Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1998, Page 2
FÖSTUDAGUR 9. JANÚAR 1998 JjV
16
&ikmyndir
Vinsælasta
óháða myndin
Yfirleitt er þaö svo í Banda-
ríkjunum aö kvikmyndir gerðar
af svokölluðum óháða kvik-
myndaiðnaði eiga erfltt uppdrátt-
ar, oft vegna þess að engir pen-
ingar eru til að markaðssetja
þær. Það skiptir því miklu aö fá
þekktan leikara til að leika fyrir
iítið. Leikstjórinn Kasi Lemmons
gerði Eve’s Bayou fyrir aðeins 4
milljónir dollara og er hún vin-
sælasta óháða kvikmyndin á síð-
asta ári, tók inn 13,2 milljónir
dollara. Myndin fékk mjög já-
kvæða dóma hjá gagnrýnendum
en það sem gerði útslagiö um
vinsældir myndarinnar er að eitt
aðalhlutverkið leikur Samuel L.
Jackson.
Einföld ráðagerð
Bridget Fonda, sem hefur feng-
ið góða dóma fyrir leik sinn í
nýjustu kvikmynd Quentins Tar-
antinos, Jackie Brown, er að
hefja leik í A Simple Plan sem
fjallar um tvo bræður sem finna
fjórar milljónir dollara i flaki
flugvélar og ákveða að halda pen-
ingunum. Bræðurna leika Bili
Paxton og Billy Bob Thomton.
Áður en Fonda birtast á hvtta
tjaldinu í A Simple Pian munum
við sjá hana í The Break up og
The Road to Graceland.
•T'
»
L
f ■
Múmían endurgerð
Brendan Fraser, sem slegið
hefur í gegn í George of the
Jungle, hefur verið ráðinn til að
leika í The Mummy, sem er end-
urgerð kvikmyndar frá árinu
1932 og var sú mynd með Boris
Karloff í aðalhlutverki. Leikur
Fraser amerlskan hermann í
frönsku útlendingahersveitinni
sem fer í fjársjóðsleiðangur með
félögum sínum. í pýramída ein-
um vekur hann óvart upp múm-
tu. Leikstjóri og handritshöfund-
ur er Stephen Sommers. Þess má
til gamans geta að Fraser hefur
nýlokið við að leika í Gods and
Monsters sem íjallar um ævi
leikstjórans James Whale sem
meðal annars leikstýrði Franken-
stein og the Bride of Franken-
stein.
Tarantino á
Broadway
Enginn efast um hæfileika
Quentins Tarantino sem leik-
stjóra. Hingað til hefur ekki þótt
ástæða til að hæla honum sem
leikara og hefur það oftar en
ekki verið sagt að hann ætti al-
fariö að snúa sér að handritsgerð
og leikstjóm en láta aðra um að
leika í kvikmyndum. Það er
greinilegt að Tarantino annaö
hvort les ekki dóma um leikhæfi-
leika sína eða hann tekur ekki
mark á þeim þvi hann hefur
samþykkt að leika á Broadway í
Wait until Dark en eftir þessu
leikriti var gerð fræg kvikmynd.
Þegar hann tilkynnti þetta sagði
hann í leiðinni að hann „væri
mjög, mjög, mjög stoltur af leik
sínum 1 From Dusk till Dawn.“
Fjögur ástarbráf
Stanley Tucci, sem leikstýrði
hinni eftirminnilegu kvikmynd
Big Night, hefur fullgert handrit
eftir skáldsögunni Four Letters
of Love sem hann mun einnig
leikstýra. Sagan er ástarsaga og
segir frá tveimur íjölskyldum i
Dublin sem eiga það sameigin-
legt að innan beggja flölskyldn-
anna eru sjúkir einstaklingar.
Veikindin leiða saman hin
ungu Nicholas og Isabel sem
verða ástfangin hvort af
öðru. Stutt er síðan Stanley
Tucci leikstýrði The
Imposters sem er endur-
gerð Ship of Fools sem
gerð var snemma á
sjöunda áratugnum.
t
: i
Óárennilegir stríðsmenn tilbúnir til átaka.
Mortal Kombat:
Upprunalega var Mortal Kombat
tölvuleikur sem fljótt varð óhemju-
vinsæll. Eigendum tölvuleiksins
þótti upplagt að gera kvikmynd upp
úr leiknum og fengu til liðs við sig
kvikmyndafyrirtækið New Line til
að takast verkefnið á hendur.
