Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1998, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1998, Side 5
19 FÖSTUDAGUR 9. JANÚAR 1998 ★ m helgina Konukvöld í Eyjum í kvöld verður efnt til konukvölds á HB-pöbb í Vestmannaeyjum. Dagskráin hefst kl. 22 með söng þeirra Stefáns Hilmarssonar og Eyjólfs Kristjánssonar. Þeir munu syngja lög eftir Simon og Garfunkel af mikilli list. Ýmislegt tleira verður á boðstól- um sem gleður augun og andann. Hljómsveitin Hálft í hvoru leikur síðan tyrir dansi ásamt Stefáni Hilm- arssyni. Athygli er vakin á því að hús- ið verður opnað fyrir karlmenn eftir miðnætti. Dansinn er bæði góð íþrótt og falleg listgrein: Dansinn dunar Á sunnudaginn verður opið hús hjá Danssmiðju Her- manns Ragnars og Dansskóla Auðar Haralds. Milli kl. 13 og 17 gefst gestum og gangandi kostur á að líta inn og virða fyrir sér salarkynni skólans. Ýmsar upp- ákomur verða á staðnum og ungir sem aldnir munu stíga dans í Skip- holtinu. Kynning verður á starfsemi skólanna og sýndir verða dansar sem kenndir verða í vet- ur: bama- og sam- kvæmisdansar, kán- trí, break, diskó, rokk, s+epp og annað sem hrífúr hugann. Einnig verður skírteinaafhending fyrir skráða nem- endur og tekið verð- ur á móti greiðslum fyrir námskeiðin. Kennarar og starfsmenn skólans verða á staðnum og gefa upplýsingar um starfsemi vetrarins. Lúörasveit verkalýösins hefur á aö skipa um 40 hljóöfæraleikurum. Lúðrasveit verkalýðsins: Síðbúnir áramótatónleikar Lúðrasveit verkalýðsins heldur áramótatónleika sína í Ráðhúsi Reykjavíkur á morgim, kl. 14. Á efiiiskrá tónleikanna eru m.a. verk eftir Ludwig van Beethoven, Leroy Anderson, Fredrick Löwe, G. Rossini, Kenneth J. Alford, Robert Russel Bennet, J.F. Wagner og H.C. Lumbye. Einleikarar á trompet verða Öm Hafsteinsson, Ásdís Þórðardóttir og Jenný Jónsdóttir. Alls leika um 40 hljóðfæraieikar- ar með Lúðrasveit verkalýðsins. Stjómandi sveitarinnar er Tryggvi M. Baidvinsson. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis. www.dv.iswww.dv.iswww.dv.iswww.dv.iswww.dv.iswww.dv.iswww.dv.iswww.dv.iswww.dv.iswww.dv.iswww.dv.is; * * * ÁáAM*** m ®tír ISi •! ^DINGA M m m % m . mrnu ISÍUNDINC, A • ****** ! «ÆTTIR t-NDINGA u ;líETTIR íSiWndinc; a a - t P'!£ O 1> - 1 U - O Ættfrccði vefur DV ****** 3 w.dv.js www.dv.iswww.dv.is, wv/.w.dv.js www.dv.)swww.dv.is www.dvj's; www.dv.R WWW.ClV.iSwww.dv.is www.dv.ís w w w. d v. i s j H Aðgangur ókeypis fyrst s nnj j j I Frá því ættfræðisíða DV hóf göngu sína 20. júlí 1987 hafa ættfræðingar og blaðamenn DV rakið ættir og æviágrip um 11.000 íslendinga á síðum blaðsins. Alls koma vel á annað hundrað þúsund manns við sögu í ættrakningum DV á vefnum. Frá deginum í dag eru ættfræðigreinar DV aðgengilegar almenningi á Netinu. Á Ættfræðivef DV er hægt að fletta upp nöfnum fólks í stafrófsröð eða leita að því með öflugri leitarvél. Fyrst um sinn verður aðgangur ókeypis að þessum hafsjó fróðleiks.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.