Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1998, Qupperneq 25
FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 1998
33
Myndasögur
JÆJAIV® ( RÆNJMÞÁ \ ÖÐRUM! / m
'IjtV^OMDU MEE>' 7 ' I~ 0KKUR, A > h HALALAUSI A / MAÐUR! VID '■ HÖFUM SAMT * OÆTUR k
Tilkynningar
Tapaö fundiö
Bröndótt kisa fannst Ægissíðuna
í apríl sl. Eigandi vinsamlegast
hringi í síma 551-4942.
Útgáfutónleikar
Utgáfutónleikar geisladisksins
Stelpurokk verða í Hlaðvarpanum
laugardaginn 10. janúar kl. 21.30.
KvennaMjómsveitirnar Dúkkulísur,
Hljómsveit Jarþrúðar, Kolrassa
krókríðandi, Ótukt og Á túr taka
lagið. Einnig verða söngkonurnar
Hallbjörg Bjarnadóttir og Ellý Vil-
hjálms kynntar. Allir velkomnir
meðan húsrúm leyfír.
íþróttahús á Hellu
Föstudaginn 9. janúar 1998 kl. 15
verðru tekin fyrsta skóflustungan
vegna byggingar íþróttahúss á
Hellu. Ráðgert er að nemendur leik-
skólans muni taka fyrstu
skóflustunguna ásamt hreppsnefnd-
arfúlltrúum. Óli Már Aronsson odd-
viti mun flytja stutt ávarp við at-
höfnina.
Leitað aö fegurstu
stúlkunum
Leit er nú hafin að keppendum í
Fegurðarsamkeppni Reykjavíkur
1998, sem fram fer á Hótel íslandi þ.
22. apríl n.k. Leitað er að stúlkum á
aldrinum 18 til 23 ára, og eru allar
ábendingar vel þegnar. Eyðublöð
liggja nú víða frammi en ábending-
ar má annars hringja til Fegurðar-
samkeppni íslands á Hótel íslandi s.
568-7111.
Dagatal Vátryggingafélags
Islands 1998
Vátryggingafélag Islands hefur
gefið út glæsilegt dagatal fyrir árið
1998 með eftirprentunum úr is-
lenskri mynlist. Aðalsteinn Ingólfs-
son, listfræðingur, valdi listamenn-
Leikhús
Leikfelag
Akureyrar
Áferd með
frú Daisy
eftir Alfred Vhry.
Hjörtum manna svipar saman í
Atlanta og á Akureyri.
ÚR LEIKDÓMVM:
„Sigurveig.. nœr hœöum... ekki
sist i lokaatriðinu i nánum
samleik við Þráin Karlsson.“
Haukur Ágústsson á Degi
„Þaó er ótrúlegt hve Þráni tekst
vel aö komast inn i persónuna. “
Sveinn Haraldsson i Morgunblaöinu.
...einlœg og hugvekjandi sýning
semfyllsta ástœða er til aó sjá. “
Þárgnjr Dýrfíörá i Rtkisútvarpinu.
Sýnt á Renniverkstæðinu
að Strandgötu 39.
5. sýning 10. janúar kl. 20.30
UPPSELT
6. sýning 16. janúar kl. 20.30
7. sýning 17. janúar kl. 20.30
8. sýning 18. janúar kl. 16.00
Kvikmyndin sem gerö var eftir
leikritinu hlaut á sinum tima
fjölda óskarsverölauna.
SimL 462-1400
ina og verkin og skrifaði sérstakan
texta um hvert myndverk. Hönnun
og umsjón var í höndum Góðs fólks
auglýsingastofu en filmuvinnsla og
prentun fóru fram i Odda. Kristján
P. Guðnason annaðist ljósmyndun
verkanna. Hægt er að nálgast da-
gatalið á skrifstofum Vátryggingafé-
lags íslands við Ármúla 3 í Reykja-
vík.
A
V /
tónlistarverðlaunin
1 ® 9 • 9 ® 8
íslensku tónlistarverðlaunin auglýsa eftir þátttöku vegna
afhendingar verðlaunanna fyrir starfsárið 1997.
Afhending fer fram um mánaðamótin febr.-mars en
síðasti skiladagur þátttökutilkynningar er 20. janúar nk.
Gjaldgengir eru allir tónlistarmenn sem á einhvern hátt
hafa veriö viðriðnir útgáfu á tónlist árið 1997.
§
Útgefendur og ábyrgðarmenn útgáfunnar eru beðnir
að senda útgefið efni ásamt uppýsingum um
höfunda og flytjendur til:
íslensku tónlistarverðlaunin
Rauðagerði 27
108 Reykjavík
Nánari uppl. veitir
Sigurgeir Sigmundsson
hjá Félagi islenskra hljómlistarmanna
i sima 588 8255.