Fyrir tveimur árum kom slðan
á markaðinn Mortal Kombat,
sem segja má að hafi verið ein
rússíbanaferð frá upphafi til
enda. Vinsældir myndarinnar
urðu svo miklar að ákveðið var
að gera framhald sem hlaut
heitið Mortal Kombat: Annihil-
ation. Einn framleiðandi
myndarinnar, Larry Kasanoff,
sem einnig er eigandi fyrir-
tækisins sem framleitt hef-
ur tölvuleikinn segir að
nú hafi þeir leyft sér allt
sem þeir sáu ekki fram á ?•
að geta í fyrri myndinni ,
og hafi Mortal Kombat
verið hröð sé framhaldið
enn hraðara.
Mortal Kombat: Anni-
hilation er fyrst og
fremst ævin-
týramynd
sem gerist
í framtíð-
inni.
Tækninni
hefur að
sjálf-
sögðu
fleygt
fram og
óvinur-
inn er
ekki
mennsk-
ur. Bar-
dagasiðir
hafa lítið
breyst og
eru aust-
urlenskar.
sjálfs-
vamar-
íþróttir í há-
vegum hafð-
ar. Enn eina
ferðina er ver-
ið að bjarga
jörðinni frá tor-
tímingu. Óvin-
irnir ráða yflr
mun meiri þekk-
ingu á leyndum
öflum alheimsins,
en misreikna sig
þegar þeir halda
að mannkynið sé auðveld bráð.
I helstu hlutverkum eru Robin
Shou, sem lék sigurvegarann í Mor-
tal Kombat-keppninni í fyrri mynd-
inni, Talisa Soto, Brian Thompson,
Sandra Hess og James Remar. Leik-
Er hann að leikstýra kvikmynd í
fyrsta sinn.
Robin Shou er Bandaríkjamað-
ur.sem hafði aldrei leikið í kvik-
mynd. Var hann orðinn viðurkennd-
ur sjálfsvamaríþróttamaður þegar
hann ákvað að
fara til Hong
Kong og reyna
fyrir sér í þar-
lendum kvik-
myndum. í Hong
Kong lék hann í
tuttugu kvik-
myndum. Þegar
honum var boðið
aðalhlutverkið í
Mortal Kombat
flutti hann aftur
til Bandaríkj-
anna. Auk þess
að hafa leikið í
Mortal Kombat
myndunum lék
hann bróður hins
nýlátna Chris
Farleys í Beverly
Hills Ninja. .
stjori er John ^
R. Leonetti, sem
var kvikmynda-
tökumaður við gerö
fyrri myndarinnar
Robert Shou, iengst til vinstri, lék
einnig hlutverk hetjunnar í fyrri
myndinni. Á myndinni til hliðar er
Talisa Soto í hlutverki Kitana
prinsessu.
Tomorrow Never Dies
★★★★
Bond þarf hér að díla við athyglissjúkan
fjölmiölamðgúl með hjátp kínverskrar
súperpíu. Brosnan er snillingur í því að
halda hárfinu jafnvægi milli sjálfsháðs og
alvöru og það er að stórum hluta honum
að þakka hve Tomorrow gengur vel upp,
bæði sem grín og hágæöa hasar. Myndin
er ómissandi skemmtun t skammdeginu
og Brosnan hér með yfiriýstur besti Bond-
inn. -úd
L.A. Confidental ★★★★
Skuggahliðar Los Angeles sjötta áratug-
arins eru sögusviðið t óvenju innihalds-
ríkri og spennandi sakamálamynd sem
enginn ætti að missa af. Spilltar löggur,
ósvífnir æsifréttamenn, melludólgar og
glæsilegar vændiskonur eru á hverju
strái. -HK
Titanic ★★★★
Stórbrotin og ákaflega gefandi kvikmynd.
Af miklum fttonskrafti tókst James
Cameron að koma heilli t höfn dýrustu
kvikmynd semgerð hefurveriö. Fullkomn-
unarárátta Camerons skilar sér í eðlilegri
sviösetningu sem hefur á sér mikinn
raunsæisblæ. Leonardo DiCaprio og
Kate Winslet eru eftirminnileg í hlutverk-
um elskendanna. -HK
Barbara ★★★★
Vel upp byggð og vel lelkin mynd í alla
staði, sérstaklega vakti það ánægju
hversu vel allar aukapersónur og smáat-
vik voru vel ogfimlega útfærð. Myndatak-
an er áferöarfalleg og aldrei of uppskrúf-
uö í landslagsyfirliti og dramattskum veö-
urlýsingum en nýtti jafnframt vel náttúru-
fegurð eyjanna. -úd
Sling Blade ★★★★
Billy Bob Thornton (leikstjóri, handrit og
aðalhlutverk) er hér að vinna meö klass-
fsk temu svo sem spurninguna um sak-
leysi, vit og muninn á réttu og röngu. Með
ótrúlega góðri persónuskópun og vel
skrifuðu handriti tekst Thornton að skapa
virkilega áhugaverða og ánægjuiega kvik-
mynd sem þrátt fyrir hægan gang og
þungan undirtón er bæði grtpandi og
fyndin. -úd
Event Horizon ★★★*
Geimskipið Lewis & Clark leggur upp t
leiðangur til aö bjarga tilraunaskipinu Ev-
ent Horizon sem hefur verið tý-nt í 7 ár.
Bresk áhrif leyna sér ekki hér, bæði hvað
varðar gotneska hönnun, góöan leik og
gæðahrylling. Meö vel heppnaöri hönnun
og flottu útliti, magnaðri tónlist og há-
gæða ískrandi spennu er varla hægt að
ímynda sér að hægt sé að gera betur í
svona geimhorrorhasar. -úd
Lína lanqsokkur ★★★
Lina langsokkur er löngu orðin klasstsk
og þaö vill stundum gleymast að hún er
ekki erfð með genunum heldur lesin á
bókum. Lína er hinn stjórnlausi óska-
draumur allra barna, frjáls, óháö og ger-
samlega sjálfstæð, þvt hún bæði getur
allt og leyfir sér allt. Þarna tókst vel til
hvað varðaði teikningar og útfærslur og
það er óhætt að mæla meö þessum
Ltnu-pakka fyrir böm á öllum aldri. -úd
Starship Troopers r★★
Starship Troopers fer hægt af staö en í
seinni hluta myndarinnar er ekkert hlé á
spennunni. Þrátt fyrir að uppskeran sé
innihaldslttil og óvenjublóðug mynd sem
á flest allt undir glæsilegum tæknibrell-
um mæli ég meö henni. Brellurnar eru
það góðar að flestir hnökrar gleymast
eöa skipta ekki máli.-ge
Stikkfrí ★★
Gott handrit og góða barnaleikara þarf til
að gera góða barnamynd og þetta er aö
finna t kvikmynd Ara Kristinssonar sem
auk þess gerir góðlátlegt grín að þeim að-
stæöum sem börn fráskilinna foreldra
lenda t. Skemmtileg og Ijúf fyrir alla fjöl-
skylduna. -HK
Perlur og svín ★★★
Fyndin mynd um hjón, sem kunna ekki aö
baka en kaupa bakarí, og son þeirra sem
selur rússneskum sjómönnum Lödur.
Óskar jónasson hefur einstaklega
skemmtilegan húmor sem kemst vel til
skila og í leiðinni kemur hann við kaunin
á landanum. Ólafia Hrönn Jónsdóttir og
Jóhann Siguröarson eru eftirminnileg í
hlutverkum hjónanna. -HK
Með fullri reisn ★★★
Eftir að hafa hneykslast upp í háls (og
verða léttskelkaðir líka) á hinum ttur-
vöxnu fatafellum The Chippendales upp-
götva þeir félagar Gaz (Robert Cariyle) og
Dave (Mark Addy) að það að fækka fötum
uppi á sviði er hið aröbærasta athæfi.
Þaö er varla hægt að hugsa sér betri ávís-
un upp á skemmtun en svona sögu og
svo sannariega skilaði myndin þvt gríni
sem hún lofaði, með fullri reisn.-úd
Air Force One ★★★
Harrison Ford er trúverðugur forseti
BandartKjanna, hvort sem hann setur sig
t spor stjómmálamannsins eða fyrrum Vi-
etnam-hetju t spennumynd sem er hröð
og býöur upp á góð atriði. Brotalamir t
handriti ásamt klisjukenndum persónum
veikja hana þó til muna. -HK
The Game ★★á
The Game nær að skapa skemmtilegt
andrúmsloft þar sem ofsóknarótti og
framandi umhverfi haldast ágætlega t
hendur. Douglas sýnir góð tilþrif t leik sín-
um og aukahlutverkin eru vel mönnuð.
Helsti galli hennar er sá að grunnhug-
myndin gengur ekki upp og hnökrar t frá-
sagnarfléttunni gera þessa annars
skemmtilegu spennumynd að innantómri
vitleysu. -GE
I