangelsismálastofnun er að und- irbúa beiðnir þar sem farið verður fram á að 15 íslendingar verði fram- seldir frá ýmsum löndum til afþlán- unar fangelsisdómum hér á landi - dæmt fólk sem hefur farið úr landi á siðustu tíu árum og ekki hefur tek- ist enn að láta afplána fangelsisrefs- ingar sínar. Um er að ræða fangels- isrefsingar allt upp í fjögur ár. Samkvæmt upplýsingum DV standa vonir til þess að Ólafúr Þór Þórhallsson, sem dæmdur var í 4ra ára fangelsi í mars 1991 fyrir stór- Eftirlitin sameinuð - Steingrímur sér Nefnd, sem Finnur Ingólfsson skipaði undir forsæti Guðmundar Skaftasonar, fyrrv. hæstaréttar- dómara, hefur lagt til að Banka- eftirlitið og Vátryggingaeftirlitið verði sameinaö. Nefndin, sem hefur nýlokið störfum og skilað áliti til ráðherra, var ekki sam- mála í áliti sínu, en Steingrímur Hermannsson seðlabankastjóri skilaði séráliti. Álit meirihlutans tekur mið af þeim breytingum og samruna sem hafa orðiö milli banka og tryggingarfélaga, en þessi starfsemi hefur runnið sam- an að meira eða minna leyti und- anfarin misseri. Telur nefndin eðlilegt aö ein eftirlitsstofnun fari því með mál þessara atvinnu- greina og aö með því megi ná fram samnýtingu sérfræðiþekk- ingar og sparnaði í rekstri. Þá kemur fram í áliti meiri- hlutans að talið er jákvætt ef starfsemi Bankaeftirlitsins verð- ur flutt úr húsnæöi Seðlabank- ans. Á þaö er bent aö þaö geti talist óeðlilegt sambýli bankans og óháös eftirlitsaðila meö öllu bankakerfmu. Sérálit Steingríms lýtur að efasemdum um hvemig sambandi hinnar nýju stofnunar viö Seðlabankann eigi að vera háttaö í framtíðinni. Ekki náðist í Steingrim Hermannsson í gær til að fá nánari skýringar á sér- áliti Seðlabankans. -phh Bond-leikurinn: Nafn sigurveg- arans datt út Þaö vakti athygli að nafn sig- urvegarans í James Bond-leikn- um var ekki meðal þeirra sem boðaöir voru í Morgunblaðinu sl. laugardag í úrslitakeppni spumingaleiksins á Hótel Is- landi. Trausti S. Kristjánsson sigraði í leiknum, sem fram fór á Hótel íslandi, og hlaut í verðlaun glæsilegan BMW-bíl. Margir hafa hringt í DV og fundist maökur vera í mysunni. „Það er ekkert óeðlilegt á ferð- inni. Skýringin er sú að það duttu út nöfn tveggja aðila sem dregnir vom út til að taka þátt spurningaleiknum á Hótel ís- iandi. Trausti var annar þeirra og hann er vel að sigrinum kom- inn eins og allir sáu á Hótel ís- landi á laugardagskvöld þar sem hann fór i gegnum 46 spumingar og tryggði sér sigur,“ sagði Ragn- ar Már Vilhjálmsson, á markaðs- deild SAM- bíóanna, aðspurður um máliö. -RR fellt kókaínmisferli, verði framseld- ur. Hann flúði úr landi fljótlega eft- ir dómsuppkvaðningu. Yfirvöldum hér á landi er kunnugt um hvar hann býr erlendis. Elsta málið er frá árinu 1988. Þar er um að ræða mann sem hlaut 18 mánaða fangelsi fyrir kynferðis- brot. Fyming fyrir brot á bilinu eins til fjögurra ára fangelsi er tíu ár en fimm ár fyrir styttri fangelsis- refsingar. Að sögn Þorsteins A. Jónssonar, forstjóra Fangelsismálastofnunar, er vitað um dvalarlönd og jafnvel einnig dvalarstaði upp undir helm- ings fimmtánmenninganna: „Það var á mánudaginn sem ákvörðun dómsmálaráðuneytisins um þetta lá fyrir,“ sagði Þorsteinn um framsalsbeiðnirnar fimmtán. „Þetta er ekki gott ástand þama við laxeldisstöðina. Þar em nokkur stór og djúp ker full af vatni. Þetta er mikil slysagildra fyrir bömin sem em oft að leika sér þama. Ég á sjálfúr lítinn strák og hann er mjög spenntur fyrir þessum stað. Ég hef kvartaö oft við yfirvöld því kerin em opin og auðvelt fyrir bömin að fara eða detta ofan í þau. Það er hins vegar ekkert gert í málunum. Það virðist þurfa slys þama til að yfirvöld opni augun fyrir þessari Hegningarhúsið við Skólavörðustíg. „Þetta er búið að vera í umfjöllun hjá okkur og ráðuneytinu nú og áð- ur. Ráðuneytið ákvað síðan að allir dómþolar sem talið er að séu erlend- is verði eftirlýstir og óskað eftir framsali á þeim til þess aö þeir af- pláni sínar refsingar hér á landi. Við emm að byrja að undirbúa það hættu,“ segir Guðmundur Hreins- son, Kjalnesingur. Guðmundur er mjög ósáttur við hve illa er gengið frá við laxeldis- stöðina Njörva á Kjalamesi. Fyrir- tækið ísbú á stöðina en engin starf- semi hefur verið þar í töluverðan tíma. Guðmundur segir að einn starfsmaður komi einu sinni á dag í eftirlitsferð en stoppi stutt við. Ker- in sem Guðmundur talar um em um þriggja metra djúp og full af vatni. Fleiri Kjalnesingar sem DV mál. Þar sem við vitum hvar menn eru er hægt að beina framsalsbeiðn- um beint til viðkomandi lands. í öðram tilvikum þarf að lýsa eftir mönnum," sagði Þorsteinn. Erlendur Baldursson, deildarstjóri hjá fangelsismálastofnun, sagði að hingað til hefði það ekki verið álitið stórt vandamál að dómþolar reyndu vísvitandi að koma sér undan fang- elsisrefsingum hér á landi. Fullnusta fangelsisrefsinga gengi í raun betur hér en í öðrum löndum, sennilega vegna legu landsins. Aðspurður um tegundir þeirra brota sem fimmtán- menningamir voru dæmdir fyrir sagði Erlendur að þar væri um að ræða, auk fikniefnamála, allt frá ölv- unarakstri upp í nauðgunarbrot. Lengd refsinganna er frá einum mánuði upp í fjögur ár. -Ótt ræddi við tóku undir þetta með Guðmundi og em margir uggandi um ástandið með tilliti til mikils umgangs bama á þessum slóðum. Guðmundur segir að ástandið sé búið að vera svona í hátt á annað ár. Vanskapaður fiskur „í einu kerinu er töluvert af dauðum, vansköpuðum laxi sem hefur greinilega verið mjög sýktur. Það var eitthvað af heilbrigðum lif- andi laxi fyrir nokkmm mánuðum en hann er þar ekki lengur. Á dög- unum, þegar ég var á gangi þama nálægt, mætti ég mink með dauð- an lax í kjaftinum. Þetta er auðvit- að ófært ástand," segir Guðmund- ur. „Starfsemi hefur legið niðri hjá Njörva í þónokkum tíma. Forsvars- menn fyrirtækisins hafa talað um að hætta starfsemi og reynt að selja þetta fyrirtæki, m.a. til okkar, en það hefur ekki gengiö. Ég lét fjar- lægja bretti sem vom þama við ker- in til að krakkamir gætu ekki rað- að þeim upp til að auðvelda sér að klifra upp í kerin," segir Jónas Vig- fússon, sveitarstjóri á Kjalamesi, aðspurður um málið. -RR Eitt af kerunum sem blasa við fyrir neðan laxeidisstöðina. Þau eru full af vatni og stórhættuleg börnum sem sækja mikið á þetta svæði, að sögn margra ibúa Kjalarness sem DV ræddi við. DV-mynd ÞÖK SeyöisQörður: Grænmeti sótt í garðinn DV, Seyðistirði: Hlýindi hafa verið óvenju- lega mikil og stöðug hér það sem af er þessum vetri. Víða má sjá græna slikju á grónu landi sem vitnar um vaknandi gróðumál. Frostdagar hafa ver- ið sárafáir og frostið vægt. Mörg tré og runnagróður brama og sýna lífsmark sem annars er með öllu óvanalegt á þessum árstíma. Sunnudaginn 4. janúar kom ég aö Múlavegi 39. Þar búa hjónin Lukka Sigríður, ljósmóð- ir og hjúkrunarfræðingur, og Þorkell Helgason ásamt böm- um sínum Elínrósu og Eyjólfi. í haust höfðu þau á upp- skeratímanum skilið eftir lítt sprotnar gulrætur í garöinum við hús sitt. Nú, tæpum þremur mánuðum síðar, sækja þau eftir hendinni gulrætur i garðinn. í hinu milda veðurfari haustsins höfðu gulræturnar haldið áfram að vaxa. Hið smávægi- lega frost hafði ekki skaðað þær neitt. -JJ Þorkell og Eyjólfur mefl gulræt- ur úr garðinum. DV-mynd Jóhann Full ker af vatni viö laxeldisstöðina á Kjalarnesi: Hættuleg slysagildra - segja íbúar - vanskapaöur og dauður fiskur í kerunum Stuttar fréttir i>v Umhverfismerktur fiskur Erlendar vottaðar og umhverf- ismerktar sjávarafurðir era væntan- legar á mark- að á þessu ári. Benedikt Sveinsson, forstjóri ÍS, segir við Morgunblaðið að ekki sé ástæða til ótta vegna óvottaðra íslenskra sjávarafurða. Jón og Anna á toppnum Jón og Anna em vinsælustu ís- lensku nöftiin. Flestum bomum voru gefin þessi nöfn á síðasta ári, að sögn Morgunblaðsins. Sá elsti 104 ára Elsti núlifandi íslendingurinn er 104 ára í dag. Það er Valfríður Guðmundsdóttir frá Heimaskaga á Akranesi. Hún býr á Droplaug- arstöðum í Reykjavík. Morgun- blaðið sagði frá. Villigötur Skrifstofustjóri í heilbrigðis- ráðuneytinu segir við Dag að landlæknir sé á villigötum i yfirlýsingum um ótímabær- ar útskriftir sjúklinga af spítölum. Skýringa veröi að leita á hvaö búi að baki. Sérffæðiiæknar vilja meir Sérfræöilæknar krefjast 60-70% hærri greiðslna frá Tryggingastofnun fyrir þjónustu sína á læknastofúm. Fyrir sum verk vilja þeir 200% meira. Al- mannatryggingakerfið leggst í rúst verði farið að kröfúnum. RÚV og Stöð 2 sögðu frá. Ólga hjá FÍ Flugfélag íslands hætti í gær flugi frá Akureyri til Raufarhafh- ar og Egilsstaða. Ólga er meðal starfsmanna vegna uppsagna. Til stendur að bjóða hlaðþjónustuna út. RÚV og Dagur sögðu frá. Slæm fyrir landsbyggöina Rafmagnshækkun Landsvirkj- unar kemur verr niður á lands- byggðinni en höfúðborgarsvæð- inu. Rafveita Reykjavíkur hefúr lækkað smásöluhlutdeild sína í samræmi við samþykkt borgar- ráðs. RÚV sagði frá. Sektin talin nást inn RÚV segir líkur á aö Þórður Þ. Þórðarson, sem dæmdur var i 50 milljóna króna sekt fyrir skatt- svik, geti trúlega greitt sektina. 130 milljóna króna skattskuld hans fáist hins vegar varla greidd. Mest af Corolla Toyota Corolla var mest seldi nýi bíllinn á íslandi á síöasta ári. Alls seldust 985 eintök og var hlut- deild Corollu 9,7%. Næstur var Subaru Impreza með 5,3% hlut- deild. Morgunblaðið sagði frá. Þorsteinn heiðraöur Þorsteinn E. Jónsson flugstjóri verður heiðursgestur á útskrift- arhátíö bandaríska flughersins í Alabama í vor, aö sögn Morgun- blaðsins. Þorsteinn var orr- ustuflugmaður í breska flughem- um á stríðsárunum og flugstjóri á íslandi, Afríku og Lúxemborg að stríðinu loknu. Hafnarstræti aftur lokaö Hafnarstræti, sem opnað var á ný fyrir bílaumferð við Lækjar- torg fyrir jól- in, hefur verið lokað á ný. Kaupmenn og Miðbæjarsam- tökin hafa mótmælt lok- uninni og skora á Ingi- björgu Sól- rúnu Gisladóttur borgarstjóra að opna götuna á ný. -SÁ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.