Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1998, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1998, Síða 8
22 FÖSTUDAGUR 9. JANÚAR 1998 T>V Ny utgara ar lagmu Summer Wind Hljómsveitirnar Fun Lovin Crim- inals og Echo and the Bunnymen haFa nú sökum aðdáunar sinnar á Frank Sinatra tekið upp lagið Summer Wind sem Sinatra gerði ódauðlegt. Upptökurnar Fóru Fram íNewYorkrbyrjun desemberásfð- asta ári og haFa hljómsveitirnar ákveðið að Fara aFtur í stúdfó ág taka upp Fleiri smelli. Ekkert hel- ur enn verið ákveðið í sambandi við útgáFu á laginu en líklegast þykih að það komi út á smáskíFu Fljót- lega. Huey úr hljómsveitinni Fun Lovin Criminals er öFlugur f sam- starFi sínu við breska tónlistar- menn þessa dagana þvíhann syng- ur líka,á nýjustu smáskfFu Finley Quay. A henni er líka að Finna út-, gáFu á laginu Crosstown TraFFie' eFtir Jimi Hendrix. Annars er það, að Frétta aF Fun Lovin Criminals að hún erað klára nýja breiðskíFu sem verður sennilega geFin út með vor- inu. Will Smith í það heilaga Rapparinn og leikarinn Will Smith gekk f það heilaga á nýársdag. Hann kvæntist unnustu sinni, Jada flann kvæntist unnustu Pinkett, f Baltimore við hátíðlega athöfn. Hann hefurtekið þá ákvörð- un að Fara nú að leggja meiri áherslu á tónlistarferil sinn og hvfla Sig á bfómyndunum. Árið 1997 var gott fyrir hann f kvik- myndahúsunum. flann Fór með 'aðalhlutverkið f myndinni Men in Bíáck, sem var tekjuhæsta mynd •ársins, auk þess sem hann gar út píotuna Big Willie Style sem hlot- ið heFur góðar viðtökur vfðast hvar_ Gamlar upptökur Rolling Stones komnar í leitirnar Starfsmaður skjala- og upptöku- safns BBC rakst nýlega á upptök- ur með hljómsveitinni Rolling Stones sem menn þar á þæ héldu að væru ekki til lengur. Upptökurn- ar eru alls 23 talsins. Pær voru tekn- ar upp á árunum 1963 til 1965 olp' eru Fyrstu upptökur Rolling Stones. Hjá BBC hélcfu menn að þær heyrðu sögunni til þar sem regla er þar f húsi að þurrka út af spólum efnir^ ,Allt á arturrotunum Árið 1997 var svo sannarlega ekki áf hljómsveitarinnar Space. En 1998, þó lftið sé af þvf liðið, gæti orðið þeim mun þetra. Nýja lagið hennar, Avenging Angels, rer hátt á vinsældalistum um allan heim og aldrei heFur lag með þeim komist svo^háttá vinsældalistum. Lagið er að finna á nýrri plötu hljómsveitar- innar sem er væntanleg bráðlega. flún ber heitið Tin Planet og samdi hljómsveitin lögin til að jafna sig á þeim vonbrigðum að enn einni torf\ leikaferð þeirra um Bandaríkin var rastað. Lögin á nýju plötunni urðu eftir að þær hafa verið notáðarTÍÍ útsendingar f annað skipti. Bað, sem bjargaði upptökunum Frá glöt- un var að upptökustjórar, sem störfuðu hjá BBC á þessum árum, voru ósammála stefnu stöðvarinn- ar og voru þess vegna heldur ódug- legir við að þurrka út efni af spól- um. Ein upptakan, sem kom f Ieit-s irnar, inniheldur Fyrstu útvarpstón- leika Rolling Stones þar sem þeir hita upp Fyrir Bo Diddley þann Fimmta október 1963. Samkvæm|r upplýsingum Frá talsmanni Rolljng Stones er verið að fara yFir upptök- tirnar og til stendur að gefa þær út T einni heild á saFnplötu. tirá tveggja mánaða tfmabili þeg- ar Tommy, söngvari hljómsveitar- innar, var orðinn raddlaus. Voru læknar ekki bjartsýnir á að hann Fengí röddina aFtur.íommy hann rengi roddina artur. lommyer feginn þvi að Space hefur ekki enn j verið dreqin í dilk einhverrarákveð- innar sternu og segir hana alls ekki ^tera bara gftarrokkband eins og Öá§is. Hann segir nýju plötuna vera þyngri og dekkri en þá síðustu og vonar að hún hljóti góðar viðtökur þegar hún kemur út. Hljómsveitin Space er að leggja upp ftónleika- ferðalag um Bretland og ætlar svo seinna á árinu að reyna aftur Fyrir sér með tónleikahald f Bandaríkj- unum. Taktu þátt f vali list- ans f sfma 550 0044 íslmld lrstinn *r vamwinmMrrfatfni Byfqjunrur, DV og Coea-Coli iísUndL Hringtrrf 300tíl400manmialdrinum V4til 35ira, af öflu Undinu. Einnig getur FóV hríngt í sfriva 550 0044 og tekii þitt f vali ksum. íslmski kstinn rr hunfluttur i Hmmtudogs- Kv6ldum i Ðytyurmi kl 20.00 og «r bértur i hwrjum f östudegi f DV. Ustinn rr iafnframt mdurfkittur i Bylgjunni i hvnjum Uugardrgi kL 16.00. Ustinn rr birtur, ti hkita. f trxtavarpi MIV sjónvarpvstóAvarinoar. íslmski kstkm trkur þitt f vali „World Chart‘ smt framlriddur rr é fUdto Exprrs* f Los Angrfrs. Einnég hrfur ham ihrif i EwópuksUrm srm bértur rr f tónkstarbUAénu Music & MrdU srm rr rrkii jf bmdariska t6nkstarbUtou t síðustu vll l’ > ■' Ijljj A j 1 ®' .-Bk.'’ w I u i Bv * * ' I '■>; i y m ‘ ■ JÉMflj Sæti * * * Vikur [ Lag Flyt^ndn 1 1 6 6 PRINCE IG0R2 *ii<a nr 'RAPSODY FEATWARREN G &SISSEL 2 4 4 9 HITCHIN'A RIDE GREEN DAY 3 3 8 6 TORN NATALIEIMBRUGLIA 3 4 2 1 5 MEMORY REMAINS METALLICA 5 16 - 2 MR CAULFIELD QUARASHI 6 N ý t t 1 GUESS WHO'S BACK RAKIM 7 6 18 7 T0M0RR0W NEVERDIES SHERYL CROW 8 14 21 5 WALKING ONTHESUN SMASH MOUTH 9 5 7 3 CHRISTMASTIME SMASHING PUMPKINS 10 7 3 9 | ON HER MAJESTYS SECRET S...PROPELLERHEAD & DAVID A.. 11 8 11 4 AS (UNTILTHE DAY) THE KNOWLEDGE i 12 11 5 8 JAMES BOND THEME MOBY 13 17 20 3 GETTIN'JIGGY WIT IT WILLSMITH t 14 9 2 7 MORTAL KOMBAT SUBTERRANEAN 15 12 10 6 HAEÐ í HÚSI 200.000 NAGLBÍTAR 16 1 HISTORY REPEATING PROPELLERHEADS FEAT SHIRLEY B... 17 13 9 4 CHOOSE LIFE PF PRJOECT FEAT EWAN MCGREGOR 18 38 - 2 GRANNAR Hástökk vikunnar GREIFARNIR \ 19 N ý t t 1 \ RATTLESNAKE LIVE 1 20 18 17 7 | COSA DELLA VITA/CANT STOP T.. EROZ RAMAZOTTI & TINA T.. 21 21 37 3 DRJONES AQUA 22 36 - 2 LEIGUBÍLL EMILÍANA TORRINI (VEÐMÁLIÐ) j 23 10 16 6 PERFECT DAY VARIOUS ARTISTS (CHILDREN IN NEED) ! 24 25 32 4 LEIÐIN LIGGUR EKKI HEIM BUBBI MORTHENS 25 19 13 5 UNGFRÚ ORDADREPIR MAUS 26 28 35 3 BREYT' UM LIT SÓLDÖGG 27_ 20 22 3 TOGETHER AGAIN JANET JACKSON 28 1 EINFALTMÁL, EN FLÓKIÐ STEFÁN HILMARSSON 29 29 34 4 BACKTOYOU BRYAN ADAMS 3° 34 - 2 LUCKY MAN THE VERVE 31 1 SLAM DUNK (DA FUNK) FIVE 32 22] - 2 ANGELS ROBBIE WILLIAMS [S _ 1 HOW'S IT GOINGTO BE THIRD EYE BLIND 34 23 12 7 POPPALDIN MAUS 35 40 - 2 AMNESIA CHUMBAWAMBA 36 1 AVENGING ANGELS SPACE 37 26 15 7 BACHELORETTE BJÖRK 38 27 25 5 FÓLK í FRJETTUM STEFÁN HILMARSSON 39 NJ t t 1 TRULY MADLY DEEPLY SAVAGE GARDEN 40 N ý t t 1 OPEN ROAD _ GARY BARLOW.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